Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1982, Blaðsíða 15
DV. FÖSTUDAGUR 3. SEPTEMBER1982.
15
Lesendur Lesendur Lesendur Lesendur Lesendur
Bréfritari er þeirrar
skoöunar aö um-
fjöllun blaðsins um
Melarokk hafi verið
vUlandi.
AFRAM MED SÉR
STÆÐ SAKAMÁL
Baldur Sigurðsson, hringdi:
„Ég las það á lesendasíðu DV að ein-
hver sem nefndi sig S.H. vildi losna við
þátt helgarblaösins er nefnist
,ySérstæð sakamál”. Þessu er ég
algerlega ósammála og vil að þið hald-
ið þeim þætti áfram.
Eg held að það séu margir sem hafa
mjög gaman af því að lesa um það
hvernig lögreglan vinnur og tekur á
morðmálum. Auðvitaö er það sárt þeg-
ar slík mál eiga sér stað en það er allt
annar handleggur. En „Sérstæð
sakamál” verða að vera áfram. ”
ER SJONVARPIÐ
EKKIAÐ SPARA?
Enga rallftrukka hingað
Náttúruunnandi hringdi:
„Ég heyröi í íþróttaþætti sjónvarps
um daginn að það stæði jafnvel til að
halda heljarmikið alþjóðlegt
kappaksturs-ralii hér á landi á næsta
ári. Eg má varla til þess hugsa að af
þessu verði. Hugsið ykkur ef eitt
hundrað til eitthundrað og fimmtíu raUí-
trukkar geystust y fir hálendiö þar sem
hvergi sést einu sinni fótspor! Mér
þykir vænt um landið mitt og nýt þess
að ferðast um það fótgangandi eða
ríðandi. Eg veit að sUkar rallíkeppnir
fara ekki vel með landið, hvað þá ef
fjöldinn aUur af trukkum æðir yfir það
og tætir þaö í sundur. Eg trúi því ekki
að óreyndu að slík keppni verði leyfð
hér.”
Trúi þvi ekki að óreyndu að rallkeppnir verði leyfðar hér, segir bréfritari.
Sigurborg Ólafsdóttir, Háaleitisbraut
56 hringdi:
„Eg horfði á frétt þann 13. ágúst sl.
sem ekki er í frásögu færandi, því að
það geri ég aUtaf ef ég get komið því
við. En það sem vakti furðu mína var
að á þessum 22 til 23 mínútum sem
fréttir stóðu yfir komu hvorki meira né
minna en fimm fréttamenn fram á
skjánum. Því langar mig til þess að
spyrja: Er þörf á öllu þessu fréttafólki
á svo stuttum tíma? Eg man ekki betur
en að ég hafi heyrt að sjónvarpið væri
á hausnum og því þyrfti það að spara.
Eina spumingu langar mig tU þess aö
spyrja til'viðbótar. Hvað kostar það að
kaUa út fréttamann ef óvænt frétt
berst? Eg hef heyrt ýmsar tölur en tek
ekki mark á þeim og því langar mig af-
skaplega mikið tU þess að fá rétt
svar.”
„Hvatning tU betri vinnubragða”
EmU Björnsson, fréttastjóri
sjónvarps gaf DV þær upplýsingar að
það kostaði sjónvarpið ekki krónu
aukalega að láta fréttamenn flytja mál
sitt sjálfa. Þeir væru hvort sem væri á
vakt til klukkan níu.
Emii kvað það auka f jölbreytnina að
láta fréttamennina sjálfa flytja frétta-
skýringar og fréttainnskot. Það hlyti
að vera hvatning tU góðra vinnubragða
að láta þá s jálfa standa fyrir máU sínu,
að láta þá lesa þær fréttaskýringar og
innskot sem þeir hefðu unnið aö um
daginn. Hann sagði aö aUs staöar í
heiminum væri sami háttur hafður á í
fréttatímum.
EmU sagði um síðari spurningu
Sigurborgar að ef fréttamaður væri
kaUaöur óvænt til starfa fengi hann
skv. samningum 4 tíma borgaða.
Fréttamenn sjónvarps eru í lB.launa-
flokki BSRB. Eftir fimm ára starf
hækka þeir um einn flokk.
Bréfritari óttast að það sé dýrt að margir fréttamenn komi fram í sama
fréttatíma.
FÖSTUDAGSKVÚLD
I JliHUSINU 11 JliHUSINU
í ÖLLUM
OPIÐ DEILDUM TIL
KL10 I KVÖLD
Fullt hús matar
Munið okkar stóra
og vinsæla kjötborð
Lokaft1a«fl
TZáaaa > sun^L
MATVÖRUR RAFLJÖS
FATNAÐUR REIÐHJÓL
HÚSGÖGN
RAFTÆKI
Jli
Jón Loftsson hf.
A A A A A A » k
ms s ts b n gii'oygj
El .J LJ I ]l j'jj i j {
.... i_ _j -n jlhj'i | ]
6EE£.iLiH1i
l'jJ
Hringbraut 121 Sími 10600