Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1982, Blaðsíða 20
28
Smáauglýsingar
DV. FÖSTUDAGUR17. SEPTEMBER1982.
Sími 27022 Þverholtí 11
Lítil sem engin útborgun.
Bílar til sölu meö lítilli sem engri út-
borgun, en greiöast meö vel tryggöum
mánaöarvíxlum:
Dodge Aspen árg. ’77,
Simca 1307 GT árg. ’77,
Escort árg. ’73,
Lada 1500 árg. ’76,
Mazda 929 árg. ’74,
Dodge Challenger árg. ’72,
Ford Maverick árg. ’70,
Bílasalan Blik,
Síöumúla 3,
sími 86477.
Opið laugardaga frá kl. 10—16.
Til sölu Chevrolet Vega
4ra cyl., árg. ’74, blár aö lit, ekinn
92.000 km. Lítur vel út og er í góðu
ástandi. Verö kr. 50.000, útborgun ca.
helmingur.Uppl. í síma 41736.
VW Mircrobus árg. ’74,
9 sæta, 3ja ára mótor, nýr gírkassi.
Verö kr. 35 þús. Uppl. í síma 19909 frá
kl. 9—17 og síma 18641 frá kl. 19.
Til sölu perlugræn Mazda
121L árg. ’79 í toppstandi. Uppl. í síma
41551 eftirkl. 18.
Útsala.Útsala!
Alfa Romeó Giuliette 1,6 árgerö ’78, 5
gíra veltistýri litaö gler, verö 95 bús.
Datsun 220 C dísil, árg. ’72, góöur bíll
meö mæli, verö 45 þús. Mercedes Benz
608 D sendibíll, lengri gerö, árg. ’73,
þarfnast boddíviögeröar og málning-
ar. Verö 60 þús. Mercedes Benz 280 SE
árg. ’69, sjálfskiptur, vökvastýri,
powerbremsur, rafmagnstopplúga,
góöur bíll, verö 50 þús. Morris Marina
Coupé 1,8 árg. ’74, nagladekk, ódýr
bíll, verö ca 15 þús. Fást allir með 20%
staðgreiösluafslætti. Uppl. í síma 92-
6569 e.kl. 16.30.
Fiat125P.
Til sölu pólskur Fiat árg. ’74, á mjög
góöu verði. Vetrar- og sumardekk
fylgja (var veriö aö taka hann í gegn
fyrir sprautun). Uppl. í síma 38055, eft-
irkl. 18.
Ford Cortina 1600,
árg. 1979, er til sölu. Bifreiöin var tekin
í notkun voriö 1980, 4ra dyra og hefur
veriö ekið 27 þús. km. Uppl. í síma
81889 eftirkl. 18.
Cherokee, árg. 1975,
til sölu, 6 cyl., ekinn 119 þús. km. Bíll-
inn er í góðu ástandi. Verð kr. 90 þús.
Selst á kr. 60 þús. miðað viö staö-
greiðslu. Upp. í símum 29499 og 19763.
Til sölu Ford Pinto
árgerö ’74 í skiptum fyrir videotæki
eöa litsjónvarp. Uppl. í síma 93-1587.
Til sölu Citroen DS
árgerö '71, selst til niöurrifs, góö vél.
Verö kr. 1500. Uppl. í sima 39829 eftir
kl. 16ídag.
Range Rover.
Til sölu Range Rover árg. 1976, ekinn
100 þús. km, vel meö farinn og góöur
bíll. Uppl. í síma 99-5838.
Til sölu Benz 300 D
árgerö ’77, 5 cyl., sjálfskiptur, vökva-
stýri, útvarp, segulband, skipti mögu-
leg á ódýrari. Uppl. í síma 14899 eftir
kl. 19.
Til sölu Ford Pinto
árgerö ’75, í góöu standi. Á sama staö
til sölu Ford Cortina, árgerö ’74, selst
ódýrt ef samiö er strax. Uppl. i sima
53067.
Til sölu Peugeot 504 GR
árgerö ’79, ekinn 40.000 km, bíll í topp-
standi, einn eigandi, útvarp og segul-
band. Uppl. í síma 40951 og 85211
(Hafrafellhf.).
Viltu Skoda 110 L
árgerö ’76, rauöan, mjög lítið keyröan,
óskoðaöan? Hringdu í síma 26596 eftir
kl. 18. Fáöu þá að sjá hann, geröu svo
tilboð gegn staögreiöslu.
Til sölu Chevrolet Blazer
árgerö ’74 í toppstandi, glæsilegur bíll,
einnig Honda Civic árgerð ’75, lág út-
borgun og skipti möguleg á ódýrari.
Uppl. í síma 36534.
Til sölu Malibu Classic
árgerö ’77, ekinn 63.000 km, sjálfskipt-
ur, upphækkaöur, hlíföarpanna undir
vél og kassa. Uppl. í síma 92-1517 og 92-
1451.
Willys árg. ’63,
með 6 cyl. góöri Bronco vél, til sölu.
Bíllinn er nýsprautaöur, nýteppalagð-
ur, nýlegar blæjur, meö gluggum í
toppnum, nýleg karfa og bretti, dekk
mjög góð, kram gott. Bíllinn lítur mjög
vel út. Uppl. í síma 95-4884 í kvöld og
næstu kvöld.
M. Benz árg. ’73,
220 dísil, sjálfskiptur meö þunga-
skattsmæli. Uppl. í síma 99-3375.
Til sölu Volvo 245 GL,
árgerö ’82, sjálfskiptur, vökvastýri,
ekinn 5.000 km. Uppl. í síma 99-1583.
Audi 100 LS.
Til sölu Audi 100 LS árg. 1978, ekinn 51
þús. km, fallegur bíll. Uppl. í síma
37494.
Til sölu er Volga
árg. ’75, góöur bill. Uppl. í síma 94-6951
eftirkl. 19ákvöldin.
Til sölu Skoda Amigo
árg. ’77, sérstaklega vel meö farinn,
ekinn aöeins 19 þús. km. Uppl. í sima
66952.
Til sölu Vauxhall Viva
árgerö ’72, öll nýuppgerð. Uppl. í síma
77287.
Til sölu Pontiac Ventura,
árg. ’73. Uppl. í síma 99-1639.
Mazda 929
árg. ’78 til sölu. Uppl. í síma 38954 e.kl.
20.
Til sölu Datsun
dísil árg. ’71. Uppl. í sima 26161 eftir kl.
16.
Bíll óskast.
Okkur bráövantar góöan bíl fyrir
u.þ.b. 20 þús. kr. sem greiöist út í hönd.
Greiðsla í gjaldeyri kemur til greina.
Uppl. í síma 24604.
Óska eftir að kaupa
Toyota Carína árg. ’72, má vera
ógangfær, á sama stað til sölu
jeppakerra. Uppl. í síma 54388 eftir kl.
20.
Óska eftir
aö kaupa gamlan Fiat 128, má vera
meö lélegri vél, en góöu boddíi. Uppl. í
síma 95-4320 e.kl. 20.
Til sölu M. Benz
dísil árg. ’71, með kílómetramæli og
vökvastýri. Uppl. í síma 74145 eftir kl.
7.
Cortina ’71,
skoöuö ’82, til sölu eöa í skiptum fyrir
amerískan bíl á veröbilinu 30—40 þús.
Uppl. í síma 92-3424 eftir kl. 18.
Til sölu frambyggður
Rússajeppi, árg. ’81, meö gluggum og
sætum fyrir 13 farþega, ekinn aöeins 12
þús. km. Uppl. í síma 92-3503 og 95-
4510.
Daihatsu Runabout ’81,
vel meö farinn, ekinn 21 þús. km, til
sölu. Gott lakk, grjótgrind. Til sýnis aö
Bílasölu Eggerts, Borgartúni 29, sími
28488 og 28255.
Lítil útborgun:
Til sölu Austin Allegro ’77, ekinn 55
þús. km, lítur vel út, fæst gegn 5 þús. út
og 3 þús. á mánuöi. Uppl. í sima 30332.
Til sölu Volvo 244 GL
’79, gullsanseraður, ekinn 43.600 km.
Einn eigandi, mjög vel hirtur. Uppl. í
síma 45659.
Til sölu Golf GL,
árg. ’77, 4ra dyra, nýsprautaöur og ný-
lega upptekin vél. Mjög góður bíll.
Uppl. í síma 35536 eftir kl. 20.
Fiat 131, árg. ’76,
til sölu. Skipti á ódýrari bíl koma til
greina, helst Fiat. Uppl. í síma 45394.
Til sölu Benz árg. ’57,
220 S m/blæju, hálf-uppgeröur, ósam-
ansettur. Uppl. í síma 23149, vinnusími
40313 og 44265. Sigurður G. Ásgeirsson.
Til sölu Suzuki GS1000S
’80, ekinn 13 þús. km. Uppl. í síma 98-
2287 á kvöldin.
Til sölu Mazda 929,
árg. ’78. Uppl. í síma 51493 eftir kl. 19.
Renault 16, árg. ’73,
ónýt kúpling, vél og kassi í lagi. Verö 5
þús. kr. Uppl. í síma 17304.
Til sölu Sunbeam Hunter,
árg. ’74, ógangfær. Einnig Citroen Club
árg. ’75. Uppl. í síma 92-8061.
Skodi ’76, skoðaöur ’82,
til sölu. Tilboöum svarað í síma 27950.
Saab 900 GLE
árg. ’80, sjálfskiptur, vökvastýri, 5
gíra. Uppl. í síma 99-3834.
Volvo 345 GLS,
árg. 1982, til sölu. Skipti möguleg á
eldri Saab eöa Volvo. Uppl. í síma
42361.
Mazda 626 —1600
árg. ’82 til sölu, ekinn 4.700 km, sílsa-
listar, grjótgrind, útvarp og segul-
band. Skipti á ódýrari koma til greina.
Uppl. í síma 93-2639.
Transit, Alfa Sud.
Til sölu er Ford Transit sendibíll ár-
gerö ’76, einnig Alfa Sud Romeo árgerö
’77, skipti á ódýrari koma til greina.
Uppl. í síma 23969.
Range Rover.
Til sölu Range Rover árg. ’76, meö lit-
uöu gleri og vökvastýri. Teppalagöur
og meö tausætum. Mjög fallegur og
góöur jeppi. Til sýnis og sölu hjá Bíla-
sölunni Skeifunni, símar 35035 og 84848
og á kvöldin í síma 36937.
Til sölu Mazda 929,
2ja dyra, árgerð ’77. Bíllinn er ný-
sprautaöur meö nýjum frambrettum
og í góöu ásigkomulagi. Uppl. í síma
73086 og 73783.
Til sölu Pontiac Firebird
árg. ’73, verötilboö. Uppl. í síma 98-
2403.
Citroen.
Citroen GS Special árg. ’79, til sölu.
Uppl. í síma 81555.
Bucik 8 cyl.,
455 cub. til sölu, alls konar skipti, verö
40 þús. Uppl. í síma 45851 um helgina.
Benz ’70, svartur,
nýlega upptekin vél og gírkassi, út-
varp, segulband, lítur mjög vel út aö
innan, svolítiö ryö. Alls konar skipti
eöa góö kjör. Uppl. í sima 78538.
Opel Rekord 1700
árg. ’71 til sölu. Skemmdur eftir
árekstur, góö vél, lítiö ryögaður. Uppl.
í síma 76427 eftirkl. 17.30.
Bílar óskast
Óska að kaupa bil
á veröbilinu 20—30 þús. kr., þarf aö
vera skoöaöur ’82. Vinsamlegast hafiö
samband viö auglýsingaþj. DV í síma
27022 eftirkl. 12.
H-486.
Vil kaupa góöa og
vel meö farna VW bjöllu á verðbilinu
20—40 þús. kr. Uppl. í sima 38313 eftir
kl. 16.
Góða notaða bíla vantar.
Mikil sala, pláss í sýningarsal, útipláss
gott meö næturvörslu. Bílasala Alla
Rúts, Hyrjarhöfða 2, sími 81666.
Fiat 127 óskast
til niöurrifs, gjarnan módel ’74 á 500—
1000 kr. Á sama stað vantar hitakút
25—501. Uppl. í síma 12619.
Saab 99.
Oska aö kaupa Saab 99,'árg. ’73—’76.
Aöeins snyrtilegur bíll aö innan og ut-
an kemur til greina. Uppl. í síma 78835
eftir kl. 17 og um helgina.
Óska eftir boddii á sendibíl.
Uppl. í síma 24934 eftir kl. 21.
Bíll á ca 35.000—40.000
óskast, t.d. Lada, Fíat, árg. 1977—’78
eöa Trabant station. Uppl. í síma 77845
eftir kl. 6.
Óska aö kaupa
allt aö 50—60 þús. kr. bíl á föstum mán-
aöargreiðslum, helst Mözdu 929 eöa
Toyotu Mark II. Uppl. í síma 21956 eftir
kl. 18.
Bíll — hestur.
Oska eftir bíl á veröbilinu 30—40.000 í
skiptum fyrir hest. Hafið samband viö
auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H-724.
1 góöu ástandi.
Ég óska aö kaupa bíl í góöu ástandi, á
um þaö bil 60 þús. kr. Get borgað 20.000
út og 4—5 á mánuði. Uppl. í síma 40188.
Óska eftir
Volvo árg. ’73—’74. Uppl. í sima 44964.
VW bjalla ’70—’74 óskast,
ódýr og góöur bíll. Uppl. í síma 29895.
Húsnæði í boði
Húsaleigu-
samningur
ókeypis
Þeir sem auglýsa i húsnæðis-
auglýsingum DV fá eyOublöð
hjá auglýsingadeild D V og
geta þar með sparað sór veru-
legan kostnað við samnings-
gerð.
Skýrt samningsform, auðvelt i
útfyllingu og allt á hreinu.
D V auglýsingadeildj Þverholti
'jl ög Síðumúla 33.
Til leigu er um
mánaðamótin stór 2ja herbergja íbúö í
Breiðholti. Tilboð um greiöslugetu
sendist DV fyrir 23. sept. merkt: „7”.
íbúð á Stór-Reykjavíkurs væöinu
óskast í skiptum fyrir íbúö á Akranesi.
Uppl. í síma 31243 eöa 93-2574.
Leigutilboð óskast
í lítiö hús, sem er sunnantil á Skóla-
vöröuholti, 2ja herb. íbúö er á hæöinni
meö föndurherbergi í kjallara ef vill.
Uppl. í kvöld og annaö kvöld kl. 19—21 í
síma 19746.
2ja herb. íbúð
í neöra Breiðholti til leigu, leigist til 1.
mars nk. Er laus strax. Fyrirfram-
greiösla. Uppl. í síma 75058 milli kl. 20
og 21.
Bolungarvík.
Til leigu eldra einbýlishús meö bílskúr.
Leigist aöeins fjölskyldufólki. Uppl. í
síma 86548 á kvöldin.
Til leigu frá 1. okt.
rúmgóö, sólrík tveggja herb. íbúö aö
Asparfelli. Tilboð sendist DV fyrir
miövikud. merkt: „Góöíbúö700”.
Til leigu góð
2ja herb. íbúö á Teigunum, í 8—10
mánuöi. Tilboö um greiöslugetu og
fyrirframgreiðslu sendist DV merkt:
„Teigar2128”.
Stofa og aðgangur
aö eldhúsi til leigu, gegn húshjálp.
Uppl. í síma 28312.
Til leigu er 5—6 herb. íbúð
í raöhúsi í Seljahverfi. Leigutími frá 1.
okt. nk. til 1. júlí ’83. Tilboö er greini
leigufjárhæö og fjölskyldust. sendist
DV fyrir 23. sept. nk., merkt: „Raöhús
5”.
Til leigu 2 herbergi
og aögangur aö eldhúsi í Noröurbæn-
um í Hafnarfirði. Fyrirframgreiösla.
Tilboö sendist DV fyrir mánudags-
kvöld 20. sept. ’82, merkt: „Noröurbær
643”.
Til lcigu 2 lítU herb.,
í neöra Breiöholti. Leigjast eingöngu
saman. Leiga fyrir bæði kr. 2000 á
mánuði. Fyrirframgreiðsla fyrir 8
mánuöi. Eru laus strax. Uppl. í síma
75058 milli kl. 20 og 21.
Keflavik.
Til leigu 3ja herb. íbúö, laus 1. nóv. Til-
boö og fyrirframgreiösla. Uppl. í síma
92-3973.
Til leigu 2 herbergi
meö sér snyrtingu og aögangi aö eld-
húsi. Aðeins róleg eldri kona kemur til
greina. Uppl. í síma 19187.
Raðhús í efra Breiðholti
til leigu í 6—7 mánuöi. Fyrirfram-
greiðsla og 5.000 kr. trygging, sem
leigutaki fær, þegar hann fer úr íbúö-
inni. Tilboö sendist DV merkt: „Raö-
hús 667” fyrir 20. sept.
Húsnæði óskast
Ungt par, hann húsasmiöur,
hún húsgagnasmiður, óskar eftir 2ja
herb. íbúö á leigu í Reykjavík. Einhver
fyrirframgreiösla. Til greina kæmi aö
lagfæra eða standsetja íbúðina. Uppl. í
síma 11703 eftir hádegi.
Ég er 6 ára snáði
og bráövantar 3ja—4ra herbergja íbúð
fyrir mömmu, sem er í háskólanámi og
pabba, sem spilar í Sinfóníuhljómsveit
Islands. Skipti á einbýlishúsi í Þorláks-
höfn koma til greina. Uppl. í síma
36125 og 99-3949.
Óska eftir 3ja—5 herbergja
íbúö á leigu. Fyrirframgreiösla ef ósk-
aö er. Uppl. í síma 95-4699.
Ungt par með eitt barn
óskar eftir 3ja-4ra herb. íbúð sem allra
fyrst. Algjörri reglusemi heitið. Höfum
meðmæli. Uppl. í síma 46130 eftir kl.
19.
Takið eftir:
Ungan skólanema vantar herbergi
strax einhvers staöar nálægt Hlíðun-
um. Góöri umgengni heitiö. Getur
borgaö fyrirfram ef óskaö er. Uppl. í
síma 30990 milli kl. 18 og 22.
Vantar 1—2ja herb. íbúð
fyrir 2 ungar stúlkur, helst í Kópavogi.
Góöri umgengni heitiö og traustum
mánaöargreiöslum. Uppl. í síma 23223.
Herbergióskast
eöa lítil íbúö. Er einhleypur miöaldra
og reglusamur. Uppl. í síma 84627 á
skrifstofutíma.
Góðir leigusalar.
Ég er 22 ára sveitastelpa og vantar
íbúö í byrjun október í Reykjavík í
a.m.k. eitt ár. Ég skal borga 3000 á
mán. og þrjá fyrirfram. Góðri um-
gengni heitiö. Hafiö samband við
auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H488
Ágætu húseigendur.
Oskum eftir 2ja til 3ja herbergja íbúö
til leigu sem fyrst. Erum ungt, barn-
laust par. Öruggar greiöslur. Uppl. í
síma 39187 eftir kl. 6 á kvöldin.
Áreiðanleg,
ung hjón í góðri atvinnu, og 2 börn
þeirra, óska eftir íbúö á leigu sem
fyrst. Uppl. gefa Gunnar eöa Aróra í
síma 21596.
Stór íbúð eöa hús
óskast tekin á leigu. Meömæli fyrir
hendi. Uppl. í síma 24944 eftir kl. 18.
Bragi Halldórsson.
Herbergi óskast.
Reglusaman mann, er fæst viö skriftir,
vantar herbergi. Vinsamlegast hringiö
ísíma 39899.
Lítil f jölskylda óskar
eftir 2ja—3ja herb. íbúö til leigu.
Reglusemi og góöri umgengni heitiö.
Fyrirframgreiösla möguleg. Uppl. í
síma 46526.
Tvítug stúlka óskar
eftir íbúö frá næstu mánaöamótum.
Fyrirframgreiösla og meömæli ef ósk-
aö er. Uppl. í síma 84620. Elína.
Herbergi óskast.
Ungur, reglusamur maöur óskar eftir
herbergi meö aögangi aö snyrtingu.
Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Uppl. í
síma 75041 eftir kl. 19.