Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1982, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1982, Blaðsíða 1
Aldamótafallbyssur varðskipanna brátt leystar af hólmi: Byssumar dæla úr sér hundrað skotwn —á hverri mínútu „Nýju byssumar” uppgerdar heimsstyrjaldarbyssur Nýju fallbys8urnar, sem bíða í flugskýli Landhelgisgœsl- unnar. Byssurnar eru öflug vopn og geta skotið hundrað skotum á mínútu. Þessar byssur munu upphaflega hafa ver- ið pantaðar til landsins í síðasta þorskastríði en eru fyrst að komast í gagnið núna. Byssurnar eru af Boforsgerð og þarf að manna þœr tveimur mönnum þegar gripið er til þeirra. DV-mynd GVA — sjáfréttábaksíðu SAMSÆRIIEYJUM? Fimm Vestmannaeyingar gefa kost, á sér í prófkjör Sjálfstæðis- flokksins í Suöurlandskjördæmi, Ámi Johnsen blaöamaður, Guð- mundur Karlsson alþingismaður, Ásmundur Friðriksson verkstjóri, Kristján Torfason bæjarfógeti og Gísli Geir Guðlaugsson fram- kvæmdastjóri. Nöfn þriggja síðast- töldu komu fram rétt áður en fram- boðsfrestur rann út. Fulltrúaráð Sjálfstæðisflokksins i Eyjum hefur samþykkt að aðeins þrír skuli vera í framboði í Vest- mannaeyja-„hólfinu”. Samkvæmt prófkjörsreglum mega vera þrír til fimm. Onefndur heimildarmaður DV í Vestmannaeyjum, sem vel þekkir til innanflokksmála sjálfstæðismanna, fullyrti í morgun að framboð Ás- mundar, Kristjáns og Gísla væru fram komin til að reyna að útiloka Árna Johnsen frá sjálfu prófkjörinu. „Fiskvinnslustöðvavaldið óttast að Árni felli Guðmund Karlsson,” sagði hann. Ámi Johnsen sagðist í morgun telja eölilegt að fyrri ákvörðun um þrjá menn yrði breytt þannig að kos- ið yrði um alla fimm. Aöspurður um hvort hann teldi að framboð þeirra þriggja sem síðast komu fram væru til að útiloka sig, sagði Ámi: „Mérer kunnugt um að það er hluti af dæm- inu h já þröngum hópi manna-KMU Herlög veröa afnumin að hluta í Póllandi — sjá erl. fréttir bls. 8—9 Kveikt ájólatrém — sjá baksíðu Uppgötvanir íslenska læknisins: Eríendblöö varafólkvið reyktum matvælum viljiþað eignastböm — sjá bls.4 Víkingar lögðuDukla enþaðdugði ekki til — sjá íþróttir Fjömtíúþúsund eintaka múrínnrofinn — sjá blaðhaus héraðofan

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.