Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1982, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1982, Blaðsíða 1
FISKVEIÐIFLOHNN STOPP EFTIR VIKU — halli á minni togurum orðinn um 15% af tekjum þeirra, segir í ályktun trúnaðarráðs LÍtí Skip í eigu félagsmanna Lands- sambands íslenskra útvegsmanna munu ekki láta úr höfii eftir miönætti föstudaginn 10. september, sam- kvæmt ályktun, sem gerð var í 25 manna trúnaöarráöi LltJ í gær. Ályktunin var samþykkt samhljóöa í trúnaðarráöinu og er bindandi fyrir alla félagsmenní LltJ. Á ályktuninni segir aö trúnaöarráöiö hafi séö sig knúiö til að samþykkj^ stöövun fiskveiðiflot- ans, enda se þaö mat Þjóöhags- stofnunar aö eftir fiskverösákvörðun veröi halli á minni togurunum aö meöaltali um 15% af tekjum þeirra. Bent er á aö þorskafli bátanna hafi minnkaö um 18% á fyrstu 7 mánuöum ársins, miðað viö sama tíma í fyrra, og þorskafli togara um 31%. Þar sem þessi afli deilist nú á mun fieiri skip en áður og olíu- kostnaður sé oröinn hærra hlutfall af tekjum, þá telur trúnaðarráðiö ljóst aö útgerðin veröi ekki rekin áfram meö slíkum halla og aö áframhald- andi rekstur muni einungis leiöa til skuldasöfnunar og stöðvunar flotans innan skamms tíma, nema gripiö verði til viöunandi ráðstafana. Fiskveiðiflotanum hefur verið haldið eins lengi til veiöa og mögulegt hefur veriö, í von um aö til- lögur sjávarútvegsráðherra frá í júlí kæmu til framkvæmda, segir í ályktuninni. I þeim tillögum hafi veriö gert ráð fyrir bótum til togaranna fyrir fyrstu 5 mánuði ársins, lækkun á olíu um 20% og lækkun fjármagnskostnaðar, en þetta hafi ekki veriö hluti af síöustu efnahagsráðstöfunum ríkis- stjómarinnar. Forsvarsmenn LIO munu hitta Steingrím Hermannsson sjávarút- vegsráöherra aömáli í dag og kynna honum tillögur sínar. Kristján Ragnarsson, formaöur LIO, sagöi í samtali viö DV, að ef leysa ætti vanda útgerðarinnar með fisk- verðshækkun þyrfti hún að vera yfir 40%. Fiskverðshækkun frá 1. september til 30. nóvember hefur hins vegar verið ákveöin 16%. Sagði Kristján aö eftir 15% gengisfellingu stæöi útgerðin í raun í sömu sporum ogáöur. -ÓEF. Um farðaröngþ veiti skapaðist vogna lokunar Fiksfélaga á nokkrum gatnamótum við Bæjarhéis igærdag. Þeir voru að mótmæla lokun Vatnsendavegar við Árbæjarskóla. AHt fór þó fram i friðsemd. Á myndunum má sjá hvar þeir hafa lokað Bæjarbrautinni við Bæjarháls. GH/DV-myndir Bjarnleifur. Fáksfélagar mótmæltu lokun Vatnsendavegar Geipilegt umferðaröngþveiti skapaðist á Bæjarhálsi í Árbæjarhverfi þegar hóppr Fáks- félaga lokaöi nokkrum götum þar um sexleytið í gærdag. Var lokað í um tuttugu mínútur. Þær götur sem Fáksfélagarnir lokuöu voru Hraunbær við Bæjarháls, Bæjarbraut við Bæjarháls og Tunguháls við Bæjarháls. Oku þeir nokkrum bifreiðum inn á hverjagötu og stöðvuöu þær síðan. Meö þessu athæfi sínu voru Fáksfélagar aö mótmæla lokun gamla Vatnsendavegarins viö Árbæjarskóla. Þeir komast nú ekki upp í hesthúsin sín nema fara upp aö Rauðavatni. Ekki kom til neinna átaka vegna lokananna en þær komu mjög óþægilega viö marga. -JGH. . ^uidags- myndin— Steinunn Tómasdóttir — sjábls.2 Skautí dómarannúr vítaspymunni! — Sjá frásögn af bikarúrslitaleiknum íknattspyrnu kvenna í íþróttaopnunni FréttDV aflýsisbíinum vekur heimsathygli! — sjá baksíðu j

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.