Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1982, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1982, Blaðsíða 47
DV. LAUGARDAGUR13. NOVEMBER1982... Utvarp Sjónvarp ítvarpið um heigina Fyrst er þar aö nefna bamaþáttinn Hrímgrund, sem er kl. 11.20 í dag. Stjórnandi er Sverrir Guðjónsson og er þátturinn hinn f jölbreyttasti. Svavar Gests er meö þátt sinn, í dægurlandi, kl. 1510 í dag. Svavar er alltaf jafnáheyrilegur og fáir kunna betur að matreiöa músík í útvarp en hann. Kl. 16.40 flytur Möröur Árnason svo þáttinn íslenskt mál. Þessir þættir eiga sér mjög stóran hlustendahóp og eru alltaf fróölegir. Hlustendum útvarps gefst svo kostur á aö hlæja eöa brosa eftir kvöldfréttir, en þá er ipttur Helgu Thorberg og Eddu Bjöifvinsdóttur, Á tali, á dag- skránni. Á sunnudaginn er þáttur útvarps- stjóra, Á bókamarkaðinum, kl. 15.20. Þar gefst kostur á aö heyra brot úr flestum þeirra íslensku bóka, sem út koma nú fyrir jól. Einnig er vert aö vekja athygli á rabbþætti Þráins Bertelssonar, Það varog..., semerkl. 18. Tónlistarhöir eru margir og fjöl- breytilegir, aUt frá afþreyingartónUst til nútímatónUstar. Fleira verður ekki taliö upp hér, en hlustendur eru hér með hvattir til aö kveikja á viðtækjunum. PÁ Þetta geggjaöa lið ætti vart að þurfa að kynna fyrir sjónvarpsáhorfendum. Það hefur nú verið á skjá iandsmanna hátt á fjórða ár, en Löður hóf göngu sina snemma árs 1979. Menn velta þvi fyrir sór hvort ekki sóu takmörk fyrir þvi hvaða kiandri blessað fólkið geti lent í, en hugkvæmni höfund- anna virðast engin takmörk sett. I útvarpsdagskrá helgarinnar kenn- ir margra grasa aö venju. .Æ iÍÉL.K Svavar Gests kynnir tónlist ár- anna 1930—60 i þætti sinum: í dægurlandi. Útvarp Laugardagur 13. nóvember 7.00 Veðurfregnir Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorö: Kristín HaUdórsdóttir talar. 8.30 Forustugr. Dagbl. (útdr.). 8.55 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 9.30 Oskalög sjúklinga. Lóa Guð- jónsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Hrímgrund — útvarp barn- anna. Blandaöur þáttur fyrir krakka. Stjórnandi: Sverrir Guö- jónsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til- kynningar. Helgarvaktin. Um- sjónarmenn: Arnþrúöur Karls- dóttir og Hróbjartur Jónatansson. !3.35 íþróttaþáttur. Umsjónarmaö- ur: Hermann Gunnarsson. Helg- arvaktin, frh. 15.10 í dægurlandi. Svavar Gests rifj- ai upp tónUst áranna 1930—60. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Þá, nú og á næstunni. FjaUaö um sitt hvaö af því sem er á boð- stólum tU afþreyingar fyrir börn og unglinga. Stjómandi: HUdur Hermóðsdóttir. 16.40 islenskt mál. Möröur Ámason flytur þáttinn. 17.00 Síödegistónleikar: Samleikur í útvarpssal. Einar Jóhannesson leikur á klarinettu, GísU Magnús- son, HaUdór Haraldsson og Anna Málfríöur Sigurðardóttir á píanó. a. „Spönsk rapsódía” eftir Maurice Ravel. b. Fjögur smálög eftir Howard Ferguson. c. Þrjú lög eftir Hjálmar H. Ragnarsson. d. Tvær kirkjusónötur eftir Wolfgang Amadeus Mozart. e. Fantasía op. 5 eftir Sergej Rakhmaninoff. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. TUkynningar. 19.35 Á tali. Umsjón: Helga Thor- berg og Edda Björgvinsdóttir. 20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón: HögniJónsson. 20.30 Kvöldvaka. a. Kynlegir kvistir, 3. þáttur: „Gæfuleit”. Ævar R. Kvaran flytur frásöguþátt af is- lenska Ustmálaranum Þorsteini Hjaltalín. b. Þáttur af Einari Þórð- arsyni. Sveinbjöm Beinteinsson frá Draghálsi tekur saman og flyt- ur. c. „Sæmundur Hólm”. Frá- söguþáttur í samantekt Þorsteins frá Hamri. d. „Með vinarkveðju” — Ulfar K. Þorsteinsson les ljóð eftir Guömund Böövarsson. 21.30 Gamlar plötur og góðir tónar. Haraldur Sigurðsson sér um tón- listarþátt (RUVAK). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Skáldið á Þröm” eftir Gunnar M. Magnúss. BaldvinHaUdórsson les (10). 23.00 Laugardagssyrpa. — PáU Þor- steinsson og Þorgeir Ástvaldsson. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 14. nóvember 8.00 Morgunandakt. Séra Þórarinn Þór, prófastur á Patreksfiröi, flyt- ur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dag- bl. (útdr.). 8.35 Morguntónleikar: „Q ritorao diTobia”. Oratoria fyrir einsöngv- ara, kór og hljómsveit eftir Joseph Haydn. SUvia Greenberg, Gabri- ele SUna, Margarita Lilowa, Thomas Moser og Kolos Kovats syngja meö kór og hljómsveit út- varpsins í Vinarborg; Carl MeUes stj. (Hljóðritun frá tónUstarhátíð- inni í Vínarborg í sumar). 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Þáttur Friöriks Páls Jónssonar. 11.00 Messa á kristniboðsdegi í Nes- kirkju. Prestur: Séra Frank M. HaUdórsson. SkúU Svavarsson kristniboöi prédikar. OrganleUi- ari: Reynir Jónasson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. TónleUcar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. TU- kynningar. Tónleikar. 13.20 Berlinarfílharmónían 100 ára. 3. þáttur: Frægir hljómsveitar- stjórar. Kynnir: Guðmundur GUs- son. 14.00 Leikrit: „Fimmtíu mínútna bið” eftir Charles Charras. (Aöur útv. ’62). Þýðandi: Ingólfur Pálmason. Iæikstjóri: Lárus Páls- son. Leikendur: Ævar Kvaran og Helgi Skúlason. 14.50 Kaffitiminn. Strausshljóm- sveitin í Vín leikur og Kay Webb syngur meö hljómsveit. 15.20 Á bókamarkaðinum. Ándrés Bjömsson sér um lestur úr nýjum bókum.Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Heimspeki Fom-Kínverja. TímabU hundraö heimspekiskóla. Ragnar Baldursson flytur fyrsta sunnudagserindi sitt. 17.00 Síðdegistónlelkar: Frá tónlistarhátiðinni i Schwetzingen í maí sl. Hljómleikar meö saltara og öðrum hljóðfærum. Gudrun Haag, Monika Schwamberger, Wolfgang Haag, Josef Hornsteiner og Karl-Heinz Schickhaus leika tónverk eftir Mozart, Chiesa, Lotti, Monza o.fl. 18.00 Þaðvarog.. .Umsjón: Þráinn Bertelsson. 18.20 Tónleikar. TUkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.25 Veistu svarið? — Spuminga- þáttur útvarpsins á sunnudags- kvöldi. Stjómandi: Guömundur Heiðar Frímannsson á Akureyri. Dómari: OlafurÞ.Haröarsonlekt- or. TU aðstoðar: Þórey Aðalsteins- dóttir (ROVAK). 20.00 Sunnudagsstúdíóið — Utvarp unga fólksins. Guðrún Birgisdóttir stjómar. 20.45 Nútímatónlist. ÞorkeU Sigur- bjömsson kynnir. 21.30 „Gróin spor”. Aldarminning Jóhannesar Friðlaugssonar á FjaUi. Andrés Kristjánsson tekur saman og flytur. 22.05 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Skáldið á Þröm” eftir Gunnar M. Magnúss. Baldvin HaUdórsson les(ll). 23.00 Kvöldstrengir. Umsjón: Helga AUce Jóhanns. Aöstoðarmaöur: Snorri Guövarðsson (ROVAK). 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 15. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra ÁreUus Níelsson flytur (a.v.d.v.). GuU í mund — Stefán Jón Hafstein — Sigriöur Árnadótt- ir — Hildur Eiríksdóttir. 7.25 Leik- fimi. Umsjón: Jónína BenedUcts- dóttir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Morgunorö: Otto Michelsen talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund bamanna: „Kysstu stjömuraar” eftir Bjame Reuter. Olafur Haukur Símonar- son les þýðingu sína (10). Olga Guörún Ámadóttir syngur. 9.20 Leikfimi. TUkynningar. Tón- leikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Umsjónar- maður: Ottar Geirsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Forustugr. landsmálablaöa (útdr.). 11.00 Létt tónUst. Laurindo Almeida, CharUe Byrd, Raymond Guiot, Michel Hausser o.fl. leUca. 11.30 Lystauki. Þáttur um lífiö og tU- veruna í umsjá Hermanns Arason- ar(RUVAK). 12.00 Dagskrá. TónleUcar. Tilkynn- ingar. TónleUcar. Mánudagssyrpá — Olafur Þóröarson. 14.30 Á bókamarkaðinum. Andrés Bjömsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 15.00 Miödegistónleikar. Arthur Bal- sam leUcur Píanósónötu nr. 22 í E- dúr eftir Joseph Haydn / Steven Staryk og Lise Boucher leika Fiðlusónötu í D-dúr eftir Jean- Marie Leclair / Italski kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 11 í Es- dúr K. 171 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Sjónvarp Laugardagur 13. nóvember 16.30 íþróttir. Umsjónarmaður BjarniFelixson. 18.30 Riddarinn sjónumhryggi. Spænstair teUcnimyndaflokkur um farandriddarann Don Quijote. Þýöandi Sonja Diego. 18.55 Enska knattspyraan. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Löður. Bandarískur gaman- myndaflokkur. Þýðandi EUert Sigurbjömsson. 21.10 Fyrsta tunglferðin. Bresk bió- mynd frá 1964, byggö á sögu eftir H.G. WeUs. LeUcstjóri Nathan Jur- an. AðaUilutverk: Edward Judd, Martha Hyer og Lionel Jeffries. Myndin lýsir tunglferö sem farin var árið 1899 og þeim furöuverum sem fyrir augu geimfaranna bar í iðrum mánans. Þýðandi Pálmi Jó- hannesson. 22.50 Ævi og afrek Beans dómara. (Life and Times of Judge Roy Be- an). Bandariskur vestri frá árinu 1972. LeUcstjóri: John Huston. AöaUilutverk: Paul Newman, Ant- hony Perkins og Victoria Princi- pal. Myndin rekur sögu Roy Be- ans, sem kom á lögum og reglu í héraöi einu í viUta vestrinu meö byssu og snöru, og kvaö sjálfur upp dómana. Þýöandi Bogi Arnar Finnbogason. 00.50 Dagskrárlok. Sunnudagur 14. nóvember 16.00 Sunnudagshugvekja. Séra Kristinn Ágúst Friöfinnsson flyt- ur. 16.10 Húsið á sléttunni. Samheldni — Síðari hluti. Þýöandi Oskar Ingi- marsson. 17.05 Grikkir hinir fomu. II. GuUöld- in. FjaUað er um timabUið 500— 300 fyrir Krists burð, andans menn Grikkja, sem þá voru uppi, bygg- ingar og Ustir sem þá voru í mUd- um blóma. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 18.00 Stundin okkar. Meðal efnis í þættinum verður: Heimsókn til glerblásara á Kjalamesi, sýnd teiknimynd um Blámann og Þórð- ur segir fréttir. Teiknimyndasaga eftir 15 ára Reykvíking, Sverri Sigurösson. Loks fáum viö aö sjá hvernig pabbi og mamma voru, þegar þau voru 12 ára, í gamaUi kvikmynd úr Austurbæjarskóla. 19.00 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Sjónvarp næstu viku. 20.55 Glugginn. Þáttur um listir, menningarmál og fleira. Dag- skrárgerð: Áslaug Ragnars, Sveinbjörn I. Baldvinsson, Elín Þóra Friðfinnsdóttir og Kristín Pálsdóttir. 21.45 Schulz i herþjónustu. Loka- þáttur. Efni fimmta þáttar: Þjóö- verjar fara halloka í styrjöldinni. Schulz á ríkan þátt í því að 5 miUj- ónum punda er sökkt í TopUtzvatn í Austurríki ásamt prentverkinu. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.40 Er enginn sem skdur mig? Síöari hluti myndar sem írska sjónvarpið lét gera í tUefni aldar- afmæUs James Joyce. Þýðandi Oskar Ingimarsson. 23.35 Dagskrárlok. 47 Veðrið Veðurspá Norðlæg átt, bjart veður á sunn- anverðu landinu og éljagangur norðantil, frost um aUt land. BreytUeg átt og frost á sunnudag, víðast gott veður. Versnandi veður og vaxandi vindur aöfaranótt mánudags. Veðrið Veðrið klukkan 18 í gær: Akur- eyri, skýjað, —5, Bergen, alskýjað, 9, Helsinki, léttskýjað, 3, Kaup- mannahöfn, þokumóða, 9, Osló, 'súld, 10, ReykjavUc, léttskýjað, —5, .Stokkhólmur, léttskýjað, 9, Þórs- höfn, skúr, 5, Berlin, þokumóöa, 8, Frankfurt, þokumóða, 8, Nuuk, þoka í grennd, —8, Las Palmas, léttskýjað, 21, Róm, léttskýjað, 15, Vín, mistur, 8, París, skýjað, 8, MaUorca, léttskýjað, 17, Malaga, skýjað, 18, London, skýjað, 9, Lúxemborg, rigning, 10. Tungan Einhver sagöi: Þetta eru atriði, sem mönnum hljóta aö hafa yfirsést. Rétt væri: Þetta eru at- riði,sem mönnum hlýtur aö hafa yfir sést (eöa séstyfir). Rétt er að segja: Ég þori það, þú þorir það, hann eðahúnþorir það, þeir, þær eða þau þora það. Gengið ■ Gengisskráning NR. 202- 12. NÓVEMBER 1982 KL. 09.15 | Eining kl. 12.00 Kaup Sala Sala 1 Bandaríkjadollar 16,055 16,101 17.711 1 Steriingspund 26,591 26,667 29,333 1 Kanadadollar 13,119 13,157 14,472 1 Dönsk króna 1,7703 1,7754 1,9529 1 Norsk króna '2,1986 2,2049 2,4253 1 Sœnsk króna 2,1299 2,1360 2,3496 1 Finnskt mark 2,8923 2,9006 3,1906 1 Franskur franki 2,1986 2,2049 2,4253 1 Belg.franki 0,3203 0,3212 0,3533 1 Svissn. franki 7,2044 7,2250 7,9475 1 Hoilenzk florina 5,7054 5,7217 6,2938 1 V-Þýzktmark 6,2054 6,2232 6,8455 1 ítölsk lira 0,01080 0,01083 0,01191 1 Austurr. Sch. 0,8848 0,8874 0,9761 1 Portug. Escudó 0,1756 0,1761 0,1937 1 Spánskur poseti 0,1341 0,1345 0,1479 1 Japansktyon 0,05975 0,05992 0,0659 1 (rsktpund 21,144 21,205 23,325 SDR (sórstök 17,1089 17,1579 dráttarróttindi) v 29/07 Slmavari v«gn« gvnglvskránlngar 22190. Tollgengi Fyrirnóv. 1982 Bandaríkjadollar USD 15,796 Sterlingspund GBP 26,565 Kanadadollar CAD 12,874 Dönsk króna DKK 1,7571 Norsk króna NOK 2,1744 Sœnsk króna SEK 2,1257 Finnskt mark FIM 2,8710 Franskur franki FRF 2,1940 Belgiskur franki BEC 0,3203 Svissneskur franki CHF 7,1686 Holl. gyllini NLG 5,6984 Vestur-þýzkt mark DEM 6,1933 ítölsk lira ITL 0,01085 Austurr. sch ATS 0,8822 Portúg. escudo PTE 0,1750 Spánskur pesoti ESP 0,1352 Japanskt yen JPY 0,05734 írskpund IEP 21,083 SDR. (Sérstök dráttarróttindi)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.