Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1982, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1982, Blaðsíða 35
 DAGBLAÐIÐ & VKIR. MIÐVIKUDAGUR 26. MAI1982. 35 Utvarp Sjónvarp Miðvikudagur 26. maí 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Préttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Miðvikudagssyrpa — Ásta Ragnheiður J óhannesdóttir. 15.10 „Mærin gengur á vatninu” elt- ir Eevu Joenpelto. Njörður P. Njarðvíklesþýðingusína (20). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Litli barnatíminn. Stjómend- ur: Anna Jensdóttir og Sesselja Hauksdóttir. Láki og Lína koma í heimsókn. Fimm krakkar úr leik- skólanum í Seljaborg flytja stutt- an leikþátt og tala við stjómendur þáttarins. 16.40 Tónhomið. Guðrún Bima Hannesdóttir sér um þáttinr.. 17.00 Síðdegistónleikar. 17.15 Djassþáttur. Umsjónarmaöur: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Veðurfregnir. 19.45 Á vettvangi. 20.00 Nútimatónlist. Þorkell Sigur- bjömsson kynnir. 20.40 „Skilnaðarbarn”, smásaga eft- ir Jennu Jensdóttur. Höfundur les. 21.00 „öid fílsins”. Knútur R. Magnússon lés ljóð eftir Gunnar Dal. 21.15 Derek Bell leikur á htírpu, enskt hora og píanó tónverk eftir Alfred Hoiý og Klementy Arka- dievitsj Korchmarev. 21.30 Útvarpssagan: „Jámblómið” eftir Guðmund Daníelsson. Höf- undurles (3). 22.00 Lyn og Graham McCarthy syngja. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Iþróttaþáttur Hermanns Gunn- arssonar. 22.55 Tónlist á Listahátíð í Reykja- vík 1982. Njöröur P. Njarðvík kynnir. 23.45 Fréttir. Ðagskrárlok. Fimmtudagur 27. maí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfsmenn: Einar Kristjánsson og Guðrún Birgisdóttir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Sævar Berg Guðbergsson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Morgunvaka, frh. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund baraanna: „Úr ævintýrum baraanna”. Þórir S. Guðbergsson les þýðingu sína á barnasögum frá ýmsum löndum (4). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tón- leikar. Sjónvarp Miðvikudagur 26. maí 18.00 Gurra. Annar þáttur. Norskur framhaldsmyndaflokkur fyrir börn byggður á bókum Anne Cath. Vestly. Þýðandi: Jóhanna Jó- hannsdóttir. (Nordvision — Norska sjónvarpið). 18.30 VJllihundar. Bresk fræðslu- mynd um veiöihunda. Þýöandi: Jón O. Edwald. Þulur: Katrin Árnadóttir. 18.55 Könnunarferðin. Tíundi þátt- ur. Enskukennsla. 19 15 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýslngar og dagskrá. 20.40 t stækkaðri mynd. Kanadísk fræöslumynd um uppgötvun smá- sjárinnar og þróun hennar. Þýö* andi og þulur: Bogi Amar Finn- 21.15 Hollywood. Sjöundi þáttur. Einvaldsherrar. Þýðandi: Oskar logimarsson. 22.05 Stóriðja ó tslandi. Umræðu- þáttur í sjónvarpssal í tilefni af þáttum Sjónvarpsins um stóriðju, sem sýndir hafa veriö nýlega. Um- ræöunum stýrir Ingvi Hrafn Jóns- son. 22.55 Dagskrárlok. / t/lefnlþátta sjónvarpsins um stóriðju, sem sýntUr voru fyrir skömmu, vsrðs umrmður isjónvarpssal ikvöld. Stóríðja á íslandi—sjónvarp kí.22.05 í kvöld: Umræðuþáttur um stóriðju Stóriðja hefur verið mikið til um- ræöu í f jölmiðlum og manna i milli að undanförnu og sýnist þar sitt hverjum. Deilur hafa staöiö um hvort stóriðja sé af hinu góöa eöa illa og einnig um hlut- • deild okkar Islendinga í slíkum rekstri. Eigum við að eiga fyrirtækin sjálfir eða gefa erlendum aöilum kost á hlut- deild í rekstrinum? Þeir sem fylgjandi eru stóriðju á Islandi eru þeirrar skoöunar aö stór- iðja sé eina raunhæfa leiðin til aukinn- ar atvinnuuppbyggingar og bættra lífs- kjara hér á landi og jafnframt eina leiöin sem okkur er fær til að tryggja viðunandi atvinnuástand i framtiðinni og nauðsynleg til nýtingar orkulindum okkar — fjallvötnunum. Andstæðingar stóriöju telja aftur á móti að stóriðja sé slæmur kostur og einungis til óþurftar — hættulegur mengunarvaldur og ómanneskjuleg í alla staði. Þeir benda einnig á slæmt efnahagsástand á Vesturlöndum sem hafi mjög slæm áhrif á markaösstööu okkar. Fyrir skömmu sýndi sjónvarp- ið þætti um stóriöju og var í þeim þáttum meöal annars f jallað um kísil- verksmiðjuna við Mývatn, álverið í Straumsvík og framtíðarmöguleika okkar Islendinga á sviði stóriðju. Þætt- ir þessir urðu tilefni nokkurra deilna og reis meöal annars ágreiningur í út- varpsráði um efni hans. I tilefni þessara þátta veröa i kvöld umræður í sjónvarpssal um stóriöju — reynslu okkar Islendinga af henni og hver eigi að vera framtiöarstefna okk- ar í stóriöjumálum. Ingvi Hrafn Jónsson fréttamaður er umsjónarmaður þáttarins. Ekki tókst blaöamanni að afla frétta um þátttak- endur í umræðunum, en að öllum likindum verða það fulltrúar stjóm- málaflokkanna. Búast má við skemmtilegum umræðum og höröum skoðanaskiptum því hér er um mikið tilfinningamál að ræða. GSG ístækkaðrí mynd — sjónvarp kl. 20.40: Þróun smásjár- innar Á dagskrá sjónvarps í kvöld er tæp- lega hálfrar klukkustundar þáttur um smásjána. Myndin, sem er kanadísk að uppruna, greinir frá uppgötvunum Van Leewenhoeks á þessu sviði og rak- in er þróun þessa undratækis allt fram á okkar daga. Smásjáin opnaði manninum sýn inn i nýjan og áöur óþekktan heim sem stendur utan þess sem skilningarvit hans greina. Tilgangur myndarinnar í kvöld er aö varpa ljósi á þau gifurlegu áhrif sem smásjáin hefur á þekkingar- forða mannsins, tækniþróun og lækna- vísindi. Flestir gera sér grein fyrir, í stórum dráttum, hvemig þessi afurð mann- legrar skynsemi virkar og hvert nota- gildi hennar er. Þó eru þeir sennilega fleiri sem hafa óljósar hugmyndir um gerð og gildi smásjárinnar og fyrir þá er þessi kanadíska fræöslumynd kær- komiö tækifæri til þekkingarauka. Þýðandi og þulur myndarinnar er Bogi Amar Finnbogason. GSG Veðrið Veðurspá Norðaustan átt á landinu, slydduél norðan og norðaustan lands að mestu, úrkomulaust annars staðar. Veðrið hér og þar Klukkan 6 i morgun: Akureyri léttskýjað 3, Bergen alskýjað 9, Helsinki skýjað 13, Kaup- mannahöfn þokumóöa 13, Osló heiöskírt 12, Reykjavík alskýjað 5, Stokkhólmur alskýjaö 13, Þórshöfn rigning8: Klukkan 18 í gær: Aþena heiðrikt 22, Berlin léttskýjað 20, Chicagó al- skýjað 17, Feneyjar léttskýjað 22, Frankfurt léttskýjað 20, Nuuk létt- skýjað 3, London léttskýjaö 18, Luxemborg léttskýjað 19, Las Palmas skýjað 22, Mallorka létt- | skýjað 22, Montreal léttskýjað 19, París léttskýjað 22, Róm heiðskírt 23, Malaga skýjað 24, Vín létt- skýjað 18, Winnipeg léttskýjað 25. Tungan Sagt var: tJrslit kosn- inganna ullu nokkrum vonbrigöum í flokkn- um. Rétt væri: tJrslitin ollu vonbrigðum. (Ath.: ullu er af vella enekkivalda.) Gengið Gengisskráning NR. 90 - 26. MAt 1982 KL. 09.15 t Eining kl. 12.00 Kaup Saía Sala 1 Bandarlkjadoilar 10,710 10,740 11,814 1 Steriingspund 19,358 19,413 21,354 1 Kanadadoliar 8,677 8,701 9,571 1 Dönsk króna 1,3680 1,3719 1,5090 1 Norsk króna 1,7899 1,7949 1,9743 1 Sœnsk króna 1,8488 1,8540 2,0394 1 Finnskt mark 2,3737 2,3803 2,6183 1 Franskur franki 1,7898 1,7948 1,9742 1 Beig.franki 0,2458 0,2465 0,2711 1 Svissn. franki 5,4741 5,4894 6,0383 1 Hollenzk florina 4,1754 4,1871 4,6058 1 V-Þýzktmark 4,6398 4,6528 5,1180 1 ftölsk líra 0,00838 0,00841 0,00925 1 Austurr. Sch. 0,6593 0,6611 0,7272 1 Portug. Escudó 0,1511 0,1515 0,1666 1 Spánskur peseti 0,1038 0,1041 0,1145 1 Japanskt yen 0,04466 0.04478 0,04925 1 Irskt pund 16,054 16,099 17,708 SDR (sérstök 12,1093 12,1433 dráttarróttindi) 01/09 Stmavari vagna gongU*kránlng»r 22190. Tollgengi fyrir maí Kaup Sala BandarikjadoHar USD 10370 10,400 Steriingspund GBP 18,506 18369 Kanadadollar CAD 9,468 8,482 Dönsk króna DKK 1,2942 13879 Norskkróna NOK 1,72» 1,7264 Sasnsk króna SEK 1,7761 1,7902 Finnskttnark HM 23766 23632 Franskur franki FRF 1,8838 13987 Balgfskur franski BEC 03336 03342 Svissn. franki CHF 63162 k.3908 HoH.Gyöini NLG 33*680 336» | l DEM 43968 4,40» Itötek Itra ITL OflOTM 0.007*9 Austurr. Sch. ATS 03246 03283 Portúg. sscudo PTE 0,1466 0,1482 'Spánskur pesati ESP 039» 039» Japansktyan JPY 0.04375 0,04397 irsktpund IEP 16,194 16328 SDR. (Sérstök 11,9292 11,9929

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.