Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1982, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1982, Side 27
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. LAUGARDAGUR 3. APRÍL 1982. 27 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Datsun Cherry GL árg. '79 er til sölu, vel með farinn bíll, skipti á ódýrari bíl koma til greina eða bein sala. Uppl. i síma 19251 í dag og næstu daga eftir kl. 18. Volvo 144 árg. ’73, til sölu, ekinn 93 þús. km, góður bíll, vetrardekk og sumardekk á felgum. Skipti á ódýrari möguleg. Uppl. i sima 43964 á kvöldin og um helgar. Cortína árg. ’74 til sölu, 2000 týpan, bíll í toppstandi, keyrður rúma 50 þús. km.Uppl. í sima 77576. Bcnz 309 árg. ’74 rúta til sölu, 21 sætis, einnig Benz 508 árg. ’73, styttri gerð kúlutoppur. Uppl. í síma 51782 eftir kl. 16. Toyota Corolla árg. ’73 til sölu gegn vægu gjaldi, gangfær en þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 40706. Til sölu Fíat 131 árg. ’77, litur orange, ekinn 85 þús. km, vetrar- + sumardekk fylgja. Verð 35 þús., stað- greiðsluverð 30 þús. Uppl. í síma 66256. Til sölu Wagoneer árg. ’71 í góðu lagi, skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 54414. Til sölu Peugeot 304 árg. ’74, þarfnast viðgerðar. Aðstoð við viðgerð fylgir i 1 mán. Góður bíll á mjög lágu verði. Uppl. í síma 40559. Chevrolet Malibu station árg. ’74 til sölu, aðeins í dag, á 35 þús. kr. staðgreitt. Uppl. í sima 36011. Willysjeppi árg. ’64 til sölu, þarfnast lagfæringar, endurbyggður '11. Tilboðóskast. Uppl. ísima 77581. Til sölu Volvo Duet árg. ’64 til niðurrifs. Uppl. i síma 86742. FíatGLS árg. 1978 í góðu lagi til sölu. Sími 44946. Toyota Hi-Lux. Volvo 244 DL. Til sölu Toyota Hi-Lux árg. ’81 árg. ’81, rauður, einnig Volvo 244 DL árg. 77, vínrauður. Sérstaklega vel með farnir bílar. Uppl. í síma 50152. Trabant station. Til sölu Trabant station árg. 78, skoðað- ur ’82, í mjög góðu ástandi. Uppl. í síma 83785. Til sölu VW 1200 árg. '16, mjög góður bill, útvarp og sumardekk. Uppl. í síma 13834. Til sölu Saab 96 árg. '12, ekinn 106 þús. km. Verðhugmynd 25 þús, 20% staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í sima 32836. VW 1303 árg. ’74 til sölu, vél nýupptekin . Verð ca 23 þús. Uppl. í síma 78834. Volvo 244 DG árg. ’78 til sölu, beinskiptur, ekinn 59 þús. km, blásanseraður, útvarp, dráttarkrókur, sílsalistar. Uppl. hjá auglþj. DV í sima 27022 eftirkl. 12. H—641 Moskvitch station til sölu, árg. 74, með hliðargluggum, keyrður 64 þús. km i góðu standi. Gott verð ef samiö er strax. Uppl. í síma 21029. Til sölu Escort árg. 75, ódýr gegn staðgreiðslu. Uppl. í sima 45783. Volvo Amason ’68 + Mini 74. Til sölu er Volvo Amason, skemmdur eftir árekstur. Einnig er til sölu Austin Mini sem þarfnast viðgerðar. Ennfrem- ur eru til sölu vélar og varahlutir í Peugeot, Sunbeam, Arrow og Skoda 1202. Uppl.ísíma 81068. Gööur bill óskast á 35 þús. kr. staðgreitt, flestar gerðir koma til greina. Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022 eftir kl. 12. H—554 Plymouth Volare '19 til sölu, 4ra dyra, með öllu, + krómfelgum og sílsabrettum og fl. Kom nýr I júli ’81 og er ekinn aðeins 7500 km, enda sem nýr. Uppl. i síma 75110. Vorum að fá til sölu glæsilegan Peuogeot 504 station árg. 1978, nýsprautaður, skoðaður ’82. Allar uppl. gefur Haukur Hauksson, Bílaleig- an Braut, sími 81502 eða 81510. Tilboð óskast í bifreið. Tilboð óskast í Toyota Cressida dísil, árgerð 1981 í því ástandi sem hún er i eftir umferöaróhapp. Bifreiðin er til sýnis hjá Toyota umboðinu P. Samúels- son, Nýbýlavegi 8 Kópavogi, mánudaginn 5. apríl 1982 frá kl. 09 til 16.00. Tilboðum óskast skilað til Tryggingar hf., Laugavegi 178 Reykjavík, fyrir kl. 13.00 þriðjudaginn 6. apríl ’82. Trygging hf. Hjólhýsi-Cortina. 11 —12 feta hjólhýsi óskast. Þokkaleg Cortina til sölu á sama stað. Uppl. í síma 71296 eftirkl. 19. Til sölu Volvo 242 DL, sjálfskiptur, 75, toppbíll. Uppl. í síma 11955 milli kl. 13 og 19. Datsun Cherry árg. '19 til sölu, ekinn 29 þús. km, framhjóladrif- inn. Uppl. í síma 84942. Lada 1200 74 til sölu, biluð vél, selst á góðum kjörum. Uppl. í sima 77393. Til sölu Opel Reckord árg. 79. Verð 15 þús. Hugsanleg skipti á 8 cyl. og sjálfsk. Uppl. í síma 21032' eftir kl. 7 á daginn. Tilsölu VW 1200 árg. 74 og Range Rover árg. 72. Skipti á fólksbíl koma til greina. Uppl. í síma 27219 og 92-8263. Til sölu Moskvitch árg. 73 station, nýskoðaður. Uppl. isíma 40233. Volvo 485 árg. ’62 með framdrifi til sölu. Uppl. hjá auglþj. DVísíma 27022 eftirkl. 12. H—222 Til sölu-skipti. Sportlegur Daihatsu Charmant árg. 77 til sölu, ekinn 59 þús. km, skoðaður ’82, gott lakk, vetrar + sumardekk, útvarp + kassetta, cover á sætum. Bill í topp- standi. Verð 60—65 þús. kr. Uppl. í síma 93-8354 eftir kl. 15. Tilboö óskast í Dodge Charger 318 cub. sem þarfnast litils háttar lagfæringar á boddii eftir umferðaróhapp 1 bílnum er nýupptekin sjálfskipting, stólar og útvarp + segul- band. Uppl. í síma 72702 eftir kl. 20. Transit sendiferðabíll 74 til sölu, biluð disilvél, gluggar allan hringinn, mælir og góð dekk. Verð 13 þús. Uppl. í síma 99-3985. Til sölu Cortína árg. 1970 í góðu gangfæru ástandi. Selst ódýrt. Uppl. í sima 23247 i dag. Toppbílar: Volvo-Saab. Til sölu Volvo 142 deluxe, ekinn 112 þús. km, sjálfsk., og Saab 99 20L árg. 74, ekinn 97 þús. kr, báðir mjög vel með farnir. Uppl. í sima 13305 eftir kl. 17. Til sölu Austin Allegro árg. 78 og Fiat 132 árg. 74. Uppl. í síma 52643. Til sölu Mazda 929 station árg. 78, fallegur bíll. Skipti á ódýrari bil möguleg. Uppl. i síma 97- 8697. Takiö eftir: Toyota Corolla árg. 77, keyrð 65 þús. km, græn, skoðuð ’82, og Datsun 100 A árg. 74, keyrður 37 þús. km á vél, gulur. Sala eða skipti, milligjöf staðgreidd. Sími 26244.__________________________________ Chevrolet Malibu árg. 70 til sölu. Óska eftir tilboði i Chevrolet Malibu sem þarfnast smá- vægilegrar viðgerðar. Uppl. í síma 40254. Þarfasti þjóninn: VW rúgbrauð árg. 71, til sölu, góð skipti, vél ekin 40 þús. km. Einnig er til sölu á sama stað gamall VW 1200 sem selstódýrt. Uppl. ísíma 72152. Til sölu Opel Commandor árg. 70, verð 25 þús., góð kjör, einnig VW 1200 árg. 75, verð 35 þús. Uppl. á Borgarbílasölunni. Bílar óskast Óska eftir að kaupa góðan vel með farinn bil á mánaðar- greiðslum, 5000 kr. á mánuði. Öruggar greiðslur. Allt kemur til greina. Uppl. i síma 76186. Óska cftir að kaupa vel með farinn, spameytinn bíl, með ca 25—30 þús. útborgun og góðar mánaðargreiðslur. Uppl. ísíma 50616. Renault 4 70—75 óskast keyptur. Uppl. í sima 41158 eftir kl. 19. Óska eftir að kaupa bíl á ca 50 þús. margt kemur til greina. Mætti þarfnast smálagfæringa. Bifreiðin greiðist á tímabilinu l.mai-1. des ’82. Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022 eftir kl. 12. H—436 Húsnæði í boði | Húsafeigu- samningur ókeypis Þeir seni auglýsa i húsnæðisaug- Ijsingum 1) V fá evðublöö hjá aug- lýsingadeihl 1)\ og geta þar meö sparað sér verulegan kostnað við samningsgerð. Sk\rl samningslörin, auðvelt i útlyll- ingu og allt á hreinu. I)\ auglýsingadeild, Þverholti II og Siðuinúla 8 \ . . . ... ■ . ,. l Leiga — skipti. Egilsstaðir — Reykjavik. Óska eftir skipti á ibúð í haust í 1—2 ár. Uppl. í sima 86803 og 97—1530. Læknanemi, hjúkrunarnemi og 2 ára sonur óska eftir íbúð á leigu núna strax eða seinna i vor. Mjög góðri um- gengi heitið. Vinsamlega hringið í síma 41738. 3 herb. íbúð til leigu í Hraunbæ, laus 1. mai. Reglu- semi áskilin. Tilb. sendist DV fyrir 8. apríl merkt „Hraunbær 232”. Herbergi með aðgangi að eldhúsi til leigu i Hliðunum. Reglu- semi og góð umgengni skilyrði. Fyrir- framgreiðsla. Tilboð sendist auglýsingad. DV fyrir 6. apríl merkt „Herb. 405”. Mig vantar leigjanda, eldri eða yngri konu, sem fyrst, nóg húsnæði. Uppl. í síma 99—1651 Selfossi. 70 ára kona hefur I boði húsnæði fyrir eldri konu gegn félagsskap. Uppl. hjá Guðrúnu i síma 40073. Húsnæði óskast Hafnfirðingar ath. Við erum 4ra manna fjölskylda og erum nýkomin frá námi erlendis. Okkur vantar 3ja —4ra herb. íbúð til leigu. Mjög góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 51174. Unghjónóska eftir 2ja—3ja herb. ibúð á leigu t Reykjavíkfrá l.júní.eðasemfyrst, til 1. okt. Meðmæli ef óskað er. Vinsamlega hringið í síma 42576 eða 37886. Kona um fertugt óskar eftir herbergi til leigu. Uppl. i sima 78294 á kvöldin. Óska eftir að taka bilskúr á leigu. Uppl. i sima 84924. Óska eftir íbúð (2ja herb.). Góð fyrirframgreiðsla. Uppl. ísíma 74868. Fjölskylda, 3ja manna, utan af landi óskar að leigja 3ja herb íbúð í Kópavogi eða nágrenni. Skilvisi og reglusemi heitið. Uppl. í síma 94-4137 og 41604. Öskum eftir 4—5 herb. ibúð á leigu sem fyrst. Uppl. i sima 31319. sos. Hjón með 7 ára barn óska eftir 3ja herb. ibúð. Fyrirframgreiðsla. Algjör reglusemi. Uppl. í sima 35084. Ungur reglusamur maður óskar eftir herbergi með sérinngangi og sér- snyrtingu, lítil íbúð kemur til greina. Uppl. í síma 84497. Þriggja til fjögurra herb. íbúð óskast strax eða fyrir 1. júni. Algjör reglusemi. Einhver heimilishjálp möguleg. Uppl. á kvöldin i sima 27006 og 38232. Íbúðar Hveragerði. Mig og tengdadóttur mína vantar ibúð á leigu í vetur þar sem við stundum nám i garðyrkjuskólanum. Ef til greina kemur að fá leigt í sumar kemur það sér mjög vel. Dagbjört, sími 91 —81609. Ung hjón óska eftir aö taka húsnæði á leigu. Uppl. i síma 13230. Akureyringar: Mig vantar 3ja—5 herb. ibúð á Akureyri fyrir 1. júni. Uppl. i síma 91 — 72579 ákvöldin. Par óskar eftir 3ja herb. íbúö frá 1. mai. Reglusemi heitið. Uppl. i sima 99—6688. Kona með tvö börn óskar eftir ibúð. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 13095. tbúð óskast. Fertug, einhleyp, reglusöm kona óskar eftir 2ja herb. íbúð. Uppl. í síma 13523 milli kl. 5 og 9 laugardag. Atvinnuhúsnæði Bilskúr — bílskúr. Rúmgóður bílskúr óskast til leigu til lengri tíma. Uppl. í sima 74744. Húsnæði óskast, 80—100 fm eða meira, fyrir rólegan og hreinlegan rekstur. Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022 eftir kl. 12. H—117 Atvinna í boði Vinnið ykkur inn meira og fáið vinnu erlendis í löndum eins og t.d. Bandarikjunum, Kanada, Saudi Arabíu eða Venezuela. Þörf er fyrir, í langan eða skamman tíma, hæfileikafólk í verzlun, þjónustu, iðnaði og háskóla- menntað. Vinsamlega sendið nafn og heimilisfang ásamt tveim alþjóðasvar - merkjum, sem fást á næsto pósthúsi, og munum við þá senda allar nánari upp- lýsingar. Heimilisfangið er: Over-Seas, Dept. 5032, 701 Washington ST., Buff- alo.NY 14205 USA. Kona óskast í blómabúð, ekki yngri en 25 ára. Uppl. i síma 44160. Kona óskast til að sjá um lítið heimili i sveit nálægt Reykjavík. Nánari uppl. í síma 66453 eftir kl. 19. Óska eftir stúlkum í afgreiðslu. Uppl. á staðnum. Sæluhús- ið, Bankastræti 11. Stúlka óskast til ýmiss konar starfa í bakaríi. G. Ólafs- son og Sandholt, Laugavegi 36. Óskum eftir að ráða stúlku á aldrinum 20—30 ára til starfa hálfan daginn frá kl. 12—18 nú þegar. Vélritunarkunnátta skilyrði. Nánari uppl. hjá auglþj. DV i síma 27022 eftir kl. 12. H-530 Trésmiðir óskast til starfa við mótauppslátt í Mosfellssveit. Uppi. i síma 66465. Vélvirkjar. Viljum ráða vélvirkja og aðra járniðnað- armenn. Uppl. í sima 50145 á skrifstofu- tíma. Maður óskast með meirapróf. Uppl. í síma 73505. Ráðskona óskast í sveit, má hafa með sér barn. Uppl. í síma 66453 eftirkl. 20. Atvinna óskast 23 ára reglusamur nemi og fjölskyldumaður óskar eftir vinnu frá miðjum maí og a.m.k. fram til áramóta. Fjölmargt kemur til greina. Uppl. ísíma 77157 eftir kl. 16 á daginn. Ung kona með 1 barn óskar eftir ráðskonustöðu á góðu sveitar heimili í sumar. Uppl. hjá auglþj. DV i síma 27022 eftirkl. 12. H—595 Aukavinna. Verzlunarskólastúdent sem hefur lokið bókfærsluprófi frá Háskóla íslands getur tekið að sér bókhald og vélritun i heima- vinnu fyrir smærri fyrirtæki og einstakl- inga. Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022 eftir kl. 12. H—896 Kona vön afgreiðslustörfum óskar eftir starfi allan daginn. Uppl. i sima 83207. Ég er 26 ára og vantar tilfinnanlega skrifstofustarf f.h. strax. Hef unnið við bókhalds- og gjajdkera- störf. Mjög góð meðmæli. Uppl. i síma 76933, Kristin. Fatnaður | Fermingarkjólar. Hef til sölu um helgina mjög fallega hvíta fermingarkjóla, verð 650—700. Uppl. í síma 28442 og 23988. \ Skák | Skákunnendur. Höfum til leigu Fidelity skáktölvur. Uppl. i sima 76645 niilli kl. 19og 20. | Skóviðgerðir Hvað getur þú sparaó mikla peninga með því að láta gera við gömlu skóna i staðinn fyrir að kaupa nýja? Skóviðgerðir hjá eftirtöldum skó- smiðum: Ferdinand Róbert, Reykjavikurv. 64, s. 52716, Sigurður Sigurðsson, Austurgötu 47, s. 53498, Gísli Ferdinandsson, Lækjarg. 6a, s. 20937, Hafþór E. Byrd, Garðastræti 13, s. 27403, Halldór Árnason, Akureyri, Skóstofan Dunhaga 18, s. 21680. Skóvinnust. Sigurbergs, Keflav., s. 2045 Sigurbjörn Þorgeirsson, Austurveri, Háaleitisbraut,s. 33980, Helgi Þorvaldsson, Völvufelli 19, s. 74566. Líkamsrækt Baðstofan Breiðholti, Þangbakka 8, Mjóddinni, sími 76540. Við bjóðum hina vinsælu Super-sun og dr. Kern sólbekki, saunabað, heitan pott mcð vatnsnuddi, einnig létt þrektæki, líkamsnudd, hand- og fótsnyrtingu. Verið hyggin og undirbúið páskana timanlega. Seljum Elektrokost megrunarlyf. Dömutímar mánud,- fimmtud. 8.30—23. Föstud.-laugard. 8.30—15. Herratimar föstud. og laugard. frá kl. 15—20.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.