Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1982, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1982, Blaðsíða 18
18 Tilkynning til söluskattsgreiðenda. Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því, að gjalddagi söluskatts fyrir ágústmánuð er 15. sept- ember. Ber þá að skila skattinum til innheimtu- manna ríkissjóðs ásamt söluskattsskýrslu í þrí- riti. Fjármálaráðuneytið 9. september 1982. • PRJÚNAGARN • Ný sending afSMYRNA. Jólaútsaumurinn byrjaður að koma Gjörið svo vel að líta inn. Sjón er sögu ríkari. Sendum í póstkröfu daglega. • Hof Ingólfsstræti 1 (gegnt Gamla bíói). Sími 16764. • if í P i | Í i i 8 i ii i i Verzlunarskóli íslands STARFSNÁM V.í. Innritun í starfsnám Verslunarskóla íslands stendur nú yfir. Umsóknarfrestur rennur út 17. september. Kennt verður: Ensk verslunarbréf Þýsk verslunarbréf Bókfærsla I Reksturshagfræði I Verslunarréttur Tölvufræði I Vélritun I Umsóknareyðublöð og upplýsingar fást á skrifstofu skólans og í síma 13550. Verslunarskóli íslands. : riAMC laiCTH Concord, drappl.. 1979 145.000 Cherokee 1974 100.000 Fiat 131 Panorama 1982 185.000 Cherokee Chief, i sérfl. 1978 215.000 Fiat X 1 /9 blásans., sportbíll 1980 165.000 Fiat 128, góður bíll 1978 50.000 Fiat 125 P 1978 38.000 Concord, sjálfsk., 6 cyl. 1980 170.000 Fiat Ritmo 60 GL 1980 95.000 Polones, rauður 1981 85.000 Mazda 929 station 1979 110.000 Fiat 132 2000 beinsk. 1979 110.000 Fiat 1311600 beinsk. 1978 65.000 Fiat 132 2000 beinsk. 1980 140.000 AMC Spirit 1979 130.000 Citroén GS Pallas 1979 80.000 Mazda 929 station, sjálfsk. 1978 85.000 Fiat Polonez, grænn 1980 75.000 Fiat 125 P 1979 50.000 Austin Allegro 1977 43.000 ATH. VANTAR FIAT 127 ÁRG. 1978,1979 OG 1980 Á SKRÁ. BÍLASALAN EGILL VILHJÁLMSSON HF. SMIÐJUVEGI4, KÓPAVOGI SÍMAR 77720 - 77200. DV. MÁNUDAGUR 13.SEPTEMBER 1982. BÍLARÉTTIIUGAR - BÍLAMÁLUN BÍLARÖST SF. DALSHRAUNI 26 HAFNARFIRÐI SÍMI 53080 Bílamálarar - réttingamenn .Vegna aukinna verkefna vantar okkur nú þegar starfsmenn við málningu og réttingu. Mikil vinna, mjög góð vinnuaöstaða. Upplýsingar á staðnum og í síma 85040. Bílasmiðjan Kyndill hf. Stórhöfða 18. Sjúkraþjálfari óskast til starfa að Reykjalundi sem fyrst. Kennsla í MANUELterapi fyrir starfandi sjúkra- þjálfara fer fram einu sinni í viku. Uppl. hjá sjúkraþjálfurum í síma 66200. Vinnuheimilið að Reykjalundi. %yULL BÚÐ^ tJÝJUM VÖR • Hundaólar og taumar, nýjar gerðir. • Rúm fyrir hunda og ketti. • Choc drops verðlaunafóðrið fræga. • Katlit kattasandurinn. • Shampoo. • Leikföng og margt fleira EINNIG SKRAUTFISKAR í URVALI! Opið laugardaga kl. 10—12. Gekk ber- serksgang ííbúð fyrr verandi konu sinnar Maður um fertugt gekk berserks- gang i íbúö fyrrverandi eiginkonu sinnar á finuntudagskvöld. Lagðihann íbúð hennar að mestu í rúst. Hún býr í Hliöunum og er nokkuð siðan þau hjón slitu samvistum. Maðurinn hefur ógnað konunni lengi og þorði hún ekki lengur að sofa í íbúð sinni eöa vera þar mikið á ferli. Maðurinn braust inn í íbúðina um hálfsjöleytið. Sást til hans fara inn en ekkert var gert frekar í því. Eftir að inn var komið, réðst hann á innbúið og lagði það í rúst. Hann yfirgaf íbúðina stuttu síðar. Fyrrverandi kona hans hefur ekki þorað að vera í húsinu að undanförnu af ótta við að maðurinn kæmi og mis- þyrmdi henni. Hefur hún því sofið um tíma annars staðar úti í bæ. Um há- degisbilið á föstudag, þegar hún skrapp úr vinnu til að ná í föt af sér, kom hún að íbúðinni í fyrrgreindu á- standi, Konan hefur oft skipt um skrár í íbúðinni af ótta við að hann kæmi og misþyrmdi henni. En það hefur ekki dugað því hann hefur ætíð komist yfir lykla með einhverjum hætti. Konan hefur búiö við hótanir mannsins nokkuð lengi og verður að teljast mikil mildi að hún var ekki heima þegar hann kom. Ekki er vitað til að maðurinn hafi komið mikið við sögu lögreglunnar en hann hefur átt við áfengisvandamál að stríðalengi. -JGH. Fyrirlestur um hagfræði BÚ€>IN AðalstraBtí 4.(Físchersundí) Talsími:11757 — Bandaríski hagfræðingurinn James Buchanan flyturfyrirlestur um almannavalsfræði íLögbergi ídag LÉTTAR HANDHÆGAR —------ — —"^^XEELXViRI Verð aðeins kr. 4.930.- Skeljungsbúðin Síðumúla33 símar81722 og 38125 Bandaríski hagfræðingurinn James M. Buchanan heldur fyrirlestur í Lög- bergi stofu 101 klukkan 17 í dag, í boði viðskiptadeildar Háskóla Islands. Buchanan hefur getið sér orð fyrir rannsóknir sínar á stjómmálum. Þar beitir hann aðferðum sem hagfræðing- arhafagjamannotaðtilþess aðskilja atvinnulífið. Skoðun Buchanans er sú að ríkið hafi vaxið fram úr hófi og markaðurinn geti tekið að sér mörg þau verkefni sem ríkið leysir nú með litlum árangri. Hann má því telja frjálshyggjumann og háfa sum rök hans fyrir því að draga úr ríkisaf- skiptum þótt nýstárleg. Fyrirlestur hans nefnist „Almanna- valsfræðin — ný grein hagfræðinnar”. I honum lýsir Buchanan því sem nefnt er á ensku „Public choice theory”. Það er sú grein hagfræðinnar sem leit- ast við að skilja stjómmálin, þ.e. þeg- ar einstaklingamir velja ekki hver um sig, heldur allir í hóp eftir einhverjum tilteknum leikreglum. Buchanan er á- samt þeim Anthony Downs og Gordon Tullock sá sem lagt hefur homsteininn að þessari nýju fræðigrein. Buchanan lauk doktorsprófi frá Chicago-háskóla og hefur lengi verið prófessor við Virginia Polytechnic Institute. Þar er hann yfirmaður sér- stakrar stofnunar sem fæst við rann- sóknir á sviði almannavalsfræðinnar. Hann hefur skrifaö fjölda bóka um fræðigrein sína og er mjög kunnur meðal hagfræðinga. Hann hefur oftar en einu sinni verið tilnefndur til nóbelsverðlauna í hagfræði. -GSG.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.