Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1982, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1982, Blaðsíða 33
DAGBLAÐIÐ & VISIR. MÁNUDAGUR 24. MAl 1982. 41 \Q Bridge Sveit Sven-Erik Berglund varö Svíþjóöarmeistari í bridge fyrir nokkr- um dögum eftir harða keppni viö sveit Anders Morath. I sigursveitinni spil- uðu auk fyrirliðans Bjöm Axelsson, Gunnar Hallberg, Svante Ryman og Mart Altmae. Fyrsta sinn sem þeir verða Svíþjóðarmeistarar. Berglund er mjög þekktur í Svíþjóð. Var meðal annars fyrirliði án spilamennsku þeg- ar Svíþjóð varð Evrópumeistari 1977. Spiluð voru sömu spil í leikjunum. Þeir Hallberg og Axelsson voru hinir einu sem hnekktu þremur gröndum í eftirfarandi spili. Lokasögnin var 3 grönd í suður á níu borðum. Axelsson í vestur spilaði út hjarta- áttu. Norduk A 108 <?G64 ODG43 * AK109 Vksti k * K976 v 985 '' Á96 * G62 AUSTUK A G32 A732 0 K85 * 843 SUDUR * AD54 V KD10 1072 * D75 Heldur þunnt game og merkilegt að þaö skyldi vinnast alls staöar nema á einu borði. Gunnar Hallberg í austur drap strax á hjartaás og spilaði spaða- gosa. Eftir það var vömin einföld. Suð- ur setti drottninguna á og vestur drap á kóng. Spilaði meiri spaða, sem tía blinds átti. Þá lítill tígull frá blindum. Austur stakk strax upp tígulkóng og spilaði spaða. Vömin fékk því tvo spaðaslagi, tvo tígulslagi og hjartaás. Skák Á skákmóti i San Sebastian 1911 kom þessi staða upp i skák Capablanca, sem haföi hvítt og átti leik, og Bem- stein. \ H H m 5ir wm W/'rW/ iif W/. '%=&. 28. Rfxg7! - Rc5, (Ef Rxg7, 29. Rf6+), 29. Hxe8 - Bxe8, 30. Dc3 - f6, 31. Rxf6+ og auðveldur sigur í höfn. (31.---Kg6,32. Rh5 - Hg8,33. £5+ — Kg5, 34. De3+ -Kh4,35. Dg3+ -Kg5, 36. h4mát). Vesalings Emma 1 1 i', J.IiV„íí.1i;0//i, ,, i . Ai; i,li vi. ij•• \,A/i' • './>1 w A ■ iv|.| D1981 King Features Syndicate, Inc. World rights reserved. © Buils En hvað ef það er satt? Hvað ef þau eru afi og amma? Slökkvilið Lögregla Reykjavik: Lögreglan, simi 11166, slökkviliO og sjúkrabifrciö sími 11100. Fikniefni, Lögreglan í Reykjavik, móttaka upplí’s- inga, sími 14377. SeHJarnaraei: Lögreglan simi 18455, slökkviilö og sjúkrabifreiö simi 11100. Kópavognr: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjðröur: Lögreglan sími 51166, slökkviliö og sjúkrabifrciö simi 51100. Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið sími 2222 og sjúkrabifreiö sími 3333 og í simum sjúkra- hússins 1400, 1401 ogll38. Vestmannaéyjar: Lögreglan simi 1666, slökkvilið 1160, sjúkrahúsiö síqií 1955. Akureyrl: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, sjökkviliðiðo^sjúkrabifreiösinu22222^^ Apótek Kvöld-, nstur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 21.—27. maí er í Vestur- bæjarapóteki og Háaleitisapóteki. ÞaÖ apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og þyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norður-Í bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—j 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13' og sunnudag kl. 10—12. IJpplýsingar eru veittar ij simsvara 51600. | j Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri. |Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunar- tíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld- nætur- og helgarvörzlu. Kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörzlu til klukkan 19.00. Á helgidögum er opið frá klukkan 11.00—12.00 og 20.00—21.00. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga frá kl. 9—19, laugardaga, helgidaga og almenna frídaga frá kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá ki. 9— 18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frákl. 9—12. Heilsugæzla Slysavarðstofan: Slmi 81200. Sjókrabifrelð: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar- nes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavik 'sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, simi 22222 Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Læknar Reykjavik—Kópavogur—Seltjamarnes. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki Lalli og Lína ; ;Hún lætur aldrei hægri höndina vita hvaö vinstri höndin er að gera. næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur- vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni i slma 51100. Akureyrt. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni i sima 22311. Nætur- og hdgldagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 23222, slökkviliðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar hjé heilsugæzlustöðinni i síma 3360. Símsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftirkl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 1966. Heimsóknarttmí Borganpitalinn: Mánud.föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.—sunnud. kl. 13.30-)l4.30og 18.30—19. Heilauverndaratöðin: KI. 15—16og 18.30—19.30. Fæðingardelld: KI. 15—16og 19.30—20. Fæðingarheimill Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppupitallnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. FlókadeUd: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotupitali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör gæzludeild eftir samkomulagi. GrensásdeUd: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard og sunnud. Hvitabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30^ laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15-^16. KópavogshæUð: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. LandspitaUnn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Barnaspitall Hríngslns: KI. 15—16 alla daga. Sjúkrahúslð Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: AUa daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sjúkrahús Akraneu. Alla daga kl. 15.30—16 og 19—19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20. VifUutaðaspitaU: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—20. VistbeimUlð VifUutöðum: Mánud.—laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavfkur; AÐALSAFN:Útlánadeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. Lokað á laugard. 1. mai— 1. sept. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga vikunnar frá kl. 13—19. Lokað um helgar i mai og júni og ágúst, lokað allan júlimánuð vegna sumarleyfa. SÉRÚTLÁN: — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASÁFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Lokaðá laugard. l.maí—l.sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heim- sendingarþjónustu á prentuðum bókum fyrir fatlaða ■ogaldraða. HUÓÐBÓKASAFN fyrir sjónskert, Hólmgarfii 34, simi 86922. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 10—16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. ,i MraA 6 Iniionrd. 1. mai— 1. sent. JBÓKABILAR — Bækistöð í Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. BÓKASAFN KÓPAVOGS; Fannborg 3—5. Opið mánudaga-föstudaga frá kL . 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13—17.30. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Opið ,sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. Uppl.ýsingar í síma 84412 mlíli kl. 9 og 10 fyrir há- degi. . __ LISTASAFN ÍSLANDS. við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30—16. Stjörnuspá Spáin gOdir fyrir þriðjudaginn 25. maí. Vatnsberinn (21. jan. — 19. febr.): Astvinur mun þurfa að sinna skyldustörfum sínum og þú munt ekki njóta félagsskapar hans. Þetta er góður dagur til breytinga og verður árangurinn jákvœður. Fiskamlr (20. febr. — 20. marz): Þú freistast til að láta daginn líða við dagdrauma. Ekki gera það að vana. Fisk- ar hafa mikið ímyndunarafl og verða góðir rithöfundar efþeiragasjálfasig. Hrúturinn (21. marz — 20. aprO): Þú munt undrast til- finningalegan ofsa vinar þíns, en vertu samt opin(n) og viðmótsþýð(ur). Þú munt skilja allt saman í sögulok. Erfiðleikar eru framundan. Nautið (21. apríl — 21. maí): Ekki láta venjur eldri manneskju fara i taugarnar á þér. Haltu kimnigáfunni. Samvinna við félagann er nauðsynleg til að halda heimilisfriðinn. Tvíburamir (22. mai — 21. júní): Stokkaðu upp þín per- sónulegu mál og taktu sjálf(ur) ákvarðanir án aðstoðar annarra. Ágreiningur í ástarmálunum er ekki eins mikill og þú heldur. Krabbinn (22. júní — 23. júlí): Góður dagur til ferðalaga og ætti allt að fara samkvæmt áætlun. Þú munt vinna f jölskylduna á þitt mál í viðkvæmu deilumáli um nýjan vin. Kynntu hann fyrir fjölskyldunni. Ljónið (24. júlí — 23. ágúst): Þú munt kynnast nýju fólki »8 Þykja ein persóna mjög uppörvandi. Ef einhver ná- kominn veldur þér vonbrigðum þá vertu opinn þangað tii full skýring er fengin. Meyjan (24. ágúst — 23. sept.): Þú getur ekki unnið allan hug ákveðinnar persónu hvað mikið sem þú reynir. Þú færð merkilegar fréttir. Vogin (24. sept. — 23. okt.): Haltu sambandi við ein- hvem sem á sömu hagsmuna að gæta. Uðanin batnar síðdegis og kvöldið verður ágætt. Sporðdrekinn (24. okt. — 22. nóv.): Vertu eðlileg(ur) því aö þá muntu vinna hug allra. Þetta verður gott kvöld til að gera erfið mál uþp. Bogmaðurinn (23. nóv. — 20. des.): Þú færð athyglisvert boð í kvöld. Ekki gleyma öðrum þótt þú sért upptekin(n). Steingeitin (21. des. — 20. jan.): Eitthvað sem þú sagðir öðrum hefur verið rangt haft eftir. Ovenjulegt og heill- andi atvik mun hjálpa þér að komast yfir erfiðan dag. Afmælisbara dagsins: þú veröur að gera upp einkalifið því að þú verður að velja á milli tveggja manneskja. Vertu heiðarlegur gagnvart sjálfum þér í valinu. Þeir sem eru á framabraut munu fá athyglisvert tilboð. NATTÚRIIGRIPASAFNID við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30-16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. HÉRAÐSBÓKASAFN KJÓSASÝSLU, Gagn- fræðaskólanum í Mosfellssveit, simi 66822, er opið .mánudaga—föstudaga frá kl. 16—20. Sögustund fyrir börn 3—6ára, laugardaga kl. 10.30. Minningarspjöld Minningarspjöld Blindrafólagsins fóst á ef tirtöldum stööum: Ingólfsapóteki, Hafnarfjarðarapóteki, Iðunnar- apóteki, Apóteki Keflavikur, Háaleitisapóteki, Sím- stöðinni Borgarnesi, Vesturbæjarapóteki, Akureyr- arapóteki, Garðsapóteki, Ástu Jónsdóttur, Húsa- vík, Kópavogsapóteki, Ernu Gísladóttur, Eyrar- bakka. Befila Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 18230. Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri, simi' 11414, Keflavik, simi 2039. Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar- fjörður, sfmi 25520. Seltjamarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavík, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjöröur, simi 53445. Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgi dögum er svarað ailan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Krossgáta Það er eiginlega ekki það að kjólarnir hennar Jyttu seu ósiðlegir, tælandi og siðlausir heldur það að nú i flmmta sinn hefur hún látið sig hafa það að stæla klæðastil minn. ) 2 w- n 7 ? 4 1 10 mmmtS. u n /3 li>~ /4. )? )8 /<5 XO J t Lárétt: 1 land, 6 kusk, 8 gleðin, 9 tíðum, 10 fugl, 12 pukra, 14 slakar, 16 píla, 17 gamalmenni, 20 einnig, 21 fersk. Lóðrétt: 1 þannig, 2 kirkjuhöfðingja, 3 tónbil, 4 stórfljót, 5 ónefndur, 6 frjáls, 7 gagnslausra, 11 skeifist, 12 fletir, 13 rauk, 15 reiö, 16 litilræði, 18 átt. Lausn á síðustu krossgátu j Lárétt: 1 kveikja, 7 líf, 8 leið, 10 ólagið, 12 káma, 14 mal, 15 smá, 16 mill, 18 au, 191anir,21grannar. Lóðrétt: 1 klók, 2 víl, 3 efamál, 4 il, 5 keiminn, 6 aðall, 9 iða, 11 gaman, 13 ámur, 15 dag, 171i,20rr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.