Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1982, Blaðsíða 39
DV. LAUGARDAGUR13. NOVEMBER1982.
39
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Til sölu
gullfallegur Plymouth Valiant árg. 74
8 eyl., 4ra dyra, dökkgrænn, meö vínyl-
topp, splittað drif. dráttarkúla, allur
nýyfirfarinn. Gott verö ef samiö er
strax. Uppl. í síma 21800.
BMW.
Til sölu BMW 320 árg. ’80, mjög vel
meö farinn. Uppl. í síma 27121.
Cortína til sölu.
Uppl. í síma 79005.
Tveir stórglæsilegir til sölu.
BMW 320 árg. ’80 og Suzuki LJ80 jeppi
árg. ’81, báöir eins og nýir. Uppl. í
síma 36941.
Sel Citroen bifreiö árg. 72,
þarfnast boddíviögeröar, góöur í vara-
hluti, hagstætt verð. Uppl. í síma 77996
eftirkl. 18.
Bein sala eöa skipti.
Til sölu Scout 74, upphækkaöur, á fall-
egum dekkjum, beinskiptur, útvarp og
segulband. Uppl. i 'íma 92-7679.
Plymouth Volare 79.
Til sölu vel meö farinn Plymouth
Volare Premier 79, sjálfskiptur, 8 cyl.
vél (minni gerö), vetrardekk fylgja.
Ymsir greiöslumöguleikar koma til
greina, svo sem 1—3 ára veðskulda-
bréf. Uppl. í síma 23276.
VW árg. 71 til sölu,
skoðaður bíll á snjódekkjum, keðjur
fylgja, bensín miöstöö, staögreiöslu-
verö 7000 kr. Uppl. í síma 53042.
Stórglæsilegur Chevrolet Citation
árg. 1980, 6 cyl., sjálfskiptur, ekinn 50
þús., litur grár og svartur, skipti koma
til greina. Verö 180—185 þús. Uppl. í
síma 21852.
Gullfalleg Cortína árg. 76
til sölu, ekin aöeins 52 þús. km, verö
55—60 þús. kr. A sama staö 4 nagla-
dekk, 600X12, sem ný. Uppl. í síma
78304.
Til sölu Plymouth Premier Volare
77, góöur bíll. Skipti koma til greina á
ódýrari bil. Uppl. í síma 92-8384.
Chevrolet Nova 76
til sölu, sjálfskiptur, 6 cyl., góöur bíil á
góöu veröi, skipti möguleg á ódýrari.
Uppl. í síma 66371 og Bílasölu SIS.
Chevrolet Nova 73,
6 eyl., sjálfskiptur, góö vetrardekk,
gott ásigkomulag, góð kjör eöa mjög
gott staögreiösluverö, aöeins 25 þús.
Uppl. í síma 46329.
Húsnæði í boði
Húsaleigu-
samningur
ókeypis
Þeir sem auglýsa i húsnæöis-
auglýsingum DV fá eyðublöð
hjá auglýsingadeild DV og
geta þar með sparað sór veru-
legan kostnað við samnings-
gerð.
Skýrt samningsform, auðvelt i
útfyllingu og allt á hreinu.
DV auglýsingadeild, Þverholti
11 og Siðumúla 33.
Til leigu 1 berbergi
meö aðgangi aö eldhúsi í vesturbæn-
um. Tilboð sendist DV merkt „Her-
bergi í vesturbænum”.
Keflavík
Falleg íbúö og bílskúr til leigu, aöeins
barnlaust fólk kemur til greina. Uppl. í
síma 92-3171.
Góð 5 herb. íbúð
til leigu í Breiöholtshverfi frá 1. des.
’82. Uppl. í síma 78696 milli kl. 14 og 19 í
dag.
Gömul 2ja berb. íbúð
tii leigu í gömlu húsi viö Hlemm. Til-
boö merkt „Hlemmur 571” sendist DV
sem fyrst.
Þorlákshöfn.
3ja herb. íbúö til leigu i 3 mánuði tii aö
byrja meö, greiðist fyrirfram. Uppl. í
síma 99-4319.
3ja—4ra herb. góð íbúð
í efra Breiöholti til leigu, leigist til 10
mánaöa. Laus strax. Tiiboö sendist DV
fyrir 17. nóv. ’82 merkt „PÆP”.
Til leigu
stórt herbergi, eldhús og bað. Allt ný-
standsett, með sérinngangi. Fyrir-
framgreiösla. Tilboö. Uppl. í síma
42776.
Húsnæði óskast
Ungt par með 1 barn
óskar eftir húsnæöi í nágrenni Reykja-
víkur eöa í Reykjavík, fastar
mánaöargreiöslur. Uppl. í síma 81662
eftir kl. 17 alla daga vikunnar.
Volvo Amason árg. ’66,
mjög gott kram og mikið af varahlut-
um til sölu, einnig Citroen DS 21 Pallas
árg. ’69 meö góöri vél, báöir afskráöir.
Uppl. í síma 93-2694.
Bflar óskast
Bilasalan Bílatorg,
sími 13630 og 19514. Vantar allar geröir
bíla á staöinn, malbikað útisvæði, 450
ferm salur. Fljót og örugg þjónusta.
Bílatorg, Borgartúni 24.
SOS'.
Vantar Oldsmobile Cutlass árg. ’67 til
niðurrifs meö góöri vél. Uppl. í síma
92-1893 eftirkl. 12.
Station.
Oskum eftir áö kaupa góöan station
bíl, t.d. Lödu, þarf aö vera í góðu lagi,
skoðaöur og á vetrardekkjum, borgast
upp fyrir áramót. Sími 29166. Símsvari
tekur skilaboö um helgina. Gefiö
greinargóöar upplýsingar.
Óska eftir góðum bil
meö 40 þús. útborgun og 5000 á mán.
Uppl. í sima 92-1793.
Vantar Subaru f jórhjóladrifsbíl,
árg. 78—79, góö útborgun. Uppl. í
síma 96-41779 eftirkl. 20.
Mazda 818, árg. 73
eða yngri óskast til niðurrifs. Þarf aö
hafa heillegan framenda, annað skipt-
ir ekki máli. Uppl. í síma 53132, 53042
og 51006.
5 herbergja hæð,
raöhús eöa einbýlishús meö bílskúr
óskast sem fyrst. Tilbúinn aö greiða
6—8 þús. á mán. Fyrirframgreiösla.
Uppl. í síma 44724.
Maður í góðri stöðu
óskar eftir aö taka á leigu 3 herb. íbúö,
helst í Fellahverfi eöa Hólahverfi.
Fyrirframgreiösla. Algjörri reglusemi
og góöri umgengni heitið. Uppl. í síma
76706 fyrir hádegi og eftir kl. 17.
Hjón um fertugt
óska eftir 2ja—3ja herb. íbúö, fyrir-
framgreiösla ef óskað er. Uppl. í síma
12218 millikl. 15ogl8.
Vantar tiif innanlcga
bílskúr sem geymslupláss fyrir
amerískan bíl, helst í Hlíöum eða ná-
grenni, þó ekki skilyröi. Uppl. í síma
16427.
Einhleypur maður
óskar eftir íbúö á leigu strax. Fyrir-
framgreiðsla. Uppl. í síma 27185.
Abyggileg ung hjón
rafvirki — fóstra með þrjú börn, óska
eftir 3—5 herb. íbúö. Reglusemi, góðri
umgengni og skilvísri greiöslu heitiö.
Uppl. í síma 36138.
Miðaldra kona
óskar eftir lítilli íbúö, algjörlega sér, á
leigu strax. Góðri umgengni heitið.
Uppl. í síma 81479.
Ungt par
óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúö til leigu
strax. Uppl. í síma 39002 eftir kl. 17 á
föstudag og alla helgina. _
Rúmlega fertugur maður
óskar eftir 1—3 herbergja íbúö í
Reykjavík eöa nágrenni í 6—12 mán-
uði, fyrirframgreiðsla. Hafiö samband
viö auglþj. DV í síma 27022.
H-569.
HjúkrunardeUdarstjóri með 1 barn óskar eftir 2—3 herb. íbúö, helst í Ar- bæ. Reglusemi og góöri umgengni heit- iö. Uppl. í síma 73013. Tæknifræðingur, nýkominn úr námi erlendis, óskar eftir 2ja herbergja íbúö, einhver fyrirframgreiösla. Uppl. í síma 93-1441.
Óska eftir að taka á leigu einstakUngsibúö. Algjörri reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirfram- greiösla og öruggar mánaöargreiösl- ur. Uppl. í síma 77266. Helga Kristins- dóttir. Óska eftir 6—8 herb. íbúð, einbýlishúsi eöa raöhúsi í Hafnarfirði eöa Garöabæ. Uppl. í síma 78605.
Öruggt: Tvær 21 árs, rólegar og reglusamar stúlkur í öruggri vinnu óska eftir 3ja herb. íbúö, helst í nálægö viö gamla miðbæinn. 1. Góö umgengni. 2. Orugg- ar greiðslur. Vinsamlegast hringiö í síma 19388.
Ungt par með barn óskar eftir íbúð. Reglusemi og góöri umgengni heitiö. Uppl. í síma 73934.
Ungt par með eitt barn óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúö. Góö umgengni, má þarfnast lagfæringar sem gengi upp í greiöslu. Getum borg- aö allt aö 6 mánuöi fyrirfram. Uppl. i síma 20494 eftirkl. 18.
Atvinnuhúsnæði 1
Ti leigu 370 ferm húsnæöi á 2. hæö í iðnaöarhúsi. Uppl. í síma 74712 og 40619 á kvöldin.
Oskum eftir verslunarhúsnæöi í eöa viö miðbæinn í Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði eða verslunarmiöstöö. Margt kemur til greina. Tilboö merkt „Strax 456” send- ist DV fyrir miövikudag.
Atvinna í boði |
Starfsfólk óskast, ekki yngra en 20 ára. Verslunin Asgeir, Tindaseli 3, Breiðholti. Uppl. í sima 43800.
Skipstjóra vantar á 11 lesta bát sem gerður er út frá Sandgeröi, þarf helst að vera úr Kefla- vík eöa Sandgerði. Uppl. í síma 92-3454.
| Atvinna óskast
Oska eftir vinnu á kvöldin og um helgar, helst í Hafnar- firöi. Uppl. í síma 52998 eftir kl. 21 í kvöld og næstu kvöld.
Oska eftir vinnu eftir kl. 18 virka daga og um helgar. Uppl. í sima 78605.
28 ára f jölskyldumaður óskar eftir vel launaöri framtíðarvinnu, t.d. útkeyrslu. Lagerstörf og margt annaö kemur til greina. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-534
Vön matráðskona óskar eftir starfi fljótlega viö mötu- neyti eöa vinnuflokk. Æskilegt aö hús- næöi fylgi. Uppl. í síma 12387.
27 ára maður óskar eftir aukavinnu á kvöldin og um helg- ar, er meö meirapróf og vanur húsa- smíöi. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 28128.
Duglegan ungan mann vantar gott og vellaunaö starf sem fyrst. Sími 27581.
Öska eftir vinnu
viö ræstingar, helst á skrifstofum.
Sími 20184.
Hreingerningar
Hreingerningaþjónusta
Stefáns og Þorsteins tekur aö sér
hreingerningar, teppahreinsun og gólf-
hreinsun á einkahúsnæöi, fyrirtækjum
og stofnunum. Haldgóö þekking á
meðferð efna ásamt margra ára
starfsreynslu tryggir vandaöa vinnu.
Símar 11595 og 28997.
Teppa- og húsgagnahreinsun Reykja-
víkur.
Gerum hreint í hólf og gólf svo sem
íbúðir, stigaganga, fyrirtæki og bruna-
staöi. Veitum einnig viötöku á teppum
log mottum til hreinsunar. Móttaka á
Lindargötu 15. Margra ára þjónusta
log reynsla tryggir vandaöa vinnu.
Uppl. í síma 23540 og 54452. Jón.
Hreingerningafélagiö
Hólmbræður. Unniö á öllu Stór-
Reykjavíkursvæöinu fyrir sama verö.
Margra ára örugg þjónusta. Einnig
teppa- og húsgagnahreinsun meö
nýjum vélum. Símar 50774, 51372 og
.30499.
Þrif, hreingerningarþjónusta.
Tek að mér hreingemingar og gólf-
teppahreinsun á íbúðum, stigagöngum
og fleiru. Er meö nvja djúphreinsivéi
fyrir teppin og þurrhreinsun fyrir
ullarteppi ef meö þarf, einnig hús-
gagnahreinsun. Vanir og vandvirkir
menn. Uppl. hjá Bjarna í síma 77035.
Tökum að okkur
hreingerningar á ibúöum, stiga-
göngum og fyrirtækjum. Vönduö
vinna, gott fólk. Uppl. í síma 20765 og
36943.
Hólm hreingerningar.
Hreingerum stigaganga, íbúöir og
fyrirtæki. Löng reynsla tryggir
vandaöa vinnu. Lækkum verðiö á tómu
Ihúsnæöi. Gerum hreint í Reykjavík og
iumhverfi,á Akranesi og Suöurnesjum.
iSími 39899. Hólm B.
Þrif, hreingemingar,
teppahreinsun. Tökum aö okkur
hreingerningar á íbúðum, stigagöng-
um og stofnunum, einnig teppahreins-
un meö nýrri djúphreinsivél sem
hreinsar meö góöum árangri, sérstak-
lega góö fyrir ullarteppi. Vanir og
vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049
og 85086. Haukur og Guömundur Vign-
ir.
Gólfteppahreinsun-hreingerningar.
Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum
og stofnunum meö háþrýstitæki og
sogafli. Erum einnig meö sérstakar
vélar á ullarteppi. Gefum 2 kr. afslátt
á ferm í tómu húsnæöi. Erna og
Þorsteinn, sími 20888.
Gólfteppahreinsun.
Tek aö mér gólfteppahreinsun á
íbúöum, stigagöngum og skrifstofum.
Er meö nýja og mjög fullkomna djúp-
hreinsivél sem hreinsar meö mjög
góöum árangri. Einnig öfluga vatns-
sugu á teppi sem hafa blotnaö. Góö og
vönduö vinna. Sími 39784.
Hólmbræður.
Hreingemingastöðin á 30 ára starfsaf-
mæli um þessar mundir. Nú sem fyrr
kappkostum viö að nýta alla þá tækni
sem völ er á hverju sinni viö starfiö.
Höfum nýjustu og fulikomnustu vélar
til teppa- og húsgagnahreinsunar.
Öflugar vatnssugur á teppi, sem hafa
blotnað. Símar okkar eru 19017, 77992
og 73143. Olafur Hólm.
Skemmtanir
Lúdó og Stefán
í fullu fjöri. Músík í einkasamkvæmi.
Vanir menn meö allt á hreinu. Stefán s.
71189, Elfar s. 53607, Arthur s. 37636 og
Márs. 76186.
Diskótekið Dollý.
Fjögurra ára reynsla (5 starfsár) í
dansleikjastjórn um allt land fyrir alla
aldurshópa, segir ekki svo lítið. Sláiö á
þráöinn og við munum veita allar upp-
lýsingar um hvernig einkasamkvæm-
iö, árshátíöin, skólabailiö og allri aörir
dansleikir geta oröiö eins og dans á
rósum frá byrjun til enda. Diskótékið
DoUý.Sími 46666.
Diskótekið Dísa.
Elsta starfandi ferðadiskótekið er
ávallt í fararbroddi. Notum reynslu,
þekkingu og áhuga, auk viöeigandi
tækjabúnaöar til að veita fyrsta flokks
þjónustu fyrir hvers konar félög og
hópa er efna til dansskemmtana sem
vel eiga aö takast. Fjölbreyttur ljósa-
búnaöúr og samkvæmisleikjastjórn,
þar sem viö á, er innifalið. Diskótekið
Dísa, heimasimi 50513.
Diskótekið Devó.
Tökum aö okkur hljómfiutning fyrir
aUa aldurshópa, góð reynsla og þekk-
ing. Veitum aUar frekari upplýsingar í
síma 42056 miUi ki. 18 og 20. Plötutekið
Devó.
Diskótekið Donna.
Hvernig væri 'að hefja árshátiðina,
skólaböllin, unglingadansleikina og
allar aörar skemmtanir meö hressu
idiskóteki sem heidur uppi stuöi frá
upphafi til enda. Höfum fullkomnasta
ljósashow ef þess er oskað. Sam-
kvæmisleikjastjórn, fullkomin hljom-
tæki, plötusnúöar sem svikja engan.
Hvernig væri aöslá á þráöinn. Uppl. og
pantanir í sima 43295 og 40338 á kvöldin
en á daginn 74100. Góöa skemmtun.
Samkvæmisdiskótekið Taktur
hefur upp á aö bjóða vandaöa danstón-
list fyrir aUa aldurshópa og öll tUefni,
einnig mjög svo rómaöa dinnermúsík
sem bragöbætir hverja góöa máltíö.
Stjórnun og kynningar í höndum Krist-
ins Richardssonar. Taktur fyrir alla.
Bókanir í síma 43542.
Innrömmun
Rammamiðstöðin, Sigtúni 20,
sími 25054. Alls konar innrömmun,
mikiö úrval rammalista, blindramm-
ar, tilsniöiö masonit. Fljót og góö þjón-
usta. Einnig kaup og sala á málverk-
um. Rammamiöstööin, Sigtúni 20 (á
móti Ryövarnarskála Eimskips). Opiö
á laugardögum.
GG-innrömmun
Grensásvegi 50, uppi, sími 35163, opiö
frá kl. 11—18. Opið laugard. til kl. 16.
Þeir sem ætla aö fá innrammaö fyrir
jól eru vinsamlegast beðnir aö koma
sem fyrst.
Tökum í innrömmun
allar útsaumaöar myndir og teppi,
vaUö efni og vönduö vinna. Hannyröa-
verslun Erlu, Snorrabraut 44.
Tapað-fundið
Tvö gullarmbönd og tvær
brjóstnælur í öskju töpuöust. Fundar-
laun. Hafið samband viö auglþj. DV í
sima 27022 e. kl. 12.
H-311
Bækur
Árbækur Ferðafélagsins,
Náttúrufræðingurinn og fleiri góöar
bækur til sölu.Uppl. í síma 14671.
Aldirnar-greiðslukjör.
Aldirnar eru tilvaldar til jólagjafa,
seldar í settum og stökum bókum. Ut-
borgun í settinu aöeins 650 kr. Rest
vaxtalaus. Heimsendum þér aö
kostnaöarlausu. Uppl. í síma 73927,
einnig á kvöldin og um helgar.
Tilkynningar
Tattoo-Tattoo-
Sími 53016 á miUi kl. 14 og 18.
Afmæliskaffi
Kvennaframboösins veröur haldiö
milli kl. 15 og 17 sunnudaginn 14. nóv.
Allir velkomnir.
Takið eftir.
Laugardaginn 13. nóv. kl. 14 veröa vél-
prjónakonur í FáksheimUinu meö sölu
á prjónafatnaöi, nærfötum, peysum,
kjólum og mörgu fleiru á börn og full-
oröna. Hentugt tU jólagjafa.