Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1982, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1982, Blaðsíða 25
DAGBLAÐIÐ & VISIR. MANUDAGUR 24. MAl 1982. 33 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Tilsölu þakjárn, ónotaö, einnig þakpappi, saumur, kjölur og rennur. Á sama staö er til sölu eldavél og lítill gamall ís- skápur. Hafiö samband viö auglþj. DV ísíma 27022 e.kl. 12 H-543. Hurö til sölu eikarlit, meö karmi og öllu. Uppl. í síma 10805 frá kl. 17—20. Veitingamenn — mötuneyti. Til sölu eldavél með 4 hellum og stórum ofni. Ennfremur 26” litasjónvarp. Uppl. í síma 92-1424 eftir kl. 19 á kvöldin. Kokka- og bakarabuxur á kr. 250, herra terelyne buxur á kr. 250, dömuterelyne buxur á kr. 220. Klæðskeraþjónusta. Saumastofan Barmahlíð 34, sími 14616, gengið inn frá Lönguhlíð Búslóð til sölu. Vegna brottflutnings af landinu er til sölu mjög stórt og vandað innbú, svo sem plusssófasett, leöur- sófasett, útskoriö sett og mjög verð- mætar flosmyndir og málverk, út- saumaöar rennibrautir og stórar myndir. Sími 78514 allan sólar- hringinn. Til sölu drengjareiðbjól til sölu, Heidenn Junior, og Yamaha skemmtari, B55. Uppl. í síma 76365. Þarftu að selja eða kaupa hljómtæki, hljóöfæri, kvikmyndasýn- ingarvél, sjónvarp, video eða video- spólur? Þá eru Tónheimar, Höföatúni 10, rétti staðurinn. Endalaus sala og viö sækjum tæki heim þér að kostnaö- arlausu. Nýir gítarar, gítarstrengir, ólar, snúrur og neglur í miklu úrvali. Opið alla virka daga kl. 10—18 og laug- ardaga kl. 13—16. Tónheimar Höfða- túni 10, simi 23822. Til sölu innihurðir á góðu verði (bráðabirgða 9 stykki). Uppl. 92-3822. 111 sölu rafmagnsofnar og 200 lítra hitakútur. Uppl. í síma 45712. Tilsölu er barnavagn, vel með farinn, verð kr. 2500, og burðarrúm, blátt á lit, verð kr. 200. Einnig ferðasjónvarpstæki Hitachi svarthvítt, 14 tommu, verð kr. lOOO.Uppl. ísíma 29391. Tilsölu vegna flutninga þvottavél, þurrkari, frystikista, ryksuga, Happy húsgögn og fleira. Uppl. í síma 92-1704. Tilsölu Ludwig trommusett á ótrúlega góðu verði, Boose 901 hátalarar með equalizer. Pioneer equalizer. Nýir Loorenzo stálstrengja- og klassiskir gítarar. Gitarólar, strengir, snúrur og neglur í miklu úrvali. Mikil eftirspurn eftir hljóðfæramögnurum, rafmagns- gitörum og bössum. Verzlið ódýrt. Verziið í Tónheimum, Höfðatúni 10, simi 23822.________________________ Tii sölu Comet ’73 með stólum á 32—34 þús. Mjög góður staögreiðsluafsláttur. Einnig lítill rennibekkur, Emca Unimat 3, með mörgum fylgihlutum og 10 gíra D.B.S. reiðhjól.Uppl. i sima 52618. Tilsölu Philco ísskápur, gamall, ný leðurstíg- vél nr. 38. Einnig er á sama stað óskað eftir geymsiuherbergi í tvo mánuði, júní og júií. Uppl. í síma 36790. Byrjuðaðselja fjölær blóm og rósir að Skjólbraut 11, Kópavogi, sími 41924. Fornverzlunin Grettisgötu 31, simi 13562. Eldhúskollar, eldhúsborð. sófaborð, svefnbekkir, sófasett, elda- vélar, borðstofuborð, furubókahiliur, stakir stólar, blómagrindur og margt fleira. Fornverzlunin, Grettisgötu 31, simi 13562. Meðeigandi óskast. að búrekstri í nágrenni Reykjavikur, atvinna og húsnæði kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í sima 27022 e.kl. 12 H-624 ...............—‘I Óskast keypt Söluturn óskast til kaups. Góð velta nauðsynleg. Mjög mikil út- borgun við samning. Farið verður með öll tilboð sem algjört trúnaöarmál. Til- boð sendist DV fyrir 28. maí merkt „J 128”. Kaupum lítið notaðar hljómplötur, ísienzkar og erlendar, einnig kassettur, bækur og blöð. Safn- arabúöin, Frakkastíg 7, sími 27275. Verzlun Panda auglýsir margar gerðir og stærðir af borðdúk- um, t.d. handbróderaðir dúkar, blúndudúkar, dúkar á eldhúsborð og fíleraðir löberar. Mikið úrval af hálf- saumaðri handavinnu, meðal annars klukkustrengir, púðaborð og rökókó- stólar. Einnig upphengi og bjöllur á klukkustrengi, ruggustólar með til- heyrandi útsaumi, gott uppsetningar- garn og margt fleira. Panda, Smiðju- vegi 10 D, Kópavogi. Opið kl. 13—18, sími 72000. 360 titlar af áspiluðum kassettum. Einnig hljóm- plötur, ísienzkar og erlendar. Ferðaút- vörp með og án kassettu. Bílaútvörp og segulbönd, bílahátalarar og loftnet. T.D.K. kassettur, kassettutöskur. Póstsendum. Radioverzlunin, Berg- þórugötu 2, simi 23889. Opið kl. 13.30— 18 og laugardaga kl. 10—12. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið frá kl. 1—5, eftir hádegi. Ljósmyndastofa Sigurðar Guð- mundssonar, Birkigrund 40 Kóp, sími 44192. Remedia. Erum flutt í Borgartún 20, sjúkrasokk- ar fyrir dömur og herra, sjúkrasokka- buxur fyrir frískar og ófrískar. Sendum í póstkröfu, sími 27511. Verzlanir. Höfum til sölu plastáhöid í útileguna, t.d. diska, hnífapör, glös og fl. Einnig álform í öilum gerðum og stæröum. Uppl. í síma 43969 f .h. Við innrömmum allar útsaumsmyndir, teppi, myndir og málverk. Sendiö til okkar og við veljum fallegan ramma og sendum í póstkröfu. Vönduð vinna og valið efni. Hannyrðaverzlunin Erla, Snorra- braut, sími 14290. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15. Arsrit Rökkurs er komið út. Efni: Frelsisbæn Pólverja í þýðingu Stein- gríms Thorsteinssonar, Hvitur hestur i haga, endurminningar, ítalskar smá- sögur og annaö efni. Sími 18768. Bóka- afgreiðsla frá kl. 3—7 daglega. Fyrir ungbörn Barnavagn sem er vagn, kerra og burðarrúm, til sölu. Uppl. í síma 92-3579. Mjög vanaður barnavagn til sölu, einnig svefnsófa- sett og sófaborð á 1.000 kr. Uppl. í síma 76923. Húsgögn Tilsölu sófasett, borðstofuborð, 4 stólar og önnur húsgögn. Einnig litsjónvarp og gamali ísskápur. Uppl. í síma 23546 og 73247 ,_____________________________ Tilsölu borðstofuborð og stólar (antik) eldhúsborð og kollar, 4 ára píanó og amerísk þvottavélasamstæða, 4 barna- kojur, reiðhjól og fleira. Uppl. í síma 99-3606 eftirkl. 19.________________ Til sölu sófasett 3+2+1, einnig á sama stað svefnbekkur. Uppl. í síma 54726 eftir kl. 17. TUsölu er sófi, 3ja sæta, 2ja sæta og einn stóU, mjög vel með farið. Uppl. í síma 43697. TUsölu er tekkskrifborö. Uppl. í síma 85986 eftir kl. 19. Sófasett, 4 sæta sófi, 2 stólar og húsbóndastóU tU sölu. Uppl. í síma 72069. Rauðgulur velúr raösófi tU sölu. Uppl. í síma 35690 eftir kl. 19. Káetubarnaherbergishúsgögn frá Vörumarkaðnum tU sölu. Uppi. í síma 71072. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar, Grettisgötu 13, sími 14099. Svefnbekkir, 3 gerðir: stækkanlegir svefnbekkir, svefnstólar, 2ja manna svefnsófar . Hljómtækja- skápar 4 gerðir; kommóður og skrif- borð, bókahiUur, skatthol, símabekkir, innskotsborð, rennibrautir, rókókóstól- ar, sófaborð og margt fleira. Klæðum húsgögn, hagstæðir greiösluskilmálar, sendum i póstkröfu um land aUt, opið á laugardögum tU hádegis. Svefnsófar-rúm. 2ja manna svefnsófar, eins manns rúm, smíðum eftir máU. Einnig nett hjónarúm. Hagstætt verð. Sendum í póstkröfu um land aUt. Klæðum einnig og bólstrum húsgögn. Sækjum, send- um. Húsgagnaþjónustan, Auðbrekku 63, Kópavogi, sími 45754. Antik Nýkomnar nýjar vörur, massíf útskorin borðstofuhúsgögn, sófasett, rókókó- og klunkastUl, borð, stólar, skápar, svefnherbergishús- gögn, málverk, matar- og kaffisteU, gjafavörur. Antikmunir, Laufásvegi 6, sími 20290. Bólstrun Viðgerðir og klæðning á bólstruðum húsgögnum. Gerum líka við tréverk. Bólstrunin, Miðstræti 5, Rvík, sími 21440 og kvöldsími 15507. Heimilistæki Frystikista. Til sölu notuð frystikista um 3901, með nýlegri pressu og termostati, verð aðeins 2.000. Uppl. í síma 51126. Góð s jálfvirk þvottavéi, AEG Lavamat RE, 4ra ára, til sölu. Á sama stað óskar indæU kettl- ingur eftir góðu heimUi. Uppl. í síma 12635. Hljómtæki Sportmarkaðurinn, simi 31290. Hljómtæki — videotæki. Tökum í um- boðssölu hljómtæki, videotæki, sjón- vörp og fleira. Ath. ávaUt úrval af tækjum tU sýnis og sölu. Lítið inn. Opið frá ki. 9—12 og 13—18, laugardaga tU kl. 12. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Pioneer bUtæki. Til sölu bilhljómtæki, útvarp (GEX— 63), segulband (KPO707G), 7 banda tónjafnari (CD—5), tveir kraft- magnarar (GM—4 og GM—120), fjórir ’ 60 watta hátalarar (TS-W203 og TS- T3), og rafmagnsloftnet (Hirschmann 8900S). Tækin eru ÖU í ábyrgö, litið notuð. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 22367. Hljóðfæri Hljómborðsleikarar óskast sem fyrst. Uppl. í síma 97-2359. Harmónika. Til sölu harmóníka „SerineUi” ágætt verð 4.000 kr., og sýningarvéi 8 mm „Movektor” kr. l.OOO.Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12 H-492 Video Sanyo myndsegulband (Betamax) staögreiðsluverð 11.000. Skipti möguleg á góöri þvottavél og/eða sófasetti. Uppl. í síma 12834. Video- og kikmyndaf ilmur. FyrirUggjandi í mikiu úrvaU: VHS, og Betamax videospólur, videotæki, 8 mm og 16 mm kvikmyndir, bæði tónfilmur og þöglar, 8 mm og 16 mm sýningarvél- ar, kvikmyndatökuvélar, sýningar- tjöld og margt fleira. Eitt stærsta myndsafn landsins. Sendum um land aUt. Okeypis skrár yfir kvikmynda- filmur fyrirUggjandi. Kvikmynda- markaðurinn, Skólavörðustig 19, simi 15480._____________________ Hafnarfjörður. Leigjum út myndsegulbandstæki og myndbönd fyrir VHS kerfi, aUt original upptökur. Opiö virka daga frá kl. 18—21, laugardaga frá kl. 17—20 og sunnudaga frá kl. 17—19. Videoleiga Hafnarfjaröar, Lækjarhvammi 1. Uppl. í síma 53045 Höfum fengið mikið af nýju efni. 400 titlar á boðstólum fyrir VHS kerfi. Opið alla virka daga frá kl. 14.30—20.30, laugardaga og sunnudaga frá kl. 14—18. Videoval, Hverfisgötu 49, sími 29622. Videosport sf. auglýsir: Myndbandatækjaleigan í verzlunar- húsnæðinu Miðbæ v/Háaleitisbraut 58—60, 2. h., sími 33460. Opið mánud.- föstudaga frá kl. 17—23. Laugardaga og sunnudaga frá kl. 10—23. Höfum tU sölu óáteknar spóiur. Einungis VHS kerfi. Laugarásbíó - myndbandaleiga. Myndbönd með islenzkum texta í VHS og Beta, aUt frumupptökur, einnig myndir án texta í VHS og Beta. Myndir frá CIC Universal og Paramount. Einnig myndir frá EMI með islenzkum texta. Opið alla daga frá kl. 16—20. Sími 38150, Laugarásbíó. Videobankinn, Laugavegi 134. Höfum fengið nýjar myndir í VHS og Betamax. Titlafjöldinn nú 550. Leigj- um videotæki, videomyndir, sjónvörp og sjónvarpsspU, 16 mm sýningarvél- ar, sUdesvélar og kvikmyndavélar tU heimatöku. Einnig höfum við 3ja lampa videokvUunyndavél í stærri verkefni. Yfirförum kvikmyndir í videospólur. Seljum öl, sælgæti, tóbak, filmur og kassettur. Sími 23479. Opið mánud.—miðvikud. 10-12 og 13-19. Fimmtud.-föstud. 10-12 og 13-20, laug- ard. 10-19, sunnud. 13.30-16. Video-klúbburinn hf. Stórholti 1, sími 35450. Erum með mik- ið úrval af myndefni fyrir VHS kerfi frá mörgum stórfyrirtækjum, t.d. Wamer Bros. Nýir félagar velkomnir, ekkert innritunargjaid. Opið virka daga og laugardaga frá kl. 13—21. Lok- aðsunnudaga. Videomarkaðurinn, Reykjavík, Laugavegi 51, sími 11977. Urval af myndefni fyrir VHS. .Leigjum einnig út myndsegulbands- tæki og sjónvörp. Opið kl. 12—19 mánudaga-föstudaga og kl. 13—17 laugardaga og sunnudaga. Videohöilin, Síðumúla 31, sími 39920. Urval mynda fyrir VHS kerfi, leigjum einnig út myndsegulbönd. Opið virka daga frá kl. 13-19, laugardaga frá kl. 12—16 og sunnudaga ki. 13—16. Góð aðkeyrsla. Næg bílastæði. Videohöllin, Síðumúla 31, sími 39920. Skjásýn sf., simi 38659 Var að opna myndbandaleigu að Hólm- garði 34, VHS kerfi. Opið mánudaga- föstudaga kl. 17—23.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14—23.30. Video-augað, Brautarholti 22, sími 22255. Leigjum út úrval af VHS myndefni. Leigjum einnig út videotæki fyrir VHS. Nýtt efni í hverri viku. Opið virka daga frá kl. 10-12 og 1.30-19, laugardaga og sunnudaga kl. 16-19. Videospólan sf. Holtsgötu 1, sími 16969. Höfum fengið nýja send- ingu af efni. Erum með yfir 500 titla í Beta og VHS kerfi. Nýir meðlimir vel- komnir, ekkert stofngjaid. Opið frá kl. 11—21, laugard. frá ki. 10—18 og sunnud. frá kl. 14—18. Sjónvörp Tilsölu Hitachi litasjónvarp 22”, 4 ára. Uppl. í síma 52054. Ljósmyndun Til sölu Toshiba Flush og Tamron linsur, sem passa á flestallar myndavélar, ýmsar tegundir og stærðir. Allt nýtt. Uppl. í síma 82278. Til sölu á mjög góðu verði Minolta XG9 myndavél kr. 3.000, Minolta Flass kr. 500, Tokina Zoom linsa 80—200 mm, kr. 2.500, allt nýleg taski. Uppl. í síma 85113. Vivitar VI stækkari til sölu. Uppl. í síma 39936. Dýrahald Gæludýraeigendur ath: Nýkomið mikið úrval af vörum fyrir öll gæludýr. Við höfum mikið úrval af fuglabúrum, einnig kaupuin við og seljum notuð fuglabúr. Við eigum allt- af úrval af páfagaukum, zebrafinkum, mávafinkum, demantsfinkum, lady gould, skottemlum o.fl. Amazon, Laugavegi 30, simi 16611. Sendum i póstkröfu um land alit. 10 vetra dökkjarpur hestur til sölu, þægur með tölti. Uppl. í síma 82387 milli kl. 19 og 20. Hestafiutningar Tek að mér hestaflutninga, góður bíll, gottverð. Uppl. ísíma 44130. Hjól lOgiraDBS karlmannsreiðhjól, 58 cm, til sölu, því sem næst ónotað. Verö kr. 4000.Uppl. í síma 73428 eftir kl. 17. Öska eftir að kaupa vel með farið reiðhjól af stærri gerðinni. Uppl. í síma 72965. Óska eftir 125 Motocross hjóli ’80—’81, ailar gerðir koma til greina. Uppl. í síma 51329 eftirkl. 17. Honda MB 50, ekinn 128 km, er ný, svört. Uppl. í síma 99-4192 milli kl. 16—18. Reiðhjólaverkstæðið Hjóiið, sími 44090, hefur hafið starfsemi að nýju í Hamraborg 11, inngangur um bakdyr (undir Rafkóp). Eins og áður úrval nýrra reiðhjóla af ýmsum stærö- um og gerðum, meó og án gíra, hag- stætt gamalt verð.Varahlutaþjónusta og viögerðarþjónusta á hjólum keypt- umíHjólinu. Kawasaki. Til sölu Kawasaki ZIR—1000 1980. Topphjól. Ekið aðeins 3000 km, 1 eigandi. Sími 50420 eða 54033. Til sölu Honda CB 450, mjög gott hjól, verð 20 þús. Uppl. í síma 77927 eftirkl. 5. Óska eftir að kaupa kvenreiðhjól og barnastól fyrir reiðhjól. Uppi. i síma 41965 eða 35681. Til sölu Superia, 10 gíra, og Everton 12 gíra. Uppl. í síma 40066 eftir kl. 17. Vagnar 10 feta hjólhýsi árg. ’74 til sölu, skipti koma til greina á stærra. Uppl. í síma 99-3694 eftir kl. 20. Nýlegt Casida fellihýsi til sölu, lítið notað. Uppl. í síma 35179. Tilsölu Camp Tourist tjaldvagn árg. ’79, með dýnum. Uppl. í síma 75594 eftir kl. 19.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.