Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1982, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1982, Side 7
DV. FÖSTUDAGUR17. SEPTEMBER1982. 7 Óskar H. Gunnarsson, framkvæmdastjóri Osta- og smjörsölunnar i Reykjavik, ásamt mjóikurbústjóran- um í Borgarnesi, Indriða Albertssyni og ostameistaranum Grótari Sigurðssyni, sem á heiðurinn af nýja „Jarlinum". OV-myndBj. Bj. Neytendur Neytendur Neytendur SÚLUBÖRN ATHUGIÐ! Afgreiðsla er l ÞVERHOLT111 Komið og seljið og vinnið ykkur inn vasapeninga SÍMINN ER Z7022 ____ Tómstundavörur SS5S Qoir heimíli og skola Námskeið Innritun stendur yfir Tágavinna Jólaföndur Postulínsmálun Tökum að okkur að útvega leiðbeinendur í jólaföndri og tágavinnu út á landsbyggðina. HANDÍD Laugavegi 26 og Grettisgötu sími 2 95 95 .....■— Ný ostategund a markaðinn: „Jarlinn” er kominn — frá Borgarnesi Á blaöamannafundi meö forráöa- mönnum Osta- og smjörsölunnar sl. þriöjudag var kynntur nýr ostur frá Mjólkursamlagi Borgfirðinga i Borgarnesi. Framleiösla á þessari nýju ostategund hófst í aprílmánuði sl. og er nú fimm mánuðum síöar komin á markaðinn. „Jarlinn” er nafnið á þess- um osti enda er hann mjög líkur sænska „Herragarösostinum” sem er afar vinsæll þar í landi. Þetta er kringlóttur skorpuostur um 12 kíló aö þyngd með 26% fituinnihaldi. Smjörv- inn, sem kom á markaðinn fyrir tæpu ári hefur líkað mjög vel og nú bætist viö sérsaltaður smjörvi meö 2% saltinnihaldi. Þessi framleiðsla var einnig kynnt á umræddum blaöa- mannafundi og þess getiö aö hér væri veriö aö mæta óskum þeirra er vilja bragömeira viðbit. Sérsaltaöi smjörvinn er í jafnstórum öskjum og sá sem fyrir er eöa 300 g öskjum. Kostar þessi sérsaltaöi smjörvi þaö sama og hinn eöa kr. 27,60 í smásölu. Sérsaltaði smjörvinn er meö rauðri áletrun, en sá eldri í dósum með grænniáletrun. Kotasæla sem framleidd er af Mjólkursamlagi K.E.A. Akureyri og kom á markaðinn 1981, hefur aöeins verið fáanleg i 200 g dósum (og kostar kr. 11,60). Nú er k itasæla einnig seld í 500 gramma dósum og meö stækkun umbúöa hefur tekist að lækka verðið um 15% (hvert kg). Kostar dósin með 500 g af kotasælu kr. 25,-. „Ostamenning” okkar Islendinga hefur aukist mikið undanfarin ár og má rekja þaö bæöi til góðs hráefnis og viðleitni ráöamanna til aukinnar fjöl- breytni í framleiðslu. Ostaunnendur ættu ekki aö láta hjá líða aö koma viö í ostakjallaranum aö Snorrabraut 54. I tengslum viö ostabúöina hefur verið innréttaöur lítill ostakjallari, en þar er ostur „lageraöur”. Er þetta mjög góö þjónusta við neytendur sem vilja bragösterkari osta en almennt eru til sölu í verslunum. -ÞG. Kilóverð 6 jariostinum 11 bituml er kr. 102.10. Sama verð og á brauðostinum og sama fituinnihald, 26%. FÖSTUDAGSKVÖLD IJISHUSINU11 JliHUSINU OPIÐ'ÖLLUM DEILDUM TIL KL. 10 I KVOLD Nýjar vörur í öHum deildum OPIÐ LAUGARDAGA KL. 9-12 MATVÖRUR RAFLJOS FATNAÐUR REIÐHJÓL HÚSGÖGN RAFTÆKI Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 Sími 10600

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.