Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1982, Side 19

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1982, Side 19
DV. FÖSTUDAGUR17. SEPTEMBER1982. '27 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Hjól Til sölu vel meö farin Honda CB 500 ’77.Uppl. í síma 97-5867. lOgíra kvenhjól til sölu að Brú v/Suðurgötu. Fyrir veiðimenn Lax- og silungsmaðkur til sölu. Uppl. í síma 20196. í miðborginni. Til sölu ánamaðkar fyrir lax og silung. Uppl. ísíma 17706. Til bygginga Mótatimbur, 1X6 til sölu. Uppl. í síma 72715 og 72837. Til sölu 15 mm brúnn vatnsheldur krossviöur, notaður einu sinni. Selst með miklum afslætti. Sími 17681. Mótatimbur. Til sölu nokkur hundruð metrar af mótatimbri og uppistöðum, einnig 2 1/2” einangrunarplast. Uppl. í sima 74390 eftirkl. 19. Vinnuskúr með rafmagnstöflu til sölu. Uppl. í síma 82293. TU sölu nokkur þúsund metrar af 1X6, nýju, ónotuðu mótatimbri á góðu verði. Uppl. í síma 72696. Fasteignir Einstaklingsíbúð óskast til kaups, helst í kjallara, frá 200—300 þús. kr. Má vera ósamþykkt og þarfn- ast lagfæringa. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-740. Hveragerði: Sökkull undir einbýlishús til sölu í Hveragerði. Uppl. í síma 99-4589 eftir kl. 19. Einstakt tækifæri. 100 ferm sérhæö í virðulegu eldra steinhúsi miðsvæðis í Vestmannaeyj- um til sölu. Verð 430 þús. kr. Laus í okt. Ýmis skipti koma til greina. Uppl. í síma 85788. Safnarinn Kaupum póstkort, * frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og barmmerki) og margskonar söfnunar- muni aöra. Frímerkjamiöstöðin, Skólavörðustíg 21, sími 21170. Kaupi frímerki, stimpluð og óstimpluð, gamla peninga- seðla, póstkort, prjónmerki (barm- merki), kórónumynt, mynt frá öðrum löndum og aöra söfnunarmuni. Kaupi einnig frímerki, umslög af fyrir- tækjum. Frímerkjabúðin, Laugavegi 8. Uppl. í síma 26513. Verðbréf Önnumst kaup og sölu allra almennra veðskuldabréfa, enn- fremur vöruvíxla. Verðbréfa- markaðurinn (nýja húsinu Lækjar- torgi). Sími 12222. Bátar Til sölu er tæplega 6 tonna trilla ásamt 2 handfærarúllum, björgunarbát og dýptarmæli. Þarfnast lítilsháttar lagfæringar. Uppl. í síma 73696. TU sölu sem nýtt troU, 51 fet. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-586 Mercruiser-hraðbátavélar. Vegna hagkvæmra samninga getum við þoðið ítakmarkaðantímal45 hest- aflá dísilvélina með hældrifi, power- trinuni, powerstýri, og öllum tilheyr- andi niöursetningarhlutum á lækkuðu verði í dollurum. Góðir greiðsluskil- málar, 80% vaxtalaust í 6 mánuði. Afgreiðslutími 3 vikur. Góð varahluta- þjónusta. Utvegum ennfremur flabsa í alla báta. Magnús O. Olafsson, heild- verslun, símar 91-10773 og 91-16083. BUKH-bátavélar. Eigum til afgreiðslu af lager hinar vinsælu BUKH bátavélar með skrúfu- búnaöi, ferskvatnskælingu og öllum hlutum til niðursetningar, stærðir 20 hestöfl, 36 hestöfl og 48 hestöfl. Hag- kvæmt verð. Góðir greiðsluskiimálar. Viðurkennd varahlutaþjónusta. Hafið samband við sölumenn. Magnús 0. Olafsson, heildverslun, Garðastræti 2, Reykjavík, símar 91-10773 og 91-16083. Nýleg 2ja tonna trilla til sölu ásamt 130 nýjum grásleppunet- um. Uppl.ísíma 95-3179. Flug Svifdreki til sölu. Delta Wings Lazor floginn 50 tima í mjög góðu lagi. Verökr. 11. þús. Uppl. í síma 66455. Þorsteinn. TF BAB Cesna 140 A, til sölu. Ný vél, Continental 0—200—A og 42 gallona bensíntankar. Er hægt aö skoða hana í skýli nr. 1 Reykjavíkur- flugvelli. Sími 45294 eftir kl. 7 á kvöldin. Varahlutir Til sölu varahlutir í Bronco. Uppl. í síma 17802 milli kl. 18 og22. Til sölu sem ný — negld snjódekk 175x14 á fjórum nýjum volvofelgum ’82. Uppl. í síma 78126 eftir kl. 18 næstu daga. Til sölu 350 vél úr Blazer með nýjum púst-flækjum, ásamt sjálf- skiptingu og millikassa. Einnig 6 cyl. vél úr Toyota Landcruiser. Uppl. í síma 38716. Vil kaupa vél í Toyota Mark II ’72,1900 eða 2000. Að- eins góð vél kemur til greina. Uppl. gefur Grétar, Rangá I, Tunguhreppi eftirkl. 19. Óska eftir að kaupa rafmagnsskiptingu í VW 1302. Uppl. í síma 93-1565, eftir kl. 18. Varahlutir. — Ábyrgð Höfum á lager, mikið af varahlutum í flestar tegundir bifreiða, t.d.: Toyota MII '75 Fíat 128 75 Toyota MII72 Daihatsu Charm. 79 Toyota Celicia 74 Ford Fairmont 79 Toyota Carina 74 A-Allegro ’80 Toyota Coroila ’79Volvo 142 71 Toyota Corolla ’74Saab 99 74 Lancer 75 Saab 96 74 Mazda 616 74 Peugeot 504 73 Mazda 818 74 Audi 100 75 Mazda 323 ’80 Simca 1100 75 Mazda 1300 73 Lada Sport ’80 Datsun 120 Y 77 LadaTopas’81 Subaru 1600 79 Lada Combi ’81 Datsun 180 B 74 R-Rover 74 Datsun dísil 72 F ord Bronco 73 Datsun 1200 73 Wagoneer 72 Datsun 160 J 74 Land Rover 71 Datsun 100 A 73 Ford Comet 74 Fíat 125 P ’80 Ford Maveric 73 Fíat 132 75 Ford Cortína 74 Fíat 131 74 Ford Escort 75 _ Fíat 127 75 Skoda 120 Y ’80 Abyrgð á öllu. Allt inni, þjöppumælt og gufuþvegið. Kaupum nýlega bila til niöurrifs Opið virka daga kl. 9—19, laugardaga frá kl. 10—16. Sendum um land allt. Hedd h/f, Skemmuvegi M-20, Kópavogi, simi 77551 og 78030. Reynið viðskiptin. Varahlutir, dráttarbill, gufuþvottur, Höfum fyrirliggjandi notaða varahluti í flestar tegundir bif- reiöa. Einnig er dráttarbíll á staðnum til hvers konar bifreiðaflutninga. Tökum að okkur aö gufuþvo vélasali, bifreiðar og einnig annars konar gufu- jvott. Varahlutir eru m.a. til í eftir- taldarbifreiðar: A-Mini 74 Lada 1600 78 A. Allegro 79 Laa 1200 74 BMW Mazda 616 75 Citroen GS 74 Mazda 818 75 Ch. Impala 75, Mazda 818 delux 74 Ch. Malibu 71-73 Mazda 929 75-76 Datsun 100 A 72 Mazda 1300 74 Datsun 1200 73 M.Benz200D’73 Datsun 120 Y 76 M. Benz 508 D Datsun 1600 73, Morris Marina 74 Datsun 180 BSSS 78 Playm. Duster 71 Datsun 220 73 Playm. Fury 71 Dodge Dart 72 Playm. Valiant 72 Dodge Demon 71 Saab 96 71 Fíat 127 74 Skoda 110 L 76 Fíat 132 77 Sunb. Hunter 71 F.Bronco’66 Sunbeam 1250 71 F. Capri 71 Toyota Corolla 73 F. Comet 73 Toyota Carina 72 F. Cortina 72 Toyota MII stat. 76 F. Cortina 74 Trabant 76 F. Cougar ’68 Wartburg 78 F. LTD 73 Volvo 144 71 F. Taunus 17 M 72 VW1300 72 F. Taunus 26 M 72 VW1302 72 F. Maverick 70 VW Microbus 73 F. Pinto 72 VW Passat 74 Öll aðstaða hjá okkur er innandyra, þjöppumælum allar vélar og gufu- ivoum. Kaupum nýja bíla til niðurrifs. Staðgreiösla. Sendum varahluti um allt land. Bílapartar, Smiöjuvegi 12. Uppl. í síma 78540 og 78640. Opið frá kl. 19 alla virka daga og 10—16 laugardaga. Hef tíl sölu notaða varahluti í árg. '68—76 Ford, Míní, Chevrolet, Mazda, Cortína, Benz, Scout, Fíat, VW, Toyota, Volvo, Citroén, Rambler, Volga, Datsun, Peugeot, og Saab. Einnig notaðar dísil- vélar. Uppl. í síma 53949 milli kl. 8—10 og21og23. AUegro eigendur. Nýkomið: spindilkúlur, stýrisendar, handbremsubarkar, vatnsdælur, hos- ur, bremsuklossar og m. fl. einnig í Sunbeam, spindUkúlur, stýrisendar, kúplingsdiskar og hosur. Erum fluttir í Síðumúla 8. Bílhlutir h.f. Sími 38365. Óska eftir að kaupa góöa vél í Fíat 125P árg. 77. Uppl. í síma 92-3019 eftir kl. 19. Citroén GS1220 Club árgerð 74, til sölu, til niðurrifs eða í pörtum, margir nýlegir hlutir. Uppl. í síma 40568. TU sölu varahlutir í Saab 99 71 Saab 96 74 CHNova 72 CH Malibu 71 Hornet 71 Jeepster ’68 Willys ’55 Volvo 164 70 Volvo 144 72 Datsun 120 Y 74 Datsun 160 J 77 Datsun dísil 72 Datsun 1200 72 Datsun 100 A 75 Trabant 77 A—Allegro 79 Mini 74 M—Marina 75 Skoda 120L 78 Toyota MII73 Toyota Carina 72 Toyota Corolla 74 Toyota MII 72 Cortina 76 Escort 75 Escort van 76 Sunbeam 1600 75 V-Viva 73 Simca 1100 75 Audi 74 Lada Combi ’80 Lada 1200 ’80 Lada 1600 79 Lada 1500 78 o.fl. Mazda 616 73 Mazda 818 73 Mazda 929 76 Mazda 1300 72 VW1303 73 VW Mikrobus 71 VW1300 73 VW Fastback 73 Ford Capri 70 Bronco ’66 M—Comet 72 M—Montego 72 Ford Torino 71 Ford Pinto 71 Range Rover 72 Galant 1600 ’80 Ply Duster 72 Ply Valiant 70 Ply Fury 71 Dodge Dart 70 D. Sportman 70 D. Coronet 71 Peugeot404D 74 Peugeot 504 75 * Peugeot 204 72 Citroén G.S. 75 Benz 220 D 70 Taunus 20 M 71 Fiat 132 74 Fiat131 76 Fiat 127 75 Renault 4 73 Renauit 12 70 Opel Record 70 o.fl. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs, stað- greiðsla. Sendum um land allt. Bílvirk- i inn Smiöjuvegi 44 E Kópavogi sími 72060. Bflaleiga Bílaleigan Ás. Reykjanesbraut 12, (móti slökkvistöð- inni). Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, Mazda 323 og Daihatsu Charmant. Færum þér bílinn heim ef þú óskar þess. Hringið og fáið uppl. um verðið hjá okkur. Sími 29090 (heima- sími) 82063. Bílaleigan Bílatorg, nýlegir bílar, bezta verðið. Leigjum út fólks- og stationbíla, Lancer 1600 GL, Mazda 626 og 323, Datsun Cherry, Daihatsu Charmant, sækjum og sendum. Uppl. í síma 13630 og 19514. Heimasímar 21324 og 25505. Bílatorg Borgartúni 24. A.L.P. Bílaleigan auglýsir: Til leigu eftirtaldar bUateg- undir: Ford Bronco árg. 1980, Toyota Starlet og Tercel, Mazda 323, Fíat 131 og 127. Góðir bílar, gott verö. Sækjum og sendum. Opiö alla daga. A.L.P. Bílaleigan Hlaöbrekku 2, Kópavogi. Sími 42837. Opið allan sóiarhringinn. Bílaleigan Vík. Sendum bílinn. Leigj- um sendibUa 12 og 9 manna, jeppa, japanska fólks- og stationbíla. Otveg- um bílaleigubUa erlendis. Aðili aö ANSA International. Bílaleigan Vík, Grensásvegi 11, sími 37688, Nesvegi 5 Súðavík, sími 94-6972, afgreiðsla á Isa- fjarðarflugvelli. S.H. bUaleigan, Skjólbraut 9, Kópavogi. Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, einnig Ford Econoline sendibUa, með eða án sæta fyrir 11. Athugið verðið hjá okkur áður en þið leigið bíl annars staðar. Sækjum og sendum. Símar 45477 og heimasími 43179. Vörubflar TU sölu pallur og sturtur fyrir 10 hjóla vörubíl. Uppl. í síma 92-6007 eftir kl. 21. BUar-Traktor. Volvo 88 árg. 70,10 hjóla með koju til sölu. Eða í skiptum fyrir nýrri bíl, Volvo eða Scania. Mazda 929 árg. 78, Ford Escort sendiferðabíU árg. 74 og Ferguson 35. Uppl. í síma 99-4180 eftir kl. 19. Valhf. Þungavinnuvélar- og vörubifreiðasala. Flestar gerðir vörubifreiða, beltagröf- ur, hjólaskóflur, beislisvagnar og fleira. Benz 240 D 1980, Benz 2224 73, Scania ’85 71, 6 hjóla og 6 eyl. dísil Trader vél. Val hf., sírni 13039. Bflaþjónusta VélastUling Auöbrekku 51 Kópavogi. Framkvæm- um véla-, hjóla- og ljósastillingar með fullkomnum stUlitækjum. Uppl. í síma 43140. Volvo þjónusta, Bílver sf. Auöbrekku 30, sími 46350 Guðmundur Þór Björnsson og Arn- grímur Arngrímsson. Garðar Sigmundsson, Skipholti 25 Reykjavík. Bílasprautun og réttingar. Símar 20988 og 19099, kvöld og helgarsimi 37177. Vinnuvélar Nýinnfluttar vinnuvélar. Til sölu: Bröyt X 30 1979, Bröyt X 4 1971, Bröyt X20 75 og 77, Komatsu D6 5 E-6 1974 nýuppgerð, Lieber hjóla grafa 4x4, Scania 111 vörubifreið 1975 Volvo 1025 vörubifreið 1977, Benz 2232 2ja drifa 1972, Malarvagn 16 tonna Atlas bílkrani, einnig loftpressur Þessi tæki eru öll til sýnis og sölu. Bíla sala Alla Rúts. Sími 81666 og 81757. Til sölu IH. TD 9, árg. 75 m/plógi og Case 850, árg. 78, keyrð 3800 vinnustundir. Uppl. veittar í síma 94-3152 á kvöldin og um helgar. International strætisvagn, árg. 74, til sölu, 36 manna í góðu lagi, skoðaður ’82. Verð 55—65 þús. Uppl. í síma 10821. Chevrolet 50 dísil vörubifreið, árg. ’68 til sölu. Bifreiðin er palllaus, 6—V vél 472 cub. 170 hestöfl, vél ósam- sett, en flest í vél nýtt. Yfirbygging í góðu lagi. Vökvastýri. Vegmælir. Uppl. ísíma 10821. Steinsteypusög. Af sérstökum ástæðum er til sölu vökvadrifin steinsteypusög á mjög hagstæðu verði. Vélin er komin til landsins og er til afgreiðslu nú þegar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H-12 Bflar til sölu Afsöl og sölu- tilkynningar fást ókeypis á auglýsingadeild DV, Þverholti 11 og Síðumúla 133. Volga árg. 74 til sölu. Uppl. í síma 74546. Til sölu Toyota Hiace pickup, árgerð 74, lítið keyrður. Einnig Cortina 1600, árgerð 71 til niðurrifs. Uppl. í síma 50000 eftir kl. 20 í kvöld og næstu kvöld. Bronco 72, skipti. Skipti á fólksbíl, sparneytnum verðhugmynd 60.000. Á sama stað til sölu Ford Falcon ’67, til niðurrifs. Uppl. í síma 75340 eftir kl. 18. Scout II rally, árgerð 76. Bíll í algjörum sérflokki til sölu, allur nýyfirfarinn. Uppl. í síma 99-1455 og 99- 2055. Cortina 1600, árg. 74, í góðu lagi. Uppl. í síma 77735. Til sölu Skoda 110 LS árg. 76, í góðu ástandi. Selst ódýrt gegn stað- greiöslu. Einnig Fíat 127 og Citroén GS árg. 74 sem þarfnast smá lagfæringa. Seljast ódýrt gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 45783 eftir kl. 17. Tii sölu af sérstökum ástæðum Lada Canada 1600, árg. ’82 ekinn 6.400 km. Skipti koma til greina á ódýrari bíl á verðbilinu 30—50 þúsund kr. Uppl. í síma 50694 eftir kl. 18. Volvo /góðkjör. Til sölu Volvo 144 árg. ’67. Bíllinn er í ágætu standi, ný: koðaður. Urvals skólabíll. Verð 25 þús. kr. Góð kjör. Til sýnis og sölu á Borgarbílasölunni. Toyota Carina árg. 75 til sölu. 4ra dyra, mjög góður bíll. Ekinn 87 þús. km. I toppstandi. Sparneytinn. Uppl. í síma 53160. Scout árg. 74 til sölu. Alls konar skipti á sænskum eöa amerískum bílum koma til greina. Uppl. í síma 41079. Tveir góðir frá Mopar. Plymouth Fury árg. ’67 og Dodge Van, árg. 70, Tilboð óskast. Uppl. í síma 75091. Til sölu AMC Gremlin, árg. 74. Fæst jafnvel á mánaðar- greiöslum. Uppl. í síma 53483 eftir kl. 17. Volvo árg. 72 til sölu til niðurrifs. Nokkuö heillegur bíll en ryðgaður, gott kram. Uppl. í síma 14207 og 21451. Volvo 343, sjálfskiptur 2ja dyra, árg. 78 til sölu. Uppl. í síma 85277 og 78196.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.