Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1982, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1982, Blaðsíða 31
DV. FÖSTUDAGUR3. SEPTEMBER1982. lltvarp Föstudagur 3. september 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Á frívaktinni. Sigrún Siguröardótt- ir kynnir óskalög sjómanna. 15.10 „Myndir daganna”, minningar séra Sveins Víkings. Sigríöur Schiöthles(12). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Litli barnatíminn. Dómhildur Sigurðardóttir stjómar barnatíma á Akureyri. Hún talar m.a. við Lovísu Bjömsdóttur og Sigríði Magnúsdóttur, sem einnig les ljóð- ið „Nú haustar að” eftir Vilborgu Dagbjartsdóttur. 16.40 Hefurðu heyrt þetta? Þáttur fyrir böm og unglinga um tónlist og ýmislegt fleira í umsjá Sigrún- ar Bjömsdóttur. 17.00 Siðdegistónleikar. Yakov Zak leikur Píanósónötu nr. 4 í c-moli eftir Sergei Prokofieff/ Fíl- harmóníusveitin í Israel leikur Sinfóníu nr. 3 í a-moll eftir Felix Mendelssohn; Leonard Bemstein stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 Ávettvangi. 20.00 Lög unga fólksins. Hanna G. Sigurðardóttir kynnir. 20.40 Sumarvaka. a. Einsöngur: Snæbjörg Snæ- bjaraardóttir syngur íslensk lög, lög eftir Sigvalda Kaldalóns. Guð- rún Kristinsdóttir leikur á píanó. b. „Haldið var vemdarhendi yfir mér”. Þórarinn Bjömsson frá Austurgörðum talar viö Hólmstein Helgason félagsmálafrömuð á Raufarhöfn. c. „__alvaran stundum gerir oss spaugiiega”. Knútur R. Magnús- son les nokkur gamansöm kvæði úr bók Guðmundar Sigurðssonar „Dýruspaugi”. d. Huldufólkið á Svarfhóli í Laugardælahverfi. Helga Jóns- dóttir les frásöguþátt eftir Jón Gíslason fræðimann. e. Kórsöngur: Stúdentakórinn syngur islensk lög. Söngstjóri: Dr. Hallgrímur Helgason st j. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Leikkonan, sem hvarf á bak við bimininn”, smásaga eftir Vé- stein Lúövíksson. Höfundurinn les fyrrihluta. 23.00 Svefnpokinn. Umsjón: Páli Þorsteinsson. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sjónvarp Föstudagur 3. september 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingarogdagskrá. 20.40 Prúðuleikaramir. Gestur þáttarins er töframaöurinn og búktalarinn Senor Wences. Þýð- andi: ÞrándurThoroddsen. 21.05 Á döfinni. Þáttur um listir og menningarviðburði. Umsjónar- maður: Kari Sigtryggsson. Kynnir: Birna Hrólfsdóttir. .21.10 Framtíð Falklandseyja. Bresk fréttamynd, sem fjallar um framtíðarhorfur á eyjunum, og það viðreisnarstarf sem bíður eyjarskeggja. Þýðandi og þulur: Gylfi Pálsson. 21.35 Steinaldarlist í nýjum búningi. Bresk fréttamynd um steinaldar- listaverkin í Lascaux í Frakk- landi. Ekki þykir lengur óhætt að sýna ferðamönnum sjálfar hella- ristumar svo að gerð hefur verið nákvæm eftirmynd af hellinum og myndunum sem prýða veggina. Þýðandi og þuiur: Halldór Halldórsson. 22.00 Heimilisfang óþekkt. (Address Unknown). Bandarisk kvikmynd frá árinu 1944. Leikstjóri: William C. Menzies. Aðalhlutverk: Paul Lukas, K. T. Stevens, Carl Esmond og Peter Van Eyck. Myndin gerist á uppgangsárum nasista í Þýskalandi. Innflytjend- • urnir Max Eisenstein og Martin Schultz stunda listaverkasölu í San Francisco. Martin fer heim til Þýskalands til málverkakaupa og ánetjast þar stefnu Hitlers. Þýð- andi: Guðrún Jörundsdóttir. 23.15 Dagskrárlok. Utvarp Sjónvarp „LEIKKONAN SEM HVARF Á BAK VIÐ HIMININN” —útvarpkl. 22.35: Smásaga eftír Véstein Lúövíksson ^ „Smásagan fjallar um ævintýri ungrar leikkonu í leikhúsheiminum í víðustu merkingu,” sagði Vésteinn Lúðvíksson rithöfundur um smásögu sína, „Leikkonan sem hvarf á bak við himininn”. Vésteinn les fyrri hluta smásög- unnar í kvöld og seinni hlutann annað kvöld. Hún birtist í smásagnasafninu „I borginni okkar’ sem ber undirtitil- inn „Sögur og ævintýri frá kostulegri tíð” og kom út hjá Máli og menningu á siðasta ári. „I borginni okkar” var annað smásagnasafn Vésteins. Hið fyrra var ,,Átta raddir úr pípulögn". I samtali við DV sagði Vésteinn aö í næsta mánuði kæmi út ný bamabók eftir sig og nefndist hún ,,Sólarblíðan, Sesseiia og mamman í kmkkunni: ”. Hún er framhald af fyrri barnabók Vésteins ..Sólarblíðan”. Vésteinn hefur staðið í fremstu vig- línu islenskra rithöfunda síðustu árin. Meðal verka hans eru skáldsögurnar „Gunnar og Kjartan” og „Eftirþankar Jóhönnu” og leikritin „Hemmi” og „Stalin er ekki hér” sem er eitt athyglisverðasta framlag til pólitískr- ar umræðu hér á landi síðustu árin. -gb. Vésteinn Lúðvfksson les smásögu i kvöld. PRÚÐULEIKARARNIR—sjónvarp kl. 20.40: Búktalarinn og töframaðurínn Senor Wences gestur þáttarins 2* Töframaðurinn og búktalarinn Senor Wences verður gestur Prúðuleikar- anna i kvöld. Eflaust mun þeim koma vel saman enda svo til i sömu starfs- grein. Á myndinni era tvö kunnugleg kvikindi úr Prúðuleikuranum, Skalla- örninn og Kermit froskur. ÖRLÖGÍÞRIÐJA RÍKINU—sjónvarp kl. 22.00: Kvikmyndin: „Heimilis- fangóþekkt” Heimilisfang óþekkt er bandarisk kvikmynd frá stríðsárunum og fjallar um örlög í Þriðja ríkinu. Þjóðverjarnir Max Eisenstein (Carl Esmond) og Martin Schultz (Paul Lukas) eru lista- verkasalar í San Francisco. Eitt sinn fer Martin ásamt fjölskyldu sinni til listaverkakaupa i Þýskalandi. I fylgd með þeim er Griselle (K. T. Stevens) dóttir Max en þau feðgin eru afgyðingaættum. Þau íiendast í Þýskalandi. Martin ris tii frama í Nasistaflokknum og Griselle gerist þekkt leikkona. Max Eisenstein skrifast á viö félaga sinn og dóttur. Skyndilega fær hann endursent eitt bréf til dóttur sinnar meö athuga- semdinni: Heimilisfang óþekkt sem hefur mjög vafasama merkingu i Þriðja ríkinu. Syni Martins, og unnusta Griselle Heinrich, verður heldur ekki rótt en hann varð eftir í SanFrancisco. Max skrifar vini sínum Martin til Þýskalands og biður hann að komast að því hvað hafi orðið um Griselle. Bréf gyðingsins Max eru nú farin að valda Martin óþægindum. örlög Griselle eru honum heldur ekki ókunn. Hann skrifar Max og segir honum dauöa Griselle en þegir um sinn þátt i því máli. Brátt fara undarleg bréf að berast Martin Schultz og em þau sérlega óþægileg fyrir framtíð hans í Þriðja ríkinu. Leikstjóri er William C. Menzies og þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. Sam- kvæmt upplýsingum DV er þessi kvik- mynd athyglisverð og spennandi. -gb. Póstsendum Landsins mesta lampaúrval LJOS & ORKA Suðurlandsbraut 12 sínii 84488 ■ MARGAR STÆRÐIR LU UU” OG GERDIR KASTARAR NÝK0MNIR ; 39 Veðrið Veðurspá Norðan og norðaustan átt, gola eða kaldi. Léttskýjað að mestu sunnan- og vestanlands. Skýjað og dálítil úrkoma í öðrum landshlutum. Veðrið hér og þar Klukkan 6 i morgun. Akureyri skúr 2, Bergen skýjað 7, Helsinki skúr 8, Kaupmannahöfn skýjað 12, Ösló léttskýjað 10, Reykjavík heið- skírt 2, Stokkhólmur skýjað 10, l»órshöfn ;kj iað6. Kiukkan 18 í gær. vþena heiðríkt 30, Berlin iettskyjað 17, Nuuk heiðskírt 6, London léttskýjað 19, Las Palmas skýjaö 24, Mallorka skýjaö 19, París léttskýjað 21, Malaga heiðskirt 23, Vín skýjað 20. Tungan Heyrst hefur: Stúlkan er orðin sextán. Rétt væri: Stúlkan er orðin sextán ára. Gengið Gengisskráning nr. 152 — 3. september 1982 kl. 09.15. Eining kl. 12.00 Kaup Saia Sola 1 Bandar ik jadoHar 14.360 14.400 15.840 1 Steriingspund 25.044 25.114 27.625 1 Kanadadollar 11.636 11.668 12.834 1 Dönsk króna 1.6702 1.6749 1.8423 1 Norsk króna 2.1672 2.1733 2.3906 1 Sœnsk króna 2.3472 2.3537 2.5890 1 Finnskt mark 3.0443 3.0528 3.3580 1 Franskur franki 2.0804 2.0862 2.2948 1 Belg. franki 0.3052 0.3061 0.3367 1 Svissn. franki 6.8873 6.9065 7.5971 1 Hollenzk florina 5.3438 5.3586 5.8944 1 V-Þýzkt maric 5.8541 5.8704 6.4574 1 ítölsk lira 0.01036 0.01039 0.01142 1 Austurr. Sch. 0.8325 0.8348 0.9182 1 Portug. Escudó 0.1686 0.1691 0.1860 1 Spánskur peseti 0.1292 0.1295 0.1424 1 Japanskt yen 0.05615 0.05631 0.06194 1 írsktpund 20.169 20.225 22.247 SDR (sórstök 15.6323 15.6759 dráttarróttindi) i 29/07 Sbnsvari vagna ganglaskrénlngar 22190. Tollgengi Fyrirsept. 1982. Sala Bandaríkjadollar USD 14,334 Steriingspund GBP 24,756 Kanadadollar CAD 11,564 Dönsk króna DKK 1,6482 Norsk króna NOK 2,1443 Sœnsk króna SEK 2,3355 Finnskt mark FIM 3,0088 Franskur franki FRF 2,0528 Belgískur franki BEC 0,3001 Svissnoskur franki CHF 6,7430 Holl. gyliini NLG 5,2579 Vestur-þýzkt mark DEM 5,7467 ítölsk lira ITL 0,01019 Austurr. sch ATS 0,8196 Portúg. escudo PTE 0,1660 Spánskur peseti ESP 0,1279 Japansktyen JPY 0,05541 frsk pund IEP 20,025 SDR. (Sórst-k 15,6654 dráttarróttindi)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.