Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1982, Blaðsíða 10
10
DV. LAUGARDAGUR13. NOVEMBER1982.
Sjóræningfíar eru enn
ú ferö um heimshöfin
Ef þú ert þeirrar skoðunar, eins og
margir aörir, aö ti' kaptein. Kidd,
Svartskeggs sjóræningja og annarra
slikrakumpánasélönguiiöii þábýrö
þú augljóslega ekki í námunda við
Suöurhöf, Miðjaröarhafiö eöa
Karíbahafió.* 1 Á þessum svæöum og
mörgum öörum eru sjóræningjar
nefnilega ekki aöeins enn í fullu fjöri
heldur skála þeir enn y fir líkunum eins
og þeir geröu á tímum fyrmefndra
ævintýrapersóna. Á hverjum degi enn
þann dag í dag er ráöist um borö í
kaupskip, farmi stolið, skipum sökkt
ogfólkdrepiö.
Sjónræningjar í
kjó/ og hvítu
Þaö er ný kynslóð sjóræningja sem
nú siglir um heimshöfin. Þeir eru ekki
lengur með augnlepp, í trosnuðum
buxum eða meö staurfót. Meiri líkur
eru á aö sjóræningi nútímans sé a,,:.. nV
hvort klæddur í kjól og hvítt eða í ein-
kennisbúningi einhvers tilbúins i.ois
Hann þarf heldur ekki að vera rejTidur
sjómaður því sumir sjóræningjanna
koma aldrei á sjó — frekar en farmur-
inn sem þeirstela.
Sjóræningjar í dag bera heldur ekki
lengur á sér bjúgsverö og leyfisbréf
konungs heldur eru þeir vopnaðir s jálf-
virkum vopnum og fölsuðum skips-
skjöium. Það er þó ef til vill verst af
öllu aö reglur riddaramennskunnar
gilda ekki lengur því konum og böm-
um er ekki lengur hlíft viö þeim f jölda-
moröum sem oft eiga sér stað viö
skipsrán.
Ástæðumar fyrir sjóránunum eru
enn þær sömu — smygl herfang — aö-
eins ávinningurinn og aöferöirngr hafa
breyst. í Suöurhöfum sigla sjóræningj-
ar á brott meö hvaö sem til fellur, allt
frá fiski til raftækja. Á Miöjaröarhaf-
inu angra hvítflibba-sjóræningjar
fórnarlömb sín meö innheimtum fyrir
tryggingariögjöld og siglingaleyfi á
fölskum forsendum. I Karíbahafinu
flytja eiturlyfjasmyglarar marijúana
og kókaín framhjá tollgæslunni.
Sjóræningjana má finna um gjörvöll
Suðurhöf, allt frá Malasíu tii Filipps-
eyja. Um allt þetta svæöi má gera ráð
fyrir að hitta sjóræningja frá Súmötru,
malasíska víkinga eöa ræningja á veg-
um kambódísku rauðu khmeranna. Á
hverjum degi týnast menn, skip og
farmar á Malakkasundunum, á hafinu
viö Celebeseyjar og á Thailandsfóla.
Vopnasafn úr
Víetnam-stríðinu
I júní áriö 1978 létust tíu thailenskir
fiskimenn á flótta undan flokki
sjóræningja á tveimur hraöbátum.
Skipstjórinn, Kimheng Phonsawat,
taldi að sjóræningjabátamir heföu ver-
iö meö 300 hestafla vélar. Þegar fiski-
mennirnir sáu þessa ógnvænlegu báta
koma á hraðsiglingu eftir haffletinum
slepptu þeir netum sínum og reyndu aö
komast til næstu eyja. En fiskiskipin
reyndust of hægfara. ööru þeirra var
þegar sökkt en áhöfnin á hinu greindi
frá því aö annar hraöbáturinn heföi
lagt upp að skipinu og sjóræningjamir
hafið skothríö. Af einhverjum ástæö-
um hurfu þeir þó frá aftur án þess að
hafastfrekaraö.
I júní 1981 drápu sex sjóræningjar
skipstjórann á farþegaskipi sem var í
áætlunarferðum viö Filippseyjar
vegna þess aö hann neitaði aö landa
farminum á Bongoeyju. Skipverjar
létu þá undan. og affermdu skipiö
ásamt farþegunum. Þegar þeirri vinnu
var lokiö rændu sjóræningjarnir far-
þegana og skipverja öllum verömæt-
um og skutu þá síöan.
Sama sagan gerðist á þessum slóð-
um í ágúst sama ár er sjóræningjar
réðust til uppgöngu í flutningaskipiö
Nuria 767. Þeim tókst að brjótast inn í
vopnabúr skipsins í samvinnu við vél-
stjórann og tvo aðra skipverja og ráku
síðan alla farþega upp á þilfar undir
gínandi byssuhlaupum. Þeir rændu
síðan öllum verömætum úr skipinu og
skutu síðan á farþegahópinn. Tíu menn
létust en nokkrum tókst aö bjarga sér
meö því aö stökkva fyrir borö.
Filippeyski herinn geröi víðtæka leit aö
sjóræning junum en árangurslausa.
Sjórán í Suðurhöfum eru afleiðing af
styrjöldinni í Indókína. Eftir aö Banda-
ríkjamenn fóru frá Víetnam varð
offramboð á ódýrum vopnum á þess-
um slóðum. Þaö kemur því ekki á
óvart aö sjóræningjarnir séu vopnaðir
sjálfvirkum rifflum, sprengjuvörpum
og jafnvel skriödrekafallbyssum. Það
eina sem eiginlega kemur á óvart er aö
ekki skuli vera meira um árásir á
stærri flutningaskip, miöað viö hvaö
sjóræningjarnir eru vel vopnum búnir.
Þó varö fraktskipiö Rio Colorado,
sem skráö er í Líberíu, fyrir slíkri árás
og er þaö þó tæplega fimm þúsund tonn
að stærö. Skipiö slapp undan
sjóræningjunum en þeim tókst þó að
sprengja manngeng göt á skrokk þess
meö handsprengjum og fallbyssum áö-
ur en þeir gáfust upp. Snemma á árinu
1978 tókst sjóræningjum einnig aö láta
flutningaskip frá Panama sigla í
strand á Sulueyjú viö Filippseyjar meö
því að senda upp neyöarblys.
Sjóræningjunum tókst þó ekki aö ræna
skipið þar sem filippeyski flugherinn
kom einnig á vettvang.
Hvrtfíibba-sjónræningjar
vopnaðir fölsuðum
skjölum
Af þeim þremur svæðum þar sem
sjórán eru tíðust eru þau meö óhefö-
bundustu sniöi á Miðjaröarhafinu.
Hvítflibba-sjóræningjamir, sem flestir
hafa bækistöövar sínar á grisku eynni
Pireus, eru fjarri því aö vera jafiiof-
beldishneigöir og starfsbræður þeirra í
hinum fjarlægari Austurlöndum —
enda þurfa þeir þess ekki meö. Með því
aö láta bönkum í té fölsuö hleðsluskjöl
fyrir skipin og fá tryggingafélögin til
aö taka mark á fölsuðum skilríkjum
um tjón vegna sokkinna skipa hafa
þeir fundið örugga leið til aö komast
yfirherfangsitt.
A árabilinu 1977 til 1979 voru hvít-
flibba-sjóræningjar ábyrgir fyrir
stuldi á frakt aö verömæti um 250
milljón dollarar. Megniö af fraktinni
var verið aö flytja til hafna í ríkjum
þriöja heimsins. Á þessu tveggja ára
tímabili hurfu yfir hundraö skip, öll
fullhlaðin, á heföbundnum siglinga-
leiöum milli Evrópu, Asíu og Afríku.
Sum þessara skipa létu samt aldrei úr
höfn — nema á pappírnum.
Ein aöferö sjóræningjanna er að
sökkva skipum á þaö miklu hafdýpi aö
engar líkur séu til aö þau finnist aftur.
Þá er fyrst komið viö í einhverri höfn
sem ekki var á áætlun skipsins, þaö
affermt þar og farmurinn síöan seldur
hæstbjóöanda. Þann 5. september 1979
hlaut flutningaskipiö Averilla þessi.
örlög undan ströndum Sri Lanka. Skip-
ið var hlaöið kopar, viöarkvoðu og
fatnaöi að veröniæti um 12 milljónir
dollara. Vegna þess aö ekkert var hægt
aö sanna fyrir rétti, hvorki um sölu
farmsins né þau tvö morö sem sjó-
ræningjarnir frömdu, sluppu þeir án
hegningar.
Fölsun skipsskjala er jafnvel enn
ófyrirleitnari tegund sjórána sem
hvítflibba-sjóræningjar fremja. Á
árinu 1976 höföu tveir menn 8,4 milljón-
ir dollara út úr ríkisstjórn Angola með
þremur ránum. Fyrst náðu þessir
náungar 560 þúsund dollurum meö því
aö leggja fram fölsuö farmskirteini
sem sýndu að flutningaskipiö Cool Girl
hefði verið fermt meö eitt þúsund tonn-
um af pálmaolíu í Kaupmannahöfn.
The Union Bank í Sviss borgaöi fyrir
hönd stjómarinnar í Angola en í reynd
var þetta umrædda skip í þurrkví í
Rotterdam. Nokkrum mánuöum síöar
höföu þeir háífa aöra milljón dollara út
úr sama aðila með því að framvisa
fölsuðum skilríkjum um aö kjötfarmur
á leiöinni til Angola væri kominn í skip
sem ekki haföi veriö smíðað ennþá. I
þriöja skiptið komust þeir upp meö
sömu aðferðina og höfðu í þaö skiptið
6,8 milljónir dollara upp úr krafsinu.
Eini aöilinn sem hægt var aö sækja til
saka var hinn lánlausi skipst jóri á Cool
Girl en hinir raunverulegu sökudólgar
sluppu.
Sjórán: hinn
ful/komni g/æpur
Það er því ekki að furöa þótt Eric
Ellen hafnarstjóri viö Lundúnahöfn
léti hafa eftir sér að bankar sýndu
meiri aögætni viö að skipta 20 dollara
ávisun en aö gefa út 5 milljón dollara
skuldaviðurkenningu.
Svo mörg þeirra skipa sem horfið
öafa af áætlaðri siglingaleið sinni til
þess aö geta boðið farminn hæstbjóö-
anda hafa siglt undir grískum fána að
hin ábyrgari tryggingafélög vilja nú
aðeins tryggja mörg grísk skiþ gegn
sérstöku aukagjaldi.
Þegar eigandi griska skipsins Pallas
Athena var yfirheyrður af lögreglu-
yfirvöldum eftir að skip hans brann í
höfn í Pireus, nokkrum dögum eftir aö
farmurinn haföi veriö boöinn upp,
svaraöi hann: ,^Skipiö var aöeins
tryggt fyrir 500 þúsund dollara sem er
nálægt brotajámsverömæti þess. Hver
myndi þá græöa á því aö brenna þaö?”
spuröi hann og lét sem ekkert væri
athugavert viö þetta.
.þíins og gangur mála er núna eru
sjórán aö verða öruggasta leiöin til að
fremja hinn fullkomna glæp,” segir
Eric Ellen hafnarstjóri.
Lögregluyfirvöld í Flórída eru í
sama vanda. Þar skjótast eiturlyfja-
smyglarar á land á 600 kilómetra
langri strandlengjunni án þess að
strandgæslan fái rönd við reist.
Snekkjur eru sífellt aö týnast við
Bahamaeyjar — ekki vegna hins
dularfulla Bermuda-þríhymings
heldur með hjálp smyglaranna.
Snemma á áttunda áratugnum varö
eiturlyfjasmygl aö milljaröaviöskipt-
um í Flórída. Sjóræningjamir sem
stjórnuöu þessum viöskiptum lögöu
líka aUan sinn tíma, orku og f jármuni í
aö afla sem bestra tækja til smyglsins
og hraðskreiðustu bátanna. Fullkomn-
asti radarbúnaöur, nætursjónaukar
sem notaöir höföu veriö í Víetnam-
stríöinu, rafeindabúnaöur til að greina
radargeisla og annar búnaður af því
tæi var á meöal þess sem bandaríska
strandgæslan geröi upptækt í bátum
smyglaranna. En hinir hraöskreiöu
bátar hafa þó valdið strandgæslunni og
lögreglunni mestum vandkvæöum.
Margir farkostir smyglaranna hafa
veriö haffærar snekkjur sem káetum-
ar hafa verið teknar úr tU aö auka
flutningsrýmið. Mörgum þeirra hefur
veriö stoUö frá feröamönnum sem
komiö hafa viö á Bahamaeyjum.
Ferðabækur vara við
siglingum um
Karíbahafið
I apríl áriö 1980 var 45 feta snekkja,
Polymer ni, á leið tU West Palm
Beach. Hún kom aldrei fram og far-
þegarnir tveir fundust aldrei. Strand-
gæslan hélt því fram aö snekkjan hlyti
aö hafa sokkið en vinir þeirra sem fór-
ust bentu á aö þeir hefðu báöir veriö
þaulreyndir sjómenn sem siglt heföu
þessa leið margsinnis áöur. Þeir töldu
að þær staöreyndir aö snekkjan gat
gengiö á 22 hnúta hraða, haföi elds-
neytisforða tU 1500 kUómetra feröar og
sex tonna buröarþol hefðu gert hana
sérstaklega eftirsóknarveröa' fyrir
I smyglara. Ekkert kom þó fram sem
sannaöi ágiskanir þeirra í þeim efnum.
I júní 1980 sigldi fólk á skemmtisigl-
ingu fram á snekkjuna Kalia m viö
Pipe Cay við Bahamaeyjar. Snekkjan,
sem var 41 fet aö lengd, var öU sundur-
skotin og á þUfarinu mátti sjá merki
um mikil átök og blóðbletti. I sjónum
við hliðina á snekkjunni flaut lík sem
sökk áöur en lögreglan kom á vett-
vang. Ekkert sannaðist hverjir þarna
hefðu veriö að verki.
Svo rammt hefur kveðið að því að
snekkjur hafi horfið í Karíbahafinu aö
útgefendur bókarinnar Yachtman’s
Guide to the Bahamas hafa séö sér-
staka ástæöu tU aö minna lesendur
bókarinnar á aö vera vel á varðbergi ef
þeir ráöast í sigUngu á þessu svæði.
Benda þeir á aö fjöldinn aUur af
snekkjum og skútum hverfi á hverju
ári og ýmist sjáist aldrei aftur aö þá
komi fram síðar nýmálaðar og undir
nýjum nöfnum viö flutninga á marijú-
ana og kókaíni tU Bandaríkjanna.
Þaö er almennt viöurkennd skoöun
meðal kunnugra bátaeigenda á þessu
svæði aö allflest bátshvörf í nánd viö
eyjarnar megi rekja tU eiturlyfja-
smyglara sem þurft hafa aö endurnýja
bátaflota sinn. Eftir einum þeirra er
Farþegar á bandarísku snekkjunni nai/a #77 voru aiiir myrur og xaiio er ao pao nan veno vegna ftess að þeir
komu að smygiurum við tilflutning á eiturlyfjum. örin bendir á eitt likið fljótandiísjónum.
Eldur kom upp i panamiska flutningaskipinu Nodruerkroon A Mexikófióa og þá uppgötvaðist að það var
hlaðið sekkjum af marijuana. Flutningaskipið áttiað þjóna sem móðurskip fyrir smœrri smyglbáta.