Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1982, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1982, Blaðsíða 27
DV. LAUGARDAGUR11. SEPTEMBER1982. 27 Smáauglýsingar Sími 27022 ÞverKolti 11 Tilsölu Simca 1508 GT árg. ’79, ekinn 45 þús. km. Uppl. i síma 42079. Vantar góðan Datsun dísil. Uppl. í síma 99—8172. Bronco árg. ’72 til sölu, þarfnast sprautunar, lakk fylgir. Skipti koma til greina á 10—15 þús. kr. bíl. Uppl. í síma 45916. Til sölu Willys jeppi árg. ’46, 8 cyl., einnig 8 cyl. Chevrolet vél, 283 og 4 stk. krómfelgur meö dekkjum. Passa undir Willys. Uppl. í síma 39034 eftir kl. 20 föstudag og eftir kl. 13 laugardag. Til sölu mjög fallegur Ford Fairmont Dekor árgerö ’78, sjálfskiptur meö vökvastýri. Til greina kemur aö selja hann upp í hesthús eöa sumarbústað. Uppl. í síma 74883. Til sölu Dodge Charger árgerö ’68, hvítur meö svörtum vinyl- topp er á krómfelgum. Uppl. í síma 96- 41562. Til sölu Ford Escort sendibíll árg. ’73 og VW1302 árg. ’72, til niðurrifs, ágæt vél. Uppl. í síma 54865. Alfa Sud TI 1,3 árgerö ’78, ekinn 37.000 km til sölu. Verö 70.000, staðgreiðsluverð 60.000. Skipti á nýrri og stærri bíl möguleg. Uppl. í síma 53188. Scout II árgerö ’74 til sölu, ekinn 80.000 km með öllu, skipti á ódýrari + staðgreidd milligjöf. Uppl. í síma 41079. Til sölu BMW1602 árg. ’71. Uppl. í síma 99-8586. Blæju Willys ’55, 6 cyl. í sæmilegu ásigkomulagi, boddí lélegt. Selst ódýrt. Uppl. í síma 72861. Til sölu Saab 99 árgerð ’72. Verö 35.000,20.000 útborgun og 5.000 kr. á mánuði ef samiö er strax. Uppl. í síma 66703. Mazda 929 árgerö ’74 til sölu, þokkalegur bíll, skipti möguleg á ódýrari, ca 25—30 þús. Á sama staö til sölu Chevrolet Impala árgerð ’66 vélarlaus. Uppl. í síma 31881 eftir kl. 18 föstud., eftir 12 laugard. ScoutXLCárg. ’75. Tilboð óskast í Scout jeppa, skemmdan eftir árekstur. Einnig til sölu vara- hlutir í Austin Mini, Dodge Dart, Blazer og fl. Uppl. í síma 35051 eða 85040. Ford Econoline árg. ’76, innréttaður, fluttur inn ’81, meö ísskáp, eldavél, vaski og fl. og fl. Uppl. í síma 75596. Sala—skipti. Mazda 323 árg. ’78, sjálfskiptur. Uppl. í síma 39953 eftir kl. 18. Til sölu Scout árg. ’74, lítilsháttar skemmdur eftir umferðaróhapp. Ekinn 88 þús. km. Uppl. í síma 37866 eftir kl. 17. Mazda 929 árg. ’77, til sölu, ekinn 90 þús. km, skipti á ódýrum + góð kjör. Einnig til sölu Alfa Romeo Alfetta 2000 árg. ’78, ekinn 53 þús. km, skipti á ódýrari og góð kjör. Allt kemur til greina. Nánari uppl. í síma 43517. Austin Allegro árg. ’77 til sölu. Uppl. í síma 92-8467. Til sölu Dodge GTS árgerð 1969. Á sama stað eru til sölu 4 dekk á 10 tommu krómfelgum. Uppl. í síma 92-2429. Tilsölu Mazda 929 árg. ’75, 4ra dyra. Skipti möguleg á ódýrari eða myndsegulband upp í greiðslu. Uppl. í síma 93-2488. Til sölu eöa i skiptum. Wagoneer árg. ’74, 8 cyl., sjálfskiptur, vökvastýri, gott boddí og lakk, til sölu eöa í skiptum fyrir litinn fólksbíl árg. ’78-’80. Önnur skipti koma til greina. Uppl. í sima 71184. Höfum til sölu á góöum kjörum Lada Sport árg. ’80, ekinn 45 þús. km; Lada Topas árg. ’82, ekinn 4.800 km; Lada 1600 árg. ’80, ekinn 45 þús. km. Uppl. hjá Bifreiðum og landbúnaðarvélum, í síma 31236. Til sölu Pontiac Tentist árg. ’68, þarfnast viðgerðar, ný- upptekin vél. Til greina kemur aö selja vélina sér. Uppl. í síma 98-2216 eftir kl. 19. Bílar óskast Subaru4X4 ’80 eða ’81 óskast í skiptum fyrir Toyota Corolla ’79 sem er ekinn 34 þús., milli- gjöf staðgreidd. Uppl. í síma 99-4191 á kvöldin og um helgar. Óska eftir Daihatsu Runabout (eða Charade) ’79—’81 í skiptum fyrir Mözdu 626, árg. ’80, sjálf- skiptur, 4ra dyra með 2000 vél. Sími 40993. Húsnæði í boði 4 sérherbergi til leigu meö sérsnyrtingu. Uppl. í síma 46931. Herbergi-barnagæsla. Herbergi með aðgangi að eldhúsi og baði, nálægt miðbænum, til leigu fyrir stúlku í vetur gegn því að viðkomandi líti eftir 3ja ára dreng frá kl. 17—21 eða 22 í 2—4 vikur í mánuði. Uppl. og tilboð leggist inn á auglýsingadeild DV fyrir 13. sept. merkt: „Herbergi-barna- gæsla”. Til leigu frá 1. okt. er lítil 2ja herb. kjallaraíbúð í Norður- mýri. Leigist aðeins einstaklingi eða pari. Tilboð merkt: „Rólegt 805” send- ist DV fyrir 15. sept. 2ja herb. íbúð til leigu í Breiðholti fyrir hjón með eitt barn, leigist í eitt ár fyrirfram. Tilboð sendist DV fyrir 14. sept. merkt: „Fyrirfram854”. Einhleyp, miöaldra kona óskast til aö annast kvöldmat og fleira fyrir tvo menn. Fær fyrir sig tvö suðurherbergi og afnot af sameigin- legum stofum, auk fæðis. Uppl. í síma 34231 eftirkl. 20. 3ja herb. íbúð til leigu í Breiöholti. Tilboð óskast sent DV fyrir 13.09.’82 merkt: „Breiðholt 78”. Stórt herbergi á góðum stað í Kópavogi til leigu. Fyrirframgreiðsla. Þeir sem hafa áhuga leggi tilboö á afgreiöslu DV merkt „Kópavogur 784” fyrir þriðjudagskvöld 14. sept. Til leigu stórt herbergi fyrir 2 námsmenn. Uppl. í síma 74447. 3ja-4ra herb. íbúö, önnur hæð í Norðurbænum í Hafnar- firöi til leigu frá 1. okt. nk. Sala gæti komið til greina að ári liðinu. Uppl. um leigutilboö, fjölskyldustærð og fl. sendist DV fyrir 17. þ.m. merkt „Norðurbær590”. Skólafólk! Tvö góð herbergi til leigu til 1. júní ’83, með húsgögnum, sjónvarpi og aðgangi að snyrtingu. Tilboð og fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 44825. Einbýlishús. Til leigu 85 ferm einbýlishús 4 herbergi og eldhús. Leigist með öllum hús- búnaði. Leigutími 15. sept.—1. júní. Tilboð sendist DV merkt: „Einbýlishús 649”. Húsnæði óskast 1 Húsaleigu- samningur ókeypis Peir sem augiýsa i húsnæðis- ; auglýsingum DV fá eyOublöð hjá auglýsingadeild DV og geta þar með sparað sór veru- legan kostnað við samnings- gerð. Skýrt samningsform, auðvelt i útfyllingu og alltá hreinu. DV auglýsingadeild, Þverholti j 7 7 og Síðumúla 33. Hjálp Hjúkrunarnema bráðvantar íbúð strax. Er að byrja nám. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitiö. Uppl. í síma 39814 e. kl. 17. 2ja til 3ja herb. íbúö. Oskum að taka á leigu 2ja—3ja herb. íbúð á leigu strax. Erum þrjú í heimili, frá Akureyri. Fyrirframgreiðsla ef óskaö er. Uppl. í síma 96-21485 eða 66918 millikl. 19og20. Atvinnuhúsnæði. Ungt verslunarfyrirtæki í örum vexti óskar eftir að taka á leigu ca 120 ferm húsnæði á Stór-Reykjavík- ursvæðinu sem fyrst. Tilboö merkt: „Rólegt en öruggt” óskast sent DV fyrir 20. sept. Okkur vantar herbergi, helst í vesturbænum, þó ekki skilyrði, fyrir Norölending, sem stundar nám við Háskóla Islands. Um er að ræða mjög reglusaman einstakling. Greiðslufyrirkomulag eftir sam- komulagi. Erum í síma 19264. Hjálp. Er á götunni 1. okt. Móðir meö 2 lítil börn vantar 3ja herb. íbúð, allir staðir á landinu koma til greina. Öruggum greiðslum heitið. Uppl. í síma 13298. Einstæð móðir með 7 ára dreng óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð, helst sem næst miöbænum eða Austurbæjar- skólanum. Heimilisaöstoð kæmi til greina ef óskað yrði. Uppl. í síma 11692 í dag og næstu daga. Húsnæði óskast fyrir léttan þrifalegan iðnað, helst sem næst miðbænum. Þarf ekki að vera stórt. Uppl. í síma 15601 eftir kl. 7 á kvöldin. Franskur námsmaður óskar að taka á leigu litla íbúö éða herbergi. Uppl. í síma 17977. íbúð óskast á leigu. Tvennt fullorðið í heimili, góð leiga í boði. Uppl. í síma 83672. Ungt par óskar eftir 2—3 herbergja íbúð til leigu. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Barnagæsla á kvöldin kemur til greina. Vinsamlega hringið í síma 15492 eftir kl. 19. Húsnæði/Heimilishjálp. Tvítug stúlka utan af landi með eitt 2ja ára gamalt barn óskar eftir herbergi í Reykjavík gegn heimilisaðstoö eða barnagæslu hálfan daginn. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kL 12. H-6Í6 Ungt par óskar eftir að taka 2ja—3ja herb. íbúð á leigu. Reglusemi og góöri umgengni heitið. Uppl. í síma 72308. Ung hjón með tvö börn óska eftir íbúð á leigu, fyrirframgreiðsla í boði. Uppl. í síma 74790 eftir kl. 17 næstu daga. Hjón með 2 börn óska eftir 3ja—5 herb. íbúð, helst í vestur- eöa miöbænum. Góðri um- gengni og skilvísum greiðslum heitiö. Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 24497. Maöur á 3ja ári í háskólanum óskar eftir lítilli íbúð eða góðu herbergi með aðgangi að snyrtingu og eldhúsi. Þarf helst aö vera á góðum stað. Fyrir- framgreiðsla. Sjálfsögð reglusemi og umgengniskurteisi. Uppl. gefur Arnar Björnsson í síma 96-41780 á daginn og 96-41459 á kvöldin. Reykjavík, Kópavogur, Hafnarfjörður. Fisk- vinnsluskólanema vantar herbergi í 4 mánuði frá 10. sept til áramóta. Uppl. í síma 97-5940 eða 97-5952 milli kl. 8 og 19. Ungt par óskar að taka 2ja til 3ja herb. íbúð á leigu. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 72308. Húseigendur athugið. Húsnæðismiðlun stúdenta leitar eftir húsnæði handa stúdentum. Leitaö er eftir herbergjum og íbúðum á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Miðlunin er til húsa í Félagsstofnun stúdenta v/Hringbraut, simi 28699. 21 árs gömul stúlka óskar eftir lítilli íbúð. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirfram- greiösla. Uppl. i síma 13768. Mig vantar | litla íbúð 1—2 herb. sem allra fyrst. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H-49 Öska eftir íbúð í 5—6 mánuði strax. Algjör reglusemi. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 12977 og 71491. Tvær skagfirskar sveitastúlkur óska eftir að taka á leigu 2—3ja herb. íbúð í Rvík sem fyrst. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 24473 eftir kl. 18 virka daga og allan daginn um helgar. Atvinnuhúsnæði Vinnustofa fyrir myndlistarkonu óskast, helst í risi í gamla bænum. Algjör reglusemi, skilvís greiðsla. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H-581 Oskum eftir að taka á leigu atvinnuhúsnæði ca 50—100 fermetra á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Uppl.ísíma 52355. Geymsluhúsnæði óskast í nágrenni Skipholts, þarf að vera upphitað. Æskileg stsrð ca 100 ferm á jarðhæð. Góðri umgengni heitið. Tilboð merkt: „Geymsla”, sendist DV sem fyrst. Atvinna í boði Óskum eftir að ráða mann vanan trésmíðavélum. Árfell hf. Tré- smiðja. Sími 84630 og 84635. Starfsfólk óskast til almennra verksmiðjustarfa. Uppl. á skrifstofunni, ekki í síma. Sælgætis- gerðin Drift sf. Dalshrauni 10, Hafnarfirði. Starfskraftur óskast í kjörbúð. Uppl. í síma 40780 og 45851. Óskum aö ráða konur til kvöldstarfa, virka daga, frá kl. 17. Lengd vinnutíma fer eftir samkomu- lagi. Uppl. hjá starfsmannastjóra. Fönn, Langholtsvegi 113. Stýrimann vantar á 200 lesta bát frá Grindavík. Uppl. í síma 92-8005 og 8090. Starfsfólk vantar í kjúklingasláturhús á Suðurlandi. Uppl. í síma 99-6650. Ráðskona óskast á sveitaheimili sunnanlands. Hafiö samband við auglþj. DV i síma 27022 e. kl. 12. H-692 Starf sfólk óskast í eldhússtörf. Uppl. mánudag milli 13 og 16 að Lindargötu 12. Veislumiðstöð- in. Smiðir. Vantar smiöi, einn eða fleiri, í hús- byggingar á Stór-Reykjavíkur- svæöinu. Vetrarvinna. Uppl. í síma 82374. Húshjálp. Ábyggileg kona, sem getur unnið sjálf- stætt, óskast 4 tíma einu sinni í viku, til að þrífa einbýlishús í Bústaöarhverfi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H-635 Útgáfufyrirtæki í Reykjavík skar eftir að ráða stúlku til vélritun- arstarfa o.fl. allan daginn. Góö íslensku- og vélritunarkunnátta skil- yrði. Umsóknir ásamt uppl. um aldur og fyrri störf sendist DV merkt: „Stundvísi 799” fyrir 15. sept. Óskum eftir eldra f ólki til að annast áskriftasöfnun. Tilvalið fyrir ellilífeyrisþega til að auka við tekjur sínar. Nýja barnablaðið sími 78946. Framtíðarstarf. Öskum að ráöa laghentan starfskraft — karl eða konu — til starfa við léttan iðnað. Getur byrjað strax. Æskilegur aldur 35-40 ára. Tilboð merkt: „At- vinna 652” sendist DV sem fyrst. Járniðnaður. Oskum að ráða aðstoðarmenn og menn vana járnsmíði. Uppl. í síma 83444. Rafvirkjar óskast. Uppl. í síma 10560. Rafstýring hf. Kona, ekki yngri en 35 ára, óskast strax til starfa í metravöruverslun í Breiðholti. Skilyrði eru aö viðkomandi hafi gott vit á saumaskap og hafi unniö til einhverra ára í verslun. Vinnutími frá 13—18. Vinsamlegast sendið skriflegar uppl. til DV Þverholti 11, merkt: „Metravöruverslun 1982”. Trésmiöir og verkamenn vanir byggingavinnu óskast strax. Mikil vinna. Uppl. í síma 36015 og 26635. Nauðungartlppboð sem augiýst var í 4., 8. og 12. tbl. Lögbirtingablaðsins 1982 á eigninni Brekkubyggð 57 Garðakaupstaö, þingl. eign Mána Ásgeirssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjáifri miövikudaginn 15. september 1982, kl. 15.30. Bæjarfógetinn í Garðakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 103., 106. og 110. tbl. Lögbirtingablaðsins 1980 á eigninni Gimli v/Álftanesveg Garðakaupstaö, þingl. eign Guðmundar Einarssonar, fer fram eftir kröfu innheimtu ríkissjóðs og Garöa- kaupstaðar á eigninni sjálfri miövikudaginn 15. sept. 1982, kl. 16.00. Bæjarfógetinn í Garðakaupstað.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.