Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1982, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1982, Blaðsíða 47
DV. MÁNUDAGUR13. DESEMBER1982. 47 Útvarp Sjónvarp saksóknarinn tilhægrí. Sjónvarp í kvöld kl. 22,10: SKYGGNI BLAÐAMAÐURINN Ný, kanadísk sjónvarpsmynd er á boöstólum í sjónvarpi í kvðld, og nefn- ist hún Skyggni blaöamaöurinn (Seeing Things). Aðalhlutverk leika Louis Del Grande, Martha Gibson og Janet-Laine Green. Hér segir frá blaðamanninum Louie Ciccone sem á viö margháttuð vanda- mál aö stríða. Kona hans hefur rekið hann á dyr, foreldrar hans' nöldra linnulaust í honum, honum hundleiöist fréttastappið á blaöinu og er að auki aö veröa bersköllóttur. Ofan á allt saman finnur hann að hann er gæddur skyggnigáfu sem á eftir að valda hon- um miklum hausverk. Honum er falið að fylgjast með rétt- arhöldum í morðmáli nokkru. Málið liggur alveg ljóst fyrir, en þrálát hug- sýn þvælist fyrir Louie. Hann er sann- færður um að hinn dæmdi hefur verið GENGI VERÐBRÉFA 13. DESEMBER VERÐTRYGGÐ SPARISKÍRTEIIMI RÍKISSJÓÐS: Sölugengi 1970 2. flokkur pr. kr. 100,- 9.745,19 1971 1. flokkur 8.534,40 1972 l.flokkur - . 7.400,95 1972 2. flokkur 6.267.84 1973 l.flokkur A 4.514.05 1973 2. flokkur 4.158,85 1974 1. flokkur 2.870,43 1975 1. flokkur 2.358,80 1975 2. flokkur 1.777,00 1976 l.flokkur 1.683,26 1976 2. flokkur 1.345,69 1977 1. flokkur 1.248,41 1977 2. flokkur 1.042,35 1978 1. flokkur 846,42 1978 2. flokkur 665,89 1979 1. flokkur 561,37 1979 2. flokkur 433,91 1980 l.flokkur 327,42 1980 2. flokkur 257,29 1981 l.flokkur 221,05 1981 2. flokkur 164,17 1982 1. flokkur 149,14 Meflalávöxtun ofangreindra flokka umfram verfltryggingu er 3,7—5%. VEÐSKULDABRÉF ÓVERÐTRYGGÐ: Sölugengi m.v. nafnvexti (HLV) 12% 14% 16% 18% 20%. 47% 1 ár 63 64 65 66 67 81 2ár 52 54 55 56 58 75 3ár 44 45 47 48 50 72 4ár 38 39 41 43 45 69 5ár 33 35 37 38 40 67 Seljum og tökum í umboðssölu verö- tryggö spariskirteini ^ríkissjóðs, happ- drættisskuldabréf ríkissjóös og almenn veöskuldabréf. Höfum víötæka reynslu í verðbréfaviðskiptum og fjár- málalegri ráögjöf og miðlum þeirri þekkingu án endur- gjalds. Veröbréíamarkaöur Fjárfestingarfélagsins Læk»argötu12 101 Reykjavik Iðnaóarbankahusinu Simi 28566 hafður fyrir alrangri sök. En þá kemur að því að reyna að sannfæra hinn efa- gjama saksóknara og fá hann til að taka máliö aftur fyrir. Útvarp Mánudagur 13. desember 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tiikynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. Mánudagssyrpa — Oiafur Þórðarson. 14.30 A bókamarkaðinum. Andres Björnsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 15.00 Miðdegistónleikar. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Lestur úr nýjum bama- og unglingabókum. Umsjónarmaöur: Gunnvör Braga. Kynnir: Ragn- heiður Gyða Jónsdóttir. 17.00 Svipmyndir úr menningarlíf- inu. Umsjónarmaður: örn Ingi Gíslason (RÚVAK). 17.40 Skákþáttur. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskró kvölds- ins. 19.00 Kvöidfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Árni Böövarsson flyturþáttinn. 19.40 Um daginn og vcginn. Margrét S. Björnsdóttir kennari talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þórður Magnússon kynnir. 20.40 Frá tónleikum tónlistarskól- anna á Akureyri og í Reykjavik 18. april sl. 21.45 Utvarpssagan: „Noröan við stríð” eftir Indriða G. Þorsteins- son. Höfundurles (8). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Á mánudagskvöldi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 23.15 Frá Paganini-tónleikum í Genúa 27. október sl. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Sjónvarp Mánudagur 13. desember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli og auglýsingar. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Tommi og Jenni. 20.50 íþróttir. Umsjónamiaður Steingrimur Sigfússon. 21.30 Tilhugalíf. Fimmti þáttur. Breskur gamanmyndáflokkur. Þýðandi Guöni Kolbeinsson. 22.10 Skyggni blaðamaðurinn. (Seeing Things). Kanadísk sjón- varpsmynd. Leikstjóri George McCowan. Aðalhlutverk Louis Del Grande, Martha Gibson og Janet- Laine Green. Louie Ciccone blaöa- maður á við margt að striða. Konan hefur rekið hann á dyr, honum vegnar illa í starfi og hefur misst mestailt hárið. Ofan á allt annað fer hann aö sjá sýnir, þegar honum er falið að sícrifa um morö- mál. Þýðandi Kristmann Eiösson. 23.05 Dagskrárlok. PA BYLTING í UPPÞVOTTAVÉLUM PRÁ GENERAL ELECTRIC Nýju amerísku uppþvottavélarnar frá GENERAL ELECTRIC eru klæddar og þéttar aö innan meö „PERMA TUF" efni sem: Hljóðeinangrar - Ryðgar ekki - Brotnar ekki - Tærist ekki Er eins og nýtt eftir 10 ára notkun Sérstök stilling fyrir potta — Sérstakt þurrkunarkerfi Sorpkvörn fyrir minniháttar matarleifar — 4 litir Enginn efast um gæðin frá GENERAL ELECTRIC RAFTÆKJADEILD 0HEKIAHF LAUGAVEGI 170-172 SÍMAR 11687 • 21240 Veðrið Veðurspá Þykknar upp í dag meö vaxandi austan- og suöaustanátt, snjókoma og jafnvel slydda suövestanlands síðdegis. í kvöld fer að snjóa fyrir norðan og austan, dregur svolítiö úr frostinu. Veðrið Klukkan 6 í morgun: Akureyri léttskýjaö —9, Bergen heiðskírt — 5, Helsinki snjókoma —8, Kaup- mannahöfn skýjaö 1, Osló heiðskirt —8, Reykjavík léttskýjað —9, Stokkhólmur skýjað —3. Klukkan 18 í gær: Aþena alskýj- að 12, Berlín léttskýjað 1, Chicago heiðskírt —6, Feneyjar alskýjað 6, Frankfurt snjókoma 0, Nuuk létt- skýjað —7, London alskýjað 3, Luxemborg skýjað 3, Las Palmas skýjaö 20, Mallorka léttskýjað 15, Möntreal heiðskírt 19, New York snjókoma —4, París léttskýjað 6, Róm súld 14, Malaga léttskýjaö 14, Vín skýjað 0, Winnipeg heiöskírt — 17. Tungajri Sagt er: Hann var fædd- ur á Hrauni 1807. Betra þykir: Hann fædd- ist á Hrauni áriö 1807. Gengið ‘Gengisskráning nr. 222. 10. desember kl. 9.15. Einingkl. 12.00 Kaup Saia Sola •1 Bandaríkjadollnr 16.399 16.447 18.091 1 Sterlingspund 26.517 26.595 29.254 1 Kanadadollar 13.279 13.318 14.649 1 Dönsk króna 1.8994 1.9050 2.0955 1 Norsk króna 2.3324 2.3392 2.5731 1 Sænsk króna 2.2179 2.2244 2.4468 1 Finnskt mark 3.0487 3.0576 3.3633 1 Franskur franki 2.3619 2.3689 2.6057 1 Belg.franki 0.3412 0.3422 0.3764 1 Svissn. franki 7.8662 7.8892 8.6781 1 Hollenzk florina 6.0827 6.1005 6.7105 1 V-Þýzkt mark 6.6907 6.7103 7.3813 1 itölsk líra 0.01158 0.01161 0.0127 1 Austurr. Sch. 0.9498 0.9526 1.0478 1 Portug. Escudó 0.1778 0.1783 0.1961 1 Spánskur pesot 0.1271 0.1274 0.1401 1 Japansktyon 0.06702 0.06721 0.07393 1 írsktpund 22.303 22.368 24.604 SDR (sórstök 17.8802 17.9325 dróttarróttindi) 4 29/07 Slmsvari vagna gangUskránlngar 22190. Tollgengi Fyrir des .1982. Bandaríkjadollar USD 16,246 Sterlingspund GBP 26,018 Kanadadollar CAD 13,110 Dönsk króna DKK 1,8607 Norsk króna NOK 2,2959 Sænsk króna SEK 2,1813 Finnskt mark FIM 2,9804 Franskur franki FRF 2,3114 Belgískur franki BEC 0,3345 Svissneskur franki CHF 7,6156 Holl. gyllini NLG 5,9487 Vestur-þýzkt mark DEM 6,5350 ítölsk líra ITL 0,01129 Austurr. sch ATS 0,9302 ' Portúg. escudo PTE 0,1763 Spónskur poseti ESP 0,1374 Japansktyen JPY írsk pund IEP 22,086 ' SDR. (Sórstök . dráttarróttindi)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.