Dagblaðið Vísir - DV

Dagsetning
  • fyrri mánuðurseptember 1982næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2930311234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    262728293012
    3456789

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1982, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1982, Blaðsíða 17
DV. FÖSTUDAGUR17. SEPTEMBER1982. íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir Erfiður vetur fram- undan hjá landsliðinu Stefán til Fylkis Stefán Halldórsson, miðvöröur Víkingsliðsins í knattspymu, sem hefur einnig leikið handknattleik með Víking og er fyrrum lands- liðsmaður, hyggst leika með Fylkisiiðinu í vetur. Árbæjariiðið fær því góðan liðstyrk. -SOS. — Handknattleikslandsliðið leikur 27 landsleiki ívetur irteinn Geirsson sð Framliðinu. — ákveðinn að halda áfram 0 Johnny Giles. þjálfari bandaríska liðsins Vancouver Whitecaps. Fyrir stuttu reyndi WBA aö fá Giles aftur til sín en hann tók ekki boöinu. Þess má geta til gamans að Giles var útnefndur „þjálfari ársins” í Banda- ríkjunum fyrir stuttu. -sos Landsliðsmenn Islands í handknatt- leik fá mörg verkefni til að glíma við í vetur, eins og undanfarin ár. 27 lands- leikir era framundan i vetur og það era engir aukvisar sem landsliðsmenn okkar glima við. Við leikum gegn V- Þjóðverjum, Júgóslövum, Spánverj- um, Frökkum, Dönum, Svisslending- um, Norðmönnum, Belgiumönnum, A- Þjóðverjum og Finnum. Keppnistimabil landsUðsins hefst með heimsókn V-Þjóðverja hingað 18. nóvember og aðeins nokkrum dögum síðar koma Frakkar til Reykjavíkur, eða 22. nóvember. Báðar þjóðir leika hértvolandsleiki. Fimm leikir í A-Þýskalandi Landsliðiö heldur síðan til A-Þýska- lands 14. desember til að taka þátt í alþjóðlegu handknattleiksmóti þar, sem lýkur 20. desember. LandsUöiö verður því ekki fyrr komiö heim frá A- Þýskalandi en það leikur hér þrjá landsleiki gegn Dönum. Danska lands- liðið kemur tU Islands 26. desember og leikur hér þr já landsleiki. Keppnisferð um Norðurlönd 25. janúar 1983 heldur landsUöiö síðan í erfiða keppnisferð tU Norður- landa, þar sem Uðiö leikur tvo leiki gegn Dönum, tvo leiki gegn Finnum og ^tvo leiki gegn Norðmönnum 1. og 2. febrúar 1983. Haldiðtil Hollands Eins og mönnum er kunnugt, þá tek- ur Island þátt í B-keppninni í hand- knattleik í HoUandi, sem fer fram 24. febrúar tU 7. mars 1983. Island leikur þar í riðli með Spánverjum, Svisslend- ingum og Belgíumönnum. Marteinn ætlar ekki að hætta Friðrik afturtil Ármanns Ármenningurinn Friðrik Jóhannes- son, sem hefur leikið handknattleik með Val undanfarin tvö ár, hefur geng- ið að nýju tU liðs við sína gömlu félaga í Ármanni. Eins og við höfum sagt frá er Jón Viðar Jónsson kominn að nýju ttt Ármanns, eftir að hafa leikið með Þrótti. Johnny Giles, fyrrum leikmaður Leeds, WBÁ og írska landsliðsins, er framkvæmdastjóri Shamrock Rovers — mótherja Fram í UEFA-bikar- keppninni. Gttes var framkvæmda- stjóri WBA fyrir sjö árum en þá hélt hann ttt Dublin og tók við Shamrock. Yfir sumartímann hefur GUes verið Þjálfari Fram ráðinn til ársins 1984 Þrátt fyrir það að við séum fallnir niður í 2. deild teljum við að við séum á réttri leið og það sé bjart framundan hjá okkur. Við eigum mjög góðan efnivið, sem sést best á því að við höfum notað tíu leikmenn sem eru yngri en 19 ára í 1. dettdarkeppninni í sumar, sagði Halldór B. Jónsson, for- maður Knattspyraudettdar Fram, á fundi með fréttamönnum í gærkvöldi. — Við höfum ákveðið að gera nýjan samning við Andrzej Strajlau. Þegar þjálfarinn okkar frá Póllandi kom til landsins sl. vetur var hann ráðrnn tU tveggja ára. Nú höfum við samið við hann, til að hann verði áfram í her- búðum okkar til 1984. — Við höfum áhuga á að hafa hann hjá okkur miklu lengur en um það verður samið síðar, sagði HaUdór. Halldór sagði að unglingastarf Fram væri mjög öflugt. — Við uröum Islandsmeistarar í 4. og 3. flokki og við urðum Reykjavikurmeistarar í öUum yngri flokkunum. A þessu sést að viö þurfum ekki að kvíða — framtíðin er okkar og á henni munum við byggja. Við sjáum fram á mörg og skemmtileg verkefni, sagði HaUdór B. Jónsson, formaður Fram. -SOS. — „Það er erfiður róður f ramundan,” sagði Marteinn Geirsson, fyrirliði Fram Rétt áður en keppnin í Hollandi hefst koma Júgóslavar hingað í heimsókn og leika hér tvo landsleiki — 18. og 19. febrúar. Eins og sést á þessu hafa lands- liðsmenn okkar nóg að gera í vetur. 27 landsleikir ofan á 35 leiki með sínum félagsUðumhérheima. .gos __________________________________ 0 Andrzej Strejlau. 9 Halldór B. Jónsson. Marteinn Geirsson, fyrirliði Fram og islenska landsliðsins, sem hafði fyrr í sumar gefið út þá yfirlýsingu að hann ætlaði sér að leggja skóna á hilluna eftir yfirstandandi keppnistimabtt, hefur ákveðið að leika áfram með Fram næsta keppnistímabtt og mun hann þá lcika í fyrsta skipti á sínum keppnisferli í 2. dettdarkeppninni á ís- landi. — Jú, það er rétt, ég ætlaöi að leggja skóna á hilluna. Sú ákvörðun mín breyttist í Vestmannaeyjum, eftir að við höfðum tapað fyrir Eyjamönnum 0- 2 — og ljóst var að við vorum fallnir niður í 2. deUd, sagði Marteinn á blaða- mannafundi í gærkvöldi. Marteinn sagði að eftir leikinn í Eyjum hefðu leikmenn Fram rætt málin í tvo tíma — þegar þeir voru að bíða eftir flugvél tU Reykjavíkur. — Ég spurði strákana í FramUðinu hvort það væri ekki öruggt að þeir myndi halda áfram, þrátt fyrir áfaUið. Þeir voru aUir ákveðnir í að gefast ekki upp þó á móti blési. Eftir að ég hafði sannfærst um að þeir ætluðu sér aUir að vera áfram og ætluöu sér að halda merki Fram á lofti, spurðu þeir mig hvort ég ætlaöi að hætta. Þegar ég sá að það var einhugur hjá leikmönn- um að vera áfrarn og leggja sitt af mörkum til að lyfta merki Fram upp að nýju, gat ég ekki skorast undan á ör- lagastundu. Ég mun leggja aUa mina krafta í að fáni Fram verði dreginn að húni að nýju. Hvemig gat ég, fyrirUði liðsins, sagt að ég væri hættur, þegar að félagar mínir óskuðu eftir því að ég yrði áfram með þeim í baráttunni,” sagði Marteinn Geirsson. Erfiður róður f ramundan Marteinn sagði að Fram ætti eftir að yfirstíga margar gildrur. — Róðurinn í 2. dettdarkeppninni verður ekki auð- veldur. Við verðum alhr að leggjast á eitt til að ná „heimahöfn” (1. deild) að nýju. Við erum ekki búnir að gleyma hinum erfiða róðri sem Fram átti 1966, tU að endurheimta 1. deUdarsætið sitt,” sagði Marteinn. -gos Joh nny G iles með Shamrock til íslan ds Sögðu nei takk við Pólverja! Pólska landslíðið í handknattleik óskaði eftir því að lcika hér lands- leiki i byrjun janúar 1983. Hand- knattleikssamband ísiands varð að hafna þessu freistandi tflboði þar sem isiensk félagsUð taka þátt í Evrópukcppninni á sama tima og 1. deildarkeppnin i handknattieik er leikin á futtu um þetta leyti. -SOS.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-8254
Tungumál:
Árgangar:
41
Fjöldi tölublaða/hefta:
15794
Skráðar greinar:
2
Gefið út:
1981-2021
Myndað til:
15.05.2021
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttablað. Tölublaðsnúmerin fylgja Dagblaðinu og Vísi til ársins 2002. Fyrsta tölublað sameinaðra blaðanna er því 262. tölublað 71. og 7. árgangs.
Styrktaraðili:
Áður útgefið sem:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað: 211. tölublað (17.09.1982)
https://timarit.is/issue/189066

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

211. tölublað (17.09.1982)

Aðgerðir: