Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1982, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1982, Blaðsíða 18
18 DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. LAUGARDAGUR 3. APRÍL 1982. Þeir setja svip á þjóölífið FÓLK, FÓLKOG FLEIRA FÓLK Alexandor Jóhannesson, fæddur 1888, prófessor vlð Háskólann og rektor hans um margra ára skeið. Tveir frébærk Kstamenn, PóH ísóffsson, fæddur 1893, tónskákf stjómaöi ótal kór- og hljómsveitartónleikum og skólastjóri Tónlistarskókms um langt skeið. Jóhannes S. Kjar- val, listmálari, fæddur 1885. Hetgí Hjórvar. fæddur 1888. Sóra Bjami Jónsson, fæddur 1881, lengst af dóm- kirkjuprestur í Reykjavik og vigslubiskup. Ólafur Thors, fæddur 1892, sat lengst af á jtingi og gegndi meðal annars emb- ætti dómsmálaráðherra, at- vinnumálaráðherra og for- sæ tísráðhorra. Bjami Benediktsson, fæddur 1908, lögfræðingur og jting- maður, meðal annars for- sætisráðherra um árabil. Sóra Friðrik Friðriksson, fæddur 1868, stofnandi KFUM. Hermann Jónasson, fæddur 1896, lögreglustjóri í Reykja- vík og síðar þingmaöur, gegndi jtá meðal annars em- bætti forsætisráðherra, dómsmála-, kirkjumála- og landbúnaðarráðherra, svo og atvinnumálaráðherra. Þóritergur Þórðarson, rithöfundur, fæddur 1889. IViels P. Dungal, fæddur 1897. Hanri var meðal annmrs rektor Háskólans '36 til 39, en lengst af gegndi harm prófessors- embœtti við læknadeildina. f 3

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.