Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1982, Síða 31
DV. FÖSTUDAGUR17. SEPTEMBER1982.
Útvarp
Föstudagur
17. september
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Á frívaktinni. Sigrún
Sigurðardóttir kynnir óskalög sjó-
manna.
15.10 „Kæri herra Guð, þetta er
Anna”, eftir Fynn. Sverrir Páll
Erlendsson les þýðingu sína (5).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Litli barnatíminn. Dómhildur
Sigurðardóttir stjómar bamatíma
á Akureyri. FjaUað um göngur og
réttir. Lesarar með stjómanda:
Haukur Hauksson og Amhildur
Valgarðsdóttir.
16.40 Hefurðu heyrt þetta? Þáttur
fyrir böm og unglinga um tónlist
og ýmislegt fleira í umsjá
Sigrúnar Bjömsdóttur.
17.00 Síðdegistónleikar. Bracha
Eden og Alexander Tamir leika
Fantasíu op. 5 fyrir tvö píanó eftir
Sergej Rakhmaninoff / Jessy Nor-
man syngur „Wesendonk”-ljóð
eftir Richard Wagner með Sin-
fóníuhljómsveit Lundúna; Colin
Davis stj. / Sinfóníuhljómsveitin í
Liege leikur Rúmenska rapsódiu í
A-dúr op. 11 nr. 1 eftir Georges
Enesco; PaulStraussstj.
18.00 Tónleikar. TUkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Lög unga fólksins. HUdur
Eiriksdóttir kynnir.
20.40 Sumarvaka. a. Einsöngur:
Magnús Jónsson syngur lög eftir
Skúla HaUdórsson. Höfundurinn
leikur á pianó. b. Kristin i Finns-
húsum og Hraunkoti á Langanesi.
Hólmsteinn Helgason á Raufar-
höfn segir frá æviferli konunnar,
sem var manni gefin með sérstæð-
um hætti eins og frá greindi á síð-
ustu vöku. Valdemar Helgason
leikari les. c. „A fjaUavatnsins
bakka bíð ég þín”. Ragnheiður
Steindórsdóttir leikkona les ljóð
eftir Kristmann Guðmundsson. d.
Klúku-Gvendur og Ófrýni
umskiptingurínn. Rósa Gísladóttir
frá Krossgerði les tvær sagnir úr
safni Sigfúsar Sigfússonar. e.
Mannskaðaveður í Vestmannaeyj-
um l mars 1942. Sigfús B. Valdi-
marsson á ísafiröi les frásöguþátt
eftir Einar J. Gíslason og sálm eft-
ir Guðríði S. Þorvaldsdóttur frá
Víðidal i Vestmannaeyjum. f.
Kórsöngur: Eddukórinn syngur ís-
lensk þjóðlög.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Frásögn frá Bretlandi eftir
PhUlp Clayton. Stefán Jón Haf-
stein les fyrri hluta þýðingar sinn-
ar.
23.00 Svefnpokinn. Umsjón: PáU
Þorsteinsson.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Sjónvarp
Föstudagur
17. september
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttirogveður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Prúðuleikararnir. Gestur
þáttarins er rokksöngkonan
Debbie Harry. Þýðandi Þrándur
Thoroddsen.
21.05 A döfinni. Þáttur um listir og
menningarviöburöi. Umsjónar-
maður Kari Sigtryggsson.
21.10 Haföminn. Fögur bresk
náttúrulífsmynd um haföminn,
sem dó út í Skotlandi fyrir 65
árum, og hvemig reynt er að
endurvekja stofninn með örnum
frá Noregi. Þýðandi og þulur Gylfi
Pálsson.
21.40 Pianó handa Ester. (A Piano
for Mrs. Cimino). Ný bandarísk
sjónvarpskvikmynd um sorgir og,
gleði efri áranna með Bette Davis í
aðalhlutverki ásamt Penny FuUer,
Alexa Kenin og Keenan Wynn.
Leikstjóri er George Schaefer.
Ester Cimino er 73 ára ekkja sem
þjáist af sljóleika og þunglyndi
eftir fráfaU eiginmannsins. Synir
hennar senda hana á sjúkra-
heimili fyrir aldraöa og láta svipta
hana f járræöi. En þetta veröur tU
þess að lífslöngun og baráttuvUji
giæðist á ný með gömlu konunni.
Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir.
23.20 Dagskrárlok.
39
Utvarp Sjónvarp
Bette Davis leikur aðalhlutverkið i nýrri bandariskri sjónvarpskvikmynd
um erfiðleika ellinnar.
BETTE DAVIS í
AÐALHLUTVERKI
Píanó handa Ester er ný bandarisk
sjónvarpskvUtmynd um sorgir og gleði
efri áranna með stórstjörnunni Bette
Davis í aðalhlutverki.
Ester Cimino er ekkja og rekur
hljóðfæraverslun, sem eiginmaðurinn
eftirlét henni. Lát eiginmannsins hefur
sett sitt mark á Ester ásamt einmana-
leika og ýmsum erfiðleikum eUinnar.
Hún er síðan úrskurðuð eUiær og
gangast synir hennar fyrir því að hún
er svipt sjálfsforræði og ætla þeir að
senda hana á sjúkraheimUi fyrir
aldraða.
Sonardóttir hennar, hin 19 ára gamla
Karen, er sú eina sem lætur sér annt
um Ester og finnur að lokum sjúkra-
heimUi, sem hentar henni. Forstöðu-
PÍANÓ HANDA
ESTER—sjónvarp
kl. 21.40:
konan þar, frú Polanski, er þeirrar
skoðunar að margt fólk, sem dæmt
hefur verið gamalært getur aftur öðl-
ast fuUan lífsvUja og þrek.
Starfsfólkið á sjúkraheimUinu kemst
brátt að því að bak við sinnulausa
framkomu frú Cimino leynist jámvUji.
Bette Davis á aö baki sér langan og
glæsUegan ferU. Hún lék í upphafi með
hinum þekktu Provincetown Players
sem settu fyrstu leíkrit Eugene
O’Neills á svið. Bette Davis þótti
standa sig frábærlega í kvikmyndinni,
sem gerð var eftir sögu W. Somerset
Maughams Of Human Bondage árið
1934 og ári seinna fékk hún sín fyrstu
óskarsverðlaun fyrir Dangerous. I
þeirri mynd lék hún fyrrverandi leik-
konu, sem orðið hefur áfenginu að
bráð. önnur óskarsverðlaun fékk Bette
Davis áriö 1938 sem Jezebel í sam-
nefndri kvikmynd.
Bette Davis lék í mörgum kvikmynd-
um um dagana eins og Dark Victory,
The Letter, Now, Voyager, AU About
Eye, Whatever Happened to Baby
Jane, og The Private Lives og EUza-
bethand Essex.
Veöriö
Veðurspá
Gert er ráð fyrir suðvestan átt á
landinu í dag með skúrum á Suöur-
og Vesturlandi sæmUega bjart
veður á Norður- og Austurlandi.
Veðrið
hér og þar
Klukkan 6 í morgun: Akureyri.
léttskýjað 4, Bergen rigning.og súld
12, Helsinki léttskýjað 8, Osló létt-
skýjað 9, Reykjavík slydduél 3,
Stokkhólmur hálfskýjað 10, Þórs-
höfn alskýjað 9.
Klukkan 18 í gær: Aþena heiðríkt
24, Berlín heiðrikt 22, Chicagó
skýjaö 15, Feneyjar heiðríkt 24,
Frankfurt mistur 26, Nuuk hálf-
skýjað 6, London mistur 22,
Luxemborg mistur 24 Las Palmas
skýjað 24, Mallorka skýjað 24,
Montreal súld 15, París léttskýjað
27, Róm léttskýjað 25, Malaga
skýjaö 24, Vín heiðríkt 21, Winnipeg
léttskýjað 19.
Frásögn eftir Philip Clayton í útvarpi kl. 22.35:
ATVINNULEYSINGIÁ BRET-
LANDSEYJUM SEGIR FRA
Philip Clayton er ungur maður á
Bretlandseyjum sem hefur verið at-
vinnulaus í nær þrjú ár. Stefán Jón
Hafstein les í kvöld fyrri hluta þýð-
ingar sinnar á frásögn Claytons.
Höfundurinn útskrifaðist fyrir
þremur árum sem fjölmiðlafræðingur
frá breskum háskóla og hefur verið
atvinnulaus síðan. Hann segir frá kjör-
um sínum og annarra atvinnuleysing ja
sem eru nú um þrjár milljónir á Bret-
landseyjum eða um 12% vinnufærra
manna.
Clayton segir frá ýmsum hliðum at-
vinnuleysisins eins og atvinnuleysis-
bótum, og atvinnuframboði. Frásögnin
er nokkuð persónuleg en varpar um
leið ljósi á kjör hins mikla fjölda at-
vinnuleysingja á Bretlandseyjum.
Að sögn Stefáns Jóns er þetta frá-
sögn af baksviði fréttanna sem berast
iðulega um ástand þessara mála á
Bretlandseyjum og er sögumaðurinn
nauðugur viljugur leiksoppur þessara
Gengið
i
Gengisskráning nr. 162.
17. september 1982 kl. 09.15.
Einingkl. 12.00 Kaup Sala Sola
1 Bandarikjadolíar 14.472 14.512 15.963
1 Sterlingspund 24.823 24.892 27.381
1 Kanadadollar 11.730 11.762 12.938
1 Dönsk króna 1 1.6401 1.6447 1.8091
1 Norsk króna 2.0865 2.0923 2.3015
1 Sœnskkróna 2.3241 2.3305 2.5635
1 Finnskt mark 3.0112 3.0196 3.3215
1 Franskur franki 2.0504 2.0560 2.2616
1 Bolg.franki 0.3016 0.3024 0.3326
1 Svissn. franki 6.7992 6.8179 7.4996
1 Hollenzk florina 5.2943 5.3089 5.8399
1 V-Þýzkt mark 5.7923 5.8083 6.3891
1 itölsk l(ra 0.01028 0.01031 0.01134
1 Austurr. Sch. 0.8244 0.8267 0.9093
1 Portug. Escudó 0.1662 0.1666 0.1832
1 Spánskur peseti 0.1282 0.1285 0.1413
1 Japanskt yen 0.05506 0.05522 0.06074
1 írsktpund 19.798 19.852 21.837
SDR (sórstök 15.5913 15.6344
dráttarróttindi)
v 29/07
aðstæðna.
-gb. Atvinnuleysi á Bretlandseyjum kemur einna harðast niður á ungu fólki.
Sknsvari v*gna gvngtcskránlngar 22190.
KVIKMYND UM HAFORNINN—sjónvarp kl. 21.10:
NÝR STOFN Á SKOTLANDI
Fyrir 65 ðrum var haferninum endanlega útrýmt úr Skotlandi. Nú reyna
náttúruverndarmenn að rœkta upp nýjan stofn á Hjattlandseyjum og hafa
flutt þangað fugla frá Noregi.
Bresk náttúrulífsmynd um haföm-
inn veröur á dagskrá sjónvarpsins í
kvöld kl. 21.10. Myndin fjallar um
stofninn sem var útrýmt af Bretlands-
eyjum og hvernig reynt er að endur-
vekja hann með örnum f rá Noregi.
Síðasti griðastaöur hafarnarins á
Bretlandseyjum var í Skotlandi, á eyj-
unni Skye, sem fræg er í sögum sem
krýningarstaður Skotakonunga til'
foma. Fyrir um það bil 65 árum var
hafeminum útrýmt af Bretlandseyjum
og áttu veiðimenn og eggjasafnarar
aöallega sök á því.
Á Skotlandi em margar sagnir um
haförninn og gjarnan á þá leið að hann
hafi ráðist á fénað landsmanna og jafn-
vel böm. Hér á Islandi em einnig til
sagnir af þessu tagi og ekki síst í
Noregi en þar er nú einn stærsti amar-
stofníEvrópu.
Breskir náttúmvemdarmenn leituöu
einmitt til Norömanna í tilraunum
sínum til að rækta upp nýjan amar-
stofn á Skotlandi. Síðustu árin hafa
margir fuglar verið fluttir frá Noregi
til eyjunnar Rhum sem tilheyrir Hjalt-
landseyjum. Núna em hafernimir þar
um 40 talsins og líkur á aö þeir verpi
bráðlega.ífyrstaskiptií 65 ár.
Hugh Miles kvikmyndatökumaður
þáttanna Wildlife On One kvikmyndaði
hafernina við erfiðar aðstæður i Skot-
landiogNoregi.
-gb.
Tollgengi
Fyrirsept. 1982. Sala
Bandarikjadollar ÚSD 14,334
Sterlingspund GBP 24,756
Kanadadollar CAD 11,564
Dönsk króna DKK 1,6482
Norsk króna NOK 2,1443
Sœnsk króna SEK 2,3355
Finnskt mark FIM 3,0088
Franskur f ranki FRF 2,0528
Belgiskur franki BEC 0,3001
Svissneskur franki CHF 6,7430
Holl. gyllini NLG 5,2579
Vestur-þýzkt mark DEM 5,7467
ítölsk líra ITL 0,01019
Austurr. sch ATS 0,8196
Portúg. escudo PTE 0,1660
Spánskur peseti ESP 0,1279
Japansktyen JPY 0,05541
(rsk pund IEP 20,025
SDR. (Sórst-k 15,6654
' dráttarréttindi)
*........—....
SmíauglýsmgideHdin er
iÞverholtill
og siminn þar er27022
DV
OpUataviriiadagsfrákl.9—22
LaugardagafriU.O—14
Sonnudaga frí kL 18—22