Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1982, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1982, Blaðsíða 19
DV. LAUGARDAGUR13. NOVEMBER1982. 19 Inderal: LYFSEM FYRIRBYGGIR NÍGRM Nú lítur út fyrir betri tíd með blóm í haga fyrir mígren- sjúklinga. Inderal er lyf sem komst fyrst í notkun áriö 1964 og var þaö þá notaö við óreglulegum hjartslætti og hjartakveisu. 1966 uppgötvaðist af tilviljun aö lyfiö hentaöi líka ágæt- lega til aö fyrirbyggja mígren. Síöan hafa margir læknar notaö þaö viö þeimsjúkdómi. — Inderal er nú taliö heppilegasta lyfiö til aö koma í veg fyrir migren- kvalir, segir dr. Symor Diamond við læknadeild háskólans í Chicago. — Það, ásamt sumum öörum beta- blokkurum, gefur sýnilegan árangur og aukaverkanir stm þeim fylgja eru í lágmarki. Migren orsakast af breytingum í blóöæðum sem liggja til heilans og utan á höfuökúpunni. Þessar æðar dragast fyrst saman og víkka síðan út. Það er þessi útvíkkun sem orsakar sársauka. Inderal kemur í veg fyrir sársauka með því aö hindra útvíkkun. Inderal, (fræðilegt nafn: Propran- olol) er kallað betablokkari af því aö þaö hindrar verkun sem svipar til verkunar adrenalins við útvíkkun æða og orsakast af efnasamböndum sem kallast catecholamín. Inderal hefur líka margar aðrar flóknar verkanir. Það hindrar t.d. að serotónín losni en þaö er efni sem dregur saman æðar og hægir á blóðstreymi til heilans í migrenkasti. Inderal stuðlar líka aö því aö heilinn f ái nauðsynlegt súrefni. Aukaverkanir í lágmarki Hvaö þarf að gefa mikið af inderal til aö fyrirbyggja mígren? Læknar mæla oft með litlum skammti til aö byrja meö. Síðan er skammturinn aukinn smám saman upp í allt að 240 milligrömm og er þeim dreift yfir daginn. Þaö getur tekiö nokkrar vikur aö meta verkun inderals á hvem einstakan sjúkling. Inderal er aðeins notaö til aö fyrirbyggja mígren, en ekki til lækn- ingará sjúkdómum. Eins og áöur er sagt eru aukaverk- anir í lágmarki, en það getur þó haft í för með sér þreytu, lágan blóöþrýsting, hægan hjartslátt, ógleði, asthma, mæöi, hand- og fótkulda, svefnleysi, þunglyndi og of- skynjanir. Þessi einkenni hverfa þó um leið og hætt er að nota lyfið. Inderal hættir lika til aö minnka til- tekin efnasambönd í blóöi sem lækka cholesterol. Inderal eöa aðrir nýir betablokk- arar verka ekki á allar tegundir migrens. Þaö má heldur ekki flokka allar tegundir höfuöverkjar undir mígren. Höfuöverkur getur stafaö frá hverju sem er, aUt frá gláku og upp í æðapoka viö heilann, og hver tegund þarfnast mismunandi meö- ferðar. Ekki er enn vitað nákvæmlega hvaöa þátt fæða, hormónar og streita eiga í að framkaUa mígren. En inderai getur í flestum tilvikum hjálpaö til aö fyrirbyggja sjúk- dóminn. Þetta greinarkom er því ætlaö þeim sem þjást af mígren en hafa trassað aö fara tU læknis. Um leið og þiö bætið úr því ættuö þiö aö spyrja hann um inderal! -JÞ. Nú kemur þú í DV bílaleik! Oreginn út 15. nóv. '52. Ef þú ert áskrífandi eða geríst áskrífandi strax, ert þú með. Áskriftarsími 27022. NORRÆNN STARFSMENNTUNARSTYRKUR Laus er tU umsóknar einn styrkur ætlaöur Islendingi til starfs- mcnntunamáms í Svíþjóð skólaárið 1982—’83. Fjárhæð styrksins verður væntanlega um 1.100 s.kr. á mánuöi tU loka skólaársins. Umsóknareyöublöð og nánari upplýsingar fást í menntamálaráðu- neytinu (Hverfisgötu 6,101 Reykjavík), og skulu umsóknir hafa borist þangaö FYRIR 27. Þ.M. Menntamálaráðuneytið, 9. nóvember 1982. URA FKNÚNIR HVERFISTEINAR 3 STÆRÐIR Scanslib 150 mm kr. 1.561,- Scanslib 200 mm kr. 1.897,- Scanslib 400 mm kr. 4.519,- 220 volt snýst á báða vegu POSTSENDUM Ármúla 8 ® 85840 Reykjavík Útsölustaöir um allt land SÆNSK-ÍSLENSKA verslunarfálagið Sundaborg 9. Simar 83889 — 83599. abecita(f) kynnir: Shiny Sparilegur, hægt að fá buxur í stíl, 3 skálastærðir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.