Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1982, Side 8

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1982, Side 8
DV. MANUDAGUR13. DESEMBER1982. Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd Fríðar- ákall Nóbels- þega Friöar- og bókmenntaverölauna- hafar Nóbels 1982, þar á meðal Alfonso Garcia Robles, fyrrum utanríkisráð- herra Mexíkó og rithöfundurinn Gabriel Garcia Marquez hafa undir- ritað friöarákall fyrir Miö-Ameríku. Undir það rituöu einnig Olof Palme, forsætisráöherra Svíþjóöar, og Alva Myrdal, sem deiiir friöarverölaun- unummeöRobles. 1 ákalli þeirra er sagt aö stríös- hættan í Miö-Ameríku hafi aldrei verið eins ógnvænleg og nú en friöarmögu- leikar þó svo miklir. Skora þau á alla stjórnmálamenn og herstjórnendur í þessum heimshluta aö hefja samningaviðræður skilmálala ust. Áskorunin var send þjóðhöföingjum og ríkisleiötogum Honduras, Nicaragua, Costa Rica, Panama, E1 Salvador og Guatemala. Walesa fær sænsk og dönsk verðlaun Þórir Guömundsson, fréttaritarí DV í Kaupmannahöfn: Lech Walesa, fyrrum leiötogi Einingar í Póllandi, var í dag útnefnd- ur sem fyrsti móttakandi frelsisverö- launa sem danska blaðið Politiken og sænska Dagens Nyheter hafa ákveöiö aö úthluta 13. desember hvert ár, á afmælisdegi herlaganna í Póllandi. Verölaunin nema 50 þúsund sænsk- um krónum. Aö sögn Politiken eru þau veitt til þess að sýna samstööu með fólki sem viö hættulegar og erfiðar kringumstæöur berst fyrir hugsjónum sem þessi blöö hafa aö leiöarljósi. Meö- al annars lýðræöi, réttlæti og viröingu fyrir mannslífum. Blööin hringdu í gær til Walesa í Gdansk og tilkynntu honum um verðlaunaveitinguna. Honum hefur verið boöið til Stokkhólms næsta febrú- ar til aö taka á móti frelsisverðlaunun- um. Pessi var meOal mynda sem teknar voru a Heturstorginu tilræðisdaginn i mai, en á einni myndinnisést andlit manns, sem þykir svo líkt einum Búlgar- anum að naumast þykir leika vafi á. Þeir eru sagðir hafa átt að hjáipa Agca að komast undan. Tilræðið viðpáfa veidur flokkadeilum Fyrrverandi njósnaforingi Búlgara sagöi í gærkvöldi aö hann tryöi því aö fyrrum starfsmenn hans heföu aö fyrirmælum KGB, sovésku leyniþjón- ustunnar, átt hlut aö tilræöinu viö páf- ann. Stefan Svredlev ofursti, sem flúöi til vesturs fyrir þrem árum, sagöi í italska sjónvarpinu: „Ég dreg ekki í efa aö leyniþjónusta Búlgaríu hafi átt þátt í samsærinu gegn páfanum en þá eftir fyrirmælum KGB.” Síöan búlgarski flugfélagsmaðurinn var handtekinn í Róm í síöasta mánuöi, grunaöur um hlutdeild í bana- tilræöinu á Péturstorgi í maí 1981, hafa búlgarskir diplómatar svariö og sárt viö lagt að Búlgaría væri alsaklaus af þeimáburöi. Tyrkinn Agca, sem afplánar lífstíöardóm fyrir tilræöið, er sagður hafa skýrt rannsóknaraðilum frá því aöbúlgarskir erindrekar hafi boðið Kínverska mafían Hin svonefnda kínverska mafía er nú á góöri leið meö aö ná y firráðum á holl- enska heróínmarkaðinum, sem er jafnframt nokkurs konar dreifingar- miöstöö, m.a. fyrir Noröurlönd. Kín- verjar hafa á undanfömum árum barist hart um markaöinn við Tyrki og Pakistani en nú viröist lögreglunni sem Kínver jar hafi orðið ofan á. Á árinu 1981 Iagði lögreglan hald á 16 kíló af kínversku heróíni. Á þessu ári hefur þaö fimmfaldast aö magni. Það er þó ekki endilega framleitt í Kína heldur miklu fremur í hinum svo- kallaöa Gullna þríhyrningi milli á uppleið Burma, Laos og Thailands. Á síöustu "árurn hefur heróínupp- skeran veriö heldur slæm í Gullna þrí- hymingnum en þeim mun betur í Gullnu sigöinni, en þaö em landssvæði í Afganistan, Iran og Pakistan. Þaöan hafa tyrkneskir fíkniefnasalar flutt heróín til V-Evrópu. honum 3 milljónir marka fyrir aö drepapáfann. Svredlev offursti sagöi í viötali við franskt blaö aö leyniþjónusta Búlgaríu heföi lengi veriö fræg af hlutdeild sinni í hryöjuverkum. Hún starfaöi þó ekki sjálfstætt nema heima í Búlgaríu og á Balkanskaganum. Annars staöar lyti hún handleiöslu KGB sem hefði sovéska foringja í hverri deild búlgörsku leyniþjónustunnar. Itölsk yfirvöld vilja gjarnan yfir- heyra tvo búlgarska diplómata, sem áöur voru við sendiráðið í Róm en þeir fóm báöir fyrirvaralítiö úr landi og eru ekki tiltækir. Málið er orðiö hápólitískt á Italíu þar sem Craxi, leiötogi sósíalista hefur veist harðlega aö samstarfsbræðrum sínum, kristilegum demókrötum, í ríkisstjórninni fyrir aö gera lítið úr meintri sök Búlgara og KGB í tilræðis- samsærinu. Agca, tyrkneski tiiræðismaðurinn: Voru honum boðnar þrjár míiijónir marka fyrir verkið? Ullsten heldur velli Frá Gunnlaugi A. Jónssyni, frétta- ritara DVíLundi: „Eg ber engan hefndarhug til þeirra sem hafa barist gegn mér. Nú gildir það eitt aö sameina flokkinn á ný,” sagöi Ola Ullsten, formaöur Þjóöar- flokksins sænska, í sjónvarpsviðtali á föstudagskvöld. Þá var ljóst oröiö aö tilraunir andstæöinga hans innan flokksins til aö koma honum frá höföu mistekist og aö kjörnefnd flokksins haföi gert tillögu um aö Ullsten yrði endurkjörinn formaður flokksins á landsþingi hans 15. janúar nk. Er þar meö talið öruggt aö Ullsten veröi endurkjörinn. Á tímabili var allt útlit fyrir aö Ullsten yrði sparkaö og hann þar meö látinn bera ábyrgð á hinum mikla ósigri ÞjóÖarflokksins í þingkosning- unum í haust. Vitaö var aö 13 af 18 stjómarmönnum í flokknum voru fylgjandi því aö Ullsten segöi af sér Kórónan á löngum ferli Bergmans — Hún er fjandi góð og afar sórkennileg, segja þeir sem sóð hafa nýj- ustu myndkvikmyndajöfursins sænska, Ingmars Bergmans. Myndin hertír Fanny og Alexander og verður hún frumsýnd samtímis í Stokkhólmi og Osló 17. desember. Margir telja að í henni lyftí Berg- man hulunni af eigin fjölskyldusögu og að sögn meistarans sjálfs verð- ur þetta allra, allra síðasta myndin á löngum frœgðarferli hans i kvik- myndagerð. Á myndinni sóst hann leiðbeina leikkonunni Ewu Fröling við upptöku á Fanny og Alexander. formennsku. Svo fór aö ekki náðist samstaða um neitt heppilegra for- mannsefni og því gáfust andstæðingar Ullstens upp. Valdabaráttan í Þjóðarflokknum hefur skipað mikið rúm í sænskum fjöl- miðlum undanfamar vikur og töldu margir aö andstæöingar Ullstens heföu beitt miður heiðarlegum brögöum í baráttunni gegn honum. Þeirrar skoöunar var m.a. Olof Palme for- sætisráðherra og beiö hann meö aö skipa í sendiherraembætti Svía hjá Sameinuðu þjóðunum þar til ljóst væri hvernig valdabaráttunni í Þjóðar- flokknum lyki. Ef Ulísten yröi hrakinn úr embætti formanns ætlaði Palme að bjóöa honum sendiherraembættið. Ullsten segist ekki ætla aö taka mið af gagnrýninni sem hann hefur sætt og einbeita sér meira aö starfi í þágu flokksins en áður og hlusta betur á raddir hinna almennu flokksmanna. Einn af höröustu andstæðingum Ullstens var Pehr Gyllenhammar, for- stjóri Volvo, og er enn ekki ljóst hvort hann muni segja sig úr flokksstjóm- inni vegna þessara málalykta. Ullsten segist þó óska eftir að Gyllenhammar sitji áfram í stjóminni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.