Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1982, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1982, Blaðsíða 11
DV. LAUGARDAGUR11. SEPTEMBER1982. 11 Gemingar ellegar gjömingar eiga sér nokkra sögu i listhefð þjóða. Telja sumir jafnvel að upphafs þeirra og fyrirmynda megi leita allt aftur til þeirra tíma þegar galdrar og fjökynngi voru viðhöfð í mannlegum samskiptum. Listfræðingar em þó flestir á því máli að gemingar séu sjálfstæð listgrein. Lita megi á þá sem afleiðingu þess frjálslyndis sem ein- kennt hefur ritlist, myndverk og tónlist síðustu ára. Þeir séu í raun sammni þessara listgreina — þiggi sitt lítiö af hverju frá þeim öllum og gott betur. Hvað sem þessum skilgreiningum líður þá er ljóst aö menn em ekki á eitt sáttir um giidi þessarar listgreinar sem nefnd hef ur verið gemingur. Margir eru á þeirri skoðun, að líta eigi á geminga sem hverja aðra stæla er grípi fólk sem þá iöki til aö vekja athygli á sjálfu sér. Þeir séu einskonar egó-flipp ungra menningarvita, til þess eins gerðir að hneyksla almenning. Málsvarar geminga benda á þá sannreynd máli sínu til f ramdráttar að öll list sé ekkert annað en sú útrás sem maðurinn þurfi að fá fyrir sköpunar- þrá sína. 1 hvaöa mynd hún birtist sé hinsvegar aukaatriðL Það gildi einu, hvort þessi útrás sé fengin í gegnum pensil eða tónsprota eða þá eitthvað allt annað. Svo fremi listamanninum finnist hann vera að skapa eitthvað sjálfstætt með sinu eigin hugmynda- flugiþáeigitilbúningurinnrétt ásér. Við litum inn á einn geming sem framinn var í Nýlistasafninu við Vatnsstíg í fyrri viku. Áhorfendur voru f jölmargir — á öll- um aldri. Loftið var lævi blandið — og magnþmngið. Það var ung íslensk listakona, Edda Sverrisdóttir, sem þama var að fremja geraing sinn. Hann kallaði hún „Kologkrít”. Með aðstoð myndbanda, lagtóna og e.igin hreyfinga fékk hún þar útrás fyrir sköpunarþrá sína. Og gemingur þessi var margþættur. I einu her- bergja hússins mátti lita myndfieti á skjám nokkurra myndbanda. I öðru herbergi léku félagar úr Hinum íslenska Þursaflokki nokkrar magnaðar ballöður. 1 þriðja her- berginu athafnaði svo listakonan sig, skreytt svörtum og hvítum röndum, nakin til hálfs, og hreyfingar hennar voru á þann veg, aö þær hlutu að boöa eitthvað! Áhorfendur vom allir sem einn límdir við verknaöinn. Sumir hverjir furðu lostnir. Aðrir sátu í himneskri ró og buðu af sér melnngarlegan þokka. Eitt vár áhorfendumsameiginlegt, er þeir stigu upp frá afstöðnum gemingi, voru þeir ánægðir á svip og glaðir yfir að hafa litið inn á Nýlistasafnið viö Vatnsstíg þetta skrítna september- kvöld. Spurningunni, hvað er gemingur? er þó enn ósvarað. Kannski er svarsins aö leita i orðabók Menningarsjóös á blaðsiðu eitt hundrað áttatiu og sjö. Þar stendur sem skilgreining á orðinu gjömingur; það að gera eitthvert verk! -SER. Ahorfendur voru fjölmargir á gemingi þeim er listakonan Edda Sverrisdóttur framdi í Nýlistasafninu við Vatnsstig / fyrri viku. Og þeir voru á öllum aldri eins og sástá myndinni; sumir hverjir furðu lostnir á hreyfing- um iistakonunnar, aðrirsem iimdir við verknaðinn. DV-myndir: Einar Ólason. Til sölu Renault 20TL árg. 1977 Renault 18TS árg. 1980 BMW 520 árg. 1980 Renault 18TS árg. 1979 BMW 518 árg. 1980 Renault 18TS árg. 1978, BMW 518 árg. 1977 Renault 18TL árg. 1979 BMW 323i árg. 1981 Renault 14TL árg. 1978 BMW 320 árg. 1980 Renault 14TL árg. 1977 BMW 316 arg. 1980 Renault 12TL árg. 1978 BMW320 árg. 1981 Renault 12TL árg. 1977 BMW 315 árg. 1982 Renault 5TL árg. 1973 BMW 315 árg. 1981 Renault 4Van árg.1977 Renault 4TL árg. 1980 Renauit 4 Van árg. 1978 Renault 20TL árg. 1978 Renault 4Van árg. 1979 Renault 4Van árg. 1980 - _ ! n_;ji « - . « 1 1 1 KRISTINN GUÐNASON HF. SUÐURLANDSBRAUT 20, SIMI 86633 ! Teg. Antonini 1SS Stærðir: 27-40 Litir: Ijósbrúnt og grátt Verðfrákr.290.- Teg. Dan-Naturform 601 Stmrðir: 36-41 Litur: natur Verðkr. 395,- Stærðir: 28-38 Litur: dökk brúnt Verð frákr. 39S,- Mikið úrval af skóm ■ m r Stærðir: 36-46 Litur: Natur- loðfóðraðir Verðfrákr.628,- alla fjolskylduna Skó- erslun Homraiborg 0 - Sími 41754 Reykjavík BORGARBLAÐ REYKJAVÍK, BORGARBLAÐ IMÝTT BLAÐ MEÐ FERSKAR HUGMYNDIR _ Borgarstjórn Rœtt vid Davíd Oddsson borgarstjóra. Reykjavík - heimsborg við heimskautsbaug Grein eftir Svein Scemundsson Skipulagsmál Rœtt um framtídarbygginga- svcedi Reykjavíkur í Gufunesi. Híbýli Blokkaríbúðir skoðadar og kynntar mismunandi innrétt- ingar. Tíska Viðtal við Helgu Björnsson, (slenskan fatahönnuð í París. Listamenn Viðtal við Baltasar. Sendiráð Rætt við sendiherra Banda- ríkjanna á íslandi Marshall Brement. Skólar Sagt frá starfsemi Háskóla íslands, og stofnunum tengd- um honum. Hestar Langar þig til að vera hesta- maðurT Líkamsrækt Myndir af íslandsmeistar- anum í líkamsrœkt, Hrafn- hildi Valbjörn&dóttur. Knattspyrna Ellefu bestu knattspyrnumenn Reykjavíkur. Sýningar og söfn Fjallað um söfnin í Reykjavík og sagt frá nœstu sýningum. Gotf Fjallað um golfvellina í Reykjavík og næstu golfmót. Viðtöl við starfsfólk Arnar- flugs. Bækur Greint frá vœntanlegri bók um heimsmeistarakeppnina í knattspyrnu eftir Sigmund Ó. Steinarsson. Matur Rœtt vid Pórd í Svörtu Pönn- unni. Veitingahús Yfirlit yfir veitingahús, dans- staði og kaffihús. Næturlíf Úr heimi dœgurtónlistar. itthvað fyrit a"a’

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.