Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1982, Blaðsíða 3
DV. FÖSTUDAGUR 17.SEPTEMBER 1982.
Harður
árekstur
r
a
nesveginum
Haröur árekstur varð á milli
strætisvagns og fólksbíls á Digra-
nesveginum í Kópavogi um klukk-
an hálfsjö í fyrrakvöld.
Strætisvagn frá Landleiöum var
að fara yfir Digranesveginn, rétt
vestan viö brúna, á leið til Hafnar-
fjaröar. Er hann var kominn út á
veginn skall á honum fólksbíll og
slasaöist ökumaöur hans talsvert.
Engan sakaði í strætisvagninum.
Fólksbíllinn skemmdist mikiö og
var fluttur meö kranabíl í burtu.
Skemmdir á strætisvagninum uröu
ekki eins miklar.
-JGH
Brotist inn
hjá SÁÁ
Brotist var inn hjá SÁÁ viö Síðu-
múla 32 aöfaranótt þriöjudags. Var
opnanlegur gluggi spenntur upp og
fariö inn um hann. Síðan var hurö
bortin upp og nokkrum hundruðum
króna stoliö.
Þá var sömu nóttina brotist inn í
jeppa sem var fyrir utan Síðumúla
33 og talstöö stolið. Ekki var inn-
brotunum alveg lokið í Síöumúlan-
um þessa nótt, því farið var inn í
bílaumboðið Vökul, sem nýlega
hætti starfsemi, og Dodge Dart
stolið. Hann fannst svo í gærdag í
Breiöholtinu, óskemmdur.
-JGH
Bílvelta við
Búðardal
Fólksbíll valt aðfaranótt sunnu-
dags skammt sunnah Búöardals á
svokölluöu Sauðaleiti. Bíllinn fór
tvær veltur og endaöi á toppnum.
Slysið varö vegna þess aö hjólbarði
á afturhjóli sprakk. Fjórir piltar
voru í bílnum. Þeir meiddust ekki.
AF/Búöardalur.
Sólbakur væntanlega
seldur í brotajám
— reynt að fá annað skip f stað hans til Ú A
„Við munum reyna aö selja Sólbak,
sennilega fer hann í brotajárn til Eng-
lands eöa Spánar,” sagði Vilhelm Þor-
steinsson, framkvæmdastjóri Utgerö-
arfélags Akureyringa hf., í samtali við
DV.
Sólbak hefur veriö lagt þar sem hann
var talinn útgenginn. Hefur hann legiö
bundinn viö bryggju á Akureyri undan-
famar vikur og bíður hann þar örlaga
sinna. Utgerðarfélagiö seldi gömlu
síöutogarana sína í brotajám til Eng-
lands og Spánar á sínum tíma. Að sögn
Vilhelms er verö á brotajámi nú mun
óhagstæðara en þá var.
Vilhelm var spuröur hvort Kanada-
(menn heföu sýnt áhuga á aö kaupa Sól-
bak með þaö fyrir augum aö gera hann
upp.
,,Já, þaö er rétt, þeir spurðu um
skipiö og viö svömðum ölium þeirra
spumingum. Hins vegar höfum viö
ekki heyrt meira frá þessum mönnum,
þannig aö okkur grunar aö áhugi
þeirra hafi verið meira í orði en á
borði,” svaraöi Vilhelm.
— Mun útgerðarfélagið leita eftir
öðru skipi í staö Sólbaks?
„Já, viö ætlum að reyna þaö þó ýms-
ir örðugleikar séu fyrirsjáanlegir á
þeirri leiö. Við höfum þegar reynt fyrir
okkur hér innanlands og í Kanada, án
þess aö orðið hafi úr samningum.
Þetta er í athugun og viö munum reyna
að kaupa gamalt skip eöa semja um
nýsmíöi hér innanlands.”
— Er einhver hreyfing á samning-
um, t.d. við Siippstöðina um nýsmíöi?
„Nei, égkannastekkiviöþaö,” sagöi
Vilhelm Þorsteinsson í lok samtalsins.
GS/Akureyri
i Hefurðu séó þessar bastvörur sem eru
Sólbakur liggur bundinn iAkureyrarhöfn og biöur öriaga sinna.
DV-mynd GS/Akureyri
enn á gamla genginu?
Eigum basthanka á baðið, í forstofuna og reyndar hvar sem er, loftljós,
hengi, hillur, skápa, margar tegundir af bökkum, körfum og jafnvel
gluggatjöldum. Þetta allt og margt að auki er óteljandi i Gjafahúsinu.
Hjá okkur eruð þið velkomin
Sendum í póstkröfu um land allt.
Skólavörðustíg 8
m ® úiHll Jii^fliii M ^il<A^/p>i<i>j 111 ótfl il
ó l|l iióó t|/ óóóó 'I' Aóóó '1' óóoó H/ óóóó II/ óóóó II/ óóóó l|/ óóóó «/ óóóó * aA
S
Dávaldurmn og
dulmögnuðurínn
Frísenette
VIÐ TELJUM
að notaðir
VOLVO
bflar
i
iséu betri
en nýir bflar
af ódýrari
gerðum
/ HÁSKÓLABÍÓI,
i kvöld, föstudag, kl. 23.15.
Mjög mögnuð og skemmtileg dáleiðsluatriði koma
fram á sýningum Frisenette, sem eiga sér enga
VOLVO 245 GL '82
sjálfsk., ek. 12.000. Verðkr. 265.000
VOLVO 345 DL '82
beinsk., ek. 13.000. Verðkr. 168.000
VOLVO 245 GL '80
beinsk., ek. 22.000. Verðkr. 190.000
VOLVO 245 GL '79
sjálfsk., ek. 46.000. Verð kr. 165.000
VOLVO 264 GL '79
sjálfsk., ek. 55.000. Verð kr. 180.000
VOLVO 244 GL '79
beinsk., ek. 50.000. Verð kr. 145.000
VOLVO 244 DL '78
beinsk., ek. 70.000. Verð kr. 120.000
VOLVO 244 DL '78
sjálfsk., ek. 132.000. Verðkr. 115.000
Opið laugardaga frá kl. 13—16.
hliðstæöu.
Missið ekki af þessum
einstæða viðburði
Tryggið ykkur miða tímanlega.
Aðgöngumiðasala í Háskólabíói frá kl. 16
35200 VELTIR
^ W W SUÐURLAIMDSBRAUT 16