Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1982, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1982, Blaðsíða 26
26 DAGBLAÐIÐ& VISIR. MIÐVIKUDAGUR 26. MAl 1982. Smáauglýsingar Sími ?7022 Þverholti 11 F'járhagsaðstoö. Er einhver sem getur lánaö 130—200 þúsund kr. í 11/2—2 ár meö beztu kjör- um af hendi lántakanda, er meö góðar og öruggar tekjur. Tilboö sendist DV merkt „Fjárhagsaöstoö921”. Garðyrkja Keflavík-Suðurnes. Utve a beztu fáanlegu gróöurmold, seljum í heilum og hálfum og 1/4 af hlassi, kröbbum inn i garöa ef óskaö er. Uppl. í síma 92-3579 og 92-2667. Garöaeigendur. Tökum aö okkur alla garöavinnu, þ.á m. hellulagnir, hleöslur og stand- setningu. Uppl. í síma 28006. Húsdýraáburöur og gróðurmold. Höfum húsdýraáburö og gróöurmold til sölu. Dreifum ef óskaö er. Höfum einnig traktorsgröfur til leigu. Uppl. í síma 44752. Áburðarmold. Viö bjóöum mold blandaöa áburöi, og malaöa, heimkeyrö. Garöaprýöi, sími 71386 og 81553. Veiti eftirfarandi þjónustu fyrir garðeigendur, svo sem lóðaum- sjá, garösláttur, lóðabreytingar og lag- færingar, garðaúöun, girðingarvinna, húsdýraáburður, tilbúinn áburöur, trjáklippingar, gróðurmold, túnþökur, garövikur, hellur, tré og runnar, viögeröir á sláttuvélum og leiga. Geri tilboð í alla vinnu og efni ef óskaö er. Garöaþjónusta, Skemmuvegi 10 M, 200 Kópav. Sími 77045 og 72686. Lóðaeigendur athugiö: Tek aö mér alla almenna garövinnu, svo sem umsjón og slátt á lóöum, lóða- breytingar og lagfæringar, hreinsun á trjábeöum og kantskurð, uppsetningu á giröingum og garöaúöun. Utvega einnig flest efni, svo sem lhúsdýraáburö, gróöurmold, túnþökur og fl. Ennfremur viögerðir, leiga og skerping á garösláttuvélum. Geri tilboð í alla vinnu og efni ef óskaö er. Garðaþjónusta, Skemmuvegi 10 M — 200, Kópavogi. Sími 77045 og 72686. Keflavfk — Suðurnes. Til sölu túnþökur og gróðurmold. Einnig mold í lóðir og uppfyllingar- efni. Uppl. í síma 92-6007. Lóðaeigendur —verktakar. Tökum að okkur alls konar lóöastand- setningar, minni og stærri verk, vanir menn. Uppl. í síma 15438 og 28733 á kvöldin og um helgar. Túnþökur til sölu. Uppl. í síma 45868 eftir kl. 5 á virkum dögum, allan daginn um helgar. Mold Urvals gróöurmold, staðin og brotin, heimkeyrö, sími 77126. Suðurnesjamenn. Utvegum úrvals gróöurmold úr Reykjavík. Uppl. í síma 92-6906 Höfn- um. Garðeigendur, sumarbústaða- eigendur. Loksins er komiö á markaðinn varan- legt giröingar- og undirstöðuefni, úr naglheldu plastefni. Allar nánari uppl. í Vélar og plast hf., Tangarhöföa 6, sími 84091 eftir kl. 18, sími 29969. Túnþökur til sölu. Góðar túnþökur til sölu, heimkeyrsla. Uppl. í síma 99-1640. Alaskavíðir. Til sölu Alaskavíöir, 2ja ára gamlar plöntur, mjög fallegar, á hagstæöu veröi. Uppl. í síma 71983. Úrvals húsdýraáburöur — gróöurmold. Geriö verösamanburö, dreift ef óskaö er, sanngjarnt verö, einnig tilboö. Guömundur sími 77045 og 72686. Geymiðauglýsinguna. Garösláttur — garðsláttur. Húseigendur, húsfélög: slæ tún og bletti, fljót og örugg þjónusta, hagstætt verö. Uppl. í síma 71161, Gunnar. Hreingerningar Hólmbræður. Hreingemingarstöðin á 30 ára starfs- afmæli um þessar mundir. Nú sem fyrr kappkostum við að nýta alla þá tækni sem völ er á hverju sinni viö starfið. Höfum nýjustu og fullkomn- ustu vélar til teppa- og húsgagna- hreinsunar. Oflugar vatnssugur á teppi sem hafa blotnaö. Símar okkar eru 19017,77992, og 73143. Olafur Hólm. Gólf teppahreinsun — hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn í íbúöum og stofnunum með háþrýstitæki og sog- afli. Erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi. Gefum 2 kr. afslátt á ferm. í tómu húsnæöi. Erna og Þor- steinn, sími 20888. Þrif. Hreingemingar, teppahreinsun. l'ökum að okkur hreingerningar á íbúöum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun meö nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar meö góöum árangri. Sérstaklega góö fyrir ullar- teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 85086. Haukur og Guömundur Vignir. Spariö og hreinsiö teppin ykkar sjálf. Leigi ykkur fullkomna djúphreinsunarvél til hreinsunar á teppunum. Uppl. í síma 43838. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar tekur aö sér hreingerningar í einka- húsnæöi, fyrirtækjum og stofnunum. Haldgóö þekking á meöferö efna, ásamt margra ára starfsreynslu tryggir vandaöa vinnu. Símar 11595 og 24251. Gluggaþvottur. Pantið gluggaþvottinn tímanlega. Hámarkshæö 8 metrar. Sími 18675 og 15813. Hólmbræöur, Hreingerningarfélag Reykjavíkur. All- ar hreingerningar. Viö leggjum áherzlu á vel unnin verk. Vinnum alla daga vikunnar. Sími 39899, B. Hólm. Þjónusta Raflagnaþjónusta, dyrasimaþjónusta. Tökum aö okkur nýlagnir og viögeröir á eldri raflögnum. Látum skoöa gömlu raflögnina yöur aö kostnaöarlausu. Gerum tilboö í uppsetningu á dyrasím- um. Onnumst allar viðgeröir á dyra- símakerfum. Löggiltur rafverktaki og vanir rafvirkjar. Símar 21772 og 71734. Tökum aö okkur að hreinsa teppi í íbúöum, stigagöngum og stofnunum. Erum meö ný, fullkomin háþrýstitæki meö góðum sog- krafti. Vönduö vinna. Leitiö uppl. í síma 77548. Húsaviðgerðir. Tökum að okkur allar viögeröir á hús- eignum, t.d. sprunguviögeröir og múr- viögerðir, gerum viö rennur, berum í þær þéttiefni, steypum einnig heim- keyrslur og önnumst allar hellulagnir. Kanthleðslur og margt fleira. Uppl. í síma 74203 á daginn og 42843 eftir kl. 19. Blikksmiði-sflsastál Onnumst alla blikksmíöi og upp- setningar á þakrennum, loftiögnum, veöurhlífum. Kerrubretti og kerrur. Einnig sílsastál og grindur á flestar tegundir bifreiða. Eigum fyrir- liggjandi aurhlífar. Látið fagmenn vinna verkið. Blikksmiðja G.S. Smiðs- höföa 10, sími 84446. Pípulagnir. Hita- vatns- og fráfallslagnir, nýlagn- ir, viögerðir, breytingar. Set hitastilii- loka á ofna og stilli hitakerfi. Siguröur Kristjánsson, pípulagningameistari, sími 28939. Hellulagnir- húsaviögeröir. Tökum aö okkur heilu- lagnir og kanthieöslur, lagfærum og setjum upp girðingar. einnig allar al- hliða húsaviðgeröir. Sími 20603 og 31639 eftirkl. 19. Málningarvinna,- sprunguviögeröir. Tökum að okkur alla málningarvinnu, úti og inni, einnig sprunguviögeröir. Gerum föst tilboö ef óskaö er. Aðeins fagmenn vinna verkin. Uppl. í síma- 84924 eftirkl. 17. Skerpingar Skerpi öll bitjárn, garöyrkjuverkfæri, hnifa og annaö fyrir mötuneyti og ein- staklinga, smíöa lykla og geri við ASSA skrár. Vinnustofan, Framnes- vegi 23, sími 21577. Líkamsrækt Sólbaösstofan, Víghólastíg 16, Kópavogi. Super Sun lampar. Tíma- pantanir, sími 41303. Baðstofan Breiöholti Þangbakka 8, Mjóddinni, sími 76540. Við bjóðum hina vinsæiu Super-Sun og Dr. Kem sólbekki, sánabaö, heitan pott meö vatnsnuddi, einnig létt þrek- tæki, líkamsnudd hand- og fótsnyrt- ingu. Veriö hyggin og undirbúiö sumarið tímanlega. Dömutímar: mánudaga — fimmtudaga kl. 8.30—23, föstud. — laugard. kl. 8.30—15. Herra- tímar: föstudag og laugardag frá kl. 15-20. Skemmtanir Diskótekiö Dísa. Elzta starfandi ferðadiskótekið er ávallt í fararbroddi. Notum reynslu, þekkingu og áhuga, auk viöeigandi tækjabúnaöar til að veita fyrsta flokks þjónustu fyrir hvers konar félög og hópa er efna tii dansskemmtana sem vel eiga aö takast. Fjölbreyttur ljósa- búnaöur og samkvæmisleikjastjóm, þar sem viö á, er innifalið. Samræmt verð Félags feröadiskóteka. Diskótek- ið Dísa. Heimasími 66755. Diskótekið Dollý. Hvernig væri að enda skólaárið á þrumuballi með dikóteki sem hefur allt á hreinu: ljósashow, góöan hljómburö og auövitað „Topp” hljómplötur. Tökum aö okkur að spúa á úti- skemmtunum, sveitaböllum, í einka- samkvæmum, í pásum hjá hljómsveit- um og öllum öörum dansleikjum þar sem stuö á aö vera. Fimmta starfsár. Ferðumst um allan heim. Diskótekið Doliý, sími 4—6—6—6—6. Sjáumst. Ýmislegt Takið eftir. Eg undirrituð slæ tvær flugur í einu höggi. Eg yrki á meðan ég sauma. Þess vegna tek ég að mér fatabreyt- ingar, og einnig (viögeröir). Svo yrki ég fyrir fólic, ef það óskar þess. (I öllum dúrum). Guörún Gísiadóttir, Suöurhólum 14, sími 71446. Teppaþjónusia Teppalagnir — breytingar, strekkingar. Tek aö mér alla vinnu viö teppi. Færi einnig ullarteppi til á stiga- göngum í fjölbýlishúsum. Tvöföld end- ing. Uppl. í síma 81513 alla virka daga eftir kl. 20. Geymið auglýsinguna. bækur i Til sölu 45 nýjar bækur eftir Halldór Laxness. Uppl. í síma 92- 3689. Ökukennsla Ökukennsla, æfingatimar, hæfnisvottorö. Kenni á Mitsubishi Lancer. Tímaf jöldi viö hæfi hvers ein- staklings. Okuskóli og öil prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteiniö ef þess er óskaö. Jóhann G. Guðjónsson. Símar 21924,17384 og 21098. Okukennsla, æfingatímar, bifhjólakennsia. Kenni á nýjan Volvo 244 GL árg. ’82. Utvega öll prófgögn og nemendur greiða aöeins fyrir tekna tíma, ökuskóli, sími 40694. Ökukennsla-æfingatímar. Kenni á Mazda 626 ’82, á skjótan og öruggan hátt, greiösla aöeins fyrir tekna ökutíma. Okuskóli og öll próf- gögn ef óskaö er. Nýir nemendur geta byrjaö strax. Friðrik A. Þorsteinsson sími 86109. Ökukennsla — æfingatímar. Kenni á Mazda 626 harðtopp árg. ’81. Eins og venjulega greiöir nemandinn aðeins tekna tíma. Okuskóii ef óskaö er. Okukennsla Guðmundar G. Péturs- sonar, sími 73760. Kenni á Ford Mustang, árg. ’80, R—306. Nýir nemendur geta byrjaö strax. Tímaf jöldi við hæfi hvers nemanda. Fljót og góö þjónusta. Kristján Sigurðsson, sími 24158. Kenni á Mazda 626 harðtopp árg. ’81, meö vökva- og velti- stýri. Okuskóli og prófgögn sé þess óskaö. Hallfríöur Stefánsdóttir, sími 81349. Ökukennsla, bifhjólakennsla. Læriö aö aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Glæsilegar kennsiubif- reiðar. Toyota Crown árg. ’82 meö vökva- og veltistýri og Honda Prelude sportbíll árg. ’82. Ný Kawasaki bifhjól, 250 og 650. Nemendur greiöa aöeins fyrir tekna tíma. Siguröur Þormar ökukennari, sími 46111 og 45122. Ökukennsla — Æfingatímar. Kenni á Volvo 244 ’82. Ökuskóli + útvegun prófgagna. Tímafjöldi eftir þörfum nemandans. Snorri Bjamason, sími 74975. Ökukennsla — endurhæfing. Kenni á Mazda 323 '81. Nemendur geta byrjaö strax, greiöi aöeins fyrir tekna tíma, ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteini ef óskaö er. Skarphéðinn Sigurbergsson ökukennari, sími 40594. Ökukennarafélag íslands auglýsir: Arnaldur Amason, 43687—52609, Mazda 626,1982. Jón Jónsson, Galant 1981 33481 Finnbogi G. Sigurösson, Galant 1982, 51868, GylfiGuðjónsson, Daihatsu Charade, 66442-41516, GylfiK. Sigurösson, Peugeot 505 Turbo, 1982, 71623-73232, Guðbrandur Bogason, Cortina, 76722, Guöjón Andrésson, Galant 1981, 18387, GuðjónHansson, AudilOO 1982, 27716-74923, Guömundur G. Pétursson, 73760 Mazda 1981, Hardtop, Gunnar Sigurösson, Lancerl981, 77686, Hannes Kolbeins, Toyota Crown 1980, 72495 Olafur Hannesson, Lancer1980 38484 Jóhanna Guömundsd., Honda Quintet 1981, 77704-45209, Jóel Jacobsson, Ford Taunus Gía 1982, 30841-14449, Helgi K. Sessilíusson, Mazda323. 81349 Kjartan Þórólfsson, Galant 1980, 33675 Magnús Helgason, 66660, Toyota Cressida 1981, Bifhjólakennsla. Hef bifhjól. OiafurEinarsson, Mazda 9291981, 17284, Sigurður Gíslason, Datsun Bluebird 1981, 75224, Skarphéöinn Sigurbergsson, 40594, Mazda 3231981, Snorri Bjarnason, Volvo, 74975, Steinþór Þráinsson, Subaru Hartback 1982, 72318, Valdimar Jónsson, Datsun Sunny 1981, 78137, Gísli Arnkelsson, Lancer 1980. 13131 VignirSveinsson, Mazda 6261982, 76274, Þorlákur Guögeirsson, Lancer 1981, 83344-35180, TIL AUGLÝSENDA SMÁAUGL ÝSINGADEILD Dagblaðsins & Vísis er í ÞVERHOLT111 og síminn er27022. Styrkið og fegrið íikamann a DÖmur! Lcikfimi fvrir konur á öllum aldri. ’Stt Leikfimi fyrir konur á öllum aldri. Nýtt námskeið hefst 7. júní. Hressandi — mýkjandi — styrkjandi — ásamt megrandi æfingum. Sértímar fyrir konur sem vilja léttast um 15 kg eða meira. Sértímar fyrir eldri dömur og þær sem eru slæmar i baki eða þjást af vöðva- bólgum. Vigtun — mæling — sturtur — gufuböð — kaffi — NÝJUNG: SOLARIUM Höfum fengið solarium lampa ♦uo*, Júdódeild Armanns Ármíthi 19 Innritun og upplýsingar alla virka daga MrmUltl 04.. k)_ 13—22 í síma 83295.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.