Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1982, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1982, Blaðsíða 8
Útlönd Útlönd DV.FÖSTUDAGUR3.SEPTEMBER 1982. 8 Útlönd Útlönd Boeing757 Síöan í mars hefur staöið yfir áramótin.Húnþykirafarsparneytin umfangsmikið tilraunaflug á nýjasta og getur tekiö 228 farþega. módeli Boeing verksmiöjanna, Verksmiöjunum hafa þegar borist Boeing 757. Stendur nú til aö þessi pantanir í 100 stykki en verð hverrar nýja flugvél hefji áætlunarflug fyrir flugvélar er um 600 milljónir króna. Anker Jörgensen, forsætis- ráöherra Dana, sem segir af sér í dag, telur að ekki veröi boöaö til nýrra kosninga í Danmörku heldur hægri flokkunum falið að reyna aö mynda starfhæfa ríkisstjórn. Sagöi Jörgensen í gær aö hvorki stjórnarandstöðuflokkarnir, íhalds- menn og vinstri líberalar myndu nú fá þaö viöfangsefni aö ráöa fram úr efnahagsvandamálum Danmerkur. Núverandi minnihlutastjóm Ankers Jörgensens og sósíal- demókrata hefur setiö í átta mánuöi en hún segir af sér í dag eftir aö henni mistókst aö fá þingmeirihluta meö áætlunum sínum um efnahags- ráöstafanir. Þær ráðstafanir fólu í sér sparnaö í eyöslu þess opinbera, skattbreytingar tiltekjuaukningarí rikissjóð og ýmis úrræði til þess aö bæta samkeppnisaðstöðu út- flutningsiönaöarins á erlendum mörkuöum. Miöuöu þær aö því aö draga úr viðskiptahalla og úr hallanum á f járlögunum. Jörgensen hefur veriö forsætis- ráöherra frá því 1975 og ávallt setiö fyrir minnihlutastjómum. Núver- andi stjórn hans hefur stuöst viö liösinni sósíalska þjóöarflokksins og miöradíkala, en tókst ekki aö fá fylgi þeirra með fyrirhuguöum efnahags- ráöstöfunum. Anker Jörgensen náði ekki að klóra sig fram úr þessum vanda. Vilja ekki buxna- lausan fiölara Yfirvöld í Stryn í Noregi hafa eftir árs umhugsun neitaö aö taka við lista- verki scm gefa átti bænum. Listaverkið er stytta eftir Ninu Sundbye og sýnir fiðluieikara. Ástæðan fyrir því að þau afþakka gjöfina er sú að fiðiarinn er nakinn. Styttan átti að skreyta torg sem kennt er við norska fíðluleikarann Per Boistad og gefur bæjarstjórain tvær skýringar á neitun sinni. Annars vegar að vistmenn elliheimilis sem stendur við torgið hafi neitað að hafa svo ósiðlega styttu fyrir augunum. Hins vegar aö fólk gæti haldið aö styttan ætti að sýna Per Bolstad sjálfan og sá hafi örugglega aldrei spiiaö buxnalaus. Tillögum Reagans misjafnlega tekið Friöartillögur Reagans forseta undirtektir Jórdaníu og annarra hóf- Bandaríkjanna varðandi sjálfstjórnar- samra arabaríkja, eins og Túnis og ríki Palestínuaraba sýnast eiga Marokkó. PLO hefur ekki enn látið í ótrygga framtíð fyrir sér, eftir að ljósálitsittátillögumReagans. Israelsstjórn hafnaöi þeim alfariö í gær. Israelsstjórn segir tillögurnar vera alvarleg frávik frá Camp David- samkomulaginu og visaöi þeim á bug þar sem líklegast megi telja aö hug- myndin leiöi til þess aö stofnaö veröi sjálfstætt ríki Palestínuaraba. 1 tilkynningu ísraelsstjórnar var ennfremur sagt aö Israelar mundu standa fast á „óvefengjanlegum rétti” sínum til þess að nema land á her- numdu svæöunum, vesturbakka JórdanogGaza. Jákvæöari hafa hins vegar veriö Arafat til Túnis Leiðtogi Palestínuaraba, Yasser Arafat, mun fljúga í dag frá Grikklandi til Túnis þar sem hann mun setjast aö fyrst um sinn eftir brott- flutninginn frá Beirút. Arafat fór meö skipi frá Beirút og kom til Aþenu á miövikudag þar sem hann hefur dvalist á lúxushóteli og átti fundi með öðrum framámönnum PLO um framtíðarstarfsemi skæruliöa- sveitanna, sem nú eru dreifðar um mörg arabalönd. Hafa blaöamenn ásótt PLO-leiö- togann á hótelinu en hann neitað að eiga viö þá nokkur orðaskipti. Anker Jörgensen segir af sér — Fékk ekki þingfylgi meó efnahags- ráóstöfunum minnihlutastjórnar sinnar HARÐIR BARDAGAR ENNÁNÝÍ BEIRÚT Bardagar geisuöu snemma í morgun viö miöborgina í Beirút, en sá borgar- hluti er raunar nánast í rústum. Þar var beitt sjálfvirkum rifflum, vélbyss- um og sprengjuvörpum skammt frá „grænu línunni”, sem skiptir höfuö- borginni milli kristinna og múhameös- trúar. Skothríðin virtist aöallega vera í múhameöstrúarhlutanum og ekkert benti til þess aö ísraelsmenn, semsetiö hafa um borgina síöan í júní, ættu nokkurn þátt í bardögunum. Fréttir stönguðust á um hverjir þarna ættust viö. Sumir sögðu að Kúrdar og hin herskáu AMAL-samtök shiita bærust þar á banaspjótum en aörir héldu því fram að líbanskar öryggissveitir væru þar í skotbardög- um við Murabitoun, sem eru fjölmenn- ustu baráttusamtök múhameöstrúar- manna í Vestur-Beirút. Þetta þykja alvarlegustu átökin sem átt hafa sér staö í V-Beirút síöan umsátriö hófst. Eru menn uggandi um hversu horfir meö áætlanir Líbanon- stjómar um friöun landsins. Þær gengu út á aö Líbanonher og lögregla leysti af hólmi vopnaöar sveitir ein- stakra samtaka. I Gengiöáfríö- | I indidiplómata | I Erlendir diplómatar í Paris I ® veröa í framtíöinni aö sætta sig ® | viö aö frönsk yfirvöld láti rit-1 skoöa póstinn þeirra. Þetta _ brýtur í bága viö Vínarsamninga | frá árinu 1961, en þar var ■ samþykkt aö hvorki mætti skoöa ■ póst né farangur diplómata. ■ Franska stjómin segir aö afnám | á banninu sé liöur í baráttunni m gegn alþjóðlegum hermdar-1 verkamönnum. Er taliö aö ■ diplómatar frá Austurlöndum ■ nær hafi útvegaö hermdarverka-1 mönnum vopn og skotfæri með

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.