Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1982, Blaðsíða 21
DV. FÖSTUDAGUR17. SEPTEMBER1982.
29
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Oskum eftir að leigja
bílskúr sem geymslu. Uppl. í síma
42900.
3—4 herb. íbúð óskast á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 99- 6847 og 27421.
Atvinnuhúsnæði j
Bilskúr óskast, ca 40 ferm. Yrði notaður um helgar við þrifalega og hljóöláta vinnu. Uppl. í síma 78126 eftir kl. 18.
Úskum að taka á leigu húsnæði fyrir léttan iðnað, ca 70—150 ferm. Uppl. í síma 10560.
Lagerhúsnæði. Oskum aö taka á leigu lagerhúsnæði eöa bílskúr í nágrenni Hlemms. Æski- leg stærð 60 ferm. Prenthúsið, sími 26380.
Atvinna í boði
Ábyggileg kona óskast til að búa hjá og hugsa um aldraða konu, sem ekki er rúmliggjandi. Um- sóknir sendist DV merkt: „Ábyggileg 36”.
Tækjastjórar og verkamenn óskast, gröfumaður á Bröyt og bor- menn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-95
Trésmiður óskast til innivinnu. Uppl. í síma 32871.
Stúlka óskast í ísbúð, vaktavinna. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-748
Vantar verkamenn í byggingavinnu strax. Uppl. í síma 72696.
Stúlka óskast í matvöruverslun eftir hádegi. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-713.
Aðstoðarmann vantar í vinnu í svínabú í Minni-Vatnsleysu. Fæði og húsnæði á staönum. Uppl. hjá bústjór- anum í síma 92-6617 milli kl. 19 og 20.
Afgreiðslustúlka óskast. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa frá kl. 12—18. Hringið í síma 20150.
Konu eða stúlku vantar strax í ísbúö. 3-skiptar, 5-tíma vaktir. Uppl. í síma 33620 og 36690.
Verkamenn.
Oskum að ráða nokkra verkamenn í
byggingarvinnu. Mikil vinna. Mötu-
neyti á staönum. Uppl. í síma 45999 og
35751.
Fólk óskast i
rófnaupptöku, næstkomandi laugar-
dag og sunnudag. Fjórði hver poki í
laun. Það þarf aðeins að skera af káliö
og setja þær í poka. Það er mjög fljót-
legt. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022 e.kl. 12.
H-632
Starf smaður óskast við
útkeyrslu og til aöstoðar í eldhúsi,
strax. Uppl. á staðnum í dag og næstu
daga. Veislumiöstööin, Lindargötu 12.
Plastprent hf.,
Höfðabakka 9, óskar að ráða fólk til
verksmiðjustarfa. Vaktavinna, mötu-
neyti, bónus og örar starfsaldurshækk-
anir. Umsækjendur komi til viðtals hjá
Braga Erlingssyni, verkstjóra að
Höfðabakka 9, kl. 10-11 og 13-15
næstu daga. Uppl. í síma 85036.
Úskum að ráða nú þegar
starfsmenn í sandblástur og málmhúð-
un. Stálver hf., Funahöfða 17, sími
83444.
Menn vantar til garðyrkjustarfa
strax. Fæði á staðnum. Uppl. í síma
81441. Hafberg Þórisson.
Kona óskar eftir starfi,
helst hálfan daginn. Margt kemur til
greina. Uppl. í síma 53226 eftir kl. 14 á
daginn.
Atvinna óskast
22 ára stúlka óskar
eftir vel launaðri vinnu sem fyrst.
Verslunarpróf og góð málakunnátta
fyrir hendi. Uppl. í síma 15893.
Öska eftir vinnu.
Er 20 ára gamall. Hef verslunarpróf,
vanur verslunarstörfum. Uppl. í síma
41829.
Ég er 18 ára stúlka,
sem bráðvantar vinnu. Flest allt kem-
ur til greina. Uppl. í síma 74588 milli kl.
13 og 18.30.
Tvítugur maöur, sem stundar nám
í Iðnskólanum, óskar eftir vinnu tvo
daga í viku, fimmtudag og laugardag.
Margt kemur til greina. Uppl. í síma
27457 eftirkl. 18.
Úska eftir atvinnu
í matvöruverslun, heildsölu eða ein-
hverju lifandi starfi. Reglusamur,
stundvís og áreiðanlegur. Uppl. í síma
30935 eöa 82937.
Vanur leigubílstjóri óskar
eftir starfi á leigubílastöð, er vanur,
tek þátt í útgerð bílsins aö hálfu. Þeir
eða þær, sem hafa áhuga á samstarfi,
leggi nafn og símanúmer inn á augld.
DV merkt: „Reglusamur744”.
32 ára maöur
með íþróttakennaramenntun óskar eft-
ir vinnu eftir kl. 16 og um helgar. Allt
kemur til greina. Uppl. í síma 54724.
32 ára reglusamur
fjölskyldumaöur óskar eftir atvinnu.
Margt kemur til greina. Hefur bíl til
umráða. Uppl. í síma 72175.
35 ára gömul kona
óskar eftir hálfs dags vinnu í fatabúð
eöa einhvers konar sérverslun. Uppl. í
síma 34645.
24 ára maður
óskar eftir vinnu. Æskilegur vinnutími
frá 8—15. Helgarvinna kemur til
greina, hefur bílpróf. Uppl. í síma
33785.
Líkamsrækt
Baðstofan Breiðholti,
Þangbakka 8, Mjóddinni, sími 76540.
Við bjóöum upp á heitan pott, sauna,
ljósalampa, og þrektæki. Meðal ann-
ars nuddbelti. Allt innifalið í 10 tíma
kortum. Opið frá kl. 8.30—22.30. Ath.
Þær sem eiga pöntuð ósótt kort frá
Heimilissýningunni veröa að ná í þau
fyrir 19. þessa mánaðar, annars falla
þau úr gildi.
Sólbaðsstofur, likamsræktarstofur og
sundlaugar um allt land.
Fluorperur í sólarlampa til afgreiðslu
strax. Pantanir í síma 84077 og 21945.
Benco, Bolholti 4, Reykjavík.
Halló — Halló!
Sólbaösstofa Ástu B. Vilhjálms,
Lindargötu 60. Höfum opið alla daga
og öll kvöld. Kúrinn 350 kr. Hringið í
síma 28705. Verið velkomin.
Hafnfirðingar.
Sólbaðsstofan Hellissól, Hellisgötu 5
býður ykkur velkomin, sími 53982.
Einkamál
Sparimerkjagifting —
gagnkvæmur hagnaöur. Hefur einhver
stelpa áhuga á aö ná sparimerkjunum
út? Ef svo er hringið í síma 23954 eftir
kl.5.
Barnagæzla
Barngóð kona óskast
til að gæta 4ra barna, 2ja—11 ára, og
hugsa um heimilið 4 daga vikunnar,
samtals um 20 tíma. Búum í Hlíðunum.
Sími 11260.
Vill einhver barngóð kona
passa mig 1—4 tíma á dag? Er að
verða hálfs árs og á heima í Heimun-
um. Uppl. í síma 35195.
Barngóð eldri kona óskast.
til aö koma heim og gæta 15 mánaða
stúlku í 4—5 tíma eftir hádegi, einnig
til aö taka á móti 7 ára stelpu úr skól-
anum. Bý í Efstasundi. Uppl. í síma
39786.
Dagmamma.
Vill einhver koma og leika við okkur
systkinin 1 og 4 ára fyrir hádegi? Uppl.
í síma 76570.
Skemmtanir
Diskótekið Dollý.
Fjögurra ára reynsla (5 starfsár) í
dansleikjastjóm, um allt land, fyrir
alla aldurshópa, segir ekki svo lítiö.
Sláið á þráðinn og við munum veita
allar upplýsingar um hvernig einka-
samkvæmið, árshátíðin, skólaballiö og
aUir aðrir dansleikir geta orðið eins og
dans á rósum frá byrjun til enda.
Diskótekið Dollý. Sími 46666.
Samkvæmisdiskótekið Taktur
hefur upp á að bjóða vandaða dans-
tónlist fyrir alla aldurshópa og öll
tilefni, einnig mjög svo rómaða dinner-
músík, sem bragðbætir hverja góða
máltíð. Stjórnun og kynningar í
höndum Kristins Richardssonar.
„Taktur fyrir alla”. Bókanir í síma
43542.
Diskótekið Disa.
Elsta starfandi ferðadiskótekiö er
ávaUt í fararbroddi. Notum reynslu
þekkingu og áhuga, auk viðeigandi
tækjabúnaðar til að veita fyrsta flokks
þjónustu fyrir hvers konar félög og
hópa, er efna til dansskemmtana, sem
vel eiga að takast. Fjölbreyttur ljósa-
búnaður og samkvæmisleikjastjórn,
þar sem við á er innifaUð. Samræmt
verð Félags ferðadiskóteka. Diskó-
tekið Dísa. Heimasími 50513.
Innrömmun
Rammamiðstöðin
Sigtúni 20, sími 25054. Alls konar inn-
römmun, mikiö úrval rammalista.
Fljót og góð þjónusta. Einnig kaup og
sala á málverkum. Rammamiöstöðin
Sigtúni 20 (á móti Ryðvarnarskála
Eimskips).
Ýmislegt
Fyrirtæki/einstaklmgar.
Tek að mér að semja og setja upp ensk
verslunarbréf ásamt vélritun á öðrum
verkefnum. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022 e. kl. 12.
H-526
Kennsla
Getur ekki einhver
tekið mig í aukatíma í stærðfræði
(rauntölur og föll og algebra og
jöfnur)? Hringiðísíma 37753.
Garðyrkja
Gróðurmold
til sölu, heimkeyrð. Uppl. í síma 31059
og 36283 e.kl. 18.
Lóðaeigendur-verktakar:
Getum enn bætt við okkur verkum,
tökum að okkur alhUða lóðastandsetn-
ingar, s.s.: túnþökulögn- heUulögn-
hraunheUuhleðslu, brotsteinshleðslu,
jarðvegsskipti og girðingar. Steypum
plön og veggi, útvegum efni og áburð.
Vönduð vinna, vanir menn. Símar
15438, 28733 og 43601 á kvöldin og um
helgar.
Húsdýraáburður
og gróðurmold. Höfum húsdýraáburð
og gróðurmold til sölu. Dreifum ef
óskað er. Höfum einnig traktorsgröfur
til leigu. Uppl. í sima 44752.
ÓSKAR AÐ RÁÐA RÖSKA
SEIMDLA
UPPL. Á AFGREIÐSLUNNI
ÞVERHOLT111
SÍMI27022.
AUGLÝSINGADEILDIN
AÐ
Smáauglýsingadeildin eráfram
íÞverholtill
og síminn þar er27022
Opið alla virka daga frákl.9—22
Laugardaga frá kl. 9—14
Sunnudagafrákl. 18—22
fí\
SIÐUMULA
Vorum áður
í Síðumúla 8.
AUGLÝSINGADEILD SlMI 27022
OPIÐ VIRKA DAGA 9-17.30.