Dagblaðið Vísir - DV

Dagsetning
  • fyrri mánuðurseptember 1982næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2930311234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    262728293012
    3456789

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1982, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1982, Blaðsíða 2
DV. FÖSTUDAGUR17. SEPTEMBER1982. Fötudagsmyndina prýðir að þessu sinni Jónína Kristjáns- Menntaskóianum i Kópavogi með matreiðsiu sem va/fag. dóttir. Hún er 19 ára Kópavogsbúi. Jónina stundar nám í Áhugamáiin eru íþróttir og módeistörf. D V-mvnd Einar Óiason. UONSMENN í KOPAVOGISTORTÆKIR Lionsklúbburinn Muninn er starf- andi í Kópavogi og hefur starfaö þar í 11 ár eöa frá stofnun hans hinn 29. apríl 1971. Á þessum árum hefur klúbburinn látiö f jölmargt gott af sér leiða í Kópa- vogi og styrkt bæöi stofnanir, félög og - einstaklinga með fjárframlögum o.fl. Lionsfélagarnir í Munin hafa ekki haldiö aö sér höndum á starfsárinu 1981—1982 fremur en áöur viö aö efla framgang góöra mála í Kópavogi og leggjaþeim liö. Þannig t.d. komu nokkrir Lions- félagar úr Munin í heimsókn á Heilsu- gæslustöö Kópavogs hinn 31. ágúst sl. og afhentu þar sérhæft heyrn- mælingartæki að gjöf frá klúbbnum. Tæki þetta er nýmæli á heilsugæslu- stöövum og mun koma aö góðum notum m.a. viö heymmælingar á 4ra ára börnum en Heilsugæslustööina hefur tilfinnanlega vantaö slíkt heyrnmælingartæki. Þá voru þeir Lionsfélagamir úr Munin enn á feröinni 2. september síöastliöinn og aö þessu sinni í hinu . Frá afhendingu gjafar frá Lionskl. Munin , til Heilsugæslustöðvar Kópavogs. Á myndinni eru talið frá vinstri: Richard Björgvinsson bæjarfulltrúi, stjórnarmaður í stjórn Heilsugæslustöðvarinnar; Mar- grét Þorvaldsdóttir hjúkrunarfræðingur; Erna Aradóttir hjúkrunarfræðingur; Svava Ingimundar- dóttir hjúkrunarfræðingur, stjóraarmaður í stjóra Heilsugæslustöðvarinnar; Gróa Sigfúsdóttir hjúkrunarfræðingur, hjúkrunarforstjórj Heilsugæslustöðvarinnar; Eyjólfur Þ. Haraldsson, yfirlækn- ir Heilsugæslustöðvarinnar; Einar I. Sigurðsson, framkvæmdastjóri Heiibrigðiseftirlits Kópavogs, formaður Lionsklúbbsins Munins; Hilmar Guðbjörasson, verslunarm., ritari Lionskl. Munins; Sturla Snorrason, varaformaður Lionskl. Munins; Gísli B. Lárasson verkstjóri, gjaldkeri Lionskl. Munins; Stefán Tr. Tryggvason sundl. vörður, blaðafulltrúi Lionskl. Munins; Ásgeir Jóhannesson forstjóri, form. stjóraar Heilsugæslustöðvarinnar. Hildur Hálfdánardóttir, framkvæmdastjóri Hjúkranarheimilisins, tek- ur við gjöf klúbbsins úr hendi Einars I. Sigurðssonar, framkvæmda- stjóra Heilbrigðiseftirlits Kópavogs og formanns Lionsklúbbsins Munins. Til hægri er Soffía Eygló Jónsdóttir, starfsmaður Hjúkranar- heimilisins. nýja og vistlega Hjúkmnarheimili Kópavogs. Þar afhentu þeir forráðamönnum Hjúkrunarheimilisins 60.243 krónur aö gjöf frá Lionsklúbbnum Munin. Bróðurparturinn af þessari fjárhæö var ágóöi af moldarsölu sem þeir klúbbfélagamir stóðu fyrir. Þá hefur Lionsklúbburinn Muninn gefið 2.000 krónur til Gigtarfélags Islands. Aö venju styrkti klúbburinn nokkrar fjölskyldur í Kópavogi í desember síöastliönum og var það eins og áður gert í samráði við Félagsmála- stofnunKópavogs.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað: 211. tölublað (17.09.1982)
https://timarit.is/issue/189066

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

211. tölublað (17.09.1982)

Aðgerðir: