Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1982, Síða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1982, Síða 12
12 DV. LAUGARDAGUR11. SEPTEMBER1982. „Ég er lífhræddur, þess vegna leysti Paul McCartney hafur manna mast verið á vlnsældalistum um allan . Winas" heim. „Bitlalög" áttu sæti á slfkum listum i 383 vikur, eða rúm sjö ári 8 w y Með „ Wings" átti hann sætiá vinsældalistum i 192 vikur og sem „sóló- skammast min ekkert þo eg listamaður" var hann 37 vikur á vinsældalistum. Geri aðrir beturl viðurkenni, að ég er svo lífhræddur eftir dauða John (Lennon). Þess vegna leysti ég upp „Wings”, og þess vegna ætla ég aldrei að koma fram á sviði framar. Þegar ég ákvað þetta, var þaö ekki bara af eigingirni held- ur og vegna Lindu og barnanna. Því það eru þau, sem þyrftu aö líða fyrir það, lægi ég flatur fyrir byssukúlu einhvers vitfirrings. Það eru fleiri sem hugsa svona. The Times hefur þegar skrifað eftirmæli um mig, sem liggja tilbúin til prentunar. Ég veit þetta, því ég hef lesið próf örk. ’ ’ Paul McCartney hefur veriö á toppnum í tuttugu ár og enn er hann með lög á vinsældalistum. Það nýj- asta er „Ebony and Ivory”, þar sem hann syngur og spilar með Stevie Wonder. Auk þessa er hann talinn með heimsins glúrnustu peninga- mönnum. Það verður allt að gulli í höndum Paul. Og enginn veit hversu mikið hann hefur þénað síðustu tutt- ugu árin, vita þó að það eru engar smásummur, sem fara ört vaxandi. Að minnsta kosti er ljóst, aö hann og f jölskylda hans líöa ekki skort. „Kann ekki að meta lúxus" — En hvað veröur um allar McCartney milljónirnar, þegar Paul fellur frá? „Eg er ekki þannig gerður að ég geymi peningana mína undir kodd- anum eða aðég sé aö safna pening- um, svo bömin mín geti lifað áhyggjulausu lífi eftir minn dag. Þau verða sjálf að vinna sig upp. Hins vegar getur vel verið, að ég hafi ánafnað einhverju til óþekkts fólks, sem hefur reynst mér vel eöa félaga- samtaka, sem mér finnst hafa gert góða hluti. Hver veit? Að minnsta kosti veit ég hversu mikið ég á og bara við hjónin vitum hvar okkar peningarliggja. Eg kann ekki aö meta lúxus og þaö að lifa í vellystingum pragtuglega. Margir vina okkar skilja ekki, hvern- ig við getum búið í húsi með aðeins tveimur rúmum, þegar við eigum fjögur böm. Eg get viðurkennt að oft hefur veriö dáUtiö þröngt, en samt.... Að visu erum viö að byggja hús, þar Morðið á John Lennon tók á hann eins og svo margar aðrar stjömur. Þess vegna ætlar hann ekki að koma fram á sviöi framar. En hann heldur samt ótrauöur áfram á hljómplötum. Honum líður best í skauti fjölskyld- unnar. Og helst vill hann dvelja á einhverju býla sinna. Þar getur hann veriö hann sjálfur. Maðurinn er Paul McCartney, fyrrum bítillmeð meiru. flisst i trúnu manneshjunu eftir duuðu John Lennon99 — seqir Paul McCartney, fyrrum Bítill, sem hefur leyst upp „Winys” oy ætlar aldrei að koma fram d sviði framar Linda og Paulgiftu sig árið 1969. Undir vegg á búgarðkwm I Sussex hefur margt lagið orðið tH.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.