Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1982, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1982, Blaðsíða 29
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. MIÐVIKUDAGUR 26. MAl 1982. 29 \fi Bridge Danir æfa nú af kappi fyrir Noröur- iandamótiö í sumar. Hér er spil frá 'æfingaleik karlaliösinsviöpiltaliöiöen svona í framhjáhlaupi má geta þess aö sveit Islandsmeistaranna, Sævars Þor- bjömssonar, spilar á mótinu Jyrii Islands hönd. En þá er það danska spilið. Vestur gaf. N/S á hættu: * ÁG983 <?ÁG98 °2 Vksti r 4.74 VK1063 0 D7 * ÁD542 'G83 Austuh AKD106 v D742 0 G83 ^KIO Suuun * 52 V 5 AK109654 976 Á öðra boröinu varð lokasögnin þrjú hjörtu hjá þeim Steen-Möller og Peter Schaltz í V/A eftir aö noröur sagöi sagt spaöa, suöur tígul, meðan á sögnum stóö. Steen-Möller í vestur réö auðvitað ekkert viö þaö spil, fékk sjö slagi og stráka-landsliðið því 100 fyrir spilið á boröinu. Á hinu boröinu gengu sagnir þannig: Þeir Jan Nicolaisen og Klaus Adam- sen spila Bláa laufið. Vestur opnaði því á einu hjarta og austur stökk í þrjú, lágmarkssögn. Hjartastuðningur en innan viö opnun. Vestur sagöi því pass en Lars Blakset í noröur kom inn á þremur spööum. Þaö gekk ekki. Austur var fljótur aö dobla og suöur fór í fjóra tígla. Vestur doblaöi. Það kostaöi 500 á hættunni og piltaliðið vann því 12 impa á spilinu. Norður heföi betur sagt einn spaöa strax því þá sleppur hann frá vitleys- unni. Með laufi út hefðu þrír spaöar kostað 800 en meö hjarta út hefði noröursloppið betur. Skák Á skákmótinu mikla í Djakarta í ár, þar sem Bandaríkjamennirnir Browne og Henley sigruöu, kom þessi staða upp í skák Hulak, Júgóslavíu, og Sampouw, Indónesíu, sem haföi svart ogáttileik: 38.----flD+! 39. Haxfl - Hd2+ 40. Rf2 - Rxhl 41. Df6+ - Dxf6 42. Hxhl + — Kg8 og hvítur gafst upp. Þetta kostar 35.000 með efni og vinnu. Slökkvilið Lögregla Vestur Noröur Austur Suður 1H pass 3H pass pass 3S dobl 4 T dobl pass pass pass Reykjavik: Lögreglan, simi 11166, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Fikniefni, Lögreglan i Reykjavik, móttaka uppíýs- inga, sími 14377. Sdtjaraarnea: Lögreglan simi 18433, slökkviilð og sjúkrabifreiö simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjörflur: Lögreglan simi 51166, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliöiö simi 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og i simum sjúkra- hússins 1400, 1401 ogll38. Veatmannaéyjar: Lögreglan simi 1666, slökkvilið 1160, sjúkrahúsiö simi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliöi^^^úkrabifreið^innW^M^^m Apótek | Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 21.—27. maí er í Vestur- bæjarapóteki og Háaleitisapóteki. Það aþótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 10 ó sunnudögum, helgidögum ! og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og þyfjabúöaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörflur. Hafnarfjarðarapótek og Norður-i bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—| 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—131 og sunnudag kl. 10—12. IJpplýsingar eru veittar í, símsvara 51600. | l’Akureyraraþótek og Stjörnuapótck, Akureyrí'. jVirka daga er opið í þessum apótekum á opnunar- tíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld- nætur- og helgarvörzlu. Kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu til klukkan 19.00. Á helgidögum er opið frá klukkan 11.00—12.00 og 20.00—21.00. Á öðrum timum er lyfjafræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga frá kl. 9—19, laugardaga, helgidaga og almenna frídaga frá kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frákl. 9—12. Heilsugæzla Slysavarflstofan: Slmi 81200. SJókrabifrelfl: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar- nes, sími 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik slmi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, sími 22222 Tannlcknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Læknar Reykjavik—Kópavogur—Seltjarnarnes. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki © Bvlls Lalli og Lína „Hvaö ertu að reyna aö segja mér, Lína?” næst i heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og nætur- vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitalans, slmi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörflur. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni i síma 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu i sima 22222 og Akureyrarapótcki i sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Símsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i síma 1966. Heimsóknarttmi Borganpitallnn: Mánud.föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.—sunnud. kl. 13.30-)l4.30og 18.30—19. Heilsuveradarstöflln: Kl. 15—16 og 18.30—19.30. FæflingardeUd: Kl. 15—16 og 19.30—20. Fæfllngarfaelmill Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alladagakl. 15.30—16.30. Landakotsspitall: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör- gæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 ó laugard og sunnud. Hvitabandifl: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30» laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—r-16. Kópavogshælifl: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarflrfll: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitalinn: Alladagakl. 15—16 og 19—19.30. Baraaspitali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsifl Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. SJúkrafaúsifl Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og 19—19.30. Hafnarbúfllr: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20. Vifllsstaflaspitall: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—20. VistheimUlfl VifUsstöflum: Mánud.—laugardaga frá: kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavfkur: AÐALSAFN:Útlánadeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. "9—21. Laugardaga 13—16. Lokað á laugard. 1. inaí—1. sept. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga vikunnar frá kl. 13—19. Lokað um helgar i mai og júni og ágúst, lokaö allan júlimánuð vegna sumarleyfa. SÉRÚTLÁN: — Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASÁFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Lokaðálaugard. 1. maí— 1. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heim- sendingarþjónustu á prentuðum bókum fyrir fatlaða og aldraða. HUÖÐBÓKASAFN fyrir sJAnskerla Hölmgarði 34, sími 86922. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 10—16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.—fösfud. kl. 16—19. Lokað júlímánuð vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. ,i r»VoA6 Inuoard. 1. mai—1. sent. BÓKABILAR — Bækistöö í Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. BÓKASAFN KÓPAVOGS; Fannborg 3—5. Opið mánudaga-föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frákl. 14—17. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opiö virka daga kl. 13—17.30. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastrætí 74: Opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá ki. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. Uppl.ýsingar i síma 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir há- degi. . _ LISTASAFN ÍSLANDS. við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30—16. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 27. maí. Vatnsberinn (21. jan.—19. febr.): Þú verður sein(n) á stefnumót vegna óvæntra frétta. Dagurinn veröur þreyt- andi en skemmtilegur. Ekki láta neinn fá þig til að kaupa köttinn í sekknum. Fiskarnir (20. febr.—20. marz): Rómantíkin kemst á alvarlegt stig og þú verður að taka ákvörðun. Ekki rasa umráðfram. Hrúturinn (21. marz—20. apr.): Þeir sem þú treystir kunna að bregðast þér. Sýndu þinn eigin styrk og komdu öilum málum sjálfur í höfn. Þá færðu aö öllum líkindum mikiðhrós. Nautið (21. apríl—21. maí): Stjörnurnar eru þín megin og þetta er tíminn til að gera persónulegar áætlanir. Rómantískt lif vinar þíns mun koma þér á óvart. Ekki fetta fingur út í neitt nema þú vitir betur. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Forðastu vandræði. Staða stjarnanna er vafasöm og ekki hætta á neitt. Haltu þig heima við. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Þetta er góður dagur til fjölskyldufagnaðar. Roskin persóna mun láta sér detta eitthvað snjaUt í hug. Framafólk mun ná árangri. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Vinur mun valda vonbrigö- um. Þú ættir að lesa aUt sem þú skrifar undir, sérstak- lega neðanmálsgreinarnar. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú verður fyrir vonbrigð- um vegna þess hve vinur þinn tekur vandamálum þínum með mikiUi léttúð. Þú verður að bregðast snögglega við til að aðstoða eldri persónu í vandræðum. Vogin (24. sept.—23. okt.): Þetta er góður dagur fyrir blaðamenn og útgefendur. Einhver reynir að fá þig tU að taka þátt í einhverju vafasömu. Vertu á verði. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Einhver mun segja þér hvít lygimál. Kvöldið verður ánægjulegt. Ekki eyða of miklu. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Góömennska þín verður ekki endurgoldin og kemur þér sjálfum aðeins í koU. Sinntu skyldustörfum þínum sem fyrst og láttu þér Uða veláeftir. Steingeitin (21. des,—20 jan.): PeningamáUn eru efst á baugi. Vertu neyzlugrannur (grönn). Þetta er góður dagur fyrir framagosa. AfmæUsbarn dagstas: SamkvæmisUfið er til fyrir- myndar. Notaðu tímann vel. Ein vinátta leysist upp en önnur batnar. Þú duflar duUtið fyrri hluta ársins. NATTÍJRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HÚSIÐ viö Hringbraut: Opið daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. HÉRAÐSBÓKASAFN KJÓSASÝSLU, Gagn- fræðaskólanum í Mosfellssveit, sími 66822, er opið .mánudaga—föstudaga frá kl. 16—20. Sögustund fyrir börn 3—6ára, laugardaga kl. 10.30. IVIinningarspjöld Minningarspjöld Blindrafólagsins fást á eftirtöldum stöðum: Ingólfsapóteki, Hafnarfjarðarapóteki, Iðunnar- apóteki, Apóteki Keflavíkur, Háaleitisapóteki, Sim- stööinni Borgarnesi, Vesturbæjarapóteki, Akureyr- arapóteki, Garðsapóteki, Ástu Jónsdóttur, Húsa- vík, Kópavogsapóteki, Ernu Gísladóttur, Eyrar- bakka. Befla Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 18230. Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri, simi' 11414, Keflavík, simi 2039. Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubiianir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnar- fjöröur, sími 25520. Seltjarnarnes, slmi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavík, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445. Simabilanir í Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til 8 árdegis og á helgi dögum er svaraðallan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Krossgáta / TT~ t— ip T~ 9 1 * /o // n )Z /3 >V h' □ i * >8 1 2/ 22 Ef samningurinn er hérna þú er að minnsta kosti ekki hægt afl kenna mér um að ég hafi látið hann niður i skjala- skúffuna á vitlausan stað. Lárétt: 1 orka, 8 ellegar, 9 snemma, 10 gleðjast, 12 tvihljóði, 13 tjón, 15 risa, 16 söngflokka, 17 eldsneyti, 19 tölu, 20 högg, 21 tími, 22 sáðlands. Lóðrétt: 1 rándýr, 2 til, 3 iðngrein, 4 tungl, 6 gleði, 7 tæp, 11 tré, 14 farga, 18 kvæðis, 19 nes, 20 einkst. Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt: 1 geðug, 5 fg, 7 rist, 9 ari, 10 óma, 11 alin, 12 fegri, 14 lv, 16 trauðla, 18 enn, 19 nían, 21 riss, 22 sói. Lóðrétt: 1 gróft, 2 eim, 3 utar, 4 galið, 5 frilla, 6 gin, 8 sagan, 13 erni, 15 vani, 17 uns, 18 er, 20 ís.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.