Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1982, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1982, Blaðsíða 10
10 Útlönd Útlönd Útlönd DV. FÖSTUDAGUR 3. SEPTEMBER1982 Útlönd Afbrigðileg lausn á offjölgunarvandamáli — Nú er hægt að ákvarða kyn barna strax á f ósturstigi. Indverskir læknar hafa notfært sér þessa nýju tækni á afar vafasaman hátt: Ef fóstrið reynist kvenkyns er því eytt I guös bænum, læknir, látið bamið ekki lifa ef það er stúlka, stynur hin verðandi móöir á milli hríðanna. En þessi kona er heppin, hún eignast dreng. Á Nýja Bhandari sjúkrahúsinu í breska landstjómin bannaði hann með lögum. Hann lagöist þó ekki alveg niður og er jafnvel enn stund- aður í afskekktum héruöum. Stúlkum leyfist ekki að ganga að boröum og næra sig fyrr en karl- Bhandari (32 ára) sem ásamt manni sinum reið á vaöið með fóstureyðing- ar á meybörnum í Amritsar. Hún segist gera það til að hjálpa örvæntingarfullum mæðrum, stöðva morðin á ungum eiginkonum vegna vanfæmm konum og rannsaka það. Sú rannsókn leiöir kyn fóstursins í ljós á 16.—20. viku meðgöngutimans. Ef það er stúlka fær móðirin fóstur- eyðingu ef hún óskar þess — en á Ind- landi em fóstureyðingar á meyböm- mmmwm m mrm Veggspjöld sem auglýsa starfsemi Bhandari-hjónanna í Amritsar. völdum ólöglegra fóstureyðinga á IndlandL Þess vegna gmnar marga að eig- endur Bhandari-sjúkrahússins i Amritsar og aðrir þeir sem fetað hafa i fótspor þeirra stundi þessar fóstureyðingar sínar fremur vegna fégræðgi en mannúöarhugsjóna. Útrýming á indverskum konum Legvatnsprufan kostar 500 rúpíur eða um 750 krónur. Hún er auglýst á veggspjöldum víösvegar um borgina og auk þess er bréfum með upplýsingum um hana dreift á jám- brautarstöðinni. Einnig sendu Bhandari-hjónin læknum í nærliggj- andi héruðum bréf þar sem þau buðu þeim þessa þjónustu sína. Sá læknir sem sendir þeim konu í legvatns- pmfu fær um 150 krónur fyrir vikið. Þair sem legvatnsrannsóknin krefst ekki mikils tækjabúnaðar urðu einkalæknar fljótir til að grípa þessa hugmynd Bhandari-hjónanna á lofti, sérstaklega er það fréttist að hjónin hefðu á skömmum tíma fram- kvæmt rúmlega 400 legvatnspmfur. Á ríkisreknum sjúkrahúsum eru pmfur þessar bannaðar. Kvenréttindafélög á Indlandi hófu aftur á móti strax mótmælaaðgerðir gegn þessari nýju aðferð og líkja henni viö markvissa útrýmingu á indverskum konum. Dr. Kiren Kutscheria gerði slikar legvatnspmfur á læknavísindastofn- un sinni þegar á árinu 1974. Tilgangurinn var þó ekki að ákveða kyn bamsins heldur að finna út hvort fóstrið væri vanskapað eða ekki. Hann segist óttast að fégræögi margra lækna geti leitt þá út í f jölda- eyðingu á meyfóstrum. Auk þess geti margur skussinn í faginu stofnaö lífi þúsunda kvenna í hættu meö þessari starfsemi sinni. borginni Amritsar á Norður-Indlandi er slík beiðni örvæntingarfullra mæðra sem eiga dóttur fyrir en eng- an dreng læknunum daglegt brauð. Hún á uppruna sinn í gömlum hefð- um hins indverska þjóöfélags þar Kanan Bhandari, læknlr: Segist gera Indlandi meira gagn en Indira Ghandi. sem stéttarskipting er mikil og kon- ur nánast einskis virði. Allt fram á síðustu öld var sá siður algengur á Indlandi að lífláta mey- böm eöa bera þau út, eöa þar til menn ættarinnar hafa lokið máltíö sinni. Ef þær veikjast fá þær miklu síöur læknish jálp en drengirnir. Ungar eiginkonur myrtar til að komast yfir nýjan heimanmund Og fjölskyldan losnar heldur ekki við þær nema hún geti boðið upp á heimanmund. Oft er gripið til þess ráðs að steypa sér í skuldir til aö skrapa saman heimanmund sem freistaö gæti manns til aö kvænast stúlkunni. Aö brúðkaupinu loknu eiga stúlkumar svo á hættu að vera myrtar af fjölskyldu eiginmannsins einmitt vegna þess heimanmundar sem ný eiginkona gæti fært í búið meðsér. Áður var ekkjum varpað á bálköst- inn með líki eiginmannsins. Bretar bönnuöu þennan siö sem enn er þó stundaöurá laun. Afleiðingin af öllu þessu er sú að Indland er eitt af fáum löndum í heiminum þar sem karlar eru fiéiri en konur. Ibúafjöldi er samtals um 700 milljónir og karlar em 45 milljónum fleiri sem þýðir aö hlutföllin á milli kynjanna eru 935 á móti 1000, körlum í vil. I flestum löndum ná konur hærra meðalaldri en karlar. Þessu er líka öfugt farið á Indlandi. Meöalaldur kvenna er þar 51,6 ár, eða ári lægri en meðalaldur karla. Hugsjónir eða fégræðgi? Það er kvenlæknirinn Kanan heimanmundarins og leggja sitt af mörkum til aö leysa offjölgunar- vandamálið á Indlandi. Þetta ráö kvenlæknisins hefur þó valdið mikilli ólgu á meðal kvenréttindafélaga landsins sem þykir sh'k lausn mála í hæsta máta óeðlileg. Bhandaris-hjónin taka legvatn frá um enn löglegar. Legvatnsprufan sjálf er indversk- um konum hættuleg vegna skorts á hreinlæti á indverskum sjúkrahús- um. Þar viö bætist að fóstureyðingar á þessu stigi meðgöngutímans er móðurinni hættuleg. Enda er álitið að um 660.000 konur látist árlega af Treystá tæki Frú Ragini Dschain sem starfar viö fjölskylduráðgjöf í Delhi lítur máliö öðrumaugum: — 1 landi sem glímir viö önnur eins offjölgunarvandamál og Indland eru örþrifaráð jafnvel afsakanleg til að stööva þessa hættulegu þróun, segir hún. — Líka legvatnsprufurnar, ef þær eru framkvæmdar af sérfræð- ingi sem kann til verka. En mótmælaaögerðir kven- réttindafélaganna sigruðu þó að lok- um og í júlí bönnuðu yfirvöld Bhand- ari-hjónunum þessa starfsemi sína. Akvörðunin var grundvölluð á því að á meðan legvatnsprufurnar þjónuöu eingöngu þeim tilgangi að eyða mey- fóstrum brytu þær í bága viö siða- reglur lækna og flokkuðust því undir refsiverðar aðgerðir. Bhandari-hjónin hættu þá allri auglýsingastarfsemi en segjast ætla að halda áfram við legvatnsprufum- ar. Auk þess ætla þau að láta reyna á bannið fyrir rétti. — Það eru ekki til nein lög sem banna svona rannsóknir, segir frú Bhandari. — Við gerum þessu landi miklu meira gagn en Indira Gandhi. Og viðskiptavinirnir virðast á þeirra bandi. Enn streymir þangaö fólk sem grátbiður lækninn um að framkvæma legvatnsprufu eins og t.d. unguhjónin semsögðu: — Kæri læknir, okkur langar svo til að eignast son. En við erum búin að missa alla trú á Guð. Hins vegar treystum við tækj unum yðar. J.Þ. (DerSpiegel). Offjölgunarvandamálið er eitt af stærstu vandamálum Indlands og þetta er ekki í fyrsta skipti sem gripið er til ráða sem brjóta i bága við allar mannúðar- stefnur. Fyrir nokkrum árum var það fjöldavönun á karlmönnum sem leysa áttimáiið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.