Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1982, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1982, Blaðsíða 17
DV. LAUGARDAGUR11. SEPTEMBER1982. 17 bragöi 5.-RÍ6 og skyldi biskupinn eftir í uppnámi. Leikurinn vakti mikla eftirtekt og von bráöar höfðu áhrofendur flykkst aö borðinu og undrunarsvipurinn leyndi sér ekki á andlitunum. Benóný skýröi skákina jafnóðum, sagöi aö Botvinnik heföi aldrei komiö auga á þennan leik á sínum tima og ekki séö, aö aö ef hvítur drepur biskupinn þá skákar svartur með drottningunni á a5 og riddarinn fellur. Hugmyndin er góö, en leikurínn dugöi þó ekki alveg til tafljöfnunar. Eftir 6. Rf3 Rbd7 7. Rxf5 Da5 + 8. c3 Dxf5 9. Bd3 Dd5 10. 0—0 náði Helgi betri stööu og vann skákina um síðir, þrátt fyrir fræki- lega vöm Benónýs. En þá er komiö aö Guðmundar þætti Gíslasonar. Viö skulum lita á skák hans viö Dan Hansson sem tefld var í 3. umferð. Byrjunina tefla þeir ónákvæmt en Guömundur bætir þaö upp meö laglega tefldri sókn í miö- taflinu. Hvítt: Guðmundur Gislason Svart: DanHansson Aljekin-vöm. 1. e4 Rf6 2. e5 Rd5 3. Bc4 Rb6 4. Bb3 d6(?) Þriöji leikur hvíts hefur nær alger- lega horfið af sjónarsviöinu eftir skákina Yates-Rubinstein, sem tefld var í Dresden 1926. Þar sýndi Rubin- stein fram á hvemig meöhöndla ber svörtu stööuna: 4. -c5! 5. De2 Rc66. Rf3 d5 7. exd6 e6! og svartur má vel viö una. 5. exd6(?) Svartur á ekki í erfiöleikum meö aö jafna tafliö eftir þessi uppskipti. Skarpara er 5. Rf3! og einnig kemur til greina aö leika 5. d4 dxe5 6. Dh5 e6 7.dxe5o.s.frv. 5. -cxd6 6. d4 d5 7. a4 Rc6 8. c3 Bf5 9. Rf3 e610.0—0 Be7 Ekki kom síður til greina aö leika 10. -Bd6 11. Rbd2 0-012. Hel Rd712. Rfl Dc7 14. Rg3 Bg615. Bc2 a6? Mun betra er 15. -Bxc2 16. Dxc2 Hfe9 ásamt -Rf8. Nú nær hvítur höggi á kóngsstööu svarts. 16. Bxg6 hxg617. h4 Bd618. Rg5! Fómar peöi til þess að opna línur og vinnatíma. 18. -Bxg319. hxg3 Dxg3 20. He3 Dc7 Auövitaö ekki 20. -Dxh4 21. Hh3 og vinnur drottninguna. 21. h5 gxhS 22. Dxh5 Rf6 23. Dh4 Re7 Nú má svara 24. Hh3 meö 24. -Rg6 og allir viökvæmir reitir era valdaö- ir. Svörtu ríddararnir virðast hafa komist í vömina í tæka tíö... 8 7 6 ' 5 4 3 2 1 EÍ ..... .......w/. %£!???} ‘Wáýf'. WA »hí mm wm. X wr i b c d e f g h 24. Rh7! Því ef 24. -Rxh7, þá 25. Hh3 Hfc8 26. Bf4! Dc6 27. Dxh7+ Kf8 28. Dh8+ Rg8 29. Hh7 meö vinnandisókn. Og ef 24. -Re4, þá 25. Hxe4! Rg6 (25. -dxe4 26. Rg5) 26. Rf6 + ! gxf6 27. Dxf6 dxe4 28. Bh6 og mátar. 24. -Rg6 25. Rxf6+ gxf6 26. Hg3! Ekki 26. Dxf6! vegna 26. -Df4 og svartur sleppur. I framhaldinu eykst sóknarþunginn stööugt, án þess aö svartur fái rönd við reist. 26. -Hfe8 27. Bh6 De7 28. Hfl f5 29. Dh5 Df6 30. Hff3 b5 31. Hg5 Ha7 32. Hfg3 Kh7 33. Bf8+! Kg8 34. Bc5 Fljótvirkara er 34. Bd6, en textaleikurinn vinnur einnig. Og lok- inerulagleg. 34. -Kg7 35. Hh3! Hae7 36. Dh6+ Kg8 37. Hhg3 Dh8 38. Dxh8+ Kxh8 29. BdS! Hb7 40, Be5 Kg8 41. Hh5 Kf8 42. Hxg6! bxa4 43. Bd6+ og svartur gafst upp. Port Chester, New York October 19-30, 1981 World Champtonshlps Bermuda Bowl Veniee Trophy Anotyse of mor© ftion 200 hands. PrlncipQI a?X3Íysl; Eric Kokish Sdlted by Henry G, Francls ..-JL lét hana fara. Þar meö haföi hann tryggt sér tólf slagi, jafnvel þótt laufið lægi 4—1. Hins vegar hefði þessi spila- mennska veriö banvæn ef vestur hefði átt ölllaufin. Þetta vora því 460 til Banda- rikjanna sem tapaöi 10 impum á spilinu. Bridgefélag Selfoss Urslit í tvímenningskeppni 31/8 og 2/9 1982. 31/8.8 pör, meðalskor 84. 1.-2. HaUdór Magnússon. Eymundur Sigurðsson 94 1.-2. SigfúsÞóriars.-KristmannGuðmson 94 3.-4. Olafur Týr og Gylfi Gislason 90 3.-4. Garðar Gestsson-Gestur Haraldsson 90 2/9.10 pör meöalskor 108 stig. Stig 1. Sigfús Þórðars.-Kristmann Guðmson 139 2. Kristján Gunnarson-Gunnar Þórðars. 128 3. Erlingur Þorsteinss.-Haraldur Gestss. 125 4. Guðjón Einarsson-Valgarð Biöndai 122 5. Hannes Gunnarsson-Ragnar 108 Fimmtudaginn 9. september var spilaö eins kvölds tvímenningur, en fimmtudaginn 16. sept. hefst sveitakeppni með stuttum leikjum og þurfa sveitir að tilkynna þátttöku fyrir 13. sept. til stjórn- arinnar. Allirvelkomnir. Hej un urþig n lipra verið ( n, spa %ð dre rneyti yma nn ogó dýran, sjálfs, kiptan bíl? Núget ur þú h J • A ítið dra, uminn - i rcetast! Sú ... Su zuki At meðs 'zuki Alto 6 to er ni jdlfskip ’r marvfaldi t jaante tingu. ir ÚQurvp.Oi gur m i frá r sparakstur Þar hefui 4,4 Ipr. 10C skeppnum eyðsla han, 1 km. i blön hérdlandi. r mcelst duðum aks tri. ge Krafmikil \ ogó m SuzukiA til bcejara >él, lítill be hindrað úfo Ito sérstakU 'ksturs og ek ygjuradíus ýni ?ga hentug \ki spillir %n sjálj hkiptmg fy rir. Eigum nokkn SUZUKI Ve SUZUKI Ven a bíla til afgre ALTO bei rð kr. . 99. ALTO sjt ðkr. 107. m þér að m SUZ Við bjóðu sjálfskiptu Opið frd kl. 9—18 vi\ka daga. nðslu strax inskiptur. 800.- ulfskiþtur. 000.- reynstuak UKIALTO \a » Sveinn Egiisson hf. SUZUKI Skeifan17. Sími 85100

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.