Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1982, Page 8
8
DV. FÖSTUDAGUR17. SEPTEMBER1982.
Til húseigenda
og garðeigenda
Nýjung:
Steinar fyrir
bílastæði og
innkeyrslubrautir
Mikið úrval af gangstéttarhellum með ávölum brúnum.
Þessar hellur er auðvelt að leggja. Einnig fást kant-
steinaroq hleðslusteinar.
Opið til kl. 16 laugardaga
HELLU OG STEINSTEYPAN
VAGNHÖFÐ117. SlMI 30322.
REYKJAVlK
ÚTBOÐ
Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboöum í eft-
irfarandi:
RARIK—82038.132 kV Suöurlína, stálturnar. Opn-
unardagur: föstudagur 15. október 1982 kl. 14:00.
Tilboöum skal skila á skrifstofu Rafmagnsveitna
ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík fyrir
opnunartíma, og verða þau opnuð að viöstöddum
þeim bjóöendum er þess óska.
Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Rafmagns-
veitna ríkisins, Laugavegi 118 Reykjavík, frá og
meö fimmtudegi 16. september 1982 og kosta kr.
50, hvert eintak.
Reykjavík 16. september 1982
RAFMAGNSVEITUR RlKISINS
IMauðungaruppboð
annað og síðasta á hluta í Vitastíg 3, þingl. eign Venusar hf., fer fram
eftir kröfu Kristins Björnssonar hdl., Gjaldheimtunnar í Reykjavík,
Iðnaðarbanka íslands og Guðmundar Péturssonar hrl. á eigninni
sjálfri mánudag 20. september 1982, kl. 11.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á hluta í Háaleitisbraut 43, þingi. eign Hilmars Sigur-
bjartssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eign-
inni sjálfri mánudag 20. september 1982, kl. 14.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 112. og 114. tbl. Lögbirtingablaðs 1981 og 4. tbl. þess
1982 á hluta í Háaleitisbraut 103, tal. eign Garðars Cortes o.fl., fer fram
eftir kröfu Jónasar A. Aðalsteinssonar hrl. og Jóns Steinars Gunn-
laugssonar hrl. á eigninni sjálfri mánudaginn 20. september 1982, kl.
14.15.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Solzhenitsyn vill
að Walesa fái frið-
arverðlaun Nóbels
Sovéski rithöfundurinn Alexander
Solzenitsyn, sem býr í útlegð í Banda-
ríkjunum, hefur lagt til að Lech
Walesa, leiötoga hinnar óháðu verka-
lýðshreyfingar í Póllandi, verði veitt
Grænfríð-
ungarfyr-
irrétti
Dómstóll í Hollandi úrskurðaöi í gær
að félagar í umhverfisverndarsamtök-
unum Greenpeace gætu farið um borð í
skip til þess að mótmæla með friðsöm-
um hættiaðgeislavirkumkjarnorkuúr-
gangsefnum væri varpað í sjóinn — en
ekki í þeim tilgangi aö hindra verkið.
Rétturinn bannaöi einnig grænfrið-
ungum að hindra slíkt verk með því að
sigla gúmtuörum sínum undir kranana
eða bómurnar sem skipin nota til þess
að hifa úrgangstunnumar í s jóinn.
Einn grænfriðunga slasaðist á dög-
unum þegar hollenska skipið Rijnborg
(sjá myndaseríu á næstu síðu) var að
hífa tunnur með úrgangsefnum fyrir
borð, en tunnan lenti á gúmbát hans.
Það voru orkumálaráö Belgíu og
Hollands sem höfðuðu máliö, í von um
að dómstólar mundu stöðva grænfrið-
unga í mótmælaaögerðum þeirra.
friðarverðlaun Nóbels fyrir árið 1982.
— Walesa, formaður Einingar, hefur
dvalið í stofufangelsi síðan herlögin
voru leidd í gildi 13. desember og starf-
semi samtaka hans var bönnuð.
Solzhenitsyn, sem sjálfur hlaut bók-
menntaverðlaun Nóbels árið 1970 og
var í fylkingarbrjósti andófsmanna í
Sovétríkjunum uns hann var fluttur
nauðugur úr landi, sendi hinni norsku
friðarverðlaunanefnd skeyti í gær:
„Eg styð eindregið tillögur um útnefn-
Alþjóða vinnumálastofnunin (ILO)
segir í skýrslu sem opinberuð var í gær
að heimsframleiðslan á asbesti hafi
nífaldast á síöustu 40 árum sem stofn-
aði í alvarlega hættu heilsu milljóna
verkamanna.
I skýrslunni er sagt að staöla ætti
öryggisráðstafanir um heim allan til
verndar námamönnum, hafnarverka-
mönnum, iönaðarfólki og byggingar-
mönnum. Er því haldið fram, að ekki
þurfi nema nokkra mánuði í náinni
snertingu við asbest til þess að asbest-
agnirnar gangi inn í mannslíkamann
ingu Lech Walesa. Hugdirfska hans,
speki og greindarlegar aðgerðir vekja
hvers manns aðdáun. ”
I símskeytinu bætti Solzhenitsyn viö:
„Við stöndum öll í skuld við Walesa.
Kannski stærri en almennt er viður-
kenntíEvrópu.”
Solzhenitsyn er ekki fyrstur til þess
að stinga upp á Walesa til friðarverð-
launa Nóbels. Síðustu tvö árin hafa
verkalýðssamtök á Itah'u haldið nafni
hans fram til f riðarverðlaunanna.
og valdi krabbameini eða lungnasjúk-
dómi.
„Þær eru eins og tímasprengja og
geta verið allt að 5 til 30 ár að vinna á
einstaklingnum,” segir í skýrslunni.
ILO segir aö Bandaríkin, Vestur-
Evrópa og Sovétríkin noti til samans
75% af allri asbestframleiðslu
heimsins, sem komin var yfir sex
milljónir smálesta í fyrra (úr 675
þúsund smálestum árið 1940). — Yfir
tveir þriðju hlutar alls asbests eru not-
aðir í sement og afgangurinn í 3000
aörar tegundir iönaðarframleiöslu.
Asbestframleiðsla
hefur nífaldast
— hættulegt heilsu milljóna verkafólks
Sænsku kosningarnar:
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á hluta í Háaleitisbraut 111, þingl. eign Olafs Júníus-
sonar, fer fiam eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik á eigninni
sjálfri mánudag 20. september 1982, kl. 14.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á hluta í Safamýri 34, tal. eign Rúnars Smárasonar,
fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik, Kristjáns Eiríks-
sonar hri. og Innheimtust. sveitarfél. á eigninni sjálfri mánudag 20.
september 1982, kl. 13.45.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 72., 75. og 77. tbl. Lögbirtingablaðs 1981 á hluta í
Sogavegi 105, þingl. eign Halldórs J. Ólafssonar, fer fram eftir kröfu
Gjaldheimtunnar í Reykjavik og Veðdeildar Landsbankans á eigninni
sjálfri mánudag 20. september 1982, kl. 14.45.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Velta úrslitin
á kommúnistum?
Síðustu skoöanakannanir um fylgi
stjórnmálaflokkanna sænsku fyrir
þingkosningamar sem verða á sunnu-
dag benda til þess að kommúnista-
flokkurinn komi til með að ráöa úr-
slitum í kosningunum.
Samkvæmt könnun sem birt var í
gær, fó sósíaldemókratar 45,3%
atkvæðanna, borgaralegu flokkamir
þrirá44,6%.
Það er því mjög mjótt á mun-
unum og líklegt virðist aö sósialdemó-
kratar þurfi á stuðningi kommúnista
að halda ef þeim á að takast að mynda
meirihlutastjórn. Samkvæmt könn-
uninni í gær fá kommúnistar 4,4%, eða
rétt yfir 4 prósentin sem þarf að fá til
þess að koma manni inn á þing.
Allar skoöanakannanir sem birtar
hafa verið aö undanfömu sýna að
flokkurinn er alveg á mörkum þess að
falla út af þingi.
„Ef takast á að koma borgaraflokk-
unum frá verðum við að fá inni á þing-
inu,” sagði Lars Wemer, formaður
kommúnistaflokksins, í gær í tilefni af
síðustu könnun en jafnframt kvaðst
hann vera bjartsýnn.
Palme leiötogi sósíaldemókrata lýsti
ánægju sinni með könnunina en lagði
áherslu á að þrír dagar væru enn eftir
ogalltgætigerst.
Hápunktur kosningabaráttunnar
veröur í kvöld, þegar leiðtogar allra
flokkanna mætast á kappræöufundi í
sjónvarpssal. Búast má viö að aðal-
umræðuefnið þar verði launþegasjóð-
irnir svonefndu, sem allt hefur snúist
um í kosningabaráttunni að undan-
förnu.
— (Gunnlaugur A. Jónsson, Luudi).