Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1982, Síða 21
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FÖSTUDAGUR 23. APRÍL 1982.
29
Smáauglýsingar Sími 27022 l>yerholti 11
Dodge Weapon árg. ’53 til sölu,
disilvél fylgir, eða í skiptum fyrir dís-
iljeppa.Uppl. i síma 92—6045 milli kl.
17 og 20.
Til sölu Volvo 144 árg. ’70,
sjálfskiptur, með aflbremsum, nýupptek-
in vél og skipting. Einnig til sölu
Wagoneer árg. 74, þarfnast lagfæringar
á útliti. Uppl. í síma 93-2307.
Til sölu Chevrolet Malibu árg. ’77,
sjálfskiptur með vökvastýri, ljósbrúnn
að lit, bein sala, eða skipti möguleg á
ódýrari. Uppl. í síma 38955 milli kl. 19
og 22 í kvöld.
Til sölu Toyota Corona
Mark II árg. 71, sími 38666.
TilsöluVW 1300 árg. ’71,
bill i góðu lagi, skoðaður ’82, ekinn 60
þús. frá upphafi. Á sama stað er til sölu
Moskvitch árg. 71 í góðu standi, selst
ódýrt ef samið er strax. Sími 36595 eftir
kl. 19.
Til sölu Opel Rekord
station árg. 70 gangfær, boddí lélegt,
selst ódýrt. Uppl. i sima 78327 næstu
kvöld.
Bflar óskast
Dodge 383.
Óska eftir að kaupa Dodgevél 360 eða
383 og hásingu undir Dodge GT ’69.
Uppl. í síma 92-7532 eftir kl. 4 sunnu-
dag.
Dísilvél.
Til sölu 6 cyl Bedford dísilvél. Uppl. í
síma41338.
Óska eftir að kaupa
hjóikoppa á Peugeot 504. Uppl. í síma
17151.
Til sölu flækjur
við 429 Mustang, Cougar, Falcon, og
Fairline, Torino, og Comet, Cyclone og
Montego. Uppl. i sima 97-8829.
Volvo 244.
Vil kaupa Volvo 244 árg. 75—78. 70—
80 þús. i peningum, eftirstöðvar á 5—6
mánuðum. Uppl. í síma 43964 á kvöldin
og um helgar.
Óska eftir góðum japönskum bfl
í skiptum fyrir Chevrolet Vega 74.
Verðhugmynd 70—80 þús. eftirstöðvar
greiðist á 3 mán. frá 1. ágúst. Sími 92-
7768 eftir kl. 19.
Óska eftir að kaupa bíl
með 5 þús. kr. staðgreiðslu, má þarfnast
lagfæringar. Uppl.ísíma 77054.
Húsnæði í boði
Til leigu cr ca 150 fm
5—6 herb. ibúð með bilskúr. Góð
umgengni og alger reglusemi áskilin.
Laus um mánaðamót. Tilboð merkt
„Góð umgengni 952” sendist DV fyrir
þriðjud. 27. apríl ’82.
Miðbær.
Til leigu góð 4ra herb. íbúð við mið-
bæinn, til langs tíma. Tilboð um
greiðslugetu og uppl. um fjölskyldu-
stærð sendist afgr. DV fyrir kl. 20 í
kvöld merkt „Miðbær 817”.
2ja hcrb. íbúð mcð húsgögnum
til leigu i 7 mánuði. Tilboð. sendis t aug-
lýsingadeild DV fyrir 26. april merkt
„Breiðholt 664".
Ráðskona óskast
strax út á land, á aldrinum 35—50 ára,
mætti hafa með sér stálpað barn.Uppl. í
sima 26029, laugardag og sunnudag.
Tveir húsasmiðir óska
eftir atvinnu frá og með 1. mai. Helzt
mæling. Heiðar i sínta 78277 eftir kl. 19
ákvöldin.
Óska eftir
bókhalds- eða gjaldkerastörfum. Er
vanur. Næturvarzla gæti einnig komið
til greina.Uppl. í síma 38029.
Leiguskipti.
3ja herb. íbúð á Akureyri til leigu í
skiptum fyrir íbúð í Reykjavík. Uppl. í
síma 96-25836 á daginn, eftir kl. 17 96-
25356.
Húsnæði óskast
e
Húsaleigu-
samningur
ókeypis
I’eir sem auglýsa i húsnæðisaug-
lýsingum DV fá eyðublöð hjá aug-
lýsingadeild DV og geta þar tneð
sparað sér vcrulegan kostnað við
samningsgerð.
Skýrt samningsform. auðvelt i útl'yll-
ingu og allt á hreinu.
DV auglýsingadeild, Þverholti 11 og
Síðumúla 8
Þrítug kona
með 5 mánaða barn óskar eftir að taka
herb. á leigu einhverstaðar í miðborg
Reykjavikur, í einhvern tíma.Uppl. i
síma 51091.
Kona með tvö börn
óskar eftir íbúð. Fyrirframgreiðsla.Uppl.
í síma 13095.
íbúð óskast.
Tveir feðgar óska eftir góðri 3ja herb.
ibúð fyrir 1. mai. Reglusemi og góðri
umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef
óskaðer. Uppl. i sima 12834.
Systur af landsbyggðinni
með 1 barn óska eftir ca 4ra herb. ibúð
eigi siðar en 1. júní. Fyrirframgreiðsla
möguleg. Reglusemi og öruggum mán-
aðargreiðslum heitið.Uppl. í síma 15037
eða 93—1408.
Tveir fóstruncmar
utan af landi óska eftir að taka 3 herb.
íbúðá leigu i 1 ár frá 1. júni ’82 — júní
'83. Öruggum mánaðargreiðslum og
góðri umgengni heitið.Uppl. i sima
19506.
Rcglusöm 28 ára
einhleyp stúlka utan af landi óskar nú
eftir 2ja-3ja herb. íbúð fyrir 1. júni nk. i
1—2 ár. Fyrirframgreiðsla. Reglusemi
og góðri umgengni heitið. Uppl. i síma
28043 næstu daga.
2 hcrb. ibúð
óskast á leigu, tveir i heimili. Uppl. i
sima 44299 eftir kl. 5 í dag.
Hafnarfjörður.
Barnlaust par, viðskiptafræðinemi og
fóstra, óskar eftir ibúð frá 1. júni. Reglu-
semi og góðri umgengni heitið. Öruggar
mánaðargreiðslur og fyrirframgreiðsla
ef óskað er. Meðmæli frá fyrri leigusala.
Uppl. í sima 28387.
Ungt par
sem fer í Kennaraháskólann og Stýri-
mannaskólann óskar eftir 2ja herb. ibúð
á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Greiðslu-
geta um 2000 kr. á mán. Árs fyrirfram-
greiðsla.Uppl. i síma 92—2258 eftir kl.
19.
Hjálp. ,
Erum ungt barnlaust par og.óskum eftir
íbúð sem fyrst, helzt í Hafnarfirði.
Greiðslugeta: 3000 kr. á mánuði og
hálft ár fyrirfram. Skilvísi og góðri ttm-
gengni heitið. Öruggar mánaðargreiðsl-
ur.Uppl. ísíma53310eftirkl. 19.
Bifreiðastjóri óskar
eftir íbúð á leigu sem fyrst, góðar og skil-
vísar greiðslur. Uppl. í sima 11584 og
32923 (Gunnar).
Við erum tvær vinkonur
og einn 3ja ára strákur. Okkur vantar
húsnæði, helzt 3ja—4ra herb. íbúð i
Reykjavík eða nágrenni sem fyrst. Heit-
um góðri umgengni. Önnur okkar er
hjúkrunarfræðingur og hin kokkur.
Fyrirframgreiðsla. Uppl. veittar i sima
41734.
Björt og rúmgóð
2—4ra herb. íbúðóskast til leigu. Erum
fyrirtaksleigjendur. Fyrirframgreiðsla 1
ár. Uppl. í síma 27995.
Stúlka, utan af landi
í fastri vinnu, óskar eftir íbúð eða
herbergi með aðgangi að eldhúsi og baði
á leigu í sumar. Uppl. hjá auglþj. DV í
sima 27022 eftirkl. 12.
H—439
Leiguskipti.
Ísafjörður-Reykjavik. Við óskum eftir
ibúð í Reykjavík næstkomandi vetur í
skiptum fyrir 3ja herb. íbúð á Isa-
firði.Uppl. í sima 78447.
Ungt reglusamt par
óskar eftir íbúð sem fyrst. Fyrirfram-
greiðsia og meðmæli ef óskað er.Uppl. í
sima 43746.
Hjúkrunarfræðingur
og menntaskólanemi óska eftir 3ja herb.
ibúð i Reykjavík.Uppl. i síma 41042.
Lítil íbúð eða herb.
óskast. Algjör reglusemi, góðri um-
gengni heitið, fyrirframgreiðsla. Uppl. i
síma 13l44eða 15342 eftir kl. 18.
Reglusöm einstæð móðir
með 6 ára gamalt barn óskar eftir að
taka 2 herb. ibúð á leigu. Uppl. í síma
35482.
Hjón í námi
og 3ja mánaða son þeirra vantar 3ja
herb. íbúð í 2—3 ár (eða skemur). Fyrir-
framgreiðsla, góð umgengni. Uppl. i
síma 16833 eftir kl. 19.
Miðaldra maður óskar
eftir að taka á leigu herbergi með
eldunaraðstöðu eða litla íbúð. Á sama
stað er til sölu gott notað píanó. Uppl.
hjáauglþj. DV í síma 27022 eftir kl. 12.
H-771
Fulloróinn maður
óskar eftir góðu herb. eða einstaklings-
ibúð. Uppl. í sima 18715 rnilli kl. 17 og
19.
Ung barnlaus hjón
úr Vestmannaeyjum sem langar á fasta
landið óska eftir ibúð á leigu nú þegar á
Stór-Reykjavíkursvæðinu. Uppl. i síma
98—2650 á kvöldin og um helgar.
Atvinnuhúsnæði
Æfingahúsnæði
fyrir hljómsveit óskast til leigu. Margl
kemur til greina. Góðri umgengni heilið.
Uppl. í sima 17508 fyrir kl. 16 og i síma
44655 (Hörður) cða 44329 cftir kl. 16.
Atvinna í boði
Staristúlka óskast
Okkur vantar starfsstúlku strax. Vakta-
vinna. Uppl. á staðnum, Kiakahöllin,
Laugavegi 162.
Óska eftir að ráða ungan,
röskan húsgagnasmið á litið húsgagna-
verkstæði nú þegar.Uppl. i sima 11136.
Ráðskona óskast
i sveit á Suðurlandi, má hafa með sér
barn. Góð húsakynni og vinnuskil-
yrði.Uppl. i sima 37039 eftir kl. 19.
Verzlunarstarf.
Starfsstúlka óskast til almennra verzlun-
arstarfa, helzt vön. Neskjör, Ægisíðu
123, sími 19292.
Vantar góðan
kjötiðnaðarmann sem fyrst til að sjá um
kjötvinnslu i kjötbúð. Uppl. i sinta
20785.
Kona óskast
til að búa hjá og annast eftir kl. 17 og
um helgar fullorðinn mann í hjólastól.
Laun eftir samkomulagi auk fæðis og
húsnæðis. Tilboð sendist DV merkt
„Öldugata 745” fyrir 30. apríl ’82.
Óskum eftir að ráða
starfsfólk á kassa. Uppl. í sima 38833
milli kl. 15 og 17 í dag og næstu daga.
Pizzuhúsið, Grensásvegi 7.
Vinna i sveit.
Stúlka, 18—30 ára, óskast til sveita-
vinnu. Þarf aö geta byrjað við sauðburð
1. viku af mai. Uppl. í síma 43933.
Ráðskona óskast
á heimili úti á landi. Góð aðstaða fyrir
hendi. Uppl. hjá auglþj. DV í sírna
27022 eftir kl. 12.
H—339
Vana háseta vantar
á MB Garðey frá Hornafirði. Uppl. i
síma 97-8422.
Atvinna óskast
Kona, 25 ára,
óskar i sumar eftir skrifstofustarfi við
símavörzlu og vélritun, helzt hjá litlu
fyrirtæki. Aðstoð á teiknistofu, tann-
læknastofu o.fl. kæmi einnig til greina.
Hef reynslu og get byrjað mjög fljótlega.
Meðmæli ef óskað er. Uppl. eftir kl. 16 í
síma 17593.
28 ára barnlaus kona
óskar eftir hálfdagsstarfi sem fyrst, helzt
fyrir hádegi. Meðmæli ef óskað er. Uppl.
í síma 72682.
Stúlka óskar eftir atvinnu,
helzt úti á landi. Margt kemur til greina.
Uppl. hjá auglþj. DV i síma 27022 eftir
kl. 12.
H—750
Ung og dugleg
stúlka á 21. ári, óskar eftir atvinnu í
sumar við afgreiðslustörf. Margt kemur
til greina. Lýkur stúdentsprófi um næstu
áramót. Uppl. í sima 83593 eftir kl. 5.
Hreingerningar
Hreingerningafélagið Hólmbræður.
Unnið á öllu Stór-Reykjavikursvæðinu
fyrir sama verð. Margra ára örugg þjón-
usta. Einnig teppa- og húsgagna-
hreinsun með nýjum vélum. Simar
50774,51372 og 30499.
Gólfteppahrcinsun — hreingerningar.
Hreinsum (eppi og húsgögn í ibúðum og
stofnunum með háþrýstitækni og sog-
afli. Erum einnig með sérstakar vélar á
ullarteppi. Gefum 2 kr. afslátt á ferm í
tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn sínii
>0888.
Teppa- og húsgagnahreinsun
Reykjavíkur. Gerum hreinar ibúðir,
stigaganga og stofnanir, einnig bruna-
staði, vanir og vandvirkir rnenn. Uppl. i
síma 23540. Jón.
Tökum aó okkur hreingerningar
á ibúðum, stigagöngum, stofnunum og
alhliða gólfhreinsun. Tökum einnig að
okkur vinnu utan borgarinnar.
Þorsteinn og Gulli, sími 28997 og
20498.
Þrif, hreingerningar,
teppahreinsun. Tökum að okkur hrein-
gerningar á íbúðum, stigagöngum og
stofnunum, einnig teppahreinsun með
nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með
góðum árangri. Sérstaklega góð fyrir
ullarteppi. Vanir og vandvirkir menn.
Uppl. í símum 33049 og 85086,
Haukur og Guðmundur Vignir.
Hólmbræður,
Hreingemingafélag Reykjavíkur. Allar
hreingerningar. Við leggjum áherzlu á
vel unnin verk. Vinnum alla daga
vikunnar. Sínii 39899. B. Hólm.
Hólmbræður.
Hreingerningarstöðin á 30 ára starfsaf-
mæli um þessar mundir. Nú sem fyrr
kappkostum við að nýta alla þá tækni
sem völ er á hverju sinni við starfið.
Höfum nýjustu og fullkomnustu vélar
til teppa- og húsgagnahreinsunar. Öflug-
ar vatnssugur á teppi sem hafa blotnað.
Simi okkar eru 19017, 77992 og 73143.
Ólafur Hólm.
Hreingerningaþjónusta
Stefáns Péturssonar tekur að sér hrein-
gerningar á einkahúsnæði, fyrirtækjum
og stofnunum. Staðgóð þekking á með-
ferð efna, ásamt margra ára starfs-
reynslu tryggir vandaða vinnu. Símar
11595 og 24251.
Sparið og hrcinsið teppin
ykkar sjálf. Leigi ykkur fullkomna djúp-
hreinsunarvél til hreinsunar á teppun-
um. Uppl. í sima 43838.
Kennsla
Get tckióaukatíma
i efnafræði. Uppl. i sima 13312 eftir kl.
5.
Líkamsrækt
Baðstofan Breiðholti,
Þangbakka 8, Mjóddinni, sími 76540.
Við bjóðum hina vinsælu Super-sun og
dr. Kern sólbekki, saunabað, heitan pott
með vatnsnuddi, einnig létt þrektæki,
líkamsnudd, hand- og fótsnyrtingu.
Verið hyggin og undirbúið sumarið tim-
anlega. Seljum Elektrokost megrunarlyf.
Dömutímar mánud.-fimmtud. 8.30—23.
Föstud.-laugard. 8.30—15. Herratímar
föstud. og laugard. frá kl. 15— 20.
Sólbaðsstofan, Lundarbrekku 12
Kópavogi auglýsir. Lausir timar nú
fáanlegir, hinn vinsæli Super Sun, hag-
stætt verð. Opið frá kl. 10—22 alla daga.
Sími 43683. Geymið auglýsinguna.
Sólbaðsstofa
(Super Sun). Hef opnað sólbaðsstofu i
Árbæjarhverfi. Timapanlanir í símum
84852 og 82693.
Skóviðgerðir
Hvað gelur þú sparaó
mikla pcninga með þvi að lála gera vié
gömlu skóna i staöinn fyrir að kaupa
nýja? Skóviðgerðir hjá eftirtöldum skó
smiðum:
Gisli Ferdinandsson,
Lækjargötu 6a, simi 20937,
Hafþór E. Byrd,
Garðastræti 13,simi 27403.
Halldór Árnason,
Akureyri.
Skóstofan
Dunhaga 18, sími 21680.
Skóvinnustofa Sigurbergs,
Keflaviksími 2045.
Sigurbjörn Þorgeirsson,
Austurveri, Háaleitisbraut, simi 33980.
Helgi Þorvaldsson,
Völvufelli 19, simi 74566.
Ferdinand Róbert,
Reykjavíkurvegi 64,sími 52716.
Sigurður Sigurðsson,
Austurgötu 47, sími 53498.
Skemmtanir
Samkvæmisdiskótekið Taktur
hefur upp á að bjóða vandaða danstón-
list fyrir alla aldurshópa og öll tilefni.
Einnig mjög svo rórnaða dinnermúsík
sem bragðbætir hverja góða máltið.
Takur fyrir alla. Bókanir i sima 43542.
Diskótekið Rocky tilkynnir.
Ágætu viðskiptavinir athugið, síðasti
birtingardagur i bili er 28. apríl. En svo í
haust, 1. okt., verður byrjað að auglýsa
aftur á fullu. Þeim sem hug hafa á að fá
diskótekið til dansskemmtunar í vor eða
sumar er það velkomið. Grétar Laufdal
veitir upplýsingar á daginn og kvöldin í
sima 75448. Munið, geymið auglýsing-
una.
Diskótekiö Dísa.
Eizta starfandi ferðadiskótekiðer ávallt i
fararbroddi. Notum reynslu, þekkingu
og áhuga, auk viðeigandi tækjabúnaðar
til að veita fyrsta flokks þjónustu fyrir
hvers konar félög og hópa er efna til
dansskemmtana sem vel eiga að takast.
Fjölbreyttur Ijósabúnaður og sam-
kvæmisleikjastjórn, þar sem við á. er
innifalið. Samræmt verð Félags ferða-
diskóteka. Diskótekið Disa. Heimasími
er 66755.
Barnagæzla
Stúlka óskast
til að gæta 2ja barna nokkur kvöld í
viku. Uppl. í síma 45683.
Óska eftir barngóðri stúlku
til að koma heim og gæta 3ja ára drengs
3 kvöld i viku. Er í vesturbænum.Uppl. i
sima 14953.
Garðyrkja
Húsdýraáburður.
Gerið verðsamanburð. Við bjóðum
ykkur húsdýraáburð á hagstæðu verði
og önnumst dreifingu hans ef óskað er.
Garðaprýði sími 71386.