Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1982, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1982, Blaðsíða 8
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. MIÐVIKUDAGUR 26. MAI1982. Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd Jóhannes Páll páfi: biður ákaft fyrir friði á Falklandseyjum. Leikrit páfa sýnt í London Sýníngar hófust í London í gærkvöldi á leikriti sem Jóhannes Páll páfi samdi fyrir rúmum 20 árum. en hann kemur sjálfur í heimsókn til Bretlands eftir tvo daga. Heimsókn hans hefst eins og ráðgert Kasparov sigraði Gari Kasparov, hinn ungi skák- meistari Sovétrikjanna, vann sann- færandi sigur á stórmeistaramótinu sem haldið var í Bugojno í Júgó- slavíu en því lauk í gær. Vann hann til 6000 dollara 1. verðlauna. Ljubojevic frá Júgóslavíu og Polu- gajevski frá Sovétríkjunum voru jafnir í ööru sæti, en Hollendingurinn Timman, sem allir höfðu vænzt mikils af, hafnaði í 10. sæti. Kasparov fékk 9 1/2 vinning, Ljubojevic og Polu 8 hvor, Spassky og Hubner 7 1/2 hvor, Petrosjan, Larsen og Ulf Andersson 7 hver. Gróð- urhús í geim- stöð Sovézku geimfararnir tveir, sem nú eru á leið um geiminn með Salyut 7., hafa sitt eigið gróöurhús um borð í geimstöðinni. Þaðan fá þeir ferskt grænmeti eins og agúrk- ur, lauk, tómata og salat. Um borð í Salyut 7., sem er 19 tonn að þyngd, hafa þeir Anatoly Berezovoy og Valentin Lebedev einnig æfingatæki til að halda líkamanum í þjálfun, en þeir hafa nú verið um borð í geimstöðinni í rúmar 2 vikur. Geimstöðvar: Stórkostleg mann- virki með æ fleiri þægindi innan- borðs. hafði verið, næsta föstudag og mun standa í sex daga. Við borð hafði legið, að heimsóknin færi út um þúfur vegna átakanna við Falklandseyjar. — Heyrzt hefur að páfi ráögeri strax að lokinni Bretlandsheimsókn sinni aö heimsækja Argentínu. Páfinn skrifaði leikritið ,,Skartgripasalan” árið 1969, þegar hann var aðstoðarbiskup í Krakow. Við frumsýninguna í gærkvöldi bar mjög á kirkjunnar mönnum á áhorfenda- bekkjum. Sýningunni var vel tekið. 10% ágóðans af sýningunum mun renna til k.þólskukirkjunnar. 60 milljónir manna á fellibylssvæðum Talið er að rúmlega 60 milljónir Bandaríkjamanna búi á landsvæöum þar sem hætta er á mannskæðum felli- byljum. Segir talsmaður Haffræði- stofnunarinnar að enginn vafi leiki á því aö þeir komi, spumingin sé bara sú hvenærþeir komi. Vanalega hefst fellibyljatímabilið 1. júní og endar 30. nóvember. 31 af þess- um hættulegu stormum, sem eiga upp- tök sín í S-Atlantshafi, hafa kostaö 15.000 mannslíf. Með aukinni byggð á ströndum Atlantshafs og Mexikóflóa eykst sú hætta að fellibyljum takist að granda mönnum og mannvirkjum. Talsmaöur Stewart vill flytja aftur í skattpín- inguna Brezka rokkstjarnan Rod Stewart, sem flutti á sínum tíma til Kalifomíu á flótta undan skattpíningunni í heimalandi sínu sagði í gær að hann ætlaði að flytja aftur til Bretlands með fjölskyldu sína... „því að ofbeld- isverk færast í aukana í Bandarikj- unum”. Söngvarinn var staddur á Heath- row- f lugvelli í gær meö konu sinni og þrem börnum og sagði blaöamönn- um að hann hefði tekið þessa ákvörð- un eftir að einn vina hans og ná- granni hefði verið rændur fyrir utan heimili sitt í Los Angeles. Það er heldur ekki langt síðan hann var sjálfur rændur. „Ástandið fer versnandi og verður verra í sumar.Þaðgeriratvinnuleys- Haffræðistofnunarinnar, dr. Byrne, telur að nú búi um 60 milljónir manna á þessum hættuslóðum. — Tveir meiri háttar fellibyljir ganga yfir þessi svæði á þriggja ára fresti, segir hann. — 31 hættulegustu stormarnir á þessari öld hafa ekki hlíft neinum bletti á ströndum Atlantshafs- ins og Mexíkóflóa. Þrátt fyrir góðan tækjabúnað getur Haffræðistofnunin aðeins gefið 12 tíma viðvörun fyrirfram og þykir það ekki gefa nægan tíma til að flýja undan fellibyljum. Rod Stewart: Vill heldur búa með fjölskyldunni við skattpíninguna i Bretlandi en vaxandi glæpaöldu i Bandarikjunum. ið,” sagði Stewart. Bretlandi um leið og hann hefði lokið Hann sagðist ekki vilja að börn gerð hljómplötu, sem hann hefur í hans ælust upp í slíku umhverfi, og smíðum og yfirstandandi hljóm- að hann mundi því setjast aftur að í leikaför. Kafteinninn neitar að svara öllum spum- ingum um morðin Alfredo Astiz kafteinn, argentinski striðsfanginn, sem Svíar og Frakkar vilja yfirheyra vegna gruns um morð á einni stúlku og tveim nunnum, neitar að svara öllum spurningum, eftir því sem brezka utanríkisráðuneytiö sagöi í gær._______________ Brezk þyrlaí Chile Utanríkisráðherra Chile, Rene Tojas, hefur tilkynnt Bretum aö sendi- ráði þeirra verði afhentir þrír flug- menn brezku Sea King þyrlunnar sem hlekktist á í S-Chile í síöustu viku. Jojas sagði að þyrlan, sem tilheyrir herjum Breta við Falklandseyjar, heföi orðið að nauðlenda í nágrenni borgarinnar Punta Arenas sl. þriðju- dag vegna tækjabilunar. Vissu flug- mennirnir ekki hvar þeir voru lentir og tóku því það til bragös að fela sig. Brezku þyrlurnar hafa átt erfitt með flug þar sem mjög erfitt er að stjórna þeim í stormum S-Atlants- bafsins. Kafteinninn var yfirmaður liðs þess sem gafst upp fyrir Bretum á Suöur- Georgíu25. apríl. Brezka utanríkisráðuneytiö segir að argentínsk yfirvöld hafi bannaö kafteininum að svara nokkrum spurn- ingum varðandi þessi kvennahvörf. Hóuin er haföur í haldi á Ascension- eyju. Hefur hann fengið þangað heim- sókn fulltrúa alþjóða Rauða krossins.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.