Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1982, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1982, Blaðsíða 23
DV. LAUGARDAGUR13. NOVEMBER1982. 23 enda eftir hvem leik innan sviga, í mínútum talinn, eins og Kasparov skráöihann. Hvítt: Viktor Kortsnoj (Sviss) Svart: Garri Kasparov (Sovótríkin) Benoni-vörn. 1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. g3 Bg7 4. Bg2 c5 5. d5 d6 6. Rc3 0-8 7. Rf3 e6 8.0—0 exd5 9. cxd5 a610. a4 He8 11. Rd2 Rbd712. h3(18) Hb8 (20). Sem sagt, Kortsnoj hefur fram aö þessu notað 18 minútur en Kasparov 20. Hvor keppandi hefur 150 mínútur, það er tvo og hálfan tíma, til um- hugsunar á fyrstu 40 leikina. Upp er komin algeng staöa í Benoni-vöm- inni, en leikjarööin í byrjuninni er óvenjuleg. 13. Rc4Re5 (36). Eftir þennan leik verður ekki aftur snúiö úr flækjunum. 13. — Rb6 er einnig mögulegt og er e.t.v. öruggari leikur. 14. Ra3Rh5 (37) 15. e4 (26) Hf8 (57) Nyjasta nýtt í fræðunum — leikur sem Timman kom meö fyrst á hol- lenska meistaramótinu fyrir nokkr- um árum gegn Scheeren nokkrum. 16. Kh2 (36) f5(72) 17. f4(36) b5! Leikið án umhugsunar. Hvítur lendir í vanda ef hann tekur riddar- ann: 17. fxe5 Rxg3 18. Kxg3 Bxe5+ 19. Kf2 Dh4+ 20. Kgl Dg3 21. Hf3 Dh2+ 22. Kfl? Bd7! meö vinnings- stööu á svartan (Birnboim —'Jón L. Árnason). 18. axb5(49) axb5(73) 19. Raxb5(55) fxe4(75) Nú hugsaði Kortsnoj í langan tima. Þessi staöa kom einnig upp hjá Al- burt og Helga Ölafssyni á Reykja- víkurskákmótinu í ár og þá lék Al- burt 20. Ra7, sem Helgi svaraöi meö 20. —e3! ? Alburt vann skákina, en Helgi heföi aö öllum líkindum átt aö geta haldið taflinu í jafnvægi. Korts- noj treystir ekki framhaldi Alburts og finnur leið sem virðist nokkuð vænleg. 20. Bxe4!?(86) Bd7(112) Svartur átti ýmsa freistandi mögu- leika í fórum sínum. Ég verö aö viðurkenna þaö að ég taldi leik Kortsnojs slæman vegna framhalds- ins 20. —Rxg3! ? 21. Kxg3 Hxb5 22. Rxb5 Dd7 23. Bg2 Dxb5 24. fxe5 Bxe5+ 25. Bxf4 Hxf4 26. Hxf4 g5 meö góöum færum á svart. Á meðan Kasparov var aö hugsa komst ég hins vegar aö því að þetta er tóm vit- leysa, vegna 23. Hhl+ (í staö 23. Bg2) Dxb5 24. fxe5 Bxe5+ 25. Kg2 og hvítur er heilum hróki yfir. Svo sem vonlegt er líst Karpov ekki á þetta framhald. 21. De2(104) Db6(125) 22. Ra3(105) Hbe8(127) Krítísk staöa. Nú hefði Kortsnoj átt að leika 23. Dg2, eða 23. Dc2 og mér virðist sem svartur hafi ekki nægilegt spil peöiö. Leikurinn sem hann velur strandar á einfaldri vendingu. 23. Bd2?(119) 23. —Dxb2(134) Skyldi Kortsnoj hafa sést yfir, aö ef 24. Hfbl, sém viröist loka inni svörtu drottninguna, kemur 24. — Rf3+!! og svartur vinnur? 24. fxe5(123) Bxe5( 136) Leikfléttusnillingurinn Mikhail Tal, sem var á vappi kringum borðið, brosti nú sínu breiðasta, til Kasparovs. Svartur hefur náð fram vinningsstöðu, en hann á aöeins 14 mínútur eftir á klukkunni. 25. Rc4(140) Rxg3(137) 26. Hxf8+ Hxf8 27. Del(142) Rxe4+(140) 28. Kg2(142)Dc2(142) Sterkur leikur, því nú veröur Kortsnoj aö láta drottninguna sína af hendi, en hann freistar þess aö ná aö „sprikla” í tímahrakinu. 29. Rxe5(143) Hf2+(143) 30. Dxf2(145) Rxf2(144) Besta leiöin. Eftir 30. —Bxh3+ 31. Kgl Rxf2 32. Ha2 Df4 33. Bh6 Dxe5 34. Ha2 er tafliö ekki eins einfalt. 31. Ha2(147) Df5(145) 32. Rxd7(149) Rd3(146) 33. Bh6(149) Dxd7(147) 34. Ha8+ Kf7 35. Hh8 Nú átti Kortsnoj aöeins örfáar sekúndur eftir á klukkunni. Betri möguleiki til aö flækja málin er 35. Re4, sem svartur svarar líklega best meö 35. —De7, því endatafliö er eftir 36. Hf8+ Dxf8 37. Bxf8 Kxf8 38. Rxd6 Rf4+ og síðan 39. —Rxd5 ætti aö vinnast létt. 35. —Kf6( 148) 36. Kf3? En hvíta taflinu varö ekki bjargaö. Svarti kóngurinn sleppur út um e-5 reitinn. 36. —Dxh3 og Kortsnoj gafst upp. Margeir hefur staðið sig best Viö íslensku keppendumir erum óánægöir meö frammistööu okkar. Síöustu viðureignir hafa gefiö okkur mun færri vinninga en viö reikn- uöum meö og erum viö nú helst fam- ir aö hallast að því að við séum bara ekki betri en þetta. Viö vorum raun- ar heppnir aö tapa ekki 1—3 fyrir Indónesíumönnum i 11. umferðinni sem tefld var sama dag og Friðrik tapaöi fyrir Campomanes. Oláns- dagur, því þótt viö næöum jafntefli í viðureigninni, 2—2, þótti okkur ann- aö og meira viö hæfi. En nú verðum viö að treysta á endasprettinn. Á Möltu fengum við 30 vinninga og enn eigum viö því möguleika á aö gera betur, höfum24,5 v eftir 11 umferöir. Margeir, sem vann 3 skákir í röð, hefur staöið sig best fram aö þessu, en árangur íslensku keppendanna er annars þessi: Guðmundur Sigurjóns- son 3 v af 7, Jón L. Árnason 5 v af 8, Helgi Olafsson 4,5 v af 9, Margeir Pétursson 6,5 v af 9, Jóhann Hjartar- son 5 v af 8 og Ingi R. Jóhannsson 0,5 vaf3mögulegum. Kvennasveitin hefur hins vegar staðið sig vonum framar og á Guö- laug Þorsteinsdóttir á 1. borðimögu- leika á því aö ná alþjóðlegum meist- aratitli kvenna, tefli hún við „stiga- menn” þaö sem eftir er mótsins. Stúlkurnar hafa samtals hlotið 17,5 v af 33 mögulegum og skiptast þeir þannig: Guðlaug Þorsteinsdóttir 5,5 v af 9 mögulegum, Olöf Þráinsdóttir 3 v af 8, Sigurlaug Friöþjófsdóttir 4 v af 8 og Áslaug Kristinsdóttir 5 v af 8 mögulegum. stig 1. Aðalsteinn Jörgensen 80 2. Sævar Magnússon 72 3. Hulda Hjálmarsdóttir 54 4. Jón Gíslason 52 Þar sem fjölgaö var í keppninni um eina sveit verður óhjákvæmilega um yfirsetu aö ræöa og sveit nr. 5, Hulda Hjálmarsdóttir, situr yfir í 5. umferð en sveit nr. 4, Friðþjófur Einarsson, í 6.umferð. Frá Bridgefélagi Menntaskólans á Laugarvatni Suðurlandsmót í tvímenningi Helgina 20.—22. nóvember nk. veröur haldiö Suöurlandsmót í tví- menningi í Menntaskólanum aö Laug- arvatni. Spilaöur verður barometer- tvímenningur. Seldur veröur matur í mötuneyti skólans meöan á mótinu stendur. Svefnpokapláss veröur einnig til reiðu. Á laugardeginum kl. 10 f.h. verður jafnframt haldinn stofnfundur Bridgesambands Suöurlands. Bridgefélag Breiðholts Þann 10. nóvember siöastliöinn var spilaður eins kvölds tvímenningur og var spilaö í einum 10 para riöli. Efstu pör urðu þessi: stig 1. Björn Bjömsson-Sigurbj. Armannsson 145 2. Guðm. Grétarsson-Stefán Jónsson 112 3. -4. Leiiur Karlsson-Helgi Skúlason 109 3.-4. Guðbjörg Jónsd.,-Jón Þorvaldsson 109 Meðalskor 108 Næstkomandi þriðjudag hefst hraö- sveitakeppni. Þeir sem ekki eru í sveit eru beönir að mæta snemma. Spiia- mennska hefst stundvíslega kl. 19.30. Ailir velkomnir, spilaö er í Húsi Kjöts og fisks v/Seljabraut. Bridgedeild Skagfirðinga Lokiö er keppni í „barometer”, meö glæsilegum sigri Guömundar Þóröar- sonar og Leifs Jóhannessonar. Hlutu þeir félagar 240 stig eftir aö hafa leitt keppnina öll kvöldin. stig. 2. BjamiPétursson-RagnarBjömsson 168 3. Erl. Björgvinss.-Sveinn Sveinsson 154 4. Öli Andreasson-Sigrún Pétursd., 146 5. Gísll Tryggvason-Guðl. Nilsen 106 6. Baldur Ásgeirsson-Magnús Haldórss. 101 7. Stígur Hcrlufsen-Vilhj. Einarsson 86 Hæstu skor síðasta kvöldið fengu: Oli Andreasson-Sigrún Pétursson Guðmundur Þórðarsou-Leif ur Jóhannesson Erlendur Björginvsson-Sveinn Sveinsson Þriðjudaginn 16. nóv. byrjar hraösveitakeppni, 8—10 spila leikir. Keppnisstjóri er Kristján Blöndal og tekur hann á móti skráningu í síma 40605. Spilað er í Drangey, Síöumúla 35. Bridgedeild Baröstrendinga- félagsins Mánudaginn 8. nóvember lauk aðal- tvímenningskeppni félagsins (5 kvöld, 20 pör). Sigurvegarar uröu Ragnar Björnsson og Þórarinn Ámason. Staöa 8 efstu para endaði þannig. 1. Ragnar—Þórarinn stlg 637 2. Ragnar — Helgi 608 3. Þorsteinn — Sveinbjöm 601 4. Sigurður — Halldór 594 5. Ölafur—Agnar 577 6. Hannes — Jónína 572 7. ÓIi V.—Þórir 570 8. Viðar G, — Pétur 553 Mánudaginn 15. nóvember nk. hefst 5 kvölda hraðsveitakeppni. Þátttaka tilkynnist til Helga Einarssonar, sími 71980 fyrir laugardagskvöld 13. nóvember. Bridgeklúbbur Akraness Nú er lokið fimm kvölda hausttví- menningi klúbbsins. Alls spiluðu 20 pör og var spilaður barómeter. Eftirtalin pör náðu yf ir 100 stiga skor: stig 1. Elríkur Jónsson-Alfreð Viktorsson 3 k Jón Alfreðsson 2 k. 226 2. Þórir Leifsson-Oliver Kristóferss 165 3. Hörður Jóhanness.-Kjartan Guðm.ss. 150 4. Guðjón Guðmundss.-Ólafur G. Úlafss. 148 5. Guðni Jónsson-Vigfús Sigurðsson 113 6. Bjöm Viktorsson-Þorgeir Jósefsson 107 Næsta keppni klúbbsins veröur hrað- sveitakeppni. Spilaöir veröa 16 spila leikir, tveir á hverju kvöldi. Spila- staöur verður samkvæmt venju Röst og hefst keppnin kl. 20, fimmtudaginn 11. nóv. Spilarar eru beðnir aö mæta tímanlegá. Bridgespilurum er bent á það aö nú er opna Hótel Akranes mótið oröiö f ull- setið og kominn biölisti. Hraðsveitakeppni TBK Staðan eftir 1. umferö í hraösveita- keppni T.B.K. erþessi: stig Gestur Jónsson 638 Ólafur Björnsson 583 Gunnlaugur Óskarsson 564 Atli Héðinsson 542 Ólafía Jónsdóttir 532 Næsta umferö verður spiluö fimmtu- daginn 11. nóvember í Domus Medica kl. 19:30. Frá Bridgefélagi Akureyrar Þriöjudaginn 2.-11. nóv. lauk THULE-tvímenningskeppni félagsins. Spilaö var í þremur 14 para riölum. I tíu ef stu sætunum urðu: stig 1. Soffía —Ævar 758 2. Magnús — Gunnlaugur 741 3. Ármann — Jóhann 726 4. Jakob — Stefán 710 5. Alfreð —Júlíus 709 6. Einar — Sveinbjörn 679 7. Sveinn —Símon 676 8. Stefán — Pétur 675 9. Jón —Kristján 658 10. Eyþór — Þorsteinn 654 Bridgedeild Breiðfirðinga Sl. fimmtudagskvöld voru spilaöar tvær umferðir í sveitakeppni deildar- innar. Er þá lokið sex umferðum og staðanþessi: stig Hans Nielsen 95 Elis R. Helgason 94 Kristin Þórðard. 93 Sigurjón Helgason 83 Ingibjörg Halldórsd. 79 Steingrimur Jónass. 77 Óskar Þráinsson 72 Gróa Guðnadóttir 71 Liija Einarsd. 70 Magnús Halldórss. 62 Og áfram verður haldiö nk. fimmtu- dagskvöld og hefst spilamennskan aö vandakl. 19.30, stundvíslega. Slmanumer innanlandsf lugs Flugleiöa: Farpantanir og fargjöld 26622 Farþegaafgreidsla Reykjavíkurflugvelli og uppiysingar um komu-og brottfarartíma flugvéla 260T1 FLUGLEIDIR S Gott fólk hjá traustu félagi M.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.