Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1982, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1982, Page 7
DV. LAUGARDAGUR11. SEPTEMBER1982. 7 Stjctt**1*1 Er Ingrid Bergman var jörðuð frá sænsku kirkjunni í London voru aðeins um 20 manns viöstaddir, nánustu skyldmenni og vinir leikkonunn- ar. Fyrir 20 árum giftist Ingrid Bergman þriðja og síðasta eiginmanni sín- um, Lars Schmidt, í þessari sömu kirkju. Lars Schmidt var sá fyrsti sem mætti til kirkjunnar til að kveðja Ingrid og var hann í fylgd með syni hennar, Robert Rosselini. Líkvagninum fylgdu þrír vörubílar, hlaðnir krönsumogblómum. Tvíburadætur Ingrid, Isabella og Ingridsendu sameiginlegan krans og að jarðarförinni lokinni sagði elsta dóttir hennar, Pia Lindström: — Þetta var ákaflega einföld athöfn, alveg eins og mamma vildi hafa hana. En um Ieið var athöfnin virðuleg og afar áhrifamikil. Síðar verður flogið með ösku Ingridar Bergman til Svíþjóðar og hún grafin í sænskri mold. Minningarathöfn um leikkonuna verður haldin í London eftir u.þ.b. mánuð. Kista Ingridar Batgnwn borin Inn I smnsku kirkjuna i London. AUDIOLINE rýfur verðmúrinn! □Idlcil ’m AL - 432 Útvarp: LW-MW-FM stereo sjálf- leitandi á öllum bylgjum 18 stööva minni. Segulband : spilar beggja megin spólar fram og til baka. Klukka : Digital Quarts klukka. Magnari: 12 wött. Verö: 6.160, AL - 430 Útvarp : LW-MW-FM stereo. Segulband : Hraöspólun áfram. Magnari : 32 wött. Verö : 3.060,- AL - 305 Tónjafnari : 60-10000 Hz LED lýsing - 5 banda Magnari : 35 Wött Verö : 1.115,- g&mmm AL - 425 Útvarp : LW-MW-FM stereo fast stöðvaval á 5 stöövar. Segulband : spólar fram og til baka. Magnari : 14 wött. Verö : 3.970,- AL - 422 Útvarp : LW-MW-FM stereo. Segulband : Spilar beggja megin spólar fram og til baka. Magnari : 14 wött. Verð : 3.720,- AL - 307 Tónjafnari : 60-15000 Hz LED lýsing - 7 banda fram og aftur stilling Magnari : 40 wött Verö : 1 660,- AL - 421 Útvarp : LW-MW-FM stereo sjálfstæðir bassa og diskant stillar. Fast stöðvaval á 5 stöðvar. Segulband : spilar beggja megin spólar fram og til baka. Magnari : 14 wött. Verö : 4.615,- AL-410 Útvarp : LW-MW Tónbreytir. Magnari : 7 wött. Verö : 1.040,- AL-310 Tónjafnari : 60-15000 Hz LED lýsing - 10 banda fram og aftur stilling Magnari : 60 wött Verö : 1.860,- AL-413 Útvarp : LW-MW-FM stereo fast stöövaval á 6 stöðvar. Balance stillir. Tónstillir. LED lýsing. Magnari : 15 wött. Verö : 2.130, AL - 424 Segulband : spilar beggja megin spólar fram og til baka. Tónbreytir. Balance stillir. Magnari : 12 wött. Verö : 2.345,- * R ^ -rr-L- AL - 315 Km i : S3 Tónjafnari : 60-10000 Hz LED lýsing - 5 banda fram og aftur stilling Magnari : 40 wött Verö : 1.085,- niae. ML- 101 33/4” Huröa hátalarar. Tíönissvið 50-18000 Hz 10 wött. Verö á parið : 625,- rýfur hljóðmúrinm ML- 1024 Huröa hátalarar. Tíönissviö 50-20000 Hz 20 wött. Verö á parið : 800,- ML - 121 43/4" Huröa háíalarar Tíðnissvið 80-16000 Hz 10 wött. VerÖ á parið : 520,- ML- 122 43/4 ' Hurða hátalarar Tíönissviö 80-18000 Hz 20 wött. Verö á parið : 645,- ML- 162 6V4' Niðurfelldir viö afturglugga Tíönissvið 40-20000 Hz 20 wött. Verð á parið : 850,- IMI 0 I iWTO ML - 163 6Va" Huröa hátalarar Tíönissviö 60-20000 Hz 20 wött. VerÖ á pariö : 1.175,- ML - 164 6V4” Niðurfelldir við afturglugga Tfönissviö 30-22000 Hz 35 wött. Verð á parið : 1.265,- ML-202 4V4"x6V4” Niöurfelldir við afturglugga Tíðnissvið 50-18000 Hz 20 wött. _______ Verð á parið : 1.195,- ML - 210 6V2''x9V2'' Niðurfelldir viö afturglugga Tíönissvið 30-22000 Hz 60 wött. Verö á parið : 2.140,- ’* • i i i • i r i t 1 i • ME - 30 Tónjafnari : 60-10000 Hz LED lýsing - 5 banda fram og aftur stilling Magnari : 30 wött Verö : 2.220,- -- Rt-Mf *»>• * M ;:ihíí ME - 50 Tónjafnari : 60-12000 Hz LED lýsing - 7 banda fram og aftur stilling Magnari : 50 wött Verð : 2.485,- ME - 100 Tónjafnari : 60-10000 Hz LED lýsing - 5 banda fram og aftur stilling + balance Magnari : 100 wött Verö : 4.170,- o MP - 50 Magnari : 15-45000 Hz Virkni : Stillir fyrir tæki með eða án magnara. (Deck) 50 wött Verö : 1.620,- MP - 100 Magnari : 15-45000 Hz Virkni : Stillir fyrir tæki með eöa án magnara. (Deck) Fram og aftur stilling. 100 wött Verö : 2.230,- SJÖNVARPSMIÐSTÖÐIN HF SÍÐUMÚLA 2 SÍMI 39090 m VIÐ GRANDAGARÐ SÍMI 15932 SÍÖ“S>K» að ^ oKKO' ð víos; fís' Kfe FISKRÉTTA- HLAÐBORÐ FÖSTUDAG, LAUGARDAG OG SUNNUDAG FRÁ KL. 19:00 Á DAGLEGUM MATSEÐLI ERU AUK ÞESS ymstr úrvals fískréttir. KAFFI^ VA&NM VIÐ GRANDAGARÐ SÍMI 15932

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.