Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1982, Blaðsíða 23
DV. FÖSTUDAGUR17. SEPTEMBER1982.
31
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
agjS
-p tí
Rip Kirpy
Um nóttina vaknaði ég og vissi að
Clyde stóð yfir mér.
Hiir/iss
Fjótlega snerist hann þó á hæl og
fór út. Hann hætti við að drepa mig.
Ég var máttvana af ótta.
^ Ég fann morðingjaaugu
stara á mig úr myrkrinu.
Mummi
meinhorn
Hvemig átti ég aö vita að þú ættir
viö útvarp?
Gluggar og útihurðir.
Þéttum glugga og útihuröir
meö varanlegum, innfræstum þétti-
lista. Fagmenn. Uppl. í síma 15605.
Nýtt, nýtt.
Símaheimsendingarþjónusta.
Hlemmkjör-heimsendingar. Hringiö
og pantið matvörurnar, viö sendum.
Opiö mán.-föstud. kl. 9—20, laugard,-
sunnud. 14—18. Hlemmkjör, Lauga-
vegi 133, sími 21800.
Tek að mér úrbeiningar,
veislur og fleira. Uppl. í síma 66500.
Grbeiningar.
Tökum aö okkur úrbeiningar, topp-fag-
menn, sanngjarnt verö, frágangur ef
óskaö er. Pantanir teknar í síma 19675
eöa 45696. Geymið auglýsinguna.
Rafiagnaþjónustan
og dyrasímaþjónusta. Tökum aö okkur
nýlagnir og viögeröir á eldri raf-
lögnum, látum skoöa gömlu raflögnina
yður að kostnaðarlausu. Tökum aö
okkur uppsetningu á dyrasímiim.
Önnumst allar viögeröir á dyrasíma-
kerfum. Löggiltur rafverktaki og vanir
rafvirkjar. Uppl. í síma 21772 og 71734
eftir kl. 17.
Fyllingarefni.
Fyrirliggjandi fyllingarefni (grús) í
grunna, bílastæði og fleira. Efniö er
frostfrítt, rýrnar mjög lítiö og
þjappast vel. Ennfremur fyrirliggj-
andi sandur og möl af ýmsum grófleik-
um í drain, garða, grunna, á hálkuna,
undir hellur í sandkassann o.s.frv.
Opiö mánudaga til föstudaga kl. 7.30—
12 og 13—18. Björgun hf., Sævarhöföa
13, Reykjavík. Uppl. í sima 81833.
Pípulagnir.
Hitavatns- og fráfallslagnir, nýiagnir,
viögerðir, breytingar. Set hitastilliloka
á ofna og stilli hitakerfi. Siguröúr1
Kristjánsson, pípulagningameistari.
Uppl. í síma 28939.
Dyrasímaþjónusta-rafmagnsþjónusta.
Uppsetningar og viðgerðir á öllum teg-
undum dyrasíma. Gerum verötilboö ef
óskaö er. Sjáum einnig um breytingar
og viðhald á raflögnum. Vönduö vinna,
vanir menn. Uppl. í síma 16016 og 44596
á kvöldin og um helgar.
Dyrasímaþjónusta.
Tek aö mér uppsetningu og viðhald á
dyrasímum og kallkerfum. Látið
fagmann sjá um verkið. Odýr og góö
þjónusta. Uppl. í síma 73160.
Húsaviðgeröir.
Tökum aö okkur allt sem viö kemur
húsaviögeröum, jafnt innanhúss sem
utan. Uppl. í síma 71041 eftir kl. 20.
Húsaviögerðir.
Múrari, smiöur, málari. Tökum aö
okkur allt viöhald hússins, kiæðum þök
og veggi. Garöastál, bárujárn, timbur.
Fræsum inn glugga, múrskemmdir
alls konar. Málarinn okkar er frábær.
Sanngjörn tilboðs- og tímavinna. Uppl.
í síma 16649 í hádeginu og eftir kl. 19.
Ökukennsla
Ökukennsla, bifhjólapróf,
æfingatimar. Kenni á Toyota Cressida
’81 meö vökvastýri. Nemendur geta
byrjað strax og greiða aöeins fyrir
tekna tíma. ökuskóli og öll prófgögn ef
óskaö er. Einnig bifhjólakennsla á nýtt
350 CC götuhjól. Aðstoða einnig þá,
sem misst hafa ökuleyfi af
einhverjum ástæöum til aö öðlast þaö
aö nýju. Magnús Helgason, sími 66660.
Úkukennsla—æfingatimar.
Kenni á Mazda 929 árg. ’82. Nemendur
geta byrjað strax, greiöa aöeins fyrir
tekna tíma, ökuskóli og öll prófgögn
ásamt litmynd í ökuskírteini ef óskaö
er. Skarphéðinn Sigurbergsson, öku-
kennari, sími 40594.
Ökukennsla-ferðalög.
Kennslubifreiöin er Toyota Crown ’82.
Þiö greiðið aöeins fyrir tekna tíma.
Tek einnig fólk í æfingatíma, útvega öll
prófgögn. Ef þiö af einhverjum
orsökum hafiö misst ökuleyfi ykkar
hafiö þá samband viö undirritaöan.
Geir P. Þormar. ökukennari og um-
boösmaður ferðaskrifstofunnar Sögu.
Sími 19896 og 40555.