Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1982, Blaðsíða 37
DV. LAUGARDAGUR13. NOVEMBER1982.
37
SmáauglÝsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Viljum kaupa sýningarvél
fyrir 35 mm slides og aöra fyrir 6X6.
Hafiö samband við auglþj. DV í síma
27022.
H-539.
Utsala.
Olympus OM 10 og XA 2 myndavélar,
ónotaöar. Yashica 6X6 ljósmyndavél,
8 mm kvikmyndagræjur, tökuvél,
filmuskoöari og sýningarvél. Uppl. í
síma 30782 eftir kl. 17.
Tölvur
Til sölu Cinkler ZX 81
tölva. Leikjskassetta fylgir. Verö 1600
kr. Uppl. í síma 84771.
Videó
Einstakt tækifæri.
Af sérstökum ástæðum er til sölu nýtt
og ónotað JVC -HR-7650 EG mynd-
segulbandstæki. Þessi teg. er sú full-
komnasta frá JVC, meðal annars meö
stereohljómi (dolby) og mjög full-
kominni fjarstýringu. Selst með veru-
legum afslætti ef um staðgreiðslu er að
ræða. Uppl. í síma 27351 milli kl. 9 og 5
en 23428 eöa 46269 eftir kl. 5 og um
helgar.
Video.
Sharp VC 8300 VHS.bingóvinningur,
ónotað, árs ábyrgð, kostar úr búð kr.
28.300. Tilboð óskast. Uppl. í síma
78185 eftirkl. 17.
Ódýrar en góöar.
Videosnældan býður upp á VHS og
Beta spólur, flestar VHS myndir á
aðeins 50 kr. stykkið, Beta myndir á
aöeins 40 kr. stykkið. Leigjum einnig
út myndsegulbönd og seljum óáteknar
VHS spólur á lágu verði, nýjar
frumsýningarmyndir voru að berast í
mjög fjölbreyttu úrvali. Tökum upp
nýtt efni aðra hverja viku. Opið
mánud.—föstud. frá kl. 10—13 og 18—
23, laugard. og sunnud. frá kl. 13—23.
Verið velkomin að Hrísateigi 13,
kjallara. Næg bílastæöi. Simi 38055.
Videobankinn, Laugavegi 134,
viö Hlemm. Með myndunum frá okkur
fylgir efnisyfirlit á íslensku, margar
frábærar myndir á staönum. Leigjum
einnig videotæki, sjónvörp, 16 mm sýn-
ingarvélar, slidesvélar, videomynda-
vélar til heimatöku og sjónvarpsleik-
tæki. Höfum einnig þjónustu með
professional videotökuvél , 3ja túpu, í
stærri verkefni fyrir fyrirtæki eða fé-
lagssamtök, yfirfærum kvikmyndir á
videoband. Seljum öl, sælgæti, tóbak,
óáteknar videospólur og hylki. Opið
mánudaga til laugardaga frá kl. 11—
21, sunnudaga kl. 14—20, sími 23479.
Hafnarfjöröur—Garðabær.
Myndbandaleiga kvikmyndahúsanna
útibú, Lækjargötu 32 Hafnarfirði, sími
54885. Myndir fyrir VHS- og Betakerfi
•með íslenskum texta. Leigjum út
myndbandstæki fyrir VHS. Opið mánu-
daga — föstudaga 17—21, laugardaga,
og sunnudaga frá kl. 14.30—21. Sími
54885.
Videoklúbburinn 5 stjörnur.
Leigjum út myndsegulbandstæki og
myndbönd fyrir VHS. Mikið úrval af
góðum myndum. Hjá okkur getur þú
sparaö bensínkostnaö og tíma og haft
hverja spólu 3 sólarhringa fyrir lítið
meira gjald. Erum einnig með hið
hefðbundna sólarhringsgjald. Opið á
verslunartíma og á laugardögum og
sunnudögum frá kl. 17—19. Radíóbær,
Ármúla 38.
Myndbandaleigur athugið!
Til sölu og leigu efni í miklu úrvali
fyrir bæði VHS og Beta. Allar myndir
með leiguréttindum. Uppl. í síma 92-
3822, Phoenix Video.
Beta-myndbandaleigan.
Mikiö úrval af Beta myndböndum.
Nýkomnar Walt Disney myndir.
Leigjum út myndbandstæki. Beta-
myndbandaleigan, við hliðina á
Hafnarbíói. Opið frá kl. 14—21, mánu-
daga—laugardaga og kl. 14—18 sunnu-
daga. Uppl. í sima 12333.
BETA-VHS-Beta-VHS.
Komið, sjáið, sannfærist. Þaö er lang-
stærsta úrvalið á videospólum hjá okk-
ur, nýtt efni vikulega. Við erum á homi
Túngötu, Bræðraborgarstígs og Holts-
götu. Það er opið frá kl. 11—21, laugar-
daga kl. 10—20 og sunnudaga kl. 14—
20. Videospólan sf. Holtsgötu 1, sími
16969.
Fyrirliggjandi í miklu úrvali
VHS og Betamax videospólur, video-
tæki 8 mm og 16 mm kvikmyndir, bæði
tónfilmur og þöglar, auk sýningavéla
og margs fleira. Erum alltaf aö taka
upp nýjar spólur. Selium óátekin
myndbönd á lægsta verði. Eitt stærsta
myndasafn landsins. Sendum um land
allt. Opiö alla daga kl. 12—21 nema
laugardaga kl. 10—21 og sunnudaga kl.
13—21. Kvikmyndamarkaöurinn,
Skólavörðustíg 19, sími 15480.
VHS-Videohúsiö-Beta
Höfum bætt við okkur úrvalssafni í
VHS: Einnig mikiö af nýjum titlum í
Betamax. Opið virka daga kl. 16—20,
laugardaga og sunnudaga, kl. 14—18,
Videohúsið, Síðumúla 8, sími 32148.
Beta-Videohúsið-VHS.
Hafnarfjörður.
Leigjum út myndbandstæki og mynd-
bönd fyrir VHS kerfi, allt original
upptökur. Opið virka daga frá kl. 18—
21, laugardaga kl. 17—20 og sunnudaga
frá kl. 17—19. Videoleiga Hafnar-
fjarðar, Lækjarhvammi 1, sími 53045.
VHS myndir í miklu úrvali
frá mörgum stórfyrirtækjum. Höfum
ennfremur videotæki í VHS. Seljum
óáteknar gæðaspólur á lágu verði.
Opið alla daga kl. 12—21 nema sunnu-
daga kl. 13—21 Vídeoklúbburinn Stór-
holti 1 (v/hliöina á Japis) sími 35450.
Eina myndbandaleigan
i Garðabæ og Hafnarfirði sem hefur
stórmyndir frá Wamer Bros. Höfum
einnig myndir með ísl. texta. Nýjar
stórmyndir í hverri viku. Leigjum út
myndsegulbönd og sjónvörp, einungis
VHS kerfið. Myndbandaleiga Garða-
lbæjar A.B.C. Lækjarfit 5 (gegnt versl.
Amarkjör) opið alla daga frá kl. 15—20
nema sunnud. 13—17, sími 52726,
aöeins á opnunartima.
Prenthúsiö, vasabrot
og video. Videospólur fyrir VHS, m.a.
úrvals fjölskylduefni frá Walt Disney
o.fl. Vasabrotsbækur við allra hæfi,
Morgan Kane, Stjömuróman, Isfólkið.
Opið mánudaga — föstudaga frá 13—20
og laugardaga 13—17, lokað á sunnu-
dögum. Vasabrot og video, Barónsstig
lla, sími 26380.
Videomarkaðurinn Reykjavík,
Laugavegi 51, sími 11977. Urval af
myndefni fyrir VHS. Leigjum einnig út
myndsegulbandstæki og sjónvörp.
Opið kl. 12—21 mánudaga — föstudaga
og kl. 13—19 laugardaga og sunnu-
daga.
Myndbönd til leigu
og sölu. Laugarásbíó-myndbanda-
leiga. Myndbönd með íslenskum texta í
VHS og Beta, allt frumupptökur,
einnig myndir án texta í VHS og Beta.
Myndir frá CIC, Universal, Para-
mount og MGM. Einnig myndir frá
EMI með íslenskum texta. Opið alla
daga frá kl. 16—20. Sími 38150. Laugar-
ásbíó.
Dýrahald
Vantar nauösynlega pláss
fyrir einn hest í vetur, helst í Víðidal
eða við Rauðavatn. Uppl. í síma 35644.
6 vetra hryssa
af góðu kyni til sölu, allur gangur.
Uppl. ísíma 27121.
7 vetra hestur
meö allan gang, til sölu. Til sýnis að
Hátúni við Rauðavatn, hús nr. 10, milli
kl. 16 og 19 í dag og næstu daga.
Lítill f allegur hvolpur
fæst gefins á gott heimili.Uppl. í síma
72707.
Lassie og Collie hvolpar
til sölu. Uppl. í sima 92-6615.
Hjól
Suzuki AC 50
árg. ’79 til sölu, verð kr. 5500, einnig
Honda MB 50 árg. ’82. Uppl. í síma
73474.
Honda XL500S ’81
til sölu, gott hjól, rautt aö Ut. Uppl. í
síma 54309.
Kawasaki C1R1000
árg. ’78 til sölu.Uppl. í síma 97-7380 á
milli 7 og 8 á kvöldin.
DBS Winner, 10 gíra hjól,
til sölu. Uppl. í síma 97-7160 í hádeginu.
Ódýr kubbadekk.
Vorum að fá sendingu af mjög ódýrum
kubbadekkjum. Stærð 250 X17.
Fyrir:
Honda SS 50, aftan og framan,
Honda CB 50, aftan og framan,
Suzuki AC 50, aftan og framan,
Yamaha RD 50, aftan og framan,
má einnig nota aö aftan fyrir Suzuki TS
50. Agæt í snjó. Verðið er aðeins kr.
325,-, ótrúlegt en satt. Póstsendum.
Karl H. Cooper verslun, Höfðatúni 2,
sími 10220. Akureyrarútibú. Vélsmiðja
Steindórs, Frostagötu 6 a, sími 23650.
NýttlOgíra
kvenreiðhjól til sölu, silfurgrátt DBS,
mjög vel með farið. Uppl. í síma 52843.
Verðbréf
ónnumst kaup og sölu
allra almennra veðskuldabréfa, enn-
fremur vöruvíxla. Verðbréfa-
markaöurinn (nýja húsinu Lækjar-
torgi) sími 12222.
Safnarinn
Kaupum póstkort,
frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og
barmmerki) og margs konar söfnunar-
muni aöra. Frímerkjamiðstöðin,
Skólavöröustíg 21, sími 21170.
Fasteignir
Einbýlishús við Vesturgötu,
2—3 herbergi, 70 ferm,til sölu. Fast-
eignasalan Hátún, Nóatúni 17, aimi
21870.
4 herb. ibúð í
Ytri-Njarðvík til sölu, sem er efri hæð í
tvíbýli, Holtsgötu 29. Góð kjör.Uppl. í
sima 92-1420.
3ja—5 herb. íbúö
í gamla bænum til sölu, mikiö endur-
nýjuö, losnar fljótt. Uppl. í síma 21937.
Til bygginga
Vinnuskúr með rafmagnstöflu
til sölu.Uppl. í síma 31544.
Lítið notaö mótatimbur
og steypustál o.fl. til bygginga.Uppl. í
síma 53526 eftirkl. 16.
Flug
Frábær flugvél.
1/6 hluti í Cessna Skyhne, nýr mótor
og skrúfa, gott útht, mjög vel búin
tækjum, „fuUy IFR”, frábær í yfir-
landsflugiö. Einstakt tækifæri til að
eignast góða vél. Sími 72469.
Flugvélin TF GRS lake
Buccaneer LA-4-200, sem er land-sjó-
vél, 4ra manna, til sölu. Uppl. í síma
66801.
Bátar
Til sölu Færeyingur,
28 hestafla Mitsubitshi vél. Uppl. í
síma 97-7639.
Flugfiskur Flateyri auglýsir:
Okkar frábæru 22” hraðbátar, bæði
fiski- og skemmtibátar, nýir litir,
breytt hönnun. Kjörorð okkar eru:
kraftur, lipurð, styrkur. Vegna hag-
stæðra samninga getum við nú boðið
betri kjör en áður. Komið, skrifið eöa
hringið og fáið aUar uppl. Símar 94-
7710 og 94-7610.
Sportbátur, TR Silinger,
til sölu ■ 4—5 manna, sem nýr, gúmmí-
hraöbátur, gerður fyrir aUt að 40 hest-
afla utanborðsmótor, með stýri og
börkum. Uppl. í síma 71734 eftir kl. 20.
Varahlutir
GB varahlutir
Speed Sport, sími 86443, opið virka
daga kl. 20—23, laugardaga, kl. 13—17.
Sérpantanir á varahlutum og auka-
hlutum í flesta bUa, tilsniðin teppi í
;alla ameríska bíla og marga japanska
+ evrópska, vatnskassar á lager í
margar tegundir amerískra bUa-mjög
gott verö. Sendum myndalista um aUt
land yfir aukahluti og varahluti í
gamla bíla, van bUa, kvartmUubila,
jeppabUa, o.fl. o.fl. Einnig myndalista
yfir varahluti í flestar gerðir USA-bUa.
VUt þú eignast myndaUsta yfir vara-
hluti í þinn bU? Sími 86443. Akureyri
96-25502, Blönduós 95+577, Dalvík 96-
61598, Vestmannaeyjar 98-2511.
Til sölu varahlutir í
Honda Civic ’75
Lancer ’75
Benz 230 ’70
Benz 2200 D’70
Mini Clubman ’77
Mini ’74
M-Comet ’72
CH. Nova’72
CH. MaUbu ’71
Homet ’71
Jeepster ’68
WiUys ’55
Bronco ’66
Ford Capri ’70
Datsun 120 Y ’74
Datsun 160 J 77
Datsun DísU 72
Datsun 100 A 75
Datsun 1200 73
RangeRover 72
Galant 1600 ’80
Toyota Carina 72
Toyota Corolla 74
Toyota MH 73
Toyota MII72
M-Marina 75
Skoda 120 L 78
Simca 1100 75
Audi 74
V-Viva 73
Ply. Duster 72
Ply-Fury 71
Ply-Valiant 71
Peugeot 404 D 74
Peugeot504 75
Peugeot 204 72
Saab 99 71
Galant 1600 ’ ’80
Saab 96 74
Volvo 142 72
Volvo 144 72
.Volvo 164 70
Fiat131 76
Fiat 132 74
Ford Transit 70
A-AUegro 79
Lada 1500 78
Lada 1200 ’80
Mazda 818 74
Mazda 616 73
Mazda 929 76
Mazda 1300 72
VW1303 73
VW Microbus 71
VW1300 73
VW Fastback 73
Trabant 77
Ford Pinto 71
Ford Torino 71
M Montego 72
Escort 75
Escort Van 76
Cortina 76
CitroénGS 77
Citroén DS 72
Sunbeam 1600 75
Opel Rekord 70
Dodge Dart 70
D-Sportman 70
D-Coronet 71
Taunus 20 M 71
Renault 4 73
Renault 12 70
O.fl. 0.fl.
Kaupum nýlega bUa tU niðurrifs. Stað-
greiösla. Sendum um aUt land. Opið
frá kl. 8—19 virka daga og 10—16
laugardaga. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44
EKóp.,sími 72060.
Varahlutir í rafkerfi
í enska og japanska bíla: startarar og
alternatorar fyrirUggjandi í eftirtalda
bUa:
Datsun,
Toyota,
Mazda,
Honda, Galant Colt,
L. Rover D.
R. Rover,
Cortina,
Mini/AUegro
VauxhaU o. fl.
Einnig platinulausar transistor-
kveUtjur, hjöruUðir fyrir Mini/AUegro.
Kveikjuhlutir fyrir japanska bUa, o. fl.
ÞyriU s.f., Hverfisgötu 84 101 Reykja-
vík, sími 29080.
TU sölu góð
Man dísUvél, týpa 0836 ásamt kúpl-
ingu, gírkassa og drifskafti. Uppl. í
síma 96-71327 og 96-71860.
Hef tU sölu notaða
varahluti ’68—76,: Taunus, Cortína,
Citroén, Ford, Opel, VW, Chevrolet,
Mini, Fiat, Rambler, Sunbeam, Saab,
Peugeot og Mazda. Uppl. í síma 54914
og 53949. Trönuhraun 4.
TU sölu varahlutir í
Mercury Comet 74,
Mercury Cougar 70,
Ford Maveric 71,
Chevrolet Vega 74,
Plymouth Duster 72,
Dodge Dart 71,
Cortina 1600 72-74,
Volvo 144 71,
Volkswagen 1300 72—74,
Toyota Carina 72,
Toyota Mark II72,
Toyota CoroUa 73,
Datsun 1200 73,
Datsun 100A 72,
Mazda 616 72,
Lada 1600 76,
Fiat 132 73,
Fiat 128 75,
Austin Mini 1275 75,
Morris Marina 75,
Opel Record 71,
Hillman Hunter 74,
Skoda 110 76.
Kaupum einnig bUa tU niöurrifs. Aðal-
partasalan, Höföatúni 10, sími 23560.
Opið frá 9—19 og laugardaga 10—16.
Varahlutir, dráttarbUl, ábyrgð,
gufuþvottur. Höfum fyrirUggjandi not-
aöa varahluti í flestar tegundir bif-
reiða. Einnig er dráttarbUl á staðnum
tU hvers konar bifreiðaflutninga. Tök-
um að okkur að gufuþvo vélasali, bif-
reiðar og einnig annars konar gufu-
þvott. Varahlutir eru m.a. til í eftir-
taldarbifreiðar:
A-Mini 74
A. AUegro 79
Citroén GS 74
Ch. Impala 75,
Ch. MaUbu 71—
Datsun 100 A 72
Datsun 1200 73
Datsun 120 Y 76
Datsun 1600 73,
Lada 1200 74
Mazda 121 78
Mazda 616 75
Mazda 818 75
73 Mazda 818 delux 74
Mazda 929 75-76
Mazda 1300 74
M. Benz 250 ’69
M. Benz 200 D 73
Datsun 180 BSSS 78 M. Benz 508 D
Datsun 220 73
Dodge Dart 72
Dodge Demon 71
Fíat 127 74
Fíat 132 77
F. Bronco ’66
F. Capri 71
F. Comet 73
Morris Marina 74
Playm. Duster 71
Playm. Fury 71
Playm. VaUant 72
Saab 96 71
Skoda 110 L 76
Sunb. Hunter 71
Sunbeam 1250 71
F. Cortina 72
F. Cortina 74
F. Cougar ’68
F. LTD 73
F. Taunus 17 M 72
F. Taunus 26 M 72
F. Maverick 70
F. Pinto 72
Honda Civicie 77
Toyota CoroUa 73
Toyota Carina 72
Toyota MII stat. 76
Trabant 76
Wartburg 78
Volvo 144 71
VW 1300 72
VW 1302 72
VW Microbus 73
Lancer 75 VW Passat 74
Lada 1600 78 ábyrgð á öUu.
OU aöstaöa hjá okkur er ínnandyra,
þjöppumælum allar vélar og gufuþvo-
um. Kaupum nýlega bUa tU niöurrifs.
Staögreiösla. Sendum varahluti um
aUt land. BUapartar, Smiöjuvegi 12.
Uppl. í síma 78540 og 78640. Opið frá kl.
9—19 aUa virka daga og 10—16 laugar-
daga.
Höfum á lager mikið af varahlutum í
flestar tegundir bifreiða t.d.:
Toyota Cressida ’80, Fiat 131 ’80,
t- Toyota Mark II77, Ford Fairmont 79,
Mazda 929 75,
Toyota MII75,
Tovota MII72.'
Toyota CeUca 74
Toyota Carina”74,
Toyota CoroUa 79, Saab 96 74,’
Toyota CoroUa 74f, Peugeot 504 73,
Range Rover 74,
Ford Bronco 73,
A-AUegro ’80,
Volvo 142 71,
Saab 99 74,
Lancer 75,
^Mazda 616 74,
Mazda 818 74,
Mazda 323 ’80,
Mazda 1300 73,
Datsun 120 Y 77,
Subaru 1600 79,
Datsun 180 B 74
Datsun dísil 72,
Datsun 1200 73,
Datsun 160 J 74,
Datsun 100 A 73,
Fiat 125 P ’80,
Fiat 132 75,
Fiat 127 75,
Fiat 128 75,
Audi 100 75,
Simca 1100 75,
Lada Sport ’80,
Lada Topas ’81,
Lada Combi ’81,
Wagoneer 72,
Land Rover 71,
Ford Comet 74,
Ford Maverick 73,
FordCortina 74,
Ford Escort 75,
Skoda 120 Y ’80.
Citroén GS 75,
Trabant 78,
Transit D 74,
Mini 75,0.0.0.0.
ID. Charm. 79 o.fl. o.fl.
Ábyrgð á öUu. AUt inni þjöppumælt og
gufuþvegið. Kaupum nýlega bUa til
niðurrifs. Opið virka daga kl. 9—19,
■laugardaga frá kl. 10-16. Sendum um
land aUt. Hedd hf, Skemmuvegi M-20,
Kópavogi. Sími 77551 og 78030. Reyniö
yiðskiptin.