Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1982, Page 17
16
DAGBLAÐIÐ & VtSIR. FÖSTUDAGUR 23. APRÍL 1982.
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FÖSTUDAGUR 23. APRÍL 1982.
,25
Íþróttí
íþróttir
íþrótt
íþróttir
íþróttir
íþrótt
íþróttir
KR
bikarmeistari
KR-ingar unnu verðskuldaðan
slgur & FH I úrslitum blkarkeppnl
HSÍ á miðvikudagskvöld í Laugar-
dalshöll, 19—17. Það fór ekkl milli
mftla að betra liðið vann og KR-ingar
unnu ekld aðelns bikarlnn heldur
tryggðu þeir sér I fyrsta skipti rétt I
Evrópukeppni i handknattleiknum.
Leika nsesta vetur i Evrópukeppni
bikarhafa.
KR-ingar mættu mjög yfirvegaðir
til leiks og nftðu fjögurra marka mun
ft fyrstu 10 min. lelksins, 6—2. Þft var
Alfreð Gislason teldnn úr umferð og
leikur KR riðlaðist um tima. Liðið
skoraði ekkl mark i 11 min. Elni slaki
kafli Uðsins i leiknum. FH gekk ft
lagið. Jafnaðl i 6—6 og komst yfir,
7—6. Flest markanna skoruð úr vita-
köstum. Nokkuð hallaði ft KR i dóm-
gæzlunni. FH fékk 7 vfti, KR aðeins
eitt. Fjórum KR-ingum vikið af velli,
aðeins einum leikmanni FH. En KR-
ingar réttu sig af aftur. Komust yfir
fyrir hftifleik, 9—8. Komust siðan i
10—8 en FH jafnaði i 10—10. Siðan
jafnt ft öllum tölum upp i 16—16. Sex
mín. til leikdoka. KR-ingar skoruðu
næstu tvö mörk og eftlr það var sigur
liðsins i höfn. Aldrei stór leikur i
sniðum en spennandi. Gisli Felix
varði mark KR með miklum til-
þrifum og það gerðl elnnig Haraldur
Ragnarsson hjft FH. Þrfttt fyrir gæzl-
una tókst Alfreð oft að slfta sig
lausan og skoraði sex af mörkum
KR. Marglr aðrir i liðinu léku vel.
Hjft FH var Kristjftn Arason með 9
mörk, sjö vfti,
Þrfttt fyrir tapið mega FH-ingar vel
við una hvað leiktimabilið snertir.
Afrek hjft hinum ungu leikmönnum
undir stjóm Geirs Hallsteins-
sonar að verða bæðl i öðru sæti ft
islandsmótlnu og i bikarkeppninni.
Mjög efnilegt lið. Sigur KR var mikill
fyrir þjftlfara liðsins, Jóhann Inga
Gunnarsson. Hann tók við liði, sem
rétt hafði sloppið við fallsæti. Hefur
gert það að bikarmeisturum og
framr .'.aöan ft Íslandsmótlnu var
góö. -hsim.
Sara Halldórsdóttir, 1, og Marfa
Magnúsdóttir, A, fyrstar í flokki 9 ára.
Aukastig
Þróttar og
Víkings
Vfkingur sigraði Armann 3—0 ft
Reykjavfkurmótinu i knattspyrnu ft
Melavelli ft miðvikudag. Fékk þvi
aukastlg. Heimir Karlsson skoraði öll
mörk Vikings i leiknum og hefur skor-
að fimm mörk I mótinu.
i gær léku Þróttur og Valur. Þróttur
sigraðl 3—1 og hlaut þvi aukastlg. Þeir
Baldur Hannesson, Július Júliusson og
Rúnar Sverrisson skoruðu mörk Þrótt-
ar I fyrri hftlfleik. Matthias Hallgrims-
son fyrir Val i siðari hálfleiknum. Þft
lék Valur undan vlndinum.
Staðan er nú þannig:
Vikingur 3 3 0 0 7- -0 8
Fram 2 2 1 0 4- -1 4
KR 3 1 1 1 4—1 4
Þróttur 2 1 0 1 3- -4 3
Fylkir 3 1 1 1 2-4 3
Valur 4 0 2 2 2- -5 2
Ármann 3 0 1 2 1- -7 1
-hsim.
Kristján
stökk 2,03 m
Kristjftn Harðarson, iþróttamaðurinn
efnilegi I Armanni, sem aöeins er 17
ftra, stökk 2,03 metra ft frjftlsiþrótta-
móti ft Armannsvellinum i gær.
Reykvfski hópurinn biður eftir að komast f röðina hjá Lundarskóla.
DV-myndir Guðmundur Svansson.
Sæmundur Arnason, Ólafsflrði, -
vegari i flokki 11 ára.
- sigur-
Einar Sæmundsson, fyrrum formaður KR, afhendir fyrirliða KR, Friðrik Þorbjörns-
syni, bikarinn cftir sigurinn á FH. FH-ingar i baksýn en að ofan bikarmeistararnir.
Frá vinstri Friðrik, Alfrcð Gislason, Haukur Ottesen, Gunnar Gislason, Haukur
Geirmundsson, Kristinn Ingason, Ólafur Lárusson, Jóhannes Stefánsson, Ragnar
Hermannsson, Guðmundur Albertsson, Gísli Felix Bjamason og Brynjar Kvaran.
DV-mynd Friðþjófur.
„Litlu ólympíuleikamir” á Akureyri:
Keppendur á 5. hundrað
Frft Guðmundi Svanssynl, Akureyri.
„Litlu óiympiuleikarnir” hjft krökk-
unum, Andrésar Andar leikarnir, hóf-
ust ft miðvikudag með setnlngu hér ft
Akureyri. Þfttttakendur ft fimmta
hundrað og gengu, ftsamt foreldrum
fjölmargra, i skrúðgöngu niður Þing-
vallastrætl með lúörasvelt og fftnabera i
broddi fylldngar. Um sex hundruð
manns. Mlkið sungið ft leiðinni i sunn-
ankaldanum, — gleðl og eftirvænting
Ijómaði úr hverju andliti. Gengið niður
að kirkju. Þar flutti séra Þórhallur
Höskuldsson andakt og Sigurður
Sigurðsson, formaður æskulýðsrftðs,
setti keppnina. Mótseldur kvelktur ft
þaki hótel KEA, sem slðan var fluttur
upp i Skfðastaði, þar sem hann logar
mótsdagana.
Keppni hófst svo kl. 10 á sumardag-
inn fyrsta i Hjallabraut og við Strýtu.
Allhvass og kalt, færi hart en nægur
snjór. Mikið fjör í keppninni en úrslit
fyrsta keppnisdaginn urðu þessi. Keppt
í stórsvigi.
Stúlkur 7 ára og yngri
Pállna Bragad., H 33,07 40,37 73,44
Fanney Pálsd., í 36,14 39,36 75,50
HóImfriflurSvavarsd., O 36,12 41,79 77,91
Slsí Malmqulst, A 37,55 42,73 80,28
Stúlkur 8 ára
Linda Pálsd., A
Þórdls Þorteifsd., Í
Laufey Arnad., A
Eva Björnsd., í
39,58 38,17 77,75
41,71 38,86 80,57
42,16 39,53 81,69
42,32 40,97 83,29
Stúlkur 9 ára
Sara Halldórsd., í 37,06 36,86 73,92
María Magnúsd., A 38,20 37,44 75,64
Anna S. Valdimarsd., B 38,34 37,87 76,21
Sóley Sigurðard., H 38,26 38,77 77,03
Stúlkur 10 ára
Margrét Rúnarsd., t 51,96 53,52 105,48
Þórunn Pálsd., í 59,16 52,32 111,48
Erna Kárad., A 55,56 58,11 113,67
Hlldur K. Aðalsteinsd., B 56,76 57,37 114,13
Stúlkur 11 ára
Sólveig Gislad., A 50,00 52,39 102,39
Jórunn Jóhannesd., A 50,95 52,13 103,08
Gerflur Guðmundsd., NESK 52,00 52,85 104,85
Asta S. Haildórsd., B 51,95 52,91 104,86
Stúlkur 12 ára
Kristin Hilmdarsd., A 43,61 44,68 88,29
Krlstin Jóhannesd., A 44,18 45,44 89,62
Hörn Gissurard., R 46,32 51,77 98,09
Ama Borgþórsd., E 49,12 49,36 98,48
Drengir 7 ára og yngri
Birgir Ólafss., SEY 40,78 38,20 78,98
Þorleifur Kariss., A 41,82 38,23 80,05
Sigurður Friðrlkss., í 42,60 39,60 82,06
Brynjólfur Ómarss., ó 41,33 41,00 82,33
Vilhelm M. Þorsteinss., A
Jón Aki BJaraas., D
50,42 48,11 98,53
50,02 49,24 99,26
Drengir 11 ára
Sæmundur Araas., Ó 45,42 47,15 92,57
Jón 1. Araas., A 46,02 46,60 92,62
Ólafur Sigurðss., t 46,28 47,72 94,00
Jón Harðars., A 46,07 49,40 95,47
Drengir 12 ára
JónM. Ragnarss., A 43.03 43,32 86,35
Jón H. Harðars., A 41,46 48,03 89,49
Kári Eilertss., A 43,98 48,21 92,19
Bogi M. Bogas., E 44,66 47,54 92,20
Drengir 8 ára
Gunnlaugur Magnúss., A 38,66 36,66 75,02
Jóhann B. Gunnarss., t 39,49 36,94 76,43
Hrannar Péturss., H 40,31 36,75 77,06
IngólfurGuðmundss., A 39,25 38,71 77,96
Drengir 9 ára
Arnar Bragas., H 35,23 34,87 70,10
Magnús Karlss., A 36,87 35,90 72,77
Þór Stefánss., H 36,88 36,00 72,88 .
Ólatur Ósksrss., Ö 36,49 36,63 73,12 ]
Drengir 10 ára
Araór Þ. Gunnarss., í 48,02 48,81 96,83
Sverrir Ragnarss., A 48,37 49,97 98,34
STÓRT TAP
í H0LLANDI
— hjálandslidinu
íkörfuknattleik
tslenzka landsliðið i körfuknattlelk, sem er að undirbúa
sig fyrir C-keppnina i Evrópukeppninni i körfuknatt-
leik, lék slnn fyrsta leik af fjórum gegn Hollendingum i
Hollandi ft miðvlkudagskvöldið. Hollendingar tóku
fslenzku leikmennina i kennslustund — komust strax
yflr 20—2 og unnu svo örugglega 99:66.
Simon Ólafsson skoraðl flest stig islenzka llðsins —
18, en Torfi Magnússon var með 13 stig. Torfi meiddlst
litilshftttar i leiknum, tognaði.
tslenzka landsliðið leikur sinn annftn leik gegn Hol -
!endingum i dag og siðan ft morgun og sunnudaglnn.
Evrópukeppni bikarhafa:
Barcelona og
Standard í úrslit
Það vera Barcelona og Standard Liege, sem leika til úr-
slita f Evrópukeppni bikarhafa i knattspyrnunni.
Úrslitaleikurinn verður i Barcelona 12. maf. Spftnska
liðið hafði umtalsverða yfirburðl gegn Tottenham i
sfðari leik liðanna f Barcelona ft mlövikudag. Daninn
Allan Simonsen skoraði elna mark lelksins ft 46. min. og
það nægði Barcelona. Vann þvi samanlagt 2—1 eftlr
jafntefli 1—1 i Lundúnum. Dýrt klaufamarkið þar hjft
Ray Clemence. Miðherjl Barcelona, Quini, skallaði
knöttlnn til Slmonsen, sem lék gegnum vörn Tottenham
og renndi knettinum framhjft Clemence. í lelknum var
Clemence bókaður fyrir brot ft Jose Carrasco. Leikurinn
var stöðvaður i fimm min. i fyrri hftlfleik, þegar flóð-
Ijósin gftfu slg.
Liðin voru þannig skipuð. Barcelona. Urrutl, Ramos,
Olmo, Manolo, Sanches, Alesanco, Slmonsen, Gerardo,
Quini, Moratalla og Carrasco. Tottenham. Clemence,
Hougton, Price, Roberts, Hazzard, Perryman, Villa,
Archibald, Galvin, Hoddle og Crooks. Áhorfendur
voru 80 þúsund.
í Liege sigraði Standard, Dynamo Tbillsi öðru sinni
1—0. Samanlagt þvi 2—0 og miklll ftnægja var meðal 30
þúsund fthorfenda. Daerden skoraði eina mark leikslns ft
22. min. Standard var betra liðið nær allan leikinn.
Nokkrir sovézku leikmannanna komu frft Buenos Aires
þar sem þeir léku með sovézka landsllðinu gegn Argen-
flnu- -hsfm.
Markaregn
á Akranesi
Skagamenn unnu stórsigur 8:0 yflr Haukum i litlu-
bikarkeppninni i knattspyrnu, þegar þelr mættust í
Akranesi i gær. Jón Þorkelsson skoraði þrjú mörk fyrir
Skagamenn, en þeir Sigurður Lftrusson, Július Ing-
ólfsson, Árni Sveinsson, Hörður Jóhannesson og
Sigþór Úmarsson skoruðu eltt mark hver.
Keflavfk og Breiðabllk gerðu jafntefll 2:2 f miklum
rokleik i Keflavik. Keflvildngar komust yflr með
mörkum Ólafs Júlfussonar og Magnúsar Garðarsonar,
en þeir Traustl Ómarsson og Sigurður Grétarsson skor-
Gunnar Páll Jóakimsson fagnar sigri i Vfðavangshlaupi lR i gær.
DV-mynd Friðþjófur.
„Kominn tími
til að sigra”
—sagði sigurvegarinn í víðavangshlaupi
IR, Gunnar Páll Jóakimsson. Góð
af mælisgjöf—ÍR-sigrar í öllum sveitum
„Það var kominn timi til að sigra I
Vlðavangshlaupi ÍR. Ég hef keppt
nokkrum slnnum f hlaupinu en bezt
nftð þriðja sæti ftður,” sagði Gunnar
Pftll Jóakimsson, hinn 27 ftra hlaupari
úr ÍR, eftir að hann sigraði í Viða-
vangshlaupi ÍR i gær eftir skemmtilega
keppnl við Ágúst Ásgeirsson, félaga
sinn úr ÍR. Þeir hlupu samsiða mest allt
hlaupið. Þegar þelr komu I Tjarnargöt-
una var greinilegt að möguleikar
Gunnars Pftls voru meiri. Fljótari en
Ágúst og virtist lika minna þreyttur.
Rétt við horniö ft Tjarnargötu og
Kirkjustræti tók Gunnar Pftll ft sprett,
geystist fram úr Ágústi og kom sem
öruggur slgurvegari i mark fyrlr
framan Alþingishúsið. Gott hlaup hjft
honum.
„Ég geri ekki ráð fyrir að færa mig
upp á lengri vegalengdirnar i sumar.
Vona að komast undir 1:50 í 800 m en
næsta sumar, 1983, er líklegt að ég
reyni við 5000 m,” sagði Gunnar Páll
en hann hefur mörg undanfarin ár
verið meðal fremstu hlaupara íslands á
millivegalengdum.
,,Það er ekki alltaf hægt að vinna,
Þjódverjar ótt-
ast Aston Villa
—en Pal Csernai, þjálfari Bayem, segir að Aston Villa haf i
verið óskalið Bayem f úrslitaleikinn í Rotterdam 26. maí
uðu fyrir Bllkana.
-SOS.
Frft Viggó Sigurðssyni — frétta-
manni DV i V-Þýzkalandl:
— Lelkmenn Bayem Munchen
tryggðu sér rétt til að lelka gegn Aston
Villa um Evrópumeistaratltillnn, þegar
þeir unnu léttan sigur (4:0) yfir CSKA
Sofia ft Ólympiuleikvanginum i
Munchen, þar sem 45 þús. fthorfendur
voru.
Ásgeir Sigurvinsson kom inn á sem
varamaður fyrir Wolfgang Kraus á 76.
min. og stóð hann sig vel. Bayern vann
samanlagt 7:4, þar sem þeir töpuöu 3:4
í Sofíu.
— Aston Villa var óskalið okkar — í
úrslitaleiknum í Rotterdam, sagöi Pal
Csernai, þjálfari Bayern, eftir sigurinn.
Það er þó ótti hér I V-Þýzkalandi, við
að mæta liði frá Englandi, þvi að v-
þýzkum liðum hefur gengið illa gegn
þeim undanfarin ár í Evrópukeppninni.1
Það voru þeir Paul Breitner (2) og
Karl-Heinz Rummenigge (2) sem
skoruðu mörk Bayern, sem leikur nú í
fjórða skipti til úrslita um Evrópu-
bikarinn. Bayern hefur aldrei tapað
úrslitaleik — varð Evrópumeistari
1974, 1975 og 1976.
Ensk lið hafa haldiö bikarnum
undanfarin ár. Liverpool 1977, 1978 og
1981 og Nottingham Forest 1979 og
1980.
Skrílslœti í BKIssel
Geysileg ólæti áhangenda Aston
Villa i Brtlssel, þegar Aston Villa náði
þar jafntefli 0:0 gegn Anderlecht, urðu
til þess að stöðva þurfti leikinn í 10
mín, eða á meðan var verið að fjar-
lægja mikinn hluta af áhangendum
Aston Villa út af vellinum. Ólætin
byrjuðu þegar einn leikmaður Ander-
lecht var kominn í gott færi. Þá ruddist
einn af áhangendum Aston Villa út á
völlinn, til að veita leikmönnum
Englandsmeistaranna hjálp. Þetta varð
til þess að stöðva þurfti leikinn, þar
sem ólæti brutust út.
Aston Villa lék vel gegn Anderlecht
og áttu þeir Allan Evans og Ken
McNaught stórgóðan leik í vörninni.
Höfðu svo góðar gætur á tveimur
sóknarleikmönnum Anderlecht, þeim
Ludo Coeck og Franky Vercauteren,
að þeir sáust ekki í leiknum. Pétur
Pétursson lék ekki með Anderlecht.
Eins og menn muna, þá vann Aston
Villafyrrileikinn— 1:0 á Villa Park.
-Vlggó/-SOS.
ENGLAR LÉKU EINS 0G GUÐIR
Frft Gunnlaugi A. Jónssyni, fréttamanni
DVI Sviþjóð.
Sviar eru beinlinis I sjöunda himni eftir
að IFK Gautaborg tryggði sér rétt i úrsllt
UEFA-keppninnar I knattspyrnu ft mið-
vikudagskvöld með sanngjörnum slgri ft
vestur-þýzka liðlnu Kalserslautern, 2—1,
eftlr framlengingu. Það komst litlð annað
að hjft blöðunum ft fimmtudag. Alls staðar
rorsfðufréttir og öll siðdegisblöðin með
forsfðuna undirlagða. Fyrirsögnin hjft
Expressen var „Englar léku eins og guöir”
en gælunafn Gautaborgarliðsins er engl-
arnir.
Sigur Gautaborgar var réttlátur þrátt
fyrir að sigurmarkið væri skorað úr hæp-
inni vítaspyrnu á 13. mín. í framleng-
ingunni. Torbjörn Nilsson og gæzlumaður
hans Duzek börðust um knöttinn innan
vítateigs. Nilsson féll við og sovézki dóm-
arinn benti þegar á vítaspyrnupunktinn.
Þýzku leikmennirnir mótmæltu ákaft en
það hafði ekkert að segja. Stig Fredriksson
skoraði úr vítinu og sigur Gautaborgar var
i höfn. Þriðja vítið, sem hann skorar í
UEFA-keppninni. Eftir leikinn viður-
kenndi Nilsson að vítið hefði verið vafa-
samt.
Þá kom mjög umdeilt atvik fyrir á 13.
mín. leiksins. Tugþrautarkappinn Briegel,
bezti maður á vellinum, komst einn inn
fyrir vörn Svía. Lyfti knettinum yfir mark-
vörðinn en á marklinunni tókst einum Svi-
anum að spyrna frá. Það var Conny Karls-
son. Þýzku leikmennirnir héldu því fram
að knötturinn hefði verið kominn yfir
marklfnuna. Þetta atvik var margsýnt i
sjónvarpinu en ómögulegt að sjá hvort um
mark var að ræða eða ekki. Knötturinn í
loftinu, þegar Karlsson spyrnti frá.
Leiknum var öllum sjónvarpað beint í
Sviþjóð og fólk sást varla á götu meðan
hann stóð yfir. Löngu uppselt á leik-
völlinn. Þar voru 50.053 áhorfendur.
Það kom talsvert á óvart í leiknum hve
Torbjörn Nilsson var slakur. Leikur hans
ekkert Hkur þvi sem var í Kaiserslautern.
Kannski skiljanlegt hve Nilsson gat sýnt
litið. Duzek lá alltaf í honum og ef eitthvað
brást hjá honum voru strax aðrir þýzkir
leikmenn komnir á Nilsson. Það var lika
taugaspenna á honum. Fjölmörg lið viljai
fá hann til sín. Mestar líkur á að hann fari
til Kaiserslautern eftir leiktímabilið í
Svíþjóð en njósnarar frá stórliðum eins og
Real Madrid, Valencia, Roma og Fioren-
tina fylgdust með honum.
Gautaborg náði forustu i leiknum á 42.
mín. þegar Tommy Holmgren skoraði
mjög fallegt mark. Ronnie Hellström,
sænski markvörðurinn hjá Kaiserslautern,
átti ekki möguleika á að verja. Á 57. mín.
jafnaði Rainer Geye í 1—1. Síðan var
framlengt og Fredriksson skoraði sigur-
markið úr vítasprynu. Jafntefli 1—1 varð í
fyrri leik liðanna og Gautaborg vann þvi
samanlagt 3—2. Góður árangur hjá
sænska liðinu, sem var án tveggja sterkustu
leikmanna sinna vegna meiðsla, Glenn
Hysen og Tord Holmgren. Tord er bróðir
markaskorarans Tommy Holmgren. IFK
Gautaborg hefur þegar grætt eina og hálfa
milljón króna á UEFA-keppninni. Það
verður meira. Úrslitaleikirnir við Ham-
burger Sportverein eftir. Leikið heima og
aö heiman, fimmta og nitjánda maí.
Flott hjá Hamborg
í hinum leiknum f undanúrslitum I
UEFA-keppninni vann Hamborg stórsigur
á Radnicki Nis frá Júgóslavíu. 5—1 að við-
stöddum 40 þúsund áhorfendum í
Hamborg og' þýzka liðið vann því saman-
iagt 6—3. f fjórða sinn, sem Hamborg er í
úrslitum í Evrópukeppni. Eini sigur liðsins
1977 í Evrópukeppni bikarhafa gegn
Anderlecht, Belgíu.
Jimmy Hartwig skoraði strax á 7. mín.
og eftir það var sigur Hamborgarliðsins
innan seilingar.
Thomas von Hessen skoraði á
21. min. og Hartwig aftur á 30. mín. 3—
0. Horst Hrubesch hafði þá skallað
knöttinn í stöng. Á 49. min. skoraði von
Heesen fjórða mark Hamborgar og Felix
Magath það fimmta á 57. min. Þaö var
200. mark Hamburger SV í Evrópukeppni.
Varamaðurinn Panajotovic skoraði eina
mark Nis sjö mínútum fyrir leikslok.
Hamborgar-Iiðið var þannig skipað. Stein,
Groh (Memering 35. mín), Hieronymus,
Jakobs, Wehmeyer, Kaltz, Magath
(Djordjevic 73,mín), Hartwig, von Heesen,
Hrubesch og Bastrup, þýzki landsliðs-
maðurinn Felix Magath er nýbyrjaöur að
leika með á ný eftir slæm meiðsli.
GAJ/hsím.
bjóst reyndar ekki við því, þar sem ég
hef verið hálflasinn sfðustu daga,”
sagði Ágúst Ásgeirsson, hlauparinn
góðkunni úr ÍR, sem oftast allra hefur
sigrað í Víðavangshlaupi ÍR eða sjö
sinnum. Kristleifur Guðbjörnsson, KR,
er næstur meö fimm sigra. Ágúst varð
að láta sér annað sætið nægja að þessu
sinni.
Erfitt hlaup
Það var slyddusnjór, þegar hlaupið
hófst rétt við Tjamarbrúna, og
aðstæður erfiðar framan af. En það
létti til þegar á hlaupiö leið og gott
veður í lokin. Þátttaka var mjög mikil
og Jón Guðlaugsson, HSK, kom léttur
og sprækur i mark, 56 ára að aldri.
„Blessaður vertu, ég held áfram að
hlaupa í Víðavangshlaupi fR fram til
aldamóta,” sagði Jón strax eftir
hlaupið og blés varla úr nös. Sam-
kvæmt skrám er þetta 24. Víðavangs-
hlaup ÍR, sem Jón tekur, þátt í en hann
sagði. „Þetta er í 26. skipti, sem ég
hleyp í þessu hlaupi þó þeir segi að það
sé Í24. skipti.”
Mikil þátttaka var i hlaupinu og tólf
fyrstu urðu.
1. Gunnar Páll Jóakimsson, ÍR, 13:25
2. ÁgústÁsgeirsson, ÍR, 13:29
3. Einar Sigurðsson, UBK, 13:48
4. Gunnar Snorrason, UBK, 13:5Q
5. Sighv.Guðmundss, HVf 13:51
6. Sigfús Jónsson, IR, 14:11
7. Magnús Friðbergsson, UÍ A, 14:28
8. Steinar Friðgeirsson, ÍR, 14:35
9. Gunnar Birgisson, ÍR, 14:48
10. Jóhann Sveinsson, UBK, 14:59
f stúlknaflokki.
1. Hrönn Guðmundsd-, UBK, 16:30
2. Aðalbjörg Hafsteinsd., HSK, 17:51
3. Unnur Stefánsd., HSK, 18:16
Elztu keppendur í hlaupinu voru
heiðraðir, þau Ingunn Benediktsdóttir,
ÍR, og JónGuðlaugsson, HSK.
Góð afmœlisgjöf
fR, sem var 75 ára fyrr á þessu ári,
hlaut góða afmælisgjöf. Sigraði í öllum
sveitunum. í 3ja manna sveit hlaut ÍR
8 stig, UBK 15. í 5 manna sveitum. ÍR
21 og UBK 39. f 10 manna sveitum ÍR
60 — UBK 147 Auk þeirra ÍR-inga,
sem voru meðal 10 fyrstu, voru Garðar
Sigurðsson, Jóhann Heiðar Jóhanns-
son. Mar Mixa og Guðmundur Ólafs-
son í ÍR-sveitinni. Þá sigruðu ÍR-stúlk-
urnar Kristin Pétursdóttir, Sigríður
Sigurjónsdóttir og íris Ingibergsdóttir
í sveitakeppni kvenna. Hlutu 16 stig.
UBK 17. f sveinaflokki hlaut ÍR 6 stig.
UBK 15. Garðar Sigurðsson, Einar
Heimisson og Svali Björgvinsson voru í
ÍR-sveitinni. ÍR átti einnig beztu sveit
keppenda 30 ára og eldri, Ágúst, Sigfús
og Jóhann.
Eftir hlaupiö sæmdi frjálsíþrótta-
deild f R þá örn Eiðsson, Hauk og örn
Clausen stórriddarakrossi deildarinnar
og Martein Guöjónsson riddarakrossi.
I ÍR-kubbinn hlutu Matthias Johannes-
isen, Kristján Jóhannsson, Sigurður
! Guðnason og Ingólfur Steinsson.
-hsim.
EnntaparWest
Bromwich
Úrsllt I knattspyrnuleikjunum ft Eng-
landi og Skotlandl ft mlðvlkudag urðu
þessi.
1. deild
WBA-Man. Clty
3. deild
Chester-Bristol Clty
4. deild
Hereford-Blackpool
Peterbro-Sheff. Utd.
Skozka úrvalsdeildin
Aberdeen-Rangers
Alrdrie-St. Mlrren
Celtic-Dundee Utd.
Dundee-Partic
0—1
0—0
2—1
0—4
3—1
0-2
3—1
1—2