Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1982, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1982, Blaðsíða 27
DV. FÖSTUDAGUR3. SEPTEMBER1982. 35 Tfi Bridge Vestur spilar út tígulsexi — austur hafði stokkiö í þrjá tígla eftir grand- opnun norðurs — í sex laufum suðurs. Spilarinn í suður sameinaði í útspilinu tvö þekkt atriöi, kastþröng og öfugan blind. NoRftUR A Á643 V A5 0 K952 4. KD9 VtfruR A D985 <7 G984 0 63 4 753 AurTI’R 4 KG > 1062 0 ADG10874 4 2 njimjh 4 1972 V KD73 0 enginn 4 AG10864 Þaö virðast tveir tapslagir í spaða en.. . Suður trompaði tígulsjö austurs. Spilaði litlum spaöa og gaf. Regla í kastþrönginni að gefa slag sem fyrst. Austur átti slaginn og spilaði trompi. Drepið á níu blinds. Tígull trompaður. Lauf á drottningu og þriðji tígullinn trompaöur. Þá spaði á ás blinds og staðan er þannig: Norduk A64 <7 A5 0 K 4 K Vr.SI! k 4 D V G984 0------ 4 7 Aijsiijk 4------ 1062 0 ÁDG 4------- Ai'miu 4 10 <7 KD73 Tígulkóng spiiað frá blindum og ás austurs trompaður. Vestur lét laufsjö- ið — tromp sitt — en það dugði skammt. Blindum spilað inn á hjarta- ás. Trompkóngnum spilað — lokin á öfugum blindum — og suður kastaði spaöatíu. Vestur er í vonlausri stöðu. Ef hann kastar spaðadrottningu standa spaðar blinds. Vestur kastaði hjarta og suöur fékk þá þrjá síðustu slaginaáhjarta. Skák Á skákmótinu mikla í Torino í ár kom þessi staða upp í skák Spasskys og Hiibner, sem hafði svart og átti leik. 28.-----Da4! 29. Hxf6 — Dxd4+ 30. Be3 - DxfB 31. g5 — Rxg5 32. Dd7 - Re4 og þegar Hiibner gekk ekki í gildr- una með „loftopið” (32.----h6? 33. Dxe7! og hvítur vinnur) var fátt um vamir hjá Spassky. Gafst upp eftir 37 leiki. Vesalings Emma Trúðu mér, Jenný, tíu ára er ekki að vera GAMALL. Slökkvilið Lögregla Reykjavik: Lögrcglan, simi 11166, slökkviliö og sjúkrabifrciö simi 11100. Fikniefni, Lögreglan í Reykjavík, móttaka uppíýs-- inga, sími 14377. Sdtjarnarnes: Lögrcglan simi 184S5, slökkviilð og sjúkrabifrciösimi 11100. Kópavogur: Lögrcglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími, 11100. 'Hafnarfjörður: Lögrcglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifrciö simi 51100. Keflavlk: Lögreglan simi 3333, slökkviliöið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkra- hússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaéyjar: Lögrcglan simi 1666, slökkviliö 1160, sjúkrahúsið simi 1955. AkureyH: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, siökkviliöi^i^^úkrabifrei^imi^MMj^^ Apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 3.-9. sept. er í Laugavegs- apótcki og Holtsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl.| 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögiun. Upplýsingar um læknis- og lyfja- búöaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norður- bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9— 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. IJpplýsingar eru veittar í símsvara 51600. _ Akureyrarapótek og Stjoirnuaþótek, AkureyrL Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunar- (tíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld- nætur- og helgarvörzlu. Kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörzlu til klukkan 19.00. Á helgidögum er opið frá klukkan 11.00—12.00 og 20.00—21.00..Á öðrum tímurn er iyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9—19, llaugardaga, helgidaga og almenna frídaga frá kl. 10—12. ; Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9—19, Jaugardaga frákjL 9—12. Heilsugæzla Slysavaröstofan: Simi 81200. Sjúkniblfrelð: Rcykjavík, Kópavogur og Seltjamar- nes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, slmi 1955, Akureyri, simi 22222 Tannlæknavakt er i Heiisuverndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og surpiudaga kl. 17—18. Simi 22411. Læknar Reykjavik—Kópavogur—Seltjarnarnes. -Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki © Bulls Zophoníus hjóna-k' ráðgjaf: ..og bara í gærmorgun, þá var hann af ásettu ráði glaður þegar hann vaknaði.” næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur- vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni i síma 51100. Akureyrí. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiö- stööinni i sima 22311. Nætur- og hdgldagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkviliðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i slma 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i síma 3360. Simsvari í sama húsi meö upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i síma 1966. Heimsóknarttmi Ðorgarspitallnn: Mánud.föstud.'kl. 18.30—19.30. Laugard.—sunnud. kl. 13.30-^14.30 og 18.30-19. HeUsuverndarstöðin: Kl. 15—16og 18.30—19.30. FæðlngardeUd: Kl. 15—16 og 19.30—20. FæðingarhelmUI Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitallnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. FlókadeUd: Alladagakl. 15.30—16.30. LandakotsspitaU: Alia daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör- gæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard og sunnud. Hvitabandlð: Mánud.—föstud. kl. 19—19.3&, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—^16. Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Barnaspitall Hringslns: Kl. 15—16 alla daga. SJúkrahúsið Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. * SJúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og 19—19.30. Hafnarbúðlr: Alla daga frá kl. 14-17 og 19—20. Vifllsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—20. VlsthelmUlð VifUsstöðum: Mánud.—laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavikur: AÐALSAFN:Útlánadeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. '9—21. Laugardaga 13—16. Lokaö á laugard. 1. mai—1. sept. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga vikunmuJrá kl. 13—19. Lokað um helgar i maí og júní og águst, lokað allan júlímánuð vegna sumarleyfa. SÉRÚTLÁTS: — Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29^, bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASÁFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—1. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heim- sendingarþjónustu á prentuðum bókum fyrir fatlaða og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN fyrir sjónskerta Hólmgarði 34, simi 86922. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 10—16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júlimánuö vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. ,i ^Voð & þuivard. 1. maí—l.sept. BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. ViÖkomustaðir viðs vegar um borgina. BÓKASAFN KÓPAVOGS; Fannborg 3-5. Opið mánudaga-föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frákl. 14-17. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13—17.30. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aöeins opin viö sérstök tækifæri. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Opið sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. Uppl.ýsingar i sima 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir há- degi. . __ LISTASAFN ÍSLANDS. við Hringbraut: Opiö daglega frákl. 13.30-16. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 4. september. Vatnsberinn (21. jan.—19. febr.): Ef samstarfsmaðurer^ þrjóskur er gott að vera þolinmóður og ræða málin í kyrrþey. Samstarfið gengur betur, ef þú stillir skap þitt. Þráð bréf í vændum. Fiskamir (20. febr,—20. mars): Ef þú ert í vafa um breytingar, sem stungið er upp á, skaltu flýta þér hægt. i Athugaðu aUar hUðar, áður en þú bindur þig. Gestur flytur þér óvæntar fréttir. Hrúturinn (21. mars—20. aprU): I dag er gott að fást viö erfiðar bréfaskriftir. Ef eitthvaö fer illa, verður reynt að kenna þér um. Verðu þig og láttu ekki hafa þig að fóta- þurrku. , Nautið (21. aprU—21. maí): Ný félagsleg samskipti ættu að höfða til þín. Heilmikið gaman er í vændum. Stutt og stormasöm ásta kemur til greina og ætti að hefjast í kvöld. Tvíburamir (22. maí—21. júní): Nýr kunningi kann að vera ekki allur þar sem hann er séður, svo að þú skalt fara varlega í að sýna trúnað. Vandamál gætu komið upp. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Ef starfið er erfitt, skaltu ljúka því snemma og njóta þess sem eftir er af deginum. Bréf gæti komið frá útlöndum og leitt síðar til ferðar hjá þér. Ljónmið (24. júlí—23. ágústí: Hvimleið persóna gæti verið að flytjast á brott, svo að andrúmsloftið ætti að , hreinsast. Fjölskyldumál taka mikinn tíma í kvöld, sér- staklega að því er varðar ungt fólk. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Taktu föstum tökum vin, sem virðist valda félaga þinum áhyggjum. Sótst verður eftir félagsskap þínum og ýtnsar góðar skemmtunarhug- myndir rekur á f jörur þínar. Vogin (24. sept.—23. okt.): Gamalt vandamál gæti ' ieyst . á nýjan hátt. Þú ættir að æskja greiða í dag, því að stjömumar stuðla aö heppni. Góður dagur til ásta. Sporðdrekinn (24. okt,—22. nóv.): Vöitduð skipulagning ætti að auövelda heimilislífið, þótt ósamkomulag geti komið upp gagnvart félögum. Skilyrði eru góð íyrir kvöldskemmtanir. Bogmaðurinn (23. nóv,—20. des.): Þú ættir að vera við því búinn að hlusta á ráð í fjármálum, sem hafa valdið þér áhyggjum. Tónlistar- og leikhússkemmtanir góðar í kvöld. Stcingeitin (21. des—20. jan.): I dag munu smámunir fara í taugarnar á þér. Vertu rólegur og brostu. Góður dagur fyrir félagsskap. Afmælisbam dagsins: Ef ein ást hjaðnar, mun önnur sennilega rísa. Hjónaband verður á vegi margra á árinu. Lífið verður fullt af hamingju og rósemd og án verulegra breytinga. Nýtt tómstundastarf kann að leiða dulda hæfi- leikaíljós. n'ATTÍIRIIGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30-16. NORRÆNA HÍ'SII) við Hringbraut: Opið daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. HÉRAÐSBÓKASAFN KJÓSARSÝSLU, Gagn- fræöaskólanum 1 Mosfellssveií, sími 66822, er opiö .mánudaga—föstudaga frá kl. 16- 20. Sögustund fyrir börn 3—6 ára, laugardaga kl. 10.30. Minningarspjöld Minningarspjöld Blindrafóiagsins fást á eftirtöldum stöðum: Ingólfsapóteki, Hafnarfjarðarapóteki, Iðunnar- apóteki, Apóteki Keflavikur, Háaleitisapóteki, Sim- stöðinni Borgarnesi, Vesturbæjarapóteki, Akureyr- arapóteki, Garðsapóteki, Ástu Jónsdóttur, Húsa- vik, Kópavogsapóteki, Ernu Gisladóttur, Eyrar- bakka. Befiia -fW( Ef ég væri þessi björgunarmaður myndi ég leggja mig alla fram um að bjarga mér. Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 18230. Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri, simi' 11414, Keflavík.simi 2039. Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnar- fjörður, simi 25520. SeltjarnarneSi simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, simi, 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri, simi 11414, Kefiavik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjöröur, sími 53445. Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Veslmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstnfnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgi dögum cr svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana. Krossgáta / 2 J (p J 4 J0 II 12 13 )¥ i IS~ 1 Up T?" r Lárétt: 1 illkvittni, 5 eins, 7 manns- nafn, 8 árna, 10 matur, 13 útlimir, 15 lokaorð, 16 málmur, 17 keilan, 19 skjóða, 20 tónn. Lóðrétt: 1 sverfa, 2 kind, 3 látalæti, 4 veiðarfæri, 5 risti, 6 átt, 9 gjald, 11 lé- legt, 12 ílát, 14 hávaði, 17 samstæöir, 18 frá. . Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 gripur, 7 láni, 9 nag, 10 ys, 11 eldur, 12 raftana, 14 núna, 16 með, 18 aldrei, 20 æfi, 21 ánni. Lóðrétt: 1 glyrna, 2 rása, 3 pilta, 4 und, 5 raun, 6 ögraði, 8 nefndi, 13 amen, 15 úlf, 17 ein, 19 rá.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.