Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1982, Page 4

Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1982, Page 4
4 DAGBLAÐIÐ & VlSIR. FÖSTUDAGUR 23. APRlL 1982. Hreggviöur Eyvindsson sigraði i rimm gangtegundum á Kolskeggi. Sigurbjörn Bárðarson sigraði i hlýðnikeppni B á Sóta, en einnig urðu þeir félagar í þriðja sæti i fimm gangtegundum. (Ljósm. EJ) Sigurbjöm Bárðarson sigur- sæll á íþróttamóti Fáks Úrslit í tölti unglinga, 13—15 ára. Sigur- vegarinn, Þráinn Arngrímsson, til hægri, á Svarta-Blesa. fimmtán í hvora grein, tölt og fjórgang. Áberandi er að unglingarnir eru betur ríðandi en fyrr og nokkrir þeirra skörtuðu vel þekktum gæðingum. Þráinn Arngrímsson sigraði tvöfalt í tölti og fjórgangi og náði 89 stigum fyrir tölt í undan- keppninni. Þráinn sat Svarta-Blesa. Sævar Haraldsson var í öðru sæti i töltinu á Háf og Vilborg Sigurðardóttir í þriðja sæti á Blakk. Þórunn Eyvinds- dóttir varð önnur í fjórgangi unglinga, 13—15 ára, á Blöndu-Blesu og þriðja sæti náði Sævar Haraldsson á Háf. í unglingaflokki, 10—12 ára, er alltaf sama vandamálið: ekki margir keppendur. Nú mættu alls fjórir, þrfr i tölt og þrír í fjórgang. Róbert Jónsson sigraði í báðum greinum á Fálka en Kjartan Arngrímsson varð annar í töltinu á Mugg. Bryndís Pétursdóttir varð önnur í fjórgangi unglinga, 10— 12 ára, á brúnblesóttum hesti. f flokki fullorðinna var keppt á tveimur sviðum eins og í fyrra, í A og B flokki. í A flokki eru atvinnuhesta- menn. Sigurbjörn Bárðarson sigraði í fjórum greinum af fimm í A-flokki en varð í þriðja sæti í fimmtu greininni. Dómararnir gáfu ekki háar einkunnir þannig að ekki var mikill mismunur á knöpum. Annars urðu helztu úrslit þessi: Tölt, A-floltkur 1. Slgurbjöm Báröarson á Skarða 93 2. Sigvaldi Ægisson á Krumma 85 3. Kristján Birgisson á Vikingi 78 Tölt, B-flokkur 1. Kristbjörg Eyvindsdóttir áNúp 69 2. Hrönn Jónsdóttir á Gretti 68 Sigurbjörn Bárðarson sigraði i fjórum greinum af fimm á íþróttamóti íþróttadeildar Fáks sem háð var á velli félagsins í Víðidal dagana 17. og 18. apríl. Þráinn Arngrímsson sigraði tvöfalt í unglingaflokki, 13—15 ára, og einnig Róbert Jónsson í flokki 10—12 ára. Veðurguðirnir setja svip sinn á mót sem haldin eru svo snemma árs og var engin undantekning með íþróttamót Fáks. Rigningarsuddi og kuldi á laug- ardegi settu svip sinn á mótið en aftur á móti var svo til þurrt veöur á sunnu- deginum. Þrátt fyrir það var mótið keyrt í gegn. Geysilegur fjöldi knapa hafði tilkynnt þátttöku, tæplega fjörutíu í tölt og svipað í fjórgang, en rúmlega tuttugu í fimmgang og gæðingaskeið. Unglingakeppnin var fyrst á dag- skrá og hófst hálftima of seint. Heldur fleiri unglingar á aldrinum 13—15 ára tóku þátt nú en fyrr, um það bil Róbert Jónsson sigraði i tóltkeppni og fjórum gangtegundum unglinga, 10—12 ára, á Fálka. 3. Guömundur Harflarson 6 Hrafnhettu 64 FJórgangur, A-flokkur 1. Sigurbjörn Báröarson á Skaröa 55,25 2. Hreggviöur Eyvindsson á Stefni 54,4 3. Kristján Birgisson á Vikingi 52,7 Fjórgangur, B-fiokkur 1. Margrét Jónsdóttir a Hugin 49,3 2. Júlíus Hafsteinsson á Val 49,3 3. Kristbjörg Eyvindsdóttir á Núp 43,35 í fimmgangi var um mjög jafna keppni að ræða í úrslitum. Trausti Þór Guðmundsson var efstur eftir undan- keppnina á Funa en Hreggviður Eyvindsson náði sætinu af honum á Kolskeggi. Úrslit: Fimmeanaur. A-flokkur: !• Hreggviöur Eyvindsson á Kolskeggi 57 2. Trausti Þ. Guömundson á Funa 56 3. Sigurbjörn Bárðarson á Sóta 56 Fimmgangur, B-flokkur 1. Sævar Haraldsson á Keyni 53 2. Hrönn Jónsdóttir á Grettl 50 3. LárusSigmundsson á Feyki 50 I gæðingaskeiði er einungis einn flokkur. Sigurbjörn Bárðarson mætti með Fannar, þann fræga skeiðhest, og sigraði, fékk 82,25 stig. Gunnar Arnar- son var með annan frægan skeiðhest, Funa, og náði öðru sæti með 76 stig. Erling Sigurðssón fékk lánaðan hestinn Kulda hjá pabba sínum, Sigurði Ólafs- syni, og var í þriðja og fjórða sæti á- samt Þórði Jónssyni sem sat Hirti en þeir fengu 70,5 stig. Ekki hefur skapazt mikill áhugi fyrir hindrunarstökki og hlýðni- æfingum, en þó mættu fjórir knapar í hlýðnikeppni B og þar sigraði Sigur- björn Bárðarson á Sóta og fékk 34,5 stig. Sveinn Hjörleifsson varð annar á Blossa með 30,5 stig og Viðar Hall- dórsson þriðji á Blesa með 28,5 stig. Ekki voru veitt verðlaun fyrir íslenzka tvíkeppni. Eiríkur Jónsson. Svo mælir Svarthöfði Svo mælir Svarthöfði Svo mælir Svarthöfði Kurteis banamaður vinstrí flokka Um Hannibal Valdimarsson var sagt afl hann klyfi flokka. Siflan hefur englnn umtalsverflur flokka- eyðir verifl á ferðinni fyrr en nú, ef marka má niðurstöflur skoflanakann- ana. Könnun sú, sem DV gerfli á dög- unum á fylgi flokka vifl borgar- stjórnarkosningar i Reykjavik benda til þess að vinstri flokkarnir riði ekld feitum hesti frá þeim. Efstu menn lista Framsóknar og Alþýðuflokks voru seinheppnir, þegar þeir lýstu yflr að þeir myndu standa að vlnstra samstarfi áfram. Lá þá Ijóst fyrir afl óþarfl var afl kjósa þá og ekid annað en fyrirhöfn, þegar sama gilti afl kjósa Alþýflubandalagifl belnt. Þetta boð upp á beina kosningu hefði átt afl styrkja Alþýflubandalagið, en þá tóku konur upp á þvi afl bjófla fram og sldpta þannig kjörfylginu á milll sin og Alþýðubandalagsins. Kvenna- framboðifl hefur nefnilega ekkl talið ástæflu til að lýsa yflr afl þafl hygfli á vinstra samstarf. Þvi er kannsld um eitthvað afl velja á þeim bæ. Borgarstjórnarkosningarnar i Reykjavfk verða prófstelnn á stöflu og styrkleika flokka á Alþlngi Skoflanakönnunin bendir þvi til þess, afl styrkur vinstrl flokkanna hafl dvinað heldur ótæpllega þann tima sem þeir hafa setifl I landsstjórnlnni undir forsæti dr. Gunnars Thorodd- sen. Hafl Hannibal Valdlmarsson orflið frægur fyrir afl Idjúfa flokka, þá virflist nú stefna I þá átt, afl dr. Gunnar verfll frægastur fyrir afl drepa vlnstri flokka. Vlrflist svo komifl ári fyrir þlngkosningar, afl Sjálfstæflisflokkurinn hafl ekld á að sldpa öllu öflugri manni en dr. Gunn- ari i viflureign vifl Framsókn og Alþýflubandalag, svo aumkunarverð virðist staða þessara vinstri flokka orðln eftlr nokkra stjórnarsetu i skjóli forsætisráðherra. Sjálfstæðis- flokkurinn hefur litið svo á, að dr. Gunnar hafl brugðlst þegar hann myndaðl stjóm með Framsókn og Alþýflubandalaginu. Ljóst er afl. hann hefur gert þveröfugt. Hann hefur eflt Sjálfstæfllsflokklnn meira en nokkur annar maflur i selnnl tifl með þvf afl belna vinstrl flokkunum inn á brautir, sem kjósendur hafa ekld áhuga á. Framsókn og Alþýðu- bandalag llggja elns og sundrufl bil- flök við veginn, og þafl var dr. Gunnar sem ók þeim út af. Þjóðfrelslsmálgagnið Þjóðviljinn virflist vera að byrja að átta sig á þvi, afl flokkurlnn er ekkl lengur sú lim- ósfaia sem hann var, þótt Maflið sætti slg auðvitað ekki við þá sldlgreinlngu afl limósinan liggir flakandi utan ■vegar. Þafl notar sumarkomuna til afl skora á fylgismenn dr. Gunnars Thoroddsen afl kjósa Alþýflubanda- laglð I borgarstjórnarkosnlngunum vegna þess afl slgur sjálfstæðlsmanna i kosningunum i vor yrðl slgur á rildsstjómlnnl. Þetta neyðaróp og ákall berst heldur selnt, enda er óvist að dr. Gunnar verfll tilkippilegur að flytja fylgi sitt yfir á Alþýðubanda- laglð, þótt ÞJóðviljinn sé óbeint að hóta þvi afl fál flokksflaldð ekld fleirl en tvo kjöma i borgarstjórn, skuli stjórnln falla dauð mefl sama. Framsókn hefur fyrir sltt leyti ekld gert neina kröfu til fylgls manna dr. Gunnars, enda öllu meira flokksflak, a.m.k. íReykJavík. Það er út af fyrir slg stórbrotifl pólitiskt afrek að ganga þannig frá samstarfsflokkum sfnum i rikis- stjóm, að þeir eiga sér ekki við- relsnar von I komandl kosningum. Dr. Gunnar Thoroddsen hefur með þessum vinnubrögflum unnifl verk, sem stjómarandstaðan vlrðist ófær um, enda hefur hún teldfl þann kost- inn að hrófla vifl sem minnstu til afl dauflastrifl vinstri flokkanna verðl sem langvinnast, og látið dr. Gunnar þannig um niflurlagifl. Hér er um fórnarstarf að ræða af hálfu dr. Gunnars, enda er liklegt að honum verðl afl orði eins og öflrum konungi, þegar liðifl er stráfallifl f kringum hann, að hrópa út yflr vallnn: My kingdom for a horse. Þafl er nefni- lega liklegt að hlnir drelssugu sjálf- stæðismenn muni ekki þakka honum eins og skylt er, að hafa kálað vlnstri flokkunum. Óefafl munu vinstri flokkamlr hafa hugsafl mefl gleflihrolll tll klofn- ings I SJálfstæfllsflokknum, þegar rlklsstjómin var myndufl. Þelr áttuflu sig ekkl á þvi fyrr en of selnt, að skálaræflur hlns kurteisa hafa orðifl dýrar. Svarthöfðl.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.