Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1982, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1982, Blaðsíða 16
16 DV.FÖSTUDAGUR3.SEPTEMBER 1982. íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir Guðgeir Leifsson. Þarverður knattspyman ífyrirrúmi - Úrsiitaleikurinn íeldri flokknum í dag „Það er engin spurning — Víkingur sigrar 3—1,” sagði Guðgeir Leifsson, landsliðsmaðurínn kunni í knattspyrn- unni hér á árunum. „Ég held nú síður. Fram sigrar 2—1 í hörkuleik,” svaraði þá Þorbergur Atlason landsliðsmark- vörður hér áður fyrr en þessir tveir ieikmenn verða í sviðsljósinu í kvöld á HaUarflötinni í Laugardalnum, þegar úrsUtaleikur íslandsmótsins í eidrí ilokki verður háður þar kl. 18 milli Fram og Víkings. Þau lið sigruðu í riðl- unum tveimur. Aðgangur er ókeypis á úrsUtaleikinn. Þar má búast við skemmtUegum ieik. Margir snjaUir kappar í liðunum. Fram er með yngri leikmenn — ieik- menn innan við þrítugt mega ekki íeika — í liði þeirra verða þessir leikmenn. Þorbergur Atlason, Ágúst Guðmundsson, Símon Kristjánsson, HaUkeU Þorkelsson, Ómar Arason, Jóhannes Atlason, Sigurbergur Sig- -teinsson, Jón Pétursson, Sveinn Sveinsson, VUhjálmur Sigurgeirsson, Eggert Steingrímsson, Rúnar Gísla- son, Kristinn Jörundsson, Erlendur Magnússon, Helgi Númason og Einar Arnason. I VikingsUðinu eru þessir leikmenn. Diðrik Ólafsson, Ágúst I. Jónsson, Árni Indríðason, Bjarni Gunnarsson, Björn Friðþjófsson, Björgvin Óskar Guðjóns- son, Gunnar Gunnarsson, Jón Ólafs- son, Jóhannes Tryggvason, Kári Kaaber, Ólafur Fríðríksson, PáU Björgvinsson, Guðgeir Leifsson, Sturla Þorsteinsson, örn Guðmunds- son og Sigfús Guðmundsson. Vikingsliðið þurfti að hafa meira fyrir því að komast í úrslitaleikinn. læikir liðsins þar: Víkingur—FH 6—0 Víkingur—Breiöablik 2-1 Vikingur—Þróttur 2-1 Víkingur—Haukar 8—1 Víkingur—KR 1—1 Víkingur—ÍBA 1—1 Sex leiklr. Tíu stig og markatalan 21—6. Færri lið voru í LeikirFram: B-riðlinum. Fram—Akranes 1—0 Fram—Keflavík 1—1 Fram—Valur 1-0 Þrir leikir. Fimm stig og markataian 3—1. Og þá er að drífa sig í að sjá „gömlu” kappana í kvöld. -hsím. Þorbergnr Atlason. Jóhann Ingi eerði mistök beear hann réð sig til THW Kiel. segia biálfarar — en leikmenn liðsins eru á öðru máli og segjast aldrei hafa upplifað aðrar eins f ramfarir síðan íslendingurinn kom blöðum að hann sé hvergi hræddur og slærálétta strengi: ,,Ég er sannfærður að við færumst ekki niður. Við verðum samt engir heimsmeistarar. Eg er ekki eins bjart- sýnn og Jupp DerwaU.” THWKiel hefur ráðið nýja leikmenn og er Marek Panes helsta vonin. Aðrir nýir eru Gregor Klimczek, Kay Seifert og hinn fjórtánfaldi landsliðsmaður Norðmanna, Morten Michelsen. Liðið æfir nú af kappi sjö sinnum í viku. I siöasta mánuði var dvalist tíu daga í Bæjaralandi í æfingabúðum. Þjálfari þeirra þarvar Jóhannes Sæmundsson íþróttakennari við Menntaskólann í Reykjavík og kemur fram í blaðinu Kieler Nachrichten aö Jóhannes er sérfræðingur í þjálfunarfræði. Eftir æfingamar í Bæjaralandi hélt Uðið til Nýborg í Danmörku. Siðasta hálfan mánuö hafa verið leiknir nokkrir æfingaleikir og gekk TAW vel í þeim. Núna á laugardag reynir svo veralega á þjálfun Jóhanns Inga því þá mæta Kielarmenn Grosswaldstadt í Bundesligunni. I náinni framtíð verða einnig erfiðir keppinautar — lið eins og GW Dankersen og Schwabing Miinchen sem er nýtt lið í deildinni. Aldur og feriU Jóhanns Inga hefur vakið mikla athygli því aðeins 23 ára gamaU varð hann yngsti landsliðs- þjálfarí í Evrópu. Núna, 28 ára gamaU, er hann yngsti þjálfarinn í þýsku deildinni, eini Skandinavinn. Hann er líka eini sálfræðineminn í þessari stétt og eru flestir í Uði THW Kiel eldri en þjálfarinn íslenski. Það er von að Þjóðverjum sé tíðrætt um Jóhann Inga þessa dagana. -gb. ryiikið hefur verið skrif- að um Jóhann Inga og ráðningu hans í þýskum blöðum að undanförnu. Hér má sjá smásýnis- horn af því. Þýsk blöð hafa skrifað töluvert und- anfarið um hinn nýja þjálfara THW Kiel, íslendinginn JÓHANN INGA GUNNARSSON, og möguleika liðsins í fyrstu deUdinni í handbolta. Eitt af þesstun blöðum, Kieler Nachrichten, hefur eftir nokkrum þjálfurum í deUdinni að Jóhann hafi gert mistök þegar hann réð sig tU félagsins og margir spá því að THW sé á niðurleið. En annað hljóð heyrist þegar komið er í herbúðir THW. Holg- er Oertel markvörður segir í einu blaði: „Eg hef aldrei lifað eins miklar framfarir síðustu tólf árin eins og á þessum tveimur vikum síðan Is- iendingurinn Jóhann Ingi kom. Ráðning hans var góöur leikur og hing- að til hef ég bara heyrt jákvætt um hann í liðinu. Hann ræður án þess að þurfa að sýna vald sitt. Það sem Jóhann Ingi vUl er gert. ” Síðustu mannabreytingar í liðinu er það helsta sem vekur ugg um framtíð liðsins. Sterkir leikmenn eins og Senad Fetahagic, Rusmir Delahmetovic, Jan Glöe og Frank Barabas hafa hætt í liðinu. En aðspurður segir Jóhann í Der Islander Gunnarsson beLreut áen THW in der neuen Saison Von Detlef Slro Kiel - Jiinger Inimmer... Har Ifíist THW Kie Ikommenden ijunj’en ,.Spi IJohann Ing' 12K Jahre ju 1 Bír sogar | Spieler hini I Doch der i lland hat ein« lim Handbali' |2:'. Jahi en zeic Ison als Ti ;r ■ nalmannsehaft vi lantwortlieh Jet/t > |ste skandinavische Ider Handball-Bund lund der jungste 1 Was rechnel suh der |..Vouhj’ster" mit dem THVV *. ^ ■ Kiei íur die Saison am"aU| |bin ganz “ |keine '&eS *>a •—* laueh r 0U\ Ob\ *ol ■Sn'niSr P\tv6eS' • ni - 'Vta' des V - ****** scfctai f«OB«nB„twefír von Dankersen láOt K,3ls Nationalspieler Elwardt nicht zuml —VConVU’', ufn Kreis m der neuen Saison hoftt de THWauf mehr Durchkommen... I , mriiT n„l . M,„„„.,h„l; ,n lmimmstadt , nrm^dLabiaLjáiiíLSS^Saatl w er ungs s le Armann með kín- verskan fimleika- þjálfara f vetur I haust eru tæp tvö ár liðin síðan elsta íþróttafélgið í Reykjavík, Glímufélagið Ármann, flutti í eigið húsnæði við Sigtún. Við þá stórbættu aöstöðu hljóp mikill fjörkippur í fimleikadeild félagsins. Til að fylgja þessum aakna áhuga eftir og að veita sem besta þjálfun, hefur fimleikadeild Ármanns ráðið til sín erlendan þjálfara næsta vetur. Hann heitir Chen Sheng Jin og er fyrrverandi landsliðsþjálfari unglinga og fullorðinna. Hann lærði fimleika- þjálfun í heimaborg sinni, Jiangsu. Að því námi loknu nam hann við Iþrótta- háskólann í Peking í fjögur ár og síðan í þrjú ár til viðbótar til doktorsgráðu. Jafnframt námi æfði hann og keppti í fimleikum. M.a. varð hann þrisvar Peking meistari. Að loknum keppnis- ferli sínum hóf hann þjálfun og m.a. þjálfaði hann fimleikameistarann Chiao Chen Ying og fimleikakonuna Chen Ziao Zhang, en þau voru kínverskir meistarar um árabil milli 1960 og 1970, auk annars fimleikafólks. Það er mikill fengur fyrir fimleikana á íslandi að fá svo hæfan þjálfara til að • þjálfa, stjórna og skipuleggja æfing- arnar. Marabonhlaup í Hafnarfirðinum Meistaramót íslands í mara- þonhlaupi og 10 km götuhlaupi kvenna verður í Hafnarfirði á sunnudag. Maraþonið hefst kl. 10 — kvennahlaupið 10 mín. síðar. Hlaupin hefjast og enda í miðbænum. Stefnir í mjög góða þátttöku en skráning verður kl. 9 á sunnudag við Lækjarskóla. Nike-umboðið Austurbakki hefur gefið glæsileg verðlaun tU keppninnar. Myndin að ofan er af upphafi maraþonhlaupsins í fyrra. Sigurður Pétur Sigmunds-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.