Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1982, Qupperneq 28

Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1982, Qupperneq 28
28 DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. LAUGARDAGUR 3. APRÍL 1982. Smáauglýsingar Teppaþjónusta Teppalagnir breytingar, strekkingar. Tek að mér alla vinnu við teppi. Færi einnig ullarteppi til á stigagöngum i fjölbýlishúsum. Tvöföld ending. Uppl. I sima 81513 alla virka daga eftir kl. 20. Geymið auglýsinguna. Þjónusta Raflagnaþjónusta, dyrasímaþjónusta. Tökum að okkur nýlagnir og viðgerðir á eldri raflögnum. Látum skoða gömlu raflögnina yðar að kostnaðarlausu. Ger- um tilboð í uppsetningu á dyrasímum. Önnumst viðgerðir á dyrasímum. Lög- giltur rafverktaki og vanir rafvirkjar. Símar 20568 og 21772. Trésmíöi. Parketlagnir og panelklæðningar, set í innihurðir og annast uppsetningu milli- veggja. Sími 28714 frá kl. 13—22. Blikksmiði-sílsastál. Önnumst alla blikksmíði, t.d. smíði og uppsetningu á þakrennum, loftlögnum, ventlum og fleiru. Einnig sílsalistar á bif- reiðar. Eigum fyrirliggjandi kerrubretti. Látið fagmenn vinna verkið. Blikk- smiðja GS., Smiðshöfða 10, sími 84446. Húsbyggjendur. Tek að mér ýmiskonar smíðar s.s.' massívar inni- og útihurðir, glugga og fög o.fl. Ódýr og góð þjónusta. Sími 66538 eftir kl. 17. Tökum aó okkur að hreinsa teppi í íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Erum með ný, fullkomin háþrýstitæki með góðum sogkrafti. Vönduð vinna. Leitið upplýsinga í síma 77548. Steinsteypusögun kjarnaborun. Tökum að okkur allar teg- undir af steinsteypusögun og kjama- borun. Látið sérfræðinga vinna verkið. Véltækni hf., sími 84911. Húsaviðgerðir. Tökum að okkur alhliða viðgerðir á húsaeignum, svo sem sprunguviðgerðir, minni háttar múrverk og þakviðgerðir. Steypum þakrennur og berum í þær þéttiefni. Steypum innkeyrslur og bíla- stæði. Uppl. í síma 81081. Skerpingar Skerpi öll bitjárn, garðiyrkjuverkfæri, hnífa og annað fyrir mötuneyti og einstaklinga, smiða lykla og geri við ASSA skrár. Vinnustofan, Framnesvegi 23, sími 21577. IVTát ningarvinna, sprunguviðgerðir. Tökum að okkur alla málningarvinnu, úti og inni, einnig sprunguviðgerðir. Gerum föst tilboð ef óskað er. Aðeins fagmenn vinna verkin. Uppl. i síma 84924._______________________________ M úrviðgerðir samdægurs. Annast allar tegundir múrvinnu, nýtt og gamalt. Áherzla lögð á vandaða vinnu. Uppl. ísima 74607. Glerisetningar Setjum í einfalt og tvöfalt gler. Útvegum tvöfalt verksmiðjugler ásamt lituðu og hömruðu gleri. Uppl. í síma 11386 og eftir kl. 18 í sima 38569. Mótatimbur. Tökum að okkur að rifa og hreinsa mótatimbur, vanir menn, vönduð vinna. Uppl. í sima 18788 kl. 14—16 í dagog á morgun. Húsasmíðameistari getur bætt við sig verkefnum á höfuðborgarsvæðinu eða úti á landi. Vinsamlegast hringið í síma 44904 eftir kl. 19. Ragnar H. Krist- insson, lögg. húsasmíðameistari. Dyrasímaviðgerðir, önnumst uppsetningar og viðgerðir á innanhússsímkerfum og dyrasímum. Sérhæfðir menn. Uppl. í síma 10560. Kennsla Hjálp. Menntaskólanema á öðru ári í máladeild vantar stærðfræðikennslu eins fljótt og hægter. Sími 33311. Barnagæzla Óska eftir duglegri og ábyggilegri stúlku eða konu til að sækja 4 ára stúlku á barnaheimili tvisvar til þrisvar í viku og vera með hana til kl. 20.30. Uppl. í síma 74870 eftir kl. 20 alla helgina. Stúlka óskast til að gæta 6 ára drengs fyrir hádegi 5 daga vikunnar, erum á Seltjarnarnesi. Þarf að geta byrjað 1. maí. Uppl. í síma 24758 eftir hádegi. Öska eftir konu eða unglingsstúlku til að koma heim og gæta tveggja stúlku- barna 2—3 daga í viku. Búum í Hamraborg Kópavogi. Uppl. i síma 44443 eftir helgina. Skemmfanir Diskótekið Rocky tilkynnir. Ágætu viðskiptavinir athugið, síðasti birtingardagur í bili er 28. april. En svo i haust, 1. okt verður byrjað að auglýsa aftur á fullu. Þeim sem hug hafa á að fá diskótekið til dansskemmtunar í vor eða sumar er það velkomið. Grétar Laufdal veitir upplýsingar á daginn og kvöldin í síma 75448. Munið, geymið auglýsing- una. Samkvæmisdiskótekiö Taktur hefur upp á að bjóða vandaða danstón- list fyrir alla aldurshópa og öll tilefni. Einnig mjög svo rómaða dinnermúsík sem bragðbætir hverja góða máltíð. Takur fyrir alla. Bókanir í síma 43542. Diskótekið Dollý. Fjögurra ára reynsla í dansleikjastjórn um allt land fyrir alla aldurshópa segir ekki svo lítið. Sláið á þráðinn og vér munum veita allar óskaðar upplýsingar um hvernig einkasamkvæmið, árshátið- in, skólaballið og fleiri dansleikir geta orðið eins og dans á rósum. Ath. sam- ræmt verð Félags ferðadiskóteka. Diskó- tekið Dollý, sími 46666. Diskótekið Dísa. Elzta starfandi ferðadiskótekið er ávallt í fararbroddi. Notum reynslu, þekkingu, og áhuga, auk viðeigandi tækjabúnaðar til að veita fyrsta flokks þjónustu fyrir hvers konar félög og hópa er efna til dansskemmtana sem vel eiga að takast. Fjölbreyttur ljósabúnaður og sam- kvæmisleikjastjórn, þar sem við á, er innifalið. Samræmt verð Félags ferða- diskóteka. Diskótekið Dísa. Heimasími er 66755. Diskótekiö Donna. Diskótekið Donna býður upp á I fjölbreytt lagaúrval, innifalinn fullkomnasti ljósabúnaður ef þess er óskað. Munið þorrablótin, árshátíðirnar og allar aðrar skemmtanir. Samkvæmis- leikjastjórn, fullkomin hljómtæki. Munið hressa plötusnúða sem halda uppi stuði frá byrjun til enda. Uppl. og pantanir í sima 43295 og 40338 á kvöldin, á daginn í síma 74100. Ath. Samræmt verð Félags ferðadiskóteka.. Tölvur Tölvuáhugamenn. Tölvuáhugamenn. Tölvuáhugamenn, sameinumst um notkun tölvanna okkar, notum þær eins og þær voru byggðar til, komum hug- búnaði okkar í verð. Sendið mér línu eða hringið í síma 96-62402 eftir kl. 19.00 og ég mun senda ykkur meiri uppl. um hæl. Tölvuklúbburinn, Vesturgata 1. 625 Ólafsfirði. Tilkynningar Strcngjasveit Tónlistarskólans í Reykjavík heldur tónleika í Bústaðakirkju þann 5. apríl kl. 20.30. Flutt verða verk eftir Purcell, Elgar, Bach og Grieg. Stjórnandi Mark Reedmann. Aðgangseyrir er 100 kr. og rennur óskiptur í utanfararsjóð sveitar- .innar. Undirbúningsnefndin. Einkamál Halló stúlkur, Er 37 ára og utan af landi í góðum efn- um, ógiftur. Langar aö kynnast ykkur úr Reykjavík á aldrinum 25—35 ára (blá augu). Skrifið og sendið mynd og síma- númer til DV fyrir 15. apríl merkt „1242”. Ert þú stúlka sem þráir: Heimili — Ást — Traust? (helzt á aldrinum 17—25). Svar sendist með mynd? merkt „Heimili + 6”. S.O.S. Glaðlegur karlmaður óskar eftir að kynnast glaðlegri konu, ekki eldri en 35 ára, með sambúð í huga. Má hafa barn. Er með 3ja herb. íbúð. Bíll og góður fjár- hagur. Ferðalag utanlands í sumar. 100% trúnaður. S.O.S. vonast eftir að fá eitt svar. Tilboð sendist augld. DV, Þverholti 11, í lokuðu umslagi merkt „Ferðalag”. Óska eftir aö kynnast konu á aldrinum 45—55 ára sem m.a. hefði áhuga á útiveru og smáferðalögum. Svar óskast sent til augld. DV fyrir 6. apríl merkt „Sumar ’82”. Ef einhver gæti lánað 100 þúsund til tveggja ára gegn fasteignaveði, vísi- tölutryggð á vöxtum, gjöri svo vel og sendi inn nafn og símanúmer til augldeild. DV merkt „Fullur trúnaður 408”. Við vitum að Guð heyrir til okkar um hvað sem við biðjum. Því vitum við að okkur eru veittar þær bænir sem við höfum beðið hann um. Það er því okkar ánægja að biðja með þér. Viðtalstími 18—22 alla virka daga. Sjálfvirkur símsvari á öðrum tímum. Símaþjónustan sími 21111. Hreingerningar Hólmbræður. Hreingerningastöðin á 30 ára starfs- afmæli um þessar mundir. Nú sem fyrr kappkostum við að nýta alla þá tækni sem völ er á hverju sinni við starfið. Höfum nýjustu og fullkomnustu vélarnar til teppa- og húsgagna- hreinsunar. Öflugar vatnssugur á teppi sem hafa blotnað. Símar okkar eru 19017,77992 og 73143. Ólafur Hólm. 'Gólfteppahreinsun — hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum og stofnunum með háþrýstitækni og sog- afli. Erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi. Gefum 2 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn sími' •>0888._____________________________' Hreingerningarfélagiö Hólmbræður. VUnnið á öllu Stór-Reykjavíkursvæðinu fyrir sama verð. Margra ára örugg þjón- usta. Einnig teppa- og húsgagnahreins- un með nýjum vélum. Simar 50774, 51372 og 30499. Hólmbræöur, Hreingerningafélag Reykjavíkur. Allar hreingerningar. Við leggjum áherzlu á vel unnin verk. Vinnum alla daga vik- unnar. Sími 39899. B. Hólm. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum, stofnunum og alhliða gólfhreinsun. Tökum einnig að okkur vinnu utan borgarinnar. Þorsteinn og Gulli, sími 28997 og 20498. Teppa- og húsgagnahreinsun Reykjavíkur. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga og stofnanir, einnig brunastaði, vanir og vandvirkir menn. Uppl. i síma 23540! Jón. Hreingerningaþjónusta. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum, stofnunum o. fl. Leggjum áherzlu á góða þjónustu. Vanir og vandvirkir menn. Auðvitað er það Hreingerningarþjónustan sem sér um þrifin. Sími 72130 og 77463. Hreingerningarþjónustan. Tökum að okkur hreingerningar og gluggaþvott, vanir og vandvirkir menn, símar 11595 og 24251. Sími 27022 ÞverholtiH Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hrein- gerningar á ibúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun meðl nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Sérstaklega góð fyrir ullarteppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 85086,, i Haukur og Guðmundur Vignir. Garðyrkja Hrossaskítur hreinn og góður. Moka í Kópavogi og nágrenni. Tek að mér að dreifa ef óskað er, helzt á snjó- lausa jörð. Uppl. í síma 39294 og 41026. Húsdýraáburður til sölu, ekið heim og dreift ef þess er óskað. Áherzla lögð á góða umgengni. Geymið auglýsinguna. Uppl. í sima 30126 og 85272. Húsdýraáburður og gróðurmold. Höfum húsdýraáburð og gróðurmold til sölu, dreift ef óskaö er. Uppl. í síma 44752. Tek að mér að klippa tré, limgerði og runna. Ólafur Ásgeirsson, garðyrkjumaður, sími 30950 virka daga eftir kl. 17 og um helgar. Húsdýraáburður- trjáklippingar. Húsfélög-húseigendur. Athugið að nú er rétti tíminn til að panta húsdýraáburðinn og fá honum dreift ef óskað er. Sanngjarnt verð. Einnig tilboð. Guðmundur, sími 77045 og 72686. Geymið auglýsinguna. Húsdýraáburður (mykja). Nú er rétti tíminn að huga að áburði á iblettinn, keyrum heim og dreifum á sé þess óskað. Uppl. í síma 54425 og 53046. Garðaeigendur. Garðaeigendur. Tökum að okkur að útvega og keyra heim húsdýraáburð (hrossatað) á garða. .Afgreiðsla hefst strax eftir páska. Vinsamlegast pantið sem fyrst í síma 27802 laugardag frá kl. 17. Trjáklippingar. Vinsamlega pantið tímanlega. Sími 10889 eftirkl. 16. Garðverk. Húsdýraáburður. Húsfélög, húseigendur. Athugið að nú er rétti tíminn til að panta og fá húsdýraáburð, dreift ef óskaðer. Gerum tilboð. Uppl. í símum 40351 og 40920 eftir kl. 14. Framtalsaðstoð Skattskýrslur og bókhald. Skattskýrslur og bókhald og uppgjör fyrir einstaklinga, rekstraraðila, húsfé- lög og fyrirtæki. Ingimundur T. Magnússon, viðskiptafræðingur, Garða- ftræti 16, sími 29411. Skattframtöl-bókhald. Skattframtöl fyrir einstaklinga. Skatt- framtöl og bókhald fyrir at- vinnurekendur. Áætluð álagning, ikærur, endurskoðun álagningar og ráðgjöf innifalið í verði. Þjónusta við framteljendur allt árið. Guðfinnur Magnússon, bókhaldsstofa, Óðinsgötu 4, sími 22870. Ökukennsla Ökukennsla-æflngatímar. Kenni á Mazda 626 harðtopp, árg. ’81. Eins og venjulega greiðir nemandinn aðeins tekna tíma. Ökuskóli ef óskað er. Ökukennsla Guðmundar G. Péturs- sonar, sími 73760. Takið eftir. Nú getið þig fengið að læra á Ford Mustang árg. '80, R-306, og byrjað nám- ið strax. Aðeins greiddir teknir tímar. Fljót og góð þjónusta. Kristján Sigurðs- son, sími 24158. tÖkukennsla, æfingatimar, 'hæfnisvottorð. Kenni á Mitsubishi Lancer. Tímafjöldi við hæfi hvers eiti- staklings. Ökuskóli og öll prófgögn íásamt litmynd í ökuskírteinið ef þess er óskað. Jóhann G. Guðjónsson. Símar 21924,17384 og 21098. lökukennsla — endurhæfing. ÍKenni á Mazda 323 ’81. Nemendur geta byrjað strax, greiða aðeins fyrir tekna tíma. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt lit- Imynd í ökuskírteini ef óskað er. Skarphéðinn Sigurbergsson, ökukennari, sími 40594. Kenni á þægilegan og lipran Daihatsu Charade. Tímafjöldi eftir þörfum hvers nemanda. Greiðslukjör eftir aðstæðum. Gylfi Guðjónsson. Símar 66442 og 41516. Ökukennsla, æfingatímar. Kenni á Mazda 626, árg. ’82, með velti- ;stýri. Útvega öll prófgögn og ökuskóla, ef óskáð er. Kenni allan daginn. Nýir nem- endur geta byrjað strax og greiða einungis fyrir tekna tíma. Greiðslukjör. Ævar Friðriksson, sími 72493. Tómatplöntur. Til sölu úrvals tómatplöntur. Skrúð- garðastöðin Akur hf., Suðurlandsbraut 48, sími 86444. Ferðalög Páskar 1982 Slakið á í rólegu og aðlaðandi umhverfi um páskana, nokkur pláss laus í 2ja og 3ja manna herbergjum. Leitið upplýsinga. Gistingin Bæ, Reykhóla- sveit, símstöð Króksfjarðarnes. BILARYÐVORN“r Skeifunni 17 22 81390 Góð ryðvörn i tryggir endingu og endursölu ð®- 1957-1982 SUmpiagerö FéiagspmilsmíölunfiaMifi Spftalastíg J0.+- Simi 11640

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.