Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1982, Blaðsíða 18
26
Smáauglýsingar
DV. FÖSTUDAGUR 3. SEPTEMBER1982.
Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu
Fornverslunin Grettisgötu 31, sími
13562.
Eldhúskollar, eldhúsborö, furubóka-
hillur, stakir stólar, áVefnbekkir sófa-
sett, sófaborð, skatthol, tvíbreiöir
svefnsófar, borðstofuborö, blóma-
grindur og margt fleira. Forn-
verslunin, Grettisgötu 31, sími 13562.
Sófasett, piussáklæði,
3x2xixi, húsbóndastóll og skemill,.
tvö sófaborö úr palesander, kr. 8000,
þrír stálofnar, 50X80, kr. 200 stk., ein
handlaug á fæti, 45x60, kr. 800, 3 inni-
hurðir, 150 kr. stk. Uppl. í síma 42988.
Kjötvinnsluvél.
55 lítra hrærivél meö tveimur hraöa-
stillingum til sölu. Uppl. í síma 19750
alla virka daga frá kl. 13—16.
Tjaldvagnar-niðursniðnir.
Notiö veturinn. Efniö er niöursniöiö og
hver hlutur er merktur, síöan raöar þú
saman eftir sérstökum leiðbeiningar-
teikningum, sem fylgja frá okkur, þar
er sýnt hvar hver hlutur á aö vera.
Sendum hvert á land sem er. Leitiö
upplýsinga. Teiknivangur simi 25901,
kvöldsími 11820.
Til sölu ný Singer
tölvuprjónavél, tveir kennslutímar
fylgja. Uppl. í síma 10301.
Tilsniðin,
notuö teppi, 40—50 ferm, til sölu. Uppl..
í sima 28404 eöa 17128.
Góð, lítil notuö,
barnakerra til sölu, telpnahjól og iítiö
notuö svampdýna. Uppl. í sima 83178.
Nýleg Rafha eldavélasamstæða
til sölu á kr. 1000. Einnig tveir nýir stól-
ar frá Kristjáni Siggeirssyni. Uppl. í
síma 36238.
Til sölu borðstofuborð
og fjórir stólar, strauvél, hjónarúm,
ásamt fleiri búshlutum. Uppl. í sima
23295.
Til sölu hillueining
á kr. 1500 og stereobekkur á kr. 2500.
Vel meö farið. Uppl. í síma 46801 eftir
kl. 18.
Hjónarúm.
Tvöfaldar springdýnur til sölu, sem
nýjar. Uppl. í síma 36007.
Nú er tækifærið
aö eignast Aldasettiö, allar 11 bæk-
urnar, eða þær bækur sem þig vantar
inn í settiö. Góöir greiðsluskilmálar
(vaxtalaust). Heimsendingarþjónusta
á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í
síma 73927 milli kl. 17 og 22, einnig um
helgar.
Trésmíðavélar til sölu:
bandsög, kantpússivél, hjólsög,
(radial) og bandpússivél. Uppl. í síma
28450 og á kvöldin og um helgina í síma
11956.
Til sölu
sófasett á 800 kr., skrifborð á 400 kr.,
símastóll á 100 kr. og gömul Rafha
eldavél á 300 kr. Uppl. í síma 16113.
Múrpressa til sölu,
5 1/2 hestafl, 630 lítra, 3 fasa. Uppl. í
síma 92-8318 eftir kl. 19.
Ritsöfn á afborgunarskilmálum:
Halldór Laxness, Þórbergur
Þórðarson, Olafur Jóhann Sigurðsson,
Jóhannes úr Kötlum, Jóhann Sigur-
jónsson. Heimsendingarþjónusta í
Reykjavík og nágrenni. Póstsendum út
á land. Hagstætt verö. Mánaöarlegar
afborganir, engir vextir. Allar nánari
uppl. veittar og pantanir mótteknar
frá kl. 10—19 virka daga og 13—17 um
helgar í síma 24748.
Sértilboð.
Seljum mikiö úrval útlitsgallaöra bóka
á sérstöku tilboðsverði í verzlun okkái'
að Bræðraborgarstíg 16. Einstakt
tækifæri fyrir einstaklinga, bókasöfn
dagvistir o. fl. til aö eignast góðn.!
bókakost fyrir mjög hagstætt verö.
Veriö velkomin. Iöunn, Bræðraborgar-
stíg 16, Reykjavík.
Til sölu notuö
eldhúsinnrétting meö stálvaski og Hus-
quarna eldavélasamstæöa, verö kr.
5.000, Kenwood ísskápur, kr. 1000 og
Kenwood uppþvottavél á kr. 1000. Ný-
legt Grundig Video 2000 á kr. 15.000.
Uppl. í síma 34292.
Tveir svefnbekkir
meö skúffum undir rúmföt. Einnig tvö
kvenreiöhjól, DBS og 3ja gíra
Superia.Uppl. í síma 22816.
Til sölu er bringlaga
sófasett vel meö farið (pluss) og árs-
gamalt Nordmende litsjónvarp 20”.
Selst gegn sanngjarnri staögr. Uppl. í
síma 30652 eftir kl. 19.
Óskast keypt
Óska eftir að kaupa
myndvarpa fyrir glærur, einnig kven- ■
reiðhjól. Uppl. í síma 83199.
Notuð þvottavél
óskast til kaups. Uppl. í síma 66140 og
66147.
Óska eftir
aö kaupa notaö WC, þarf aö tengjast í
vegg. Nánari uppl. í síma 26906.
Kerruvagn—ritvél.
Vil kaupa vel meö farinn kerruvagn,
einnig rafmagnsritvél, minni gerö.
Uppl. í síma 44338 og 40142.
Verzlun
Panda auglýsir.
Margar geröir áf borödúkum, m.a.
straufríir damaskdúkar, blúndudúkar,
ofnir dúkar og bróderaöir dúkar.
Handavinna í miklu úrvali. Jólahanda-
vinnan er nýkomin. Panda, Smiöju-
vegi 10 D Kóp., sími 72000. Opið virka
daga frá kl. 13—18.
360 titlar af áspiluöum kasscttum.
Einnig hljómplötur, íslenzkar og
erlendar. Feröaútvörp meö og án
kassettu. Bílaútvörp og segulbönd,
biíaháta.arar og loftnet. T.DK.
kassettur, Nationalrafhlöfiur, kassetiu-
töskur. Póststndum. Radioverzlunin,
Bergþórugötu 2, sími 23889. Opið kl.
13.30—18 og laugardaga kl. 10—12.
Verslun til sölu.
Lítil sérverslun á góöum staö í Reykja-
vík er til sölu. Hentugt fjölskyldufyrir-
tæki. Hugsanlegt er aö taka nýlegan bíl
upp í hluta kaupverös. Þeir sem hafa
áhuga vinsamlegast hafi samband viö
auglýsingaþj. DV fram að helgi, í síma
27022 eftirkl. 12
H—885
Meiriháttar hljómplötuútsalan.
hefst 6. sept. nk. Gallerí Lækjartorgi,
sími 15310.
Utsala —Ríma,
Laugavegi 89. Utsala, Ríma, Austur-
stræti 6.
Tek eftir gömlum myndum,
stækka og lita. Opiö frá 1—5 eftir há-
degi. Ljósmyndastofa Siguröar
Guðmundssonar, Birkigrund 40, Kópa-
vogi, sími 44192.
Stjörnu-málning —
Stjörnu-hraun. Orvals málning inni og
úti í öllum tízkulitum á verksmiöju-
veröi fyrir alla, einnig acrýibundin úti-
málning meö frábært veörunarþol.
Okeypis ráögjöf og litakort, einnig sér-
íagaðir litir án aukakostnaðar. Góð
þjónusta, Opið alla virk daga, einnig
láugardaga, næg bílastæói. Sendum í
póstkröfu út á land, reyniö viðskiptin.
Verzliö þar sem varan er góö og verðiö
hagstætt. Stjörnu-litir sf., Hjalla-
hrauni 13, Hafnarfirði, (Dalshrauns-
megin)sími 54922.
Fatnaður
Útsala-Útsala.
Gallabuxur, flauelsbuxur, bóm-
ullarbuxur á fólk á öllum aldri,,
upp í stórar fullorðinsstæröir. Herra
terylenebuxur, peysur, skyrtur, bolir
og úrval af efnisbútum, allt á góöu
verði. Buxna- og bútamarkaöurinn,
Hverfisgötu 82, sími 11258.
Fyrir ungbörn
Barnarúm og kerra
til sölu. Uppl. í súna 16307.
Tilsölu
vel meö farinn barnavagn. Uppl. í
síma 43851.
Húsgögn
Til sölu Emmu
raösófasett frá Pétri Snæland, 6
einingar meö strigaáklæöi, nýlegt og
selst undir hálfviröi. Uppl. í síma 92-
1063.
Sófasett
og sófaborö til sölu. Uppl. í síma 33793.
Til sölu sófasett,
3ja sæta, 2ja sæta og einn stóll plús tvö
borð, selst ódýrt. Uppl. í síma 45548
eftir kl. 17.
Sófasett:
6 sæti, 2 stólar og sófi, kr. 3 þús. Stórt
sófaborö, kr. 2 þús. til sölu aö Berg-
staðastræti 69, sími 22894.
Til sölu danskt sófasett
með damaskáklæöi og póleruðum
örmum, 3ja sæta sófi og 2 stólar. Til
sýnis í Bogahlíð 17, bilskúr, sími 83380.
Til sölu 16 mánaða
Plútó hillusamstæða, bæsuö eik. Uppl.!
í síma 37749.
Tilsölu
hornsófi, 4 stólar og 1 horn, sem nýr.
Uppl.ísíma 76941.
Borðstofusett —
stuðlaskilrúm. Boröstofusett úr tekki,
hringlaga borö og 6 stólar (stólar ný-
klæddir), skenkur innréttaður meö
mahogní og speglum, selst saman eöa
hvert í sínu lagi. Einnig stuölaskilrúm
meö sjónvarpshillu. Uppl. í síma
81098.
Svefnsófar.
2ja manna svefnsófar. Góðir sófar á
góðu veröi. Stólar fáanlegir í stíl. Einn-
ig svefnbekkir og rúm. Klæöum
bólstruö húsgögn, sækjum og sendum.
Húsgagnaþjónustan Auðbrekku 63,
Kópavogi sími 45754.
Heimilistæki
Vel með farinn ísskápur,
stærð 158x71, til sölu. Uppl. í síma
40511 á kvöldin.
Oster hrærivél til sölu,
nýyfirfarin, stálskálar, hakkavél og
mixari fylgja. Uppl. i síma 72096.
Til sölu vel með farin þvottavél.
Uppl. í síma 40320.
Frystikista.
270 1 ITT frystikista til sölu. Uppl. í
síma 71017 eftirkl. 19.
Til sölu er 15 mánaða
gamall Ignis ísskápur, 145x59,5 cm 340
lítra. Verð kr. 6.000, (kostar nýr
8.600).Uppl. í síma 20955.
Hljóðfæri
Tilsölu lítiö
notaö og vel með farið Baldwin
rafmagnsorgel meö skemmtara,
módel 128. Selst á góöu verði. Uppl. í
síma 44501 milli kl. 16 og 18.
Baldwin skemmtari
til sölu, lítiö notaöur. Uppl. í síma 23090
eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld.
Steinway & Sons flygill
til sölu. Uppl. í síma 35476 milli kl. 5 og
7.
Rafmagnsorgel, rafmagnsoregl.
Rafmagnsorgel, skemmtitæki og píanó
í miklu úrvali, mjög hagstætt verð.
Hljóðvirkinn sf., Höföatúni 2, sími
13003.
Harmóníkur.
Hef fyrirliggjandi nýjar ítalskar
harmóníkur á nýju veröi. Sendi gegn
póstkröfu út um allt land. Guðni S.
Guönason hljóðfæraviðgerö og -sala,
Langholtsvegi 75, sími 39332. Heima-
sími 39337. Geymið auglýsinguna.
Hljómtæki
Til sölu Sanyo
hljómflutningstæki, vel meö fariö, gott
verö. Til greina kæmi aö skipta á vel
meö förnu myndsegulbandstæki. Uppl.
ísíma 73291.
Mikið úrval
af notuðum hljómtækjum er hjá okkur.
Ef þú hyggur á kaup eða sölu á
notuöum hljómtækjum, líttu þá inn
áöur en þú ferö annaö. Sport-
markaöurinn, Grensásvegi 50, sími
31290.
Pioneer PL 200 plötuspilari,
1 árs, 3.500 kr. Pinoeer CT 520
segulband, 4 mánaða, 6.000 kr. Allegro
4000 hátalarar, 100 w, 10.000 kr. 1 árs,
Kenwood magnari KA 5500 2 ára 2X45
w 2.500 kr., staögreiösla. Uppl. í síma
96-41473 eftir kl. 19.
Sjónvörp
Til sölu
er Nordmende, litsjónvarpstæki, 20
tommu, ónotað. Mikill staögreiöslu-
afsláttur. Einnig ný Cannon AE 1 ljós-
myndavél. Uppl. í síma 33736.
Fjölbreytt þjónusta:
Sjónvörp, loftnet, video, Skjárinn,
Bergstaðastræti 38, sími 21940.
Videó
Skjásýn sf., myndbandaleiga,
Hólmgaröi 34, sími 34666. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 17—23.30,
laugardaga og sunnudaga kl. 14—
23.30.
Videobankinn, Laugavegi 134,
Höfum fengiö nýjar myndir í VHS.
Titlafjöldinn er nú yfir 600. Leigjum
videotæki, videomyndir, sjónvörp og
sjónvarpsspil, 16 mm sýningarvélar,
slidesvélar og videomyndavélar til
heimatöku. Einnig höfum viö 3ja
lampa videomyndavél í stærri verk-
efni. Yfirfærum kvikmyndir í video-
spólur. Seljum öl, sælgæti, tóbak og
kassettur og kassettuhylki. Sími 23479.
Opiö mánud-föstud. frá kl. 10—12 og
14—21, laugardaga kl. 10—19., sunnu-
dagakl. 18—21.
Hagstæð kaup.
Sharp videotæki, 3ja og hálfs mánaöar'
gamalt, 8 og 3 típan til sölu. Verö 26
/þús. kr. í búö, selst á 20 þús. kr. I
ábyrgö. Vinsamlegast hafi samband
við auglýsingaþj. DV eftir kl. 12 í síma
27022.
H-922.
Videoklúbburinn 5 stjörnur.
Leigjum út myndsegulbandstæki og
myndbönd fyrir VHS. Mikið úrval af
góöum myndum. Hjá okkur getur þú
sparaö bensínkostnaö og tíma og haft
hverja spólu 3 sólarhringa fyrir lítið
meira gjald. Erum einnig meö hiö
hefðbundna sólarhringsgjald. Opið á
verslunartíma og á laugardögum frá
kl. 10—12. Radíóbær, Ármúla 38.
Sharp video ferðatæki
,með rafhlöðu til sölu. Verð 29 þús. kr. í
búð, selst á 22 þús. kr. I ábyrgö, 3ja og
hálfs mánaðar gamalt. Hafið samband
viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H-21.
Videohulstur.
Hulstur undir videospólur, svört meö
vasa, einnig lituö, meö gylltum kili.
Heildsala, S. Tómasson, sími 25054 og
14461. Smásala hjá Steina, Skúlagötu
62, sími 14363.
Leigjum út
myndsegulbandstæki og myndbönd
fyrir VHS kerfi, allt orginal upptökur.
Opið virka daga frá 18—21, laugardaga
17—20 og sunnudaga frá 17—19.,
Vídeoleiga Hafnarfjaröar. Lækjar-
hvammi 1, sími 53045.
Ödýrar en góöar.
Videosnældan býöur upp á VHS og
Beta spólur á aöeins 35 kr. hverja spólu
yfir sólahringinn, leigjum einnig út
myndsegulbandstæki. Nýtt efni var aö
berast. Opiö mánudaga-föstudaga frá
kl. 10—13 og 18—23, laugardaga og
sunnudaga, kl. 10—23. Veriö velkomin
aö Hrísateigi 13, kjallara. Næg bíla-
stæði. Sími 38055.
Videómarkaðurinn, Reykjavík.
Laugavegi 51, sími 11977. Urval af
myndefni fyrir VHS. Leigjum einnig út
myndsegulbandstæki og sjónvörp.
Opið kl. 12—21 mánudaga-föstudaga og
kl. 13—19 laugardaga og sunnudaga.
Videohöllin, Síðumúla 31, sími 39920.
Góö þjónusta-gagnkvæmt traust. Þótt
viö höfum ekki mesta fjölda mynd-
banda í bænum þá höfum viö bezta úr-
valið. Viö bjóöum ekki viðskiptavinum
okkar hvaö sem er. Fjöldi nýrra mynd-
banda í hiUunum. Góð videotæki tU
leigu. Seljum óáteknar videospólur,
ódýrt. Opið virka daga 12—20, laugar-
daga og sunnudaga 14—18.
VHS myndir
í miklu úrvaU frá mörgum stórfyrir-
tækium. Höfum ennfremur videotæki í
VHS. Seljum óáteknar gæðaspólur á
lágu verði. Opiö aUa daga kl. 12—21
nema sunnudaga kl. 13—21. Video-
klúbburinn, Stórholti 1 (v/hliðina á
Japis). Sími 35450.
TU leigu
eru VHS videotæki. Uppl. í síma 14454
milli kl. 10 og 18 á daginn og 77247 á
kvöldin.
TU sölu video.
Sharp 8300 videotæki til sölu, 4ra
mánaða gamalt. Uppl. í síma 73701
eftir kl. 18.
Betamax leiga í Kópavogi.
Höfum úrval mynda í Betamax, þar á
meöal þekktar myndir frá Warner
Bros, leigjum út myndsegulbönd og
sjónvarpsspil. Opið frá kl. 18—22 virka
daga og um helgar frá 17—21. Sendum
út á land. Is video sf. Álfhólsvegi 82
Kóp, sími 45085. BUastæði viö götuna.
Video-augað,
Brautarholti 22, sími 22255. Leigjum út
úrval af VHS myndefni. Leigjum einn-
ig út videotæki fyrir VHS, nýtt efni í
hverri viku. Opið virka daga frá kl.
10— 12 og 1.30—19. Laugardaga og
sunnudaga frá kl. 13—19.
Beta — VHS — Beta — VHS.
Komið, sjáið, sannfærizt. Þaö er lang-
stærsta úrval af videospólum á Islandi
hjá okkur. Nýtt efni vikulega. Viö
erum á horni Túngötu, Bræðraborgar-
stígs og Holtsgötu. Þaö er opiö frá kl.
11— 21. Laugardaga kl. 10—20, sunnu-
daga kl. 14—20. Videospólan sf., Holts-
götul.Sími 16969.
Beta-myndbandaleigan.
Mikið úrval af Beta myndböndum,
stööugt nýjar myndir. Beta-mynd-
bandaleigan viö hliðina á Hafnarbíói.
Opið frá kl. 2—21 mánudaga-laugar-
daga og kl. 2—18 sunnudaga. Sími
12333.
Bestu videoböndin fást leigð
í Videoheimum Tryggvagötu
við hliö bensínstöövar Esso.
Leigjum aöeins út original efni. Opiö
frá kl. 12—23 alla daga. Videoheimur-
inn, Tryggvagötu 32, sími 24232.
Video — kvikmy ndaf ilmur.
Fyrirliggjandi í miklu úrvali: VHS og
Betamax videospólur, videotæki, 8 mm
og 16 mm kvikmyndir, bæöi tónfilmur
og þöglar, auk sýningavéla og margs
fleira. Erum alltaf aö taka upp nýjar
spólur, t.d. 150 spólur í júlí. Seljum
óátekin myndbönd lægsta verði. Eitt
stærsta myndsafn landsins. Sendum
um land allt. Opiö alla daga kl. 12—21
nema laugardaga 10—21 og sunnudaga
kl. 13—21. Kvikmyndamarkaöurinn,
Skólavöröustíg 19, sími 15480.
Erum eina myndbandaleigan
í Garöabæ og Hafnarfirði sem hefur
stórmyndirnar frá Warner Bros. Leigj-
um út myndsegulbandstæki fyrir VHS
•kerfi. Urval af myndefni VHS og Beta,
nýjar myndir í hverri viku. Einnig hiö
vinsæla tungumálanámskeiö „Hallo
World”. Opiö alla daga frá kl. 15—20,
nema sunnudaga 13—17. Myndbanda-
leiga Garöabæjar A B C, Lækjarfit 5
(gegnt verzluninni Arnarkjör). Sími
.52726 aðeins á opnunartíma.