Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1982, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1982, Blaðsíða 45
DV. MANUDAGUR13. DESEMBER1982. Sviðsljósið Sviðsljósið Aðventuprímus að þýskum sið Germaníufélagið var með „aðventu- laginu og ekki var annað að sjá en vel prímus” sunnudaginn annan í aðventu tækist. á Hótel Sögu. Þetta er nýr siður hjá fé- Um 350 félagar eru nú í Germaníufé- laginu. Eru það bæði Islendingar og Þjóðverjar sem eru búsettir hérlendis. Formaður félagsins er Ludwig Siem- sen. „Aðventuprímusinn” er þýskur siður. Og á Hótel Sögu hlustuðu félag- amir í Germaníufélaginu á þýska jóla- tónlist við kertaljós. Mikil gróska er nú í Germaniufélag- inu. Hápunktur starfsemi þess verður í febrúar næstkomandi en þá verður svokölluð „Fasching”-hátíð, sem mun vera eins konar kjötkveðjuhátíð. 45 EINHELL vinnuborðið FYRIR HANDVERKSMANNINN ER TILVALIN JÓLAGJÖF Skeijungsbúðin < SíÖumúla33 símar 81722 og 38125 jlVTVNDAMÚT

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.