Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1982, Qupperneq 24

Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1982, Qupperneq 24
24 DV. LAUGARDAGUR11. SEPTEMBER1982. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Til sölu 5 sæta Happy sófasett og furusófaborö. Verð kr. 1000,-. Uppl. í síma 31902. Notuð Atlas frystikista, 310 1, til sölu. Verð 4 þús. Uppl. í síma 10762 frá kl. 10—16 á sunnudag. Til sölu vegna flutninga skrifborð, sófaborð, svefnbekkur, tvíbreiöur svefnsófi, og annar svefnsófi, vel meö farinn, eldavélaheUur og hillusamstæða, selst allt á góðu veröi. Uppl. í síma 78642 ákvöldin. TU sölu 4ra ára Candy þvottavél. Uppl. í síma 44339 eftir kl. 5. TU sölu 11 rafmangsþilofnar úr 125 ferm húsi. Einnig hitakútur 135 1, 2000 Vött. Sími 99-3388 um helgina og 19339 á mánudag. Til sölu dýna, meö ullaráklæði, frá Pétri Snæland, 190 x 100 x 20 sm. Uppl. í sima 78663. Til sölu harmóníka og kassagítar, hvort tveggja nýtt, einnig ársgamalt sambyggt stereo út- varp og segulband af JVC gerö. Uppl. í síma 23293. Kjarakaup. Til sölu: Skinndragt, sérsaumuö stærö 38—50, skinnjakki stærð 36—38, Imperíal hjól 10 gíra, ónotað, 5 manna tjald m. himni og svart/hvítt sjónvarp. Allt á mjög góöu verði. Uppl. í síma 12089. Til sölu lítUl rókókó-sófi sem nýr, gott verð, enn- fremur svört kvenkápa með skinni st. 42—44. Uppl. í síma 30458. Barnafuruhúsgögn. Bekkur, skrifborð og klæðaskápur, sambyggt, til sölu. Uppl. í síma 84898. Gólfteppi rúmir 30 fermetrar til sölu á kr. 2.000. Uppl. í síma 77488. Til sölu raf magnshitatúba 15 vatta, 300—400 lítra. Uppl. í síma 66407. Til sölu hjónarúm og náttborð, sófaborð, bókahillur og hæstaréttardómarnir frá byrjun til 1980. Einnig toppgrind á Volkswagen. Alltáláguverði. Uppl. ísíma 13949. Þrekhjól. Til sölu sem nýtt finnskt Tunturi þrek- hjól. Uppl. í síma 17322. Til sölu vegna brottflutnings ísskápur, eldhúsborð og stólar, lampar, borð, stereo og fleira. Sími 39888. Sértiiboð. Seljum mikið úrval útlitsgallaðra bóka á sérstöku tilboðsverði í verzlun okkáí að Bræöraborgarstíg 16. Einstakt tækifæri fyrir einstaklinga, bókasöfn dagvistir o. fl. til að eignast góðr.> bókakost fyrir mjög hagstætt verö. Verið velkomin. Iðunn, Bræðraborgar- stíg 16, Reykjavík. Fornverslunin Grettisgötu 31, sími 13562. Eldhúskollar, eldhúsborð, furubóka- hillur, stakir stólar, áýefnbekkii ,sófa- sett, sófaborö, skatthol, tvibreiöir svefnsófar, boröstofuborö, blóma- grindur og margt fleira. Forn-. verslunin Grettisgötu 31, sími 13562. Tjaldvagnar-niðursniðnir. Notiö veturinn. Efnið er niðursniðiö og hver hlutur er merktur, síðan raðar þú saman eftir sérstökum leiðbeiningar- teikningum, sem fylgja frá okkur, þar er sýnt hvar hver hlutur á aö vera. Sendum hvert á land sem er. Leitið upplýsinga. Teiknivangur sími 25901, kvöldsími 11820. Til sölu Ignis þvottavél, 6 ára, verð 4 þús. kr., gamalt tekk borðstofuborð, stækkanlegt, og tekk- sófaborð. Uppl. í síma 37866. Jámsmiða- og trésmíða vélar til sölu. Uppl. í síma 37225 og 28613. Til sýnis aö Smiðshöföa 17, laugardag frá kl. 13-18. Antik-kolaofnar í sumarbústaðinn eða heima í stofu. Nokkur stk. fyrirliggjandi. Ath. Gamalt verö. Hárprýði, Háaleitisbraut 58—60, sími 32347. Bækur til sölu, Manntalið 1703, Hver er maðurinn? íslenskir samtíöarmenn I—III, Árbók Háskóla Islands ásamt fylgiritum, Islands kortlægning, Braaby og kyrfur hans eftir dr. Helga Péturss., Flateyjarbók I—III (1868) tímaritiö Gangleri 1—27, Islendingasögur 1—39, Britannica 1—25, 1966, fjöldi annarra fáséðra bóka nýkominn. Bókavarðan, Hverfisgötu 52, sími 29720. Ritsöfn með afborgunarskilmálum. Halldór Laxness, Þórbergur Þóröar- son, Olafur Jóhann Sigurðsson, Jóhannes úr Kötlum. Jóhann Sigurjónsson, Heimsendingarþjónusta í Reykjavík og nágrenni. Póstsendum út á land. Hagstætt verð, mánaðarleg- ar afborganir, engir vextir. Allar nánari uppl. veittar og pantanir mót- teknar frá kl. 10—19 virka daga og 13— 17 um helgar í síma 24748. Til sölu Super-sun sólbekkur meö himni, 2ja ára. Nánari Uppl. í síma 92-3311 og 92-3676. Herra terlinbuxur á 300 kr. Dömubuxur á 270 kr. Kokka- og bak- arabuxur á 300 kr. Klæðskeraþjónusta. Saumastofan Barmahlíð 34, gengið inn frá Lönguhlíð, sími 14616. Til sölu fullkomin kafarabúningur meö öllum búnaöi, kista undir búninginn fylgir. Uppl. í síma 96-25897 e. kl. 19 virka daga. Halló! Af sérstökum ástæðum er til sölu pylsubar sem selur: pylsur, hamborgara , samlokur heitar og kaldar og gos. Tilboð sendist DV fyrir 15. sept. merkt „Pylsubar 621”. Óskast keypt Ef einhver þarf að losna við ísskáp þá vantar mig einn, helst lítinn, annars hvaö sem er. A sama stað vantar stóla. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-807 Kaupum og tökum í umboðssölu pelsa og aðra skinnavöru, 20 ára og eldri. Uppl. í síma 12880. Kjallarinn, Vesturgötu3. 200—250 lítra hitakútur óskast til kaups. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-612 Verzlun Panda auglýsir. Margar geröir af borðdúkum, m.a. straufríir damaskdúkar, blúndudúkar, ofnir dúkar og bróderaöir dúkar. Handavinna í miklu úrvali. Jólahanda- vinnan er nýkomin. Panda, Smiöju- vegi 10 D Kóp., sími 72000. Opiö virka daga frá kl. 13—18. Stjörnu-málning — Stjörnu-hraun. Urvals málning inni og úti í öllum tízkulitum á verksmiðju- verði fyrir alla, einnig acrýlbundin úti- málning með frábært veðrunarþol. Okeypis ráðgjöf og litakort, einnig sér- Íagaðir litir án aukakostnaöar. Góð þ|ónusta, Opið alla virk. daga, einnig láugardaga, næg bílastæói. Sendum í póstkröfu út á land, reynið viðskiptin. Verzlið þar sem varan er góð og verðiö hagstætt. Stjörnu-litir sf., Hjalla- hrauni 13, Hafnarfirði, (Dalshrauns- megin) sími 54922. 360 titlar af áspiluðum kassettum. Einnig hljómplötur, íslenzkar og erlendar. Ferðaútvörp meö og án ka.ssettu. Bílaútvörp og segulbönd, bílaháta.arar og loftnet. T.D.K. kassettur, Nationalrafhlööur, kassetstu- töskur. Póstsendum. Radioverzlunin, Bergþórugötu 2, sími 23889. Opið kl. 13.30—18 og laugardaga kl. 10—12. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið frá 1—5 eftir há- degi. Ljósmyndastofa Siguröar Guðmundssonar, Birkigrund 40, Kópa- vogi, sími 44192. Fatnaður Útsala-Útsala. Gallabuxur, flauelsbuxur, bóm- ullarbuxur á fólk á öllum aidri,, upp í stórar fullorðihsstærðir. Herra terylenebuxur, peysur, skyrtur, bolir og úrval af efnisbútum, allt á góðu verði. Buxna- og bútamarkaðurinn, Hverfisgötu 82, sími 11258. Fyrir ungbörn Til sölu brúnn Silver Cross barnavagn, undan einu bami. Uppl. í síma 92-7420. Þýskur vagn,brúnn meö tvöföldum skermi, til sölu. Uppl. í síma 46730. Brúnn Silver Cross barnavagn til sölu. Uppl. í síma 52156. Vetrarvörur Óska eftir að kaupa nýlegan snjósleöa. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-575 Húsgögn Ódýrt. „ Til sölu hjónarúm úr ljósum viði meö áföstum náttborðum og hillum með lömpum. Verð kr. 1500. Sími 72634. Til söiu raðsófi, greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 76941. Til sölu ódýrt sófasett. Uppl. í síma 46565. 4ra sæta sófi og tveir stólar til sýnis og sölu í dag og næstu daga. Uppl. í síma 84310. 12 manna borðstofuborð með sex stólum, ásamt skenk og hillu, til sölu. Selst helst saman, selst ódýrt. Tilboð Uppl. í síma 16573. Ljóst hjónarúm til sölu, verð 1300 kr. Uppl. í síma 75129. Heimilistæki 3ja ára lítið notuö Candy þvottavél til sölu. Uppl. í síma 29271 eftirkl. 18. Tii sölu frystikista, ca 4001. Sími 83347. Til sölu er, 15 mánaöa gamall, Ignis ísskápur, 145X59,5,340 lítra. Uppl. í síma 20955. Til sölu, 15 ára gamall, Westinghouse ísskápur í mjög góðu standi. Uppl. í síma 77767. Hljóðfæri Notað pianó óskast. Uppl. í síma 81070. Þverflauta til sölu. Uppl. ísíma 74764. Rafmagnspíanó. Vil kaupa gott Fender Rhodes raf- magnspíanó og nýlegt, gott trommusett. Uppl. í síma 28883 og 13226. Óska eftir aö kaupa nýlegt, vel meö fariö píanó. Uppl. í síma 30661. Nýuppgerður Bechstein flygill til sölu. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 77585. Rafmagnsorgel, rafmagnsorgel. Rafmagnsorgel, skemmtitæki og píanó í miklu úrvali, mjög hagstætt verð. Hljóðvirkinn sf., Höfðatúni 2, sími 13003. Baldwin skemmtari af einföldustu gerð til sölu á hagstæðu veröi. Uppl. í síma 76335 milli kl. 5 og 7. Hljómtæki Til sölu Pioneer PL 400 plötuspilari með Ortofon pickup. Uppl. í síma 73417. Einstakt tækifæri. Til sölu plötuspilari, Pioneer PL 12D með spes mottu og nýjum Technecs pickup, nál og léttmálmsskel, mjög vel með farið og nýyfirfarið. Uppl. í síma 32763. Ljósmyndun Pentax MV1 ljósmyndavél, 1 árs gömul, ásamt 80—200 mm F 4,5 Zoom linsu og Pentax AF 160 flass, til sölu. Uppl. í sima 42443 eftir kl. 18, og um helgina. Til sölu Canon F1 með 35—70 zoomlinsu, 24—35 mm zoomlinsu og 70—210 mm zoomlinsu og Olympus OMl meö 35—70 mm zoom linsu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-796 Tokina 80—200 Zoom ljósop 4.5 Marko, fyrir Canon, Canonspeed- lite, 177 flass. Uppl. í síma 54959. Sjónvörp Svart/hvítt sjónvarp til sölu, 3ja ára gamalt. Uppl. í síma 22036. Nordmende litsjónvarp, cæplega ársgamalt til sölu. Uppl. í síma 54865. Fjölbreytt þjónusta: Sjónvörp, loftnet, video, Skjárinn, Bergstaðastræti 38, sími 21940. Tölvur Tek hæstu tilboöum í Sharp MZ 80 K borðtölvu með ís- lensku letri, forritum fyrir MZ 80 K, PC-1211 forritanlega vasatölvu, CE-122 prentara, ódýrt kassettutæki og drengjareiðhjól. Uppl. í síma 86877. Video Betamax leiga í Kópavogi. Höfum nú úrval mynda í Betamax, þ.á m. þekktar myndir frá Warner Bros. Leigjum út myndsegul- bönd og sjónvarpsspil. Opiö frá kl. 18— 22 virka daga og um helgar kl. 17—21. Isvideo sf., Álfhólsvegi 82, Kópavogi. Uppl. í síma 45085. Bílastæði við götuna. Betamax leiga i Kópavogi. Höfum nú úrval mynda í Betamax, þ.á.m. þekktar myndir frá Wamer Bros. Leigjum út myndsegulbönd og sjónvarpsspil. Opið frá kl. 18—20 virka daga, og um helgar kl. 17—21. Isvideo sf., Álfhólsvegi 82 Kópavogi. Uppl. í síma 45085. Bílastæði viö götuna. , Laugarásbíó — myndbandaleiga. Myndbönd meö íslenskum texta í VHS og Beta, allt frumupptökur, einnig myndir án texta í VHS og Beta. Myndir 'frá CIC, Universal, Paramount og MGM. Einnig myndir frá EMI meö ís- lenskum texta. Opið alla daga frá kl. 16—20. Sími 38150. Laugarásbíó. Til sölu sem nýtt Nordmende myndsegulbandstæki. Uppl. í síma 77247 eftir kl. 16 í dag og sunnudag. Beta — VHS — Beta — VHS. Komiö, sjáið, sannfærizt. Það er lang- stærsta úrval af videospólum á Islandi hjá okkur. Nýtt efni vikulega. Viö erum á horni Túngötu, Bræðraborgar- stígs og Holtsgötu. Þaö er opið frá kl. 11—21. Laugardaga kl. 10—20, sunnu- daga kl. 14—20. Videospólan sf., Holts- götu 1. Sími 16969. Videoklúbburinn 5 stjörnur. Leigjum út myndsegulbandstæki og myndbönd fyrir VHS. Mikið úrval af góðum myndum. Hjá okkur getur þú sparað bensínkostnaö og tíma og haft hverja spólu 3 sólarhringa fyrir lítið meira gjald. Erum einnig með hiö hefðbundna sólarhringsgjald. Opiö á verslunartíma og á laugardögum frá kl. 10—12. Radíóbær, Ármúla 38. Leigjum út myndsegulbandstæki og myndbönd fyrir VHS kerfi, allt orginal upptökur. Opið virka daga frá 18—21, laugardaga 17—20 og sunnudaga frá 17—19. Vídeoleiga Hafnarfjarðar. Lækjar- hvammi 1, sími 53045. VHS myndir í miklu úrvali frá mörgum stórfyrir- tækjum. Höfum ennfremur videotæki í VHS. Seljum óáteknar gæðaspólur á lágu verði. Opið alla daga kl. 12—21 nema sunnudaga kl. 13—21. Video- klúbburinn, Stórholti 1 (v/hliöina á Japis).Sími 35450. Videobankinn, Laugavegi 134. Höfum fengið nýjar myndir í VHS. Titlafjöldinn er nú yfir 600. Leigjum videotæki, videomyndir, sjónvörp og sjónvarpsspil, 16 mm sýningarvélar, slidesvélar og videomyndavélar til heimatöku. Einnig höfum við 3ja lampa videomyndavél í stærri verkefni. Yfirfærum kvikmyndir í videospólur. Seljum öl, sælgæti, tóbak og kassettur og kassettuhylki. Sími 23479. Opið mánud-laugard. 11—21 og sunnud. kl. 16—20. Video-augað, Brautarholti 22, sími 22255. Leigjum út úrval af VHS myndefni. Leigjum einn- ig út videotæki fyrir VHS, nýtt efni í hverri viku. Opið virka daga frá kl. 10—12 og 1.30—19. Laugardaga og sunnudaga frá kl. 13—19. ___ Ódýrar en góðar. Videosnældan býöur upp á VHS og Beta spólur á aðeins 35 kr. hverja spólu yfir sólahringinn, leigjum einnig út myndsegulbandstæki. Nýtt efni var aö berast. Opið mánudaga-föstudaga frá kl. 10—13 og 18—23, laugardaga og sunnudaga, kl. 10—23. Verið velkomin að Hrísateigi 13, kjallara. Næg bíla- stæði. Sími 38055. Betamax. Betaefni viö allra hæfi. Höfum bætt við okkur úrvali af nýjum titlum. Opið kl. 14—20, laugardaga og sunnudaga 14— 18. Videohúsiö, Síðumúla 8, sími 32148. Videómarkaðurinn, Reykjavík. Laugavegi 51, sími 11977. Úrval af myndefni fyrir VHS. Leigjum einnig út myndsegulbandstæki og sjónvörp. Opið kl. 12—21 mánudaga-föstudaga og kl. 13—19 laugardaga og sunnudaga. Dýrahald Hörkugóður klárhestur með miklu tölti til sölu, einnig brúnn foli, 5 vetra frá Garðsauka, lítiö taminn en alþægur. Uppl. í síma 39911 eftir kl. 19. Víðidalur. Til sölu í Víðidal pláss fyrir 3—4 hesta. Uppl. ísíma 41354.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.