Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1982, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1982, Blaðsíða 21
DV. FÖSTUDAGUR3. SEPTEMBER1982. 29 Smáauglýsingar Sími 27022 Þvarholti 11 Múrarameistari utan af landi óskar eftir 3—5 herbergja íbúð á Stór- Reykjavíkursvæðinu. 6000 kr. á mánuöi. Fyrirframgreiösla í 6 mánuði möguleg fyrir góða íbúð. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-900 Miðaldra hjón, bæði útivinnandi, óska eftir 2—3ja herb. íbúð til leigu. Uppl. í síma 39628 á kvöldin og 10265, vinnusími. Húseigendur athugið. Húsnæðismiðlun súdenta leitar eftir húsnæði handa stúdentum. Leitað er eftir herbergjum og íbúðum á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Miölunin er til húsa í Félagsstofnun stúdenta v/Hringbraut, sími 28699. Ungur maður óskar eftir lítilli íbúð eða góðu herbergi með snyrtingu í Reykjavík eða Mosfells- sveit. Uppl. í síma 92-1350 og 92-1881 eftirkl. 18. 27 ára, barnlaust par utan af landi, hann húsasmiöur, hún þjónanemi, óska eftir 2—3 herb. íbúö strax í 1—2 ár, helst á mið Reykja- víkursvæðinu má þarfnast lag- færingar. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 96-44170. Hjón með2börn 6 og 10 ára óska eftir 2—4 herb. íbúð í 6—8 mánuöi meöan beðið er eftir eigin íbúð. Uppl. í síma 23540 í hádegi og á kvöldmatartíma. Ibúð i 5 mánuði. Bráðvantar að taka á leigu 2ja til 3ja herbergja íbúð í 5 mánuöi, frá og með 1. sept. Reglusemi og vandaöri um- gengni heitið. Uppl. í síma 12977 eöa 71491. Nemanda í Fiskvinnsluskólanum bráðvantar herbergi í Reykjavík eöa nágrenni fyrir 10. sept. Vinsamlegast hafið samband í síma 97-5940, verk- stjóri. Ung kennarahjón með eitt barn óska eftir tveggja til þriggja herbergja íbúð nú þegar. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 23441. Ung hjón vantar litla íbúð strax. Erum á götunni. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 10998. Farmaður óskar eftir einstaklingsíbúð eða stóru her- bergi með snyrtingu til leigu í lengri tíma. Uppl. í síma 85315 frá kl. 13—19. öruggt. 2 rólegar stúlkur óska eftir 3ja herb. íbúð, helst í nálægð við gamla mið- bæinn. 1. öruggar greiðslur. 2 Góö umgengni. Uppl. í síma 14119 eftir kl. 18. Atvinnuhúsnæði Bilskúr óskast til leigu, eða stærra húsnæöi, helst í Hafnarfirði. Mjög góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 54842. 10—15 ferm. herbergi óskast undir léttan iðnað. Ennfremur herb. með eldunaraöstöðu. Uppl. í síma 36889. Iðnaðar eða geymsluhúsnæði, ca 300 ferm, óskast til leigu á Reykia- víkursvæöinu undir varahlutalager cg tæki. Þarf að hafa rafmagn, hita c>g stórar mnkeyrsludyr. .Uppl. í sírr.a 19460 og 77768 (kvöldsími). 300—500 fermetra iönaðarhúsnæði óskast á leigu, helst í Hafnarfirði eða Kópavogi. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-874 Atvinna í boði Smiðir óskast í mótauppslátt í Reykjavík, einnig verkamenn. Uppl. í síma 66973. Hárskerasveinn óskast strax, háifan eöa allan daginn. Uppl. á rakarastofunni Eimskipafélags- húsinu, sími 19023. Hárgreiðslustofan Aþena óskar eftir hárgreiðslusveini til starfa hálfan daginn. Uppl. í síma 72053 og 46333. Trésmiðir og verkamenn vanir byggingavinnu óskast strax. Mikil vinna. Uppl. í síma 36015 og 26635. Ábyggileg og reglusöm stúlka óskast strax. Álfheimabúðin Álfheimum 4. Uppl. á staðnum. Oskum að ráða stúlku til sendiferða og léttra skrifstofu- starfa. Þarf að geta byrjað strax. Uppl. í síma 24345. Viljum ráða verkamenn til starfa í vörugeymslu vorri. Uppl. gefur verkstjóri. Grænmetisverslun landbúnaöarins, Síðumúla 34, sími 81600. Bilamálari og nemi óskast í bílamálun. Bifreiða- verkstæði Áma Gíslasonar, Tangar- höföa 8—12. Vanan mann vantar strax á 11 tonna netabát. Uppl. í síma 76995. Afgreiðslustúlka óskast strax. Bernhöftsbakarí hf., Bergstaðastræti 14, uppl. á staðnum. Vörubílstjóri. Oskum eftir að ráða bílstjóra meö meirapróf. Uppl. í síma 36015 og 26635. Verkamenn óskast. Verkamenn, vanir byggingavinnu, óskast í nýbyggingu Listasafns íslands við Fríkirkjuveg. Uppl. í síma 28475 og á vinnustaö hjá verkstjóra. tstak hf. Afgreiðslustarf. Oskum eftir að ráða mann til af- greiðslustarfa. Uppl. veittar i versluninni, Laugavegi 76. Vinnufata- búðin. Trésmiðir og verkamenn vanir byggingarvinnu óskast strax. Uppl. í síma 72696. 24 ára stúlka óskar eftir vinnu, helst á skrifstofu, hef verslunarpróf. Fleira kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H-605 Afgreiðsla. Oskum eftir að ráöa fólk til afgreiðslustarfa, vaktavinna. Uppl. á skrifstofu eða hjá yfirmatsveini. Fossnesti, Selfossi, sími 1356. Okkur vantar tvo starfsmenn til verksmiöjustarfa. Uppl. í síma 11547 á daginn. Veitingahúsið Lauga-Ás. Starfsstúlkur óskast strax. Vaktavinna. Uppl. á staðnum, ekki í síma. Veitingahúsiö Lauga-Ás, Laugarásvegi 1. Afgreiðslustúlka óskast. Uppl. á staðnum. Kjörbúðin Laugarás , á horni Austurbrúnar og Norðurbrúnar, sími 82570. Hafnarfjörður. Starfskraftur óskast til eldhússtarfa, þarf að hafa bílpróf. Uppl. í síma 51810 og 52502 milli kl. 14 og 18. Skútan, Strandgötu 1, Hafnarfirði. Símastúlka og ritari óskast til starfa strax. Góð vinnuað- staða. Uppl. í síma 25977 allan daginn. Bakarí—af greiðsla. Oska eftir að ráða starfskraft. Bakarí- ið, Kornið, Hjallabrekku 2, Kóp., sími ‘40477. Óskum að ráða 2. vélstjóra strax á togskip. Uppl. í síma 23900 eða 41437. Vantar nokkra góða verkamenn í byggingarvinnu nú þegar. Þeir sem áhuga hafa á starfinu leggi inn nöfn sín og símanúmer hjá DV, mert „Bygging- arvinna 785”. Atvinna óskast Stúlka óskar eftir vinnu frá kl. 4—7 alla daga. Skúringar eða allt kemur til greina. Sími eftir kl. 12 í dag og næstu daga 23607. Húsasmiður, utan af landi, óskar eftir vinnu í Reykjavík, þarfnast húsnæöis. Uppl. í síma 96-44219 milli kl. 19 og 20., næstu daga. Reglusamur f jölskyldumaður um fertugt óskar eftir framtíöarstarfi. Hef reynslu af vélum, smíðum, og plastgerð. Eirinig kemur húsvarsla eða sölumennska til greina. Er með góðan bíl. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-778 22ja ára gömul stúika óskar eftir atvinnu. Umfram allt snyrtilegri. Er ýmsu vön en vinna í sérverslun kæmi vel til greina. Get byrjaö strax. Uppl. í síma 76393 eftir kl. 17. Einkamál Halló, heiðarlegur, góöur maður! Ung, ógift, 40 ára kona með 9 ára barn óskar að kynnast barngóðum, fremur reglusömum manni á líkum aldri í góðri stöðu (má vera myndarlegur) íbúð ekki nauðsyn. Mynd mætti fylgja. Fullum trúnaði heitiö. Sá sem hefur áhuga sendi nánari upplýsingar á auglýsingad. DV fyrir þriðjudagskvöld merkt „Glæsileg kona”. Getur einhver einhleyp kona útvegaö ungum, reglusömum manni húsnæði gegn greiða og leigu? Tilboð sendist augld. DV fyrir 10. sept merkt: „Vinátta”. Ef þú hef ur peninga á lausu í nokkra mánuöi, getur þú ávaxtað þá á öruggaiíhátt, munbetur en í banka. Algert trúnaðarmál. Ef þú hefur áhuga, sendu þá bréf til augld. DVmerkt: „Rás21”. Reglusamur, miðaldra maöur óskar að kynnast góðri konu sem dansfélaga á aldrinum 45—55 ára. Nafn og heimilisfang, ásamt mynd, sendist DV merkt „Félagi 971”. Farið verður með allar upplýsingar sem algjört trúnaðarmál. Hreingerningar Sparið og hreinsið teppin ykkar sjálf. Leigi ykkur full- komna djúphreinsunarvél til hreinsun- ar á teppum. Uppl. í síma 43838. Hreingemingarfélagið Hólmbræður. Unnið á öllu Stór- Reykjavíkursvæðinu fyrir sama verö. Margra ára örugg þjónusta. Einnig teppa- og húsgagnahreinsun meö nýj- um vélum. Sími 50774,51372 og 30499. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, fyrirtækjum og stigagöngum. Vönduð vinna, gott fólk. Uppl. í síma 23199 og 20765. Teppa- og húsgagnahrcinsun Reykjavíkur. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga og stofnanir, einnig brunastaði. Einnig veitum við eftirtalda þjónustu: Háþrýstiþvoum matvælavinnslur, bakarí, þvottahús, verkstæði o.fl. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 23540 og 54452. Jón. Gólfteppahreinsun — hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn í íbúöum og stofnunum meö háþrýstitæki og sog- afli. Erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi. Gefum 2 kr afslátt á ferm. í tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Hólmbræður. Hreingerningastöðin á 30 ára starfs- afmæii um þessar mundir. Nú sem fyrr kappkostum við aö nýta alla þá tækni sem völ er á hverju sinni við starfiö. Höfum nýjustu og fullkomn- ustu vélar til teppa- og húsgagna- hreinsunar. Oflugar vatnssugur á teppi sem hafa blotnaö. Símar okkar eru 19017,77992 og 73143. Olafur Hólm. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél, sem hreinsar meö góðum árangri. Sérstaklega góö fyrir ullar- teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049 og 85086. Haukur og Guðmundur Vignir. AUGLYSINGADEILD SÍÐUMÚLA 33 Símiiin er 27022. Smáauglýsingar íÞvertioUill Sími 27022 MBB Smáauglýsmgadelldin er íÞv^dtíl!^Smii27022. L4 Opið alla virka daga kl. 9-22. |®1 Laugardaga kl. 9-14. Sunnudagakl. 18-22. . . . ég seldi 40 blöð í dag — og græddí líkalOOkall... SÖLUBÖRN ATHUGIÐ! Afgreiðsla er i ÞVERHOLT111 Komið og seljið og vinnið ykkur inn vasapeninga SÍMINN ER 27022

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.