Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1982, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1982, Blaðsíða 34
34 DV. LAUGARDAGUR11. SEPTEMBER1981.. SALURA Frumsýnir stórmyndina Stripes Islenskur terti Bráðskemmtileg ný amerísk úrvalskvikmynd í litum. Mynd sem alls staðar hefur veríð sýnd við metaðsókn. Leikstjórí: Ivan Reitman. Aðalhlutverk: Biil Murray, Harold Ramis, Warren Oates, P. J. Soles o. fl. Kafbáturinn (Das Boot) Stórkostleg og áhrifamikil mynd sem alls staðar hefur hlotið metaösókn. Sýnd í DolbySteríó. Leikstjóri: Wolfgang Petersen. Aöalhlutverk: Jtirgen Prochnow, Herbert Grönmeyer. Sýnd laugardag kl. 5og 7.30. Sýnd sunnudag kl. 5 og 10 Ath. breyttan sýningartima. Bönnuð innan 14 ára. Hækkað verð. ÍÞJÓÐLEIKHÚSK) GESTALEIKUR Vcraldarsöngvarinn, eftir Jón Uixdal Halldórsson. Einleikur á þýsku: Jón I^jxdal Halldórs- son. Sýning sunnudag 12. sept. kl. 20. Aðeins þetta eina sinn. Sýnd kl. 3 sunnudag. Barizt fyrir borgun (Dogs of war) Hörkuspennandi mynd gerð eftir metsölubók Fredrik For- syth, sem m.a. hefur skrifað „Odessa skjölin” og „Dagur Sjakalans”. Bókin hefur verið gefin útá íslenzku. Leikstjóri: John Irwin. Aðalhlutverk: Christopher Walken, Tom Berenger, Colin Blakely Sýnd sunnudag kl. 9. íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Just You and Me, Kid Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. Hækkað verð. SALURB Valachi skjöldin Spennandi amerísk stórmynd i litum um líf og valdabaráttu í Mafíunni i Bandarikjunum. Aðalhlutverk: Charles Bronson. Endursýnd kl. 7. og 9.30. Bönnuð innan 16 ára. Einvígi köngulóar- mannsins Dávaldurinn Frisenette Sýnd kl. 23.15 laugardag og kl. 20 sunnudag. í lausu lofti Sala á aðgangskortum stendur yfir og frumsýningarkort eru tilbúin til afhendingar. UPPSELT á 2. sýn. 3. sýn. og 4. sýn. Miöasala 13.15 — 20. Simi 1-1200. OUO LEIKFÉLAG REYKIAVÍKUR SKILIMAÐUR eftir Kjartan Ragnarsson. Tónlist: Askell Másson, lýsing: Daníel Williamsson, leikmynd: Steinþór Sigurðsson, leikstjóm: Kjartan Ragnarsson. Frumsýning föstudag, uppselt. Aðgangskort og frumsýningarkort. Pantanir óskast sóttar sem fýrst. Sala korta fer fram á miöasölutima. Miðasala í Iðnókl. 14—19. Sími 16620. Video Sport s/f, Miöbæ, Háaleitisbraut 58—60. VHS — V-2000 Optö sla daga frá kL 13—21 W-Tsxtl Stmi 33480. _ Sýnd í dag kl. 5 og 9. Sýnd sunnudag kl. 5. Villti Max 1 Sýnd sunnudag kl. 7. Kóngulóar- maðurinn Sýnd sunnudag kl. 3. Nútíma vandamál Bráðsmellin og fjörug ný ærsla- og skopmynd frá 20th Century Fox, með hinum frábæra Chevy Chase, ásamt Patti D'Arbanville og Dagney Colcman (húsbóndinn í „9— 5”) Sýnd kl. 5,7,9 og 11 laugardag. Sýnd kl. 3, S, 7,9 og 11 sunnudag. VIDEÚRESTAURANl; Smifljuvegi I4D—Kópavogi. Simi 72177. OpM) frá kl. 23—04 Soldier Blue Hin frábæra bandaríska Pana- vison-litmynd spennandi og vel gerð, byggð á sönnum viðburðum um meðferö á Indiánum. Candice Bergen, Peter Strauss, Douald Pleasence Leikstjóri: Ralph Nelson íslenskur texti Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 6,9 og 11.15. Nýjasta mynd Ken Russel Tilraunadýrið (Altered Stated) Mjög spennandi og kynngi- mögnuð, ný, bandarisk stór- mynd í litum og Panavision. Aðalhlutverk: Wflliam Hurt, Blair Brown. Leikstjóri: Ken Russell en myndir hans vekja alltaf mikla athygli og umtal. ísl. texti. Myndin er tekin og sýnd i Dolby stereo. Bönnuð innan 16ára. Sýnd kl. 7 og 9 Ungfrúin Ein djarfasta pomo-mynd sem hér hef ur verið sýnd. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 og 11. |Ufr] Simi32075 Archer og seiðkerlingin Ný hörkuspennandi bandarisk ævintýramynd um baráttu og þrautir bogmannsins við myrkraöflin. Aðalhlutverk. Lane Claudello Belinda Baoer George Kennedy. Sýnd kl. 5,7 og 11. Okker á milli Myndin sem brúar kynslóða- bfliö. Myndin um þig og mig. Myndin sem fjölskyldan sér saman. Myndin sem lætur engan ósnortinn og lifir áfram í huganum löngu eftir að sýn- ingu Iflíur. Mynd eftir Hrafn Gunnlaugsson. Sýnd U.9. Töfrer Lessý Spennandi ævintýramynd um hundinn Lassý. SýndU.3 sunnudag. Leikstjóri: Michael Orichton Aðalhlutverk: SeanConnery Donald Sntherland, Lesley-Anne Down. íslenskur texti. Endursýnd U. 5,7.15 og 920. Myndin er tekin f Dolby sýnd í 4ra rása Starescope stereo. TÓNABÍÓ Sími 31182 Lesterránið mikla (TheGreat Train Robbery) M«mall-UwW Hrekfalle bálkurinn Sprenghlægfleg ný gaman- mynd með Jerry Lewis. Sýnd U. 2 og 4.1S. Þrividdarmyndin Bardagasveitin Þrælgóður vestri með góðum þrivíddar effectum. SýndU.9. Bönnuðinnan 16ára. Þrividdarmyndin Gleði nœturmnar (einsúdjarfasta). SýndU. 11.15. Stranglega bönnnð innan 16 ára. Athugið: Miðaverð 40. kr. KImm 11475 Komdumeð t3lböa Hin bréðskemmtilega og djarfa gamanmyndmeð: Otivla Pascal EndnrsýadU. 5,7og9. Bönnnðínnan 14ára. Hörku bardaga- og skyhninga- mynd SýndU. Ije. Böaanð iaaan 12 ára. Þrividdarstórmyndin íopnaskjöklu REGNBOGMN Síðsumar p . Þao Katharíne Hepbum og Henry Fonda fengu bæði óskarsverðlaunin í vor fyrir leik sinn í þessarí mynd. Heimsfræg ný óskarsverð- launamynd sem hvarvetna hefur hlotið mikið lof. Aðalhlutverk: Katharíne Hepbnm Henry Fonda Jane Fonda Leikstjóri: MarkRydel Sýnd kl. 3,5.30, 9 og 11.15. Himnarðd mábíða Bráöskemmtileg og fjörug bandarisk litmynd, um mann sem dó á röngum tima, með Warren Beatty, Julia Christie, James Mason. Leikstjóri: Warren Beatty. íslenskurtexti. Sýnd U. 7.05,9.05 og 11.05. Jón Oddur og Jón Bjami Hin bráðskemmtflega íslenska litmynd, sem nýlega hefur hlotið mikla viður- kenningu erlendis. Leikstjóri: Þráinn Berteisson. SýndU. 3.05 og 5.05. Morant liðþjátfí Orvalsmynd, kynnið ykkur blaðadóma. SýndU. 3.10,5.11,7.10, 9.10 og 11.10. Demantar Spennandi og bráðskemmtileg bandarísk litmynd, með Robert Shaw, Reehard Roundtree, Barhara Seagull og Shelley Winters. Endorsýnd U. 3.15,5.15, 7.15,9.15og 11.15. Nýjasta mynd John Carp- enter: Flóttinnfrá New York Blaðaummæli: Allar fyrri myndir Carpentcrs hafa borið vitni yfirburða tæknikunnáttu, og hún hefur aldrei verið meiri og öruggari en í Flóttanum frá NewYork. Helgarpósturinn 13/8. .....tekizt hefur að gera hana hvort tveggja spennandi og heilsteypta. ... Sem sagt, ágætt verk John Carpenters. DV16/8. Atburðarásin i „Flóttanum frá New York” er bröð, sviðs- myndin áhrifamikil þótt hún sé oft einföld, og klippingu og tónlist er mjög beitt Ul að auka spennuna eins og vera ber í góðum þrillerum. „Flóttinn frá New York” er vafalitið einn bezti þrillerinn sem sýnd- ur hefur verið hér á árinu.” Tíminn 12/4. Myndin er sýnd i Dolby Stereo. tsl. texti. Bonnnð innan 16 ára. Sýnd U. 5,7,9 og 11. Sýnd U. 5 laugardag. Sýnd U. 5 og 9 snnnudag. Ævintýralandið Afbragðsgóð, bresk ævintýra- mynd i litum. Aðaihlutverk: JackWflde ogMamaCass. SýndU.3 sunnndag. SALUR-1 FTumsýnir grínmyndina Porkys M_.DaiCMwrr.nBajM --------- Bfc, A Porkys er frábær grinmynd sem slegið hefur öll aðsóknar- met um ailan heim, og er þriðja aðsóknarmesta mynd í Bandaríkjunuru þetta árið. Það má með sanni segja að þetta er grínmynd ársins 1982, enda er hún í algjörum sér- flokU. Aðalhlutverk: Dan Monahan, Mark Herrier, Wyatt Knight. SýndU. 3,5,7, 9ogll. Hækkað verð. Bönnnð tnnaii 12 ára. SALUR-2 The Stunt Man TTie Stunt Man var útnefnd til 6 Golden Globe verðlauna og 3 óskarsverðlauna. Peter O’TooIe fer á kostum í þessari mynd og var kosinn leikari ársins 1981 af National Fflm Critics. Einnig var Steve Raflsback kosínn efnilegasti leikarinn fyrir leik sinn. Aðalhlutverk: Peter OToole—Steve Rafls- back— Barbara Hershey. Leikstjóri: Richard Rush. Sýnd U. 5.7.30 og 10. Lífvörðurinn Frábær unglingamynd SýndU.3. SALUR-3 When a Stranger calls (Dularfullar simhríngingar) Þessi mynd er ein spenna frá upphafi til enda. Ung skóla- stúlka er fengin til að passa böm á kvöldin, og lífsreynslan sem hún lendir í er ekkert grín. Blaðaummæli: Án efa mest spennandi mynd semég hefséð (AfterdarkMagazine) _ Spennumynd ársins. (Daily Tribute) Aðalhlutverk: Charles Duming, Carol Kane, Colleen Dcwhurst Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3,5,7 og 9. Pussy Talk Píkuskrækir Aðaihlutverk: Penelope Lamour NDs Hortzs Leikstjóri: Frederic Lansac. Stranglega bönnnð innan 16 ára. SýndU. 11. SALUR-4 Amerískur varúlfur í London Það má með sanni segja að þetta er mynd í algjörum sér- flokki, enda gerði John Landis þessa mynd en hann gerði grínmyndirnar Kcntucky Fríed, Delta Klikan og Blue Brothers. Einnig lagði hann sig fram við að skrifa handrít af James Bond myndinni Thq Spy Who Loved Me. (Myndin fékk óskarsverðlaun fyrir förðun í marz sl. Aðalhiutverk: David Naughton Jenny Agutter Gríffin Dunne Sýnd U. 3,5,7 og 11.20. Fram í sviðsljósið Aðaihlutvcrk: Jacfc Wardca. Icikstjöri: HdAÉkj. Sýndkl.9. (7. sýningarmánuður.) Islenzkur texti.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.