Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1982, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1982, Blaðsíða 9
DAGBLAÐIÐ & VISIR. MÁNUDAGUR 24. MAI1982. Útlönd 9 Útlönd Stjómarliðar biðu ósigur í Andalúsíu Stjórnarflokkur Spánar, lýöræðis- miöflokkurinn, beið mikinn ósigur í sveitarstjómarkosningum í Andalúsíu um helgina fyrir stjórnarand- stæöingum, sósíalistum. Þetta eru fyrstu kosningamar til héraðsþings Andalúsíu og þykja þær vera prófsteinn á þingkosningaraar, sem fram eiga aö fara á Spáni næsta ár. Þegar þrír fjóröu atkvæða höföu verið taldir í átta kjördæmum Anda- lísíu, höfðu sósíalistar hreinan meiri- hiuta eöa 51,8% atkvæða. Hið hægri sinna alþýöubandalag Manuel Fraga fyrrum ráðherra Francostjómarinnar var næst að atkvæðamagni, öllum á óvart, með 16,2% en miöflokkurinn var þriðji með 13,9%. Kommúnistar höfðu, þegar þarna var komið talningu, 8,5% fylgi, en þjóðernissinnar aðeins 5%. I héraösþingi Andalúsíu eiga 109 fulltrúar sæti og ef úrslit veröa eins og þessi talning bendir til, munu sósíalistar fá 65 fulltrúa kjöma, alþýðubandalagið 17, miðflokkurinn 16, kommúnistar 8 og þjóöemissinnar í Andalúsiu3. Þetta eru fjórðu sveitarstjómar- kosningarnar, þar sem miðflokkurinn tapar en hann hefur farið með stjóm landsins óslitið síðan 1977. Menn velta nú vöngum yfir því, hvort slíkur ósigur, kunni að neyðá Leopoldo Calvo Sotelo forsætisráöherra til þess að efna til þingkosninga áður en kjörtimabilið rennur út, en hann hefur verið því algjörlega andvígur til þessa. Anker hótar að segja af sér ef... Gunnlaugur A. Jónsson, fréttaritari DVíLundi: Anker Jörgensen forsætisráðherra Danmerkur hefur ekki tekizt að ná samkomulagi við stuðningsflokkana tvo í ríkisstjórninni um aðgerðir gegn atvinnuleysi og til styrktar land- búnaöinum sem á nú mjög í vök að verjast. Itarlegar viðræður forsætisráð- herrans viö stuðningsflokkana tvo, sósíaliska þjóðarflokkinn og róttæka vinstriflokkinn siöastliðna viku hafa reynzt árangurslausar. Flokkamir tveir hafa ekki viljað fallast á tillögur Jörgensens um stóra ríkisstyrki til handa einkafyrirtækjum og sveitarfél- ögum í þeim tilgangi að skapa ný störf og draga þannig úr hinu mikla atvinnu- leysi, sem ríkir í landinu. Tillögur Jörgensens verða til umræðu í danska þinginu í dag og kann framtíð ríkisstjómarinnar að ráðast þar. — Jörgensen hefur lýst því yfir, að hann muni segja af sér ef þingiö þvingar hann til að gera miklar breyt- ingar á þeim tillögum, sem hann leggur fram í dag. 7.480 króna VOSS eldavel a aðeins 4.980 krónur! Afsláttur 33% eöa 2.500 krónur SKÝRING: 4 hraðhellur, þar af ein með hitaskynjara og fín- stillingu. Ljós í öllum rofum. 66 lítra sjálfhreinsandi orkusparnaðarofn með ljósi og grilli. Hitaskúffa með sérstill- ingu, m.a. til lyftingar á gerdeigi fyrir bakstur. Einangrunargler í ofn- hurð og barnaöryggislæs- iíÍk or á hurö og skúffu. Stillanlegur sökkun, Ocr 92 sm, með hjólum aftantil. Hvítar, gulbrúnar, brúnar, grænar. 380V eldavélar eru algengastar erlendis en þessar voru ætlaðar 220V markaði sem brást vegna breyttra aðstæðna. Þetta er því raunverulegur af- sláttur á fyrsta flokks VOSS eldavélum sem hafa um 60% markaðshlut í Danmörku, afsláttur sem býðst ekki aftur. Notið því einstakt tækifæri og góð greiðslukjör. Sími 24420 iFQniX Hátúni 6A MIÐBÆJARMARKAÐURINN SÍM113577 - PÓSTSENDUM vxx jty FAIR Sloppasett frá Vanity Fair afrafmagnað efni, hnepptur, með þunnu beiti. Sloppur, teg. 81—719 Utir: blágrœnt, ferskjuiitaö StœrOir: S—M—L VerO kr. 359,85 Náttkjóii, teg. 80-718 Litír: blágrænt, ferskjulitaO StærOir: S-M-L VerO kr. 263,90 Inniskór Litír: blágrænt, ferskjulitaO StærOir: S-M-L VerOkr. 120,- Þunnar satínbuxur meO mjúkri teygjanlegri biúndu. Teg. 15-762 StærOir:4—7 VerOkr. 47,45 Teg. 15-763 StærOir: 4—7 VerOkr. 43,70 Teg. 15-761 StærOir: 4—7 VerO kr. 40,20 TÖSKU OG HANZKABUÐIN HF SKOLAVÖRÐUSTIG 7. S.15814 REYKJAVIK.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.